Fćrsluflokkur: Okkar menn
27.1.2011 | 10:37
Tómas međ jafntefli.
Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Eirík K Björnsson í 8. umferđ Kronax-mótsins sem tefld var í gćrkvöld. Tómas hefur 5 vinninga í 17. sćti og er enn taplaus í mótinu. Loka umferđin verđur tefld á föstudag, en ţá verđur Tómas međ hvítt gegn Júlíusi...
26.1.2011 | 10:43
Jón efstur á hrađkvöldi Hellis.
Okkar mađur,Jón Ţorvaldsson, varđ efstur ásamt og Sćbirni Guđfinnsson međ 5,5v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. janúar sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari á sigum en Jón hlaut annađ sćtiđ. Ţar kom Jóni í koll ađ mćta ekki...
24.1.2011 | 22:19
Tómas međ jafntefli viđ Guđmund Gíslason
Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Guđmund Gíslason í 7. umferđ Kornax-mótsins sem tefld var í gćr. Tómas er enn taplaus í mótinu og er sem stendur í 16. sćti međ 4,5 vinninga. Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson eru efstir međ 6 vinninga....
23.1.2011 | 20:32
Ţrír félagsmenn taka ţátt í Skákţingi Akureyrar.
Rúnar Ísleifsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Hermann Ađalsteinsson hófu leik á skákţingi Akureyrar í dag. Í fyrstu umferđ gerđi Rúnar jafntefli viđ Jón Kristinn Ţorgeirsson, Jakob Sćvar tapađi fyrir Sigurđi Eiríkssyni og Hermann tapađi fyrir Smára...
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
22.1.2011 | 10:51
Tómas međ jafntefli viđ Lenku.
Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Lenku Ptacnikovu í 6. umferđ Kornax-mótsins sem tefld var í gćrkvöld. Tómas er međ 4 vinninga ásamt 16 öđrum skákmönnum. Stađa efstu manna. Rk. Name RtgI RtgN Club/City Pts. Rp rtg+/- 1 Thorfinnsson Bjorn 2404 2430...
20.1.2011 | 10:32
Tómas enn taplaus á Kornax-mótinu.
Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Snorra Bergsson í 5. umferđ Kornax-mótsins í gćrkvöld. Tómas er í 12. sćti međ 3,5 vinninga ţegar 5 umferđum er lokiđ. Tómas gerđi jafntefli viđ Sverri Ţorgeirsson í 3. umferđ og sömuleiđis jafntefli viđ Jóhann...
13.1.2011 | 14:17
Kornax-mótiđ. Tómas byrjar vel.
Önnur umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur fór fram í gćrkvöld. Tómas Björnsson vann Óskar Einarsson međ svört og er í 1-16 sćti međ 2 vinninga. Í fyrstu umferđ vann Tómas, Jón Hákon Richter međ hvítt. Sjá allt um mótiđ hér:...
19.12.2010 | 20:22
Tómas í 13. sćti á Friđriksmótinu.
Okkar mađur, Tómas Björnsson , varđ í 13. sćti á mjög sterku, jöfnu og velheppnuđu Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í dag í útibúi bankans, Austurstrćti 11. Tómas hlaut 7 vinninga af 11 mögulegum og varđ hann efstur í flokki skákmanna undir 2200...
15.12.2010 | 10:30
Björn vann jólamót Ása.
Skákfélag félags eldri borgara í Reykjavík, Ásar, héldu sitt jólahrađskákmót í gćr í Ásgarđi, félagsheimili eldri borgara. Tuttugu og fimm eldhressir eldri skákmenn mćttu til leiks. Tefldar voru níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunar tíma. Björn...
5.12.2010 | 22:52
Rúnar í 5. sćti á Akureyri
Rúnar Ísleifsson varđ í 5. sćti á 15 mín móti hjá SA á Akureyri í dag. Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad-kerfi. Áskell Örn varđ efstur međ 6,5 vinninga. Áskell Örn Kárason 6˝ af 7. Smári Ólafsson 6 Mikael Jóhann Karlsson 4˝ Tómas Veigar Sigurđarson 4...