Fćrsluflokkur: Okkar menn

Tómas međ jafntefli.

Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Eirík K Björnsson í 8. umferđ Kronax-mótsins sem tefld var í gćrkvöld. Tómas hefur 5 vinninga í 17. sćti og er enn taplaus í mótinu. Loka umferđin verđur tefld á föstudag, en ţá verđur Tómas međ hvítt gegn Júlíusi...

Jón efstur á hrađkvöldi Hellis.

Okkar mađur,Jón Ţorvaldsson, varđ efstur ásamt og Sćbirni Guđfinnsson međ 5,5v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. janúar sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari á sigum en Jón hlaut annađ sćtiđ. Ţar kom Jóni í koll ađ mćta ekki...

Tómas međ jafntefli viđ Guđmund Gíslason

Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Guđmund Gíslason í 7. umferđ Kornax-mótsins sem tefld var í gćr. Tómas er enn taplaus í mótinu og er sem stendur í 16. sćti međ 4,5 vinninga. Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson eru efstir međ 6 vinninga....

Ţrír félagsmenn taka ţátt í Skákţingi Akureyrar.

Rúnar Ísleifsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Hermann Ađalsteinsson hófu leik á skákţingi Akureyrar í dag. Í fyrstu umferđ gerđi Rúnar jafntefli viđ Jón Kristinn Ţorgeirsson, Jakob Sćvar tapađi fyrir Sigurđi Eiríkssyni og Hermann tapađi fyrir Smára...

Tómas međ jafntefli viđ Lenku.

Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Lenku Ptacnikovu í 6. umferđ Kornax-mótsins sem tefld var í gćrkvöld. Tómas er međ 4 vinninga ásamt 16 öđrum skákmönnum. Stađa efstu manna. Rk. Name RtgI RtgN Club/City Pts. Rp rtg+/- 1 Thorfinnsson Bjorn 2404 2430...

Tómas enn taplaus á Kornax-mótinu.

Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Snorra Bergsson í 5. umferđ Kornax-mótsins í gćrkvöld. Tómas er í 12. sćti međ 3,5 vinninga ţegar 5 umferđum er lokiđ. Tómas gerđi jafntefli viđ Sverri Ţorgeirsson í 3. umferđ og sömuleiđis jafntefli viđ Jóhann...

Kornax-mótiđ. Tómas byrjar vel.

Önnur umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur fór fram í gćrkvöld. Tómas Björnsson vann Óskar Einarsson međ svört og er í 1-16 sćti međ 2 vinninga. Í fyrstu umferđ vann Tómas, Jón Hákon Richter međ hvítt. Sjá allt um mótiđ hér:...

Tómas í 13. sćti á Friđriksmótinu.

Okkar mađur, Tómas Björnsson , varđ í 13. sćti á mjög sterku, jöfnu og velheppnuđu Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í dag í útibúi bankans, Austurstrćti 11. Tómas hlaut 7 vinninga af 11 mögulegum og varđ hann efstur í flokki skákmanna undir 2200...

Björn vann jólamót Ása.

Skákfélag félags eldri borgara í Reykjavík, Ásar, héldu sitt jólahrađskákmót í gćr í Ásgarđi, félagsheimili eldri borgara. Tuttugu og fimm eldhressir eldri skákmenn mćttu til leiks. Tefldar voru níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunar tíma. Björn...

Rúnar í 5. sćti á Akureyri

Rúnar Ísleifsson varđ í 5. sćti á 15 mín móti hjá SA á Akureyri í dag. Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad-kerfi. Áskell Örn varđ efstur međ 6,5 vinninga. Áskell Örn Kárason 6˝ af 7. Smári Ólafsson 6 Mikael Jóhann Karlsson 4˝ Tómas Veigar Sigurđarson 4...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband