Dagur Ragnarsson og Jón Kristinn efstir. Jón búinn ađ tryggja sér sigur í yngri flokki.

Jón Kristinn Ţorgeirsson hefur tryggt sér sigur í yngri flokksins Landsmótsins í skólaskák en níundu umferđ er nýlokiđ.  Jón Kristin vann Vigni Vatnar og hefur 2,5 vinnings forskot á Símon Ţórhallsson og Hilmi Frey Heimisson sem eru í 2.-3. sćti.

Spennan er öllu meiri í eldri flokki.   Ţar er Dagur Ragnarsson efstur međ 7,5 vinning, nafni hans Kjartansson er annar međ 7 vinninga og Oliver Aron Jóhannesson ţriđji međ 6,5 vinning.  

Tvćr umferđir verđa tefldar fyrir hádegi á morgun.

Í gćr var fariđ í heimsókn í fjós og fjárhús á Stórutjarnarbúinu.  Í gćr var einnig stundum bogfimi og í dag var hópferđ farin í Dalakofann á Laugum og horft á bikarúrslitaleikinn í enska boltanum.  Í ţessum töluđum orđum fer fram Landsmótiđ í tvískák. 

  
 
IMG 0632 
Jón Kristinn vann Vigni Vatnar í 9. umferđ fyrr í kvöld og tryggđi sér ţar međ sigurinn í yngri flokki ţó tveimur umferđum sé enn ólokiđ. 
 
Rk. NamesexFEDRtgIRtgNPts. TB1 TB2 TB3 Rp
1 Ţorgeirsson Jón Kristinn ISL017799.033.500.092031
2 Ţórhallsson Símon ISL011826.519.500.061503
3 Heimisson Hilmir Freyr ISL014596.518.250.061443
4 Stefánsson Vignir Vatnar ISL015856.025.500.061430
5 Jóhannesson Kristófer Jóel ISL006.016.250.051497
6 Hrafnson Hilmir ISL010005.512.250.051421
7 Jónsson Gauti Páll ISL014105.018.750.041303
8 Davíđsdóttir Nansý ISL013134.512.000.031337
9 Halldórsson Haraldur ISL002.06.000.021115
10 Rúnarsdóttir Tinna Ósk ISL001.02.000.01954
11 Tómasson Wiktor ISL001.01.001.01997
12 Ţorsteinsson Halldór Broddi ISL001.01.000.01930
 
 
 
Stađan í eldri flokki. 
 
Rk. NamesexFEDRtgIRtgNClub/CityPts. TB1 TB2 TB3 Rp
1 Ragnarsson Dagur ISL01974Reykjavík7.530.000.061771
2 Kjartansson Dagur ISL01652Reykjavík7.028.750.051761
3 Jóhannesson Óliver Aron ISL01757Reykjavík6.524.250.051718
4 Sigurđsson Emil ISL01821Suđruland6.021.250.051635
5 Harđarson Jón Trausti ISL01773Reykjavík6.018.250.051622
6 Sigurđsson Birkir Karl ISL01810Reykjanes5.518.250.031588
7 Hauksdóttir Hrund ISL01555Reykjavík5.016.500.041643
8 Björgvinsson Andri Freyr ISL01424Norđurland Eystra5.011.250.041568
9 Hallgrímsson Snorri ISL01323Norđurland Eystra2.55.500.021418
10 Kolica Donika ISL01092Reykjavík1.01.001.011231
  Viđarsson Hlynur Snćr ISL01096Norđurland Eystra1.01.001.011212
  Freysson Mikael Máni ISL00Austurland1.01.001.011166
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband