Fćrsluflokkur: Okkar menn
2.12.2010 | 22:03
Tómas vann í Mosfellsbć.
Skákfélag Vinjar hélt jólamót í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands í höfuđstöđvum deildarinnar, Ţverholti 7 í Mosfellsbć í dag. Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks. Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Tómas...
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2010 | 14:59
Rúnar í 8-9 sćti.
Okkar mađur Rúnar Ísleifsson varđ í 8-9 sćti á Atskákmóti Akureyrar sem lauk í gćrkvöldi. Rúnar hlaut 3 vinninga af 7 mögulegum. Sigurđur Arnarson vann örugglega međ fullu húsi. Lokastađan: SigurđurArnarson 7 vinn af 7 ! Áskell Örn Kárason 5 Smári...
21.11.2010 | 21:24
Atskákmót Akureyrar. Rúnar međ 1,5 vinninga.
Atskákmót Akureyrar hófst í dag á Akureyri. Okkar mađur, Rúnar Ísleifsson, tekur ţátt í ţví. Ţegar fjórum umferđum af sjö er lokiđ, er Rúnar kominn međ 1,5 vinninga og er í 9. sćti. Alls taka 12 keppendur ţátt í mótinu. Rúnar Ísleifsson. Ţrjár síđustu...
17.11.2010 | 10:58
Tómas varđ annar á afmćlismóti Hrafns Jökulssonar.
Góđ mćting var á afmćlismót Hrafns Jökulssonar sem Skákfélag Vinjar hélt pilti til heiđurs í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í gćr. Gunnar Björnsson, forseti, startađi mótinu međ ţví ađ leika fyrsta leikinn fyrir Hrafn gegn hinum eitilharđa Birni...
17.11.2010 | 10:51
Björn Ţorsteinsson vann haustmót eldri borgara.
Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, héldu sitt haustmót í gćr. Tuttugu og átta skákkempur mćttu til leiks. Ţađ voru tefldar 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. Björn Ţorsteinsson sigrađi ţetta nokkuđ örugglega eins og hann hefur gert síđustu...
3.11.2010 | 16:35
Jakob í 3. sćti á Haustmóti SA.
Lokaumferđin á Haustmóti SA var tefld í gćrkvöld. Jakob Sćvar vann Jón Magnússon og endađi Jakob í 3. sćti međ 6,5 vinninga af 9 mögulegu. Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar Sigurđarson urđu efstir og jafnir međ 7 vinninga. Sjá nánar hér:...
31.10.2010 | 15:39
Sigur hjá Jakob í 7 og 8. umferđ.
Okkar mađur , Jakob Sćvar Sigurđsson, vann Tómas Veigar Sigurđarson í 7. umferđ haustsmóts Akureyrar. Jakob vann einnig sigur á Andra Frey Björgvinssyni í frestađri skák frá ţví fyrr í mótinu. Jakob Sćvar Sigurđsson. Ţegar ein umferđ er eftir er Jakob...
21.10.2010 | 11:17
Jakob vann í 6. umferđ.
Jakob Sćvar Sigurđsson vann Jóhann Óla Eiđsson í frestađri skák úr 6. umferđ sem tefld var í gćrkvöld. Jakob er í 6. sćti međ 3,5 vinninga, en á inni eina frestađa skák. TómasVeigar Sigurđarson 6 Jón Kristinn Ţorgeirsson 5 Jóhann Óli Eiđsson 5 Sigurđur...
13.10.2010 | 12:44
Jakob tapađi í 5. umferđ.
Jakob Sćvar tapađi fyrir Mikael J Karlssyni í 5. umferđ haustmóts SA sem tefld var í gćrkvöld. 6. umferđ verđur tefld á sunnudag. Ţá verđur Jakob Sćvar međ svart gegn efsta manni mótsins, Jóhanni Óla Eiđssyni. Skođa má skákir úr 5. umferđ hér:...
6.10.2010 | 10:15
Sigur hjá Jakob
Jakob Sćvar Sigurđsson vann Herstein Heiđarsson í 4. umferđ haustmóts SA sem fram fór í gćrkvöldi. Jakob er í 4-5 sćti međ 2,5 vinninga. Nú verđur gert stutt hlé á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga, en 5. umferđ verđur tefld ađ viku liđinni. Ţá mćtir...