Fćrsluflokkur: Okkar menn
10.9.2009 | 12:42
Einar Garđar teflir fyrir vestan.
Einar Garđar Hjaltason er í 8. sćti međ 2,5 vinninga í opna Bolungarvíkurmótinu í skák, ţegar 5 umferđum er lokiđ. Mótinu verđur framhaldiđ í kvöld, en ţá verđa tefldar 6 umferđir. Tefldar eru skákir međ 15 mín umhugsunartíma. Sjá nánar hér:...
10.7.2009 | 21:42
Erfiđ byrjun hjá skáksveit HSŢ.
Ţegar 5 umferđum er lokiđ í skákkeppni Landsmóts UMFÍ á Akureyri hefur skáksveit HSŢ 2 vinninga og er sem stendur í neđsta sćti ţegar keppnin er hálfnuđ. Ţađ voru Ćvar Ákason og Sigurbjörn Ásmundsson sem krćktu í ţessa tvo vinninga međ glćsibrag. Ćvar...
Okkar menn | Breytt 11.7.2009 kl. 21:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2009 | 10:17
SŢN 2009. 5-6. umferđ
Ármann Olgeirsson er međ 2 vinninga ţegar einni umferđ er ólokiđ á Skákţingi Norđlendinga. Ármann tapađi fyrir Sigurđi Eiríkssyni í 5. umferđ en vann Jón Magnússon í 6. umferđ. 7. og síđasta umferđ verđur tefld núna kl 10:00. Ţá teflir Ármann viđ Andra...
13.6.2009 | 10:17
SŢN 2009. Ármann međ 1. vinning.
Okkar mađur, Ármann Olgeirsson, er međ 1. vinninga ađ fjórum umferđum loknum á Skákţingi Norđlendinga sem hófst í gćrkvöldi á Akureyri. Ármann tapađi fyrir Tómasi Veigari í fyrstu umferđ en vann Herstein Hreiđarsson í annari umferđ. Ármann tapađi svo...
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2009 | 20:32
Landsmótiđ í skólaskák. Benedikt í 10. sćti.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í 10 sćti međ 2,5 vinninga á Landsmótinu í skólaskák sem lauk á Akureyri í dag. Alveg ágćtur árangur hjá Benedikt ţví flestir andstćđinga hans voru mjög öflugir Patrekur Maron Magnússon varđ landsmótsmeistari međ öruggum...
2.5.2009 | 18:02
Landsmótiđ í skólaskák. tvö töp og einn sigur hjá Benedikt.
Benedikt Ţór tapađi fyrir Páli Andrasyni í 7. umferđ í morgun og Benedikt tapađi líka fyrir Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur í 8. umferđ. En í 9. umferđ gerđi Benedikt sé lítiđ fyrir og vann Dag Andra Friđgeirsson (1645) í stuttri en snarpri skák, ţar sem...
1.5.2009 | 23:42
Landsmótiđ. Tap í 5. og 6. umferđ
Benedikt Ţór tapađi báđum skákunum í 5. og 6. umferđ sem tefldar voru í dag. Í 5. umferđ tapađi hann fyrir Mikael J Karlssyni og í 6. umferđ fyrir Svanbergi Má Pálssyni 7-9. umferđ verđa tefldar á morgun laugardag. 7. umferđ. Páll Andrason ( 1575) -...
1.5.2009 | 15:45
Landsmótiđ í skólaskák. Jafntefli og tap í 3. og 4. umferđ.
Benedikt Ţór gerđi í morgun jafntefli viđ Hjört Ţór Magnússon í 3. umferđ. Benedikt tapađi fyrir Nökkva Sverrissyni (1675) í 4. umferđ. Benedikt er sem stendur í 8. sćti međ 1,5 vinninga eftir 4 umferđir. Kl 16:00 verđur 5. umferđ tefld. Ţá verđur...
30.4.2009 | 22:35
Landsmótiđ í skólaskák. Sigur og tap á fyrsta degi.
Landsmótiđ í skólaskák hófst á Akureyri í dag. Benedikt ţór byrjađi ágćtlega í mótinu og er međ 1 vinning eftir tvćr umferđir. Úrslitin í dag. 1. umferđ. Benedikt Ţór (0) - Jakub Szudrawski (0) 1 - 0 2. umferđ. Eiríkur Örn Brynjarsson (1610) - Benedikt...
Okkar menn | Breytt 1.5.2009 kl. 09:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2009 | 10:19
Landsmótiđ í skólaskák. Benedikt Ţór međal keppenda.
Landsmótiđ í skólaskák hefst á Akureyri í dag. Okkar mađur, Benedikt Ţór Jóhannsson, er ámeđal keppenda á mótinu. Keppendalistinn: Jóhanna Björg Jóhannssdóttir Salarskóla Svanberg Már Pálsson Hvaleyrarskóla Patrekur Maron Magnússon Salaskóla Jakub...