Færsluflokkur: Okkar menn

SÞN 2008. Jakob og Tómas fengu stigaverðlaun.

Okkar menn tefldu vel í loka umferðinni á skákþingi norðlendinga sem lauk í dag. Ármann vann Davíð Örn Þorsteinsson og endaði í 20 sæti með 2,5 vinninga. Tómas Veigar vann Sindra Guðjónsson og endaði í 8. sæti með 4 vinninga. Tómas fékk verðlaun...

Jakob með 3,5 vinninga eftir 6 umferðir.

Þegar 6 umferðum er lokið á Skákþingi norðlendinga er Jakob Sævar komin með 3,5 vinninga, Tómas Veigar er með 3 og Ármann er kominn með 1,5 vinninga. Úrslit úr skákum þeirra félagar eru eftirfarandi : 1. umferð Jakob - Stefán Bergsson 0-1 Ármann -...

Benedikt Þór Norðurlandsmeistari í skák !

Benedikt Þór Jóhannsson varð í dag skákmeistari Norðlendinga í flokki 13-15 ára. Benedikt fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum og varð jafn Ulker Gasanova. Þau háðu einvígi um titilinn og hafði Benedikt sigur. Hann fékk að launum farandbikar til varðveislu...

Sigur hjá okkar mönnum í lokaumferðinni.

Okkar menn unnu allir sínar skákir í 7. og síðustu umferð skákþings Akureyrar sem fram fór í gær. Jakob Sævar - Sigurður Arnarsson 1-0 Sigurbjörn - Ulker Gasanova 1-0 Hermann - Hjörtur Snær Jónsson 1-0 Jakob Sævar varð efstur af Goðamönnum með 4 vinninga...

Úrslit úr 6. umferð.

Sigurbjörn Ásmundsson tapaði fyrir Andra F Björvinssyni í 6. umferð sem fram fór í gærkveldi. Skák Jakobs Sævars og Hjörleifs var frestað og verður hún tefld í kvöld. Sigurður Eiríksson er efstur með 4,5 vinninga og Gylfi Þórhallsson er annar með 4...

Úrslit úr 5. umferð.

5. umferð á skákþingi Akureyrar var tefld í dag. Úrslit urðu eftirfarandi : Jakob Sævar Sigurðsson - Sigurbjörn Ásmundsson 1-0 (hörku skák sem fór yfir 60 leiki) Hugi Hlynsson - Hermann Aðalsteinsson 1-0 6. og næst síðasta umferð verður tefld kl 19:30 á...

Úrslit úr 4. umferð.

Sigurbjörn Ásmundsson vann Hjört Snæ Jónsson, en Hermann Aðalsteinsson tapaði fyrir Sveinbirnin Sigurðssyni í 4. umferð sem fram fór í gærkvöldi. Skák Jakobs Sævars og Ulker verður tefld í kvöld. Úrslit úr þeirri skák, ásamt pörun 5. umferðar verða þá...

Úrslit úr 3. umferð.

3. umferð á skákþingi Akureyrar fór fram í dag. Úrslit urðu eftirfarandi : Hermann Aðalsteinsson - Mikael Jóhann Karlsson 0,5-0,5 Jakob Sævar Sigurðsson - Gestur Vagn Baldursson 0-1 Sigurbjörn Ásmundsson - Skotta 1-0 Hermann hefur 1,5 vinning en Jakob og...

Úrslit úr 2. umferð.

Úrslit úr 2. umferð urðu eftirfarandi: Jakob Sævar Sigurðsson - Hjörtur Snær Jónsson 1-0 Sigurður Eiríksson - Hermann Aðalsteinsson 1-0 Sveinbjörn Sigurðsson - Sigurbjörn Ásmundsson 1-0 Þegar tveimur umferðum er lokið hafa Hermann og Jakob einn vinning...

Skákþing Akureyrar. 2. umferð.

2. umferð á skákþingi Akureyrar fer fram kl 19:30 í kvöld. Andstæðingar okkar manna eru: Sigurður Eiríksson - Hermann Aðalsteinsson Hermann hefur svart Jakob Sævar Sigurðsson - Hjörtur Snær Jónsson Jakob hefur hvítt Sveinbjörn Sigurðsson - Sigurbjörn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband