Fćrsluflokkur: Okkar menn

Tap í fyrstu umferđ.

Jakob Sćvar Sigurđsson (1860) tapađi fyrir stigahćsta keppanda áskorendaflokks skákţings Íslands, Sigurbirni Björnssyni (2316) í 1. umferđ sem fram fór nú í kvöld. Andstćđingur Jakobs Sćvars í 2. umferđ á morgun er Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655)...

Jakob Sćvar í 6. sćti međ 4 vinninga.

Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í 6. sćti, međ 4 vinninga, á helgarskákmóti Hellis og T.R. sem lauk í dag. Jakob vann Örn Stefánsson í loka umferđinni. Sigurvegari varđ Davíđ Kjartansson en hann fékk 6 vinninga. Halldór Brynjar Halldórsson varđ í öđru sćti...

Jafntefli og tap hjá Jakob.

Jakob Sćvar tapađi fyrir Sverri Ţorgeirssyni í 5 umferđ sem fram fór í dag. Í 6. umferđ, sem var tefld í kvöld, gerđi Jakob jafntefli viđ Magnús Mattíasson. Jakob Sćvar hefur 3 vinninga eftir 6 skákir og er í 9-12 sćti (af 18) ţegar ein umferđ er eftir....

Jakob Sćvar međ 2,5 vinninga.

Jakob Sćvar Sigurđsson er í 6. sćti međ 2,5 vinninga ţegar 4 umferđum er lokiđ í helgarskákmóti Hellis og T.R. Halldór Brynjar Halldórsson er einn efstur međ 4 vinninga. Úrslit úr skákum Jakobs Sćvars : 1. umferđ Jakob - Gísla Benjamín Einarsson 1-0 2....

Baugaselsmótiđ 2008. Tómas efstur og Jakob í 3. sćti.

Tómas Veigar Sigurđarson varđ efstur á minningarmótinu um Steinberg Friđfinnsson sem haldiđ var í Baugaseli í Barkárdal í gćr (sunnudag). Tómas fékk 10 vinninga af 14 mögulegum. Sigurđur Arnarsson náđi einnig 10 vinningum, en Tómas hafđi betur í einvígi...

Tómas í 16 sćti.

Tómas vann Svein Arnarsson í 6 umferđ í gćr. (Sveinn mćtti ekki til leiks) Tómas tapađi fyrir Kristjáni Erni Elíassyni í loka umferđinni sem tefld var í gćrkvöld. Tómas endađi í 16 sćti međ 3,5 vinninga.

Tómas međ jafntefli í 5 umferđ.

Tómas Veigar Sigurđarson gerđi jafntefli viđ Ţór Valtýsson í 5. umferđ sem lauk í gćrkveldi. 6. umferđ hófst kl 11:00. Ţá hefur Tómas hvítt á Svein Arnarsson. Tómas er međ 2, 5 vinninga í 15 sćti. H.A.

Tap í 4. umferđ.

Tómas tapađi í 4. umferđ fyrir Rúnari Berg. 5. umferđ hófst kl 19:30. Tómas hefur hvítt á Ţór Valtýsson. Gylfi Ţórhallsson, Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson eru efstir međ 3,5 vinninga. H.A.

Tómas í 7. sćti eftir 3 umferđir.

Minningar skákmótiđ um Albert Sigurđsson hófst á Akureyri í gćrkvöld. Ađ loknum 3 umferđum er okkar mađur, Tómas Veigar Sigurđarson međ 2 vinninga í 7. sćti. Í fyrstu 3 umferđunum voru tefldar atskákir, en í 4-7 umferđ verđa tefldar kappskáir. 4. umferđ...

Benedikt kjördćmismeistari í skák !

Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í dag kjördćmismeistari í skólaskák fyrir Norđurland-Eystra. Hann sigrađi örugglega á kjördćmismótinu sem fram fór á Fosshóli. Hann vann allar sínar skákir. Keppendur voru alls 3. Tefld var tvöföld umferđ međ 15 mín...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband