Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Pétur efstur á æfingu.

Pétur Gíslason varð efstur á skákæfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík. Hann fékk 7 vinninga af 7 mögulegum.  Tefldar voru skákir með 7 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit urðu eftirfarandi :

1.     Pétur Gíslason                   7 vinn af 7 mögul.
2.     Hermann Aðalsteinsson    5
3.     Baldvin Þ Jóhannesson     4
4-5.  Heimir Bessason               3,5
4-5. Sigurbjörn Ásmundsson     3,5
6.    Benedikt Þ Jóhannsson      3
7.    Sighvatur Karlsson             2
8.    Valur Heiðar Einarsson       0

Næsta skákæfing verður að viku liðinni í Litlulaugaskóla. H.A. 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband