23.4.2011 | 21:18
Rúnar páskameistari Gođans 2011.
Rúnar Ísleifsson varđ Páskameistari Gođans 2011, en páskaskákmótiđ var haldiđ í dag á Húsavík. Rúnar fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Sigurđur Ćgisson varđ reyndar efstur ađ vinningum međ 6,5 vinninga, en ţar sem hann er utanfélagsmađur varđ hann ađ láta sér páskaegg duga sem verđlaun.
Rúnar Ísleifsson, Sigurđur Ćgisson og Hermann Ađalsteinsson međ páskaeggin sín.
Rúnar og Sigurđur gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign sinni, en Hermann Ađalsteinsson krćkti í hálfan vinning gegn Rúnari á međan Sigurđur vann ađrar skákir. Hermann varđ svo í ţriđja sćti međ 4,5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstur í yngri flokki međ 2,5 vinninga.
1 Sigurđur Ćgisson, 6.5 16.0 24.0 25.5 2 Rúnar Ísleifsson, 6 15.5 24.0 22.5 3 Hermann Ađalsteinsson, 4.5 17.5 26.0 17.0 4 Ármann Olgeirsson, 4 18.5 27.0 16.5 5 Heimir Bessason, 3 15.5 24.0 12.0 6-7 Benedikt Ţór Jóhannsson, 2.5 17.0 25.5 7.5 Hlynur Snćr Viđarsson, 2.5 15.5 23.5 10.0 8-10 Valur Heiđar Einarsson, 2 17.0 25.5 11.0 Sigurbjörn Ásmundsson, 2 14.5 23.0 11.0 Snorri Hallgrímsson, 2 14.5 22.5 7.0
Snorri Hallgrímsson, Valur Heiđar Einarsson og Hlynur Snćr Viđarsson.
Hćgt er ađ skođa einstök úrslit í skránni hér fyrir neđan.
Flokkur: Mótaúrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.