Fćrsluflokkur: Okkar menn

Tap í 3. umferđ.

Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Birni Ţorfinnsyni í 3. umferđ á MP Reykjavík Open í dag. Tvćr umferđir verđa tefldar á morgun. 4. umferđ verđur tefld kl 9:00 í fyrramáliđ, en 5. umferđ kl 15:30. Erlingur verđur međ svart gegn Atla Antonssyni (1716) í...

Erlingur vann í 2. umferđ.

Erlingur Ţorsteinsson vann Örn Leo Jóhannesson í 2. umferđ á MP Reykjavík Open í dag. Erlingur hefur hvítt á móti Birni Ţorfinnssyni (2383) í 3. umferđ sem hefst kl 15:30 á morgun. Skák Erlings í 2. umferđ má sjá hér:

Erlingur tapađi fyrir Henrik.

Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Henrik Daníelssen í fyrstu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í dag. Erlingur barđist fram í 53 leik en varđ ţá ađ játa sig sigrađann. Önnur umferđ hefst kl 17:30 á morgun. Ţá hefur Erlingur svart gegn Örn...

Hrađskákmót Reykjavíkur. Jón í 4. sćti.

Okkar mađur, Jón Ţorvaldsson varđ í 4. sćti á hrađskákmóti Reykjavíkur sem fram fór í gćr. Jón fékk 8,5 vinninga. Torfi Leósson varđ hrađskákmeistari Reykjavíkur međ 11,5 vinninga. Sigurbjörn Björnsson og Jón Ţorvaldsson tefldu í gćr. Mynd: Gunnar...

Friđriksmót Landsbankans.

Okkar mađur, Jón Ţorvaldsson , varđ í 33. sćti á Friđriksmótinu í hrađskák sem fram fór í ađalútibúi Landsbankans í Reykjavík í dag. Jón fékk 5,5 vinninga af 11 mögulegum. Alls tóku 71 keppendur ţátt í mótinu Héđinn Steingrímsson vann mótiđ, en hann fékk...

Atskákmót öđlinga. Jón í 5-7 sćti.

Atskákmót öđlinga (40 ára og eldri) lauk í vikunni, en teflt var í Reykjavík. Okkar mađur, Jón Ţorvaldsson (2090) var á međal keppenda. Jón endađi í 5-7 sćti međ 5,5 vinninga. Ţorsteinn Ţorsteinsson vann mótiđ en hann fékk 7 vinninga Lokastađan. 1...

Valur Heiđar Einarsson Íslandsmeistari drengja fćddra 1997 !

Valur Heiđar Einarsson varđ "Íslandsmeistari" drengja fćddra 1997 í skák í dag, á Akureyri, en Íslandsmóti drengja og stúlkna 15 ára og yngri, lauk ţar í dag. Valur fékk 4 vinninga af 9 mögulegum og endađi í 23. sćti. Valur vann 3 af 4 skákum sínum í...

Íslandsmót drengja og stúlkna. Valur Heiđar međ 1 vinning

Íslandsmót drengja og stúlkna hófst á Akureyri í dag. Okkar mađur, Valur Heiđar Einarsson, er á međal keppenda. Valur er í 25 sćti međ 1 vinninga ţegar 5 umferđum er lokiđ af 9. Alls taka 29 keppendur ţátt í mótinu. Snorri Hallgrímsson gat ekki teflt í...

Góđur árangur hjá Einar Garđari.

Einar Garđar Hjaltason (1655) náđi fínum árangri á íslandsmótinu í hrađskák sem fram fór í Bolungarvík í dag. Einar krćkti í 6,5 vinninga (af 13 mögulegum) og endađi í 23 sćti. Alls kepptu 33 á mótinu. Einar vann nokkra stigahćrri andstćđinga, ma. Dađa...

Einar Garđar í 8. sćti.

Einar Garđar Hjatason endađ í 8 sćti međ 3,5 vinninga í opna Bolungarvíkurmótinu í skák sem lauk í gćrkvöld. Dađi Guđmundsson vann mótiđ, en hann fékk 8,5 vinninga. Einar Garđar Hjaltason. Sjá nánar hér: http://install.c.is/bolungarvik2009/opbol09.htm...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband