Færsluflokkur: Hraðkvöld
4.6.2014 | 01:49
Elsa María sigraði á hraðkvöldi Hugins
Elsa María Kristínardóttir sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var 2. júní. Elsa María fékk 6v í sjö skákum og voru það Jón Úlfljótsson og Vigfús sem náðu jafntefli. Annar varð Vigfús Ó. Vigfússon með 5,5v en auk þess að gera jafntefli við Elsu Maríu...
30.5.2014 | 01:34
Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 2. júní
Skákfélagið Huginn heldur hraðkvöld mánudaginn 2. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...
30.3.2014 | 03:50
Hraðkvöld hjá GM Helli mánudaginn 31. mars
Skákfélagið GM Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 31. mars nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í...
28.3.2014 | 03:19
Einar Hjalti sigraði aftur á hraðkvöldi
Einar Hjalti Jensson sigraði örugglega á hraðkvöldi GM Hellis sem fram fór 24. mars sl. Einar Hjalti sigraði alla andstæðinga eins og á síðasta hraðkvöldi og vann hraðkvöldið örugglega með 9v. Kristófer Ómarsson varð annar með 7,5v og þriðji varð Vigfús...
24.3.2014 | 01:03
Hraðkvöld hjá GM Helli mánudaginn 24. mars
Skákfélagið GM Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 24. mars nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í...
21.3.2014 | 01:18
Einar Hjalti með fullt hús á hraðkvöldi
Einar Hjalti Jensson sigraði örugglega á hraðkvöldi GM Hellis sem fram fór 17. mars sl. Einar Hjalti sigraði alla andstæðinga sín sjö að tölu og vann hraðkvöldið örugglega. Næst komu Elsa María Kristínardóttir og Kristinn Sævaldsson með 4,5v en Elsa...
19.2.2014 | 02:38
Hjörvar sigraði á hraðkvöldi hjá GM Helli
Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði á hraðkvöldi GM Hellis sem fram fór 17. febrúar sl. Hjörvar fékk 6,5v í sjö skákum og kom jafnteflið í þriðju umferð í skák við Eirík Björnsson. Í öðru sæti var Elsa María Kristínardóttir með 6v og þriðji var svo Eiríkur...
17.2.2014 | 01:03
Hraðkvöld hjá GM Helli mánudaginn 17. febrúar
Skákfélagið GM Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 17. febrúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í...
12.2.2014 | 02:14
Vigfús sigraði á hraðkvöldi hjá GM Helli
Vigfús Ó. Vigfússon bar sigur úr bítum á jöfnu og spennandi hraðkvöldi GM Hellis sem fram fór 10. febrúar sl. Það má segja að á hraðkvöldinu hafi allir getað unnið alla en að lokum fór það svo að Vigfús og Eiríkur Björnsson voru efstir og jafnir með...
Hraðkvöld | Breytt s.d. kl. 02:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2014 | 01:15
Elsa María sigraði á hraðkvöldi
Elsa María Kristínardóttir sigraði á hraðkvöldi GM Hellis sem fram fór 3. febrúar. Elsa María fékk 6 vinninga af sjö mögulegum og tapaði ekki skák en gerði jafntefli við Örn Leó í 4. umferð og Gauta Pál í lokaumferðinni. annar varð sigurvegari síðasta...