Fćrsluflokkur: Ćfinga og mótaáćtlun
7.9.2013 | 17:17
Skákćfinga og mótaplan sept-des 2013
Ţá er búiđ ađ hnođa saman skákćfinga og mótaplani Gođans-Máta fram til áramóta. Planiđ er nokkuđ svipađ og undanfarin ár nema ađ fastar skákćfingar verđa á Laugum einu sinni í mánuđi. Skákćfingarnar á Laugum hefjast kl 20:00, eđa hálftíma fyrr en...
21.3.2012 | 11:08
Barna og unglingameistaramót Gođans verđur haldiđ 26 mars.
Mánudaginn 26 mars kl 16:00 - 17:50 verđur Barna og unglingameistaramót skákfélagins Gođans í skák haldiđ í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík. Öll börn og unglingar 16 ára og yngri í Ţingeyjarsýslu geta tekiđ ţátt í mótinu. Tefldar verđa 5-7...
21.3.2012 | 11:06
Páskaskákmót Gođans 30 mars.
Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 30 mars og hefst ţađ kl 20:30 !! Teflar verđa 7-11 umferđir* og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik ! (*fer eftir fjölda keppenda) Í verđlaun verđa páskaegg fyrir ţrjá...
4.1.2012 | 10:59
Ćfinga og mótaáćtlun janúar til apríl 2012.
Ţá er búiđ ađ setja saman ćfinga og mótaáćtlun skákfélagsins Gođans fram til aprílloka. Skákćfingarnar verđa í Framsýnarsalnum á Húsavík og flest skákmótin verđa einnig ţar. Skákćfingarnar hefjast kl 20:30 eins og veriđ hefur. Janúar 2012 9 Skákćfing. 16...
6.9.2011 | 12:46
Ćfinga og mótaáćtlun Gođans
5. sept Skákćfing og félagsfundur . 12 Skákćfing 15 mín 16-18 Stúderingar međ Einari Hjalta á Húsavík. 19 Skákćfing 25 mín 26 Skákćfing 60 mín 3 Skákćfing 90 mín +30sek/leik 7-9 okt Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti 10 Skákćfing 17 Skákćfing 24 Skákćfing...
20.3.2011 | 21:15
Breytt ćfinga og mótaáćtlun.
Enn gerist ţađ ađ breyta ţarf ćfinga og mótaáćtlun Gođans. Helsta breytingin nú er ađ vikulegar skákćfingar félagsins verđa hér eftir á mánudagskvöldum í stađ miđvikudagskvölda. Ćfingarnar hefjast sem fyrr kl 20:30. Hérađsmót HSŢ fyrir 16 ára og yngri...
1.2.2011 | 20:49
Breytt ćfinga og mótaáćtlun.
Stjórn Gođans samţykkti á stjórnarfundi í gćr eftirfarandi breytingar á ćfinga og mótaáćtlun félagsins. Breyting var gerđ á Skákţingi Gođans ţannig, ađ mótiđ verđur haldiđ helgina 18-20 febrúar og verđur ţađ blandađ atskák og kappskákmót, 6-7 umferđir...
30.12.2010 | 10:15
Ćfinga og mótaáćtlun janúar-apríl 2011
Ţá er ćfinga og mótaáćtlun klár fyrir janúar til apríl 2011. Samkvćmt venju geta orđiđ einhverjar breytingar á henni. Athygli skal vakinn á ţví ađ skákćfingar á Stórutjörnum falla niđur frá og međ áramótum, vegna drćmrar ţátttöku. 5. janúar Skákćfing...
27.8.2010 | 13:17
Ćfinga og mótaáćtlun Gođans.
8. sep. Félagsfundur og skákćfing. Laugum 15.sept. Skákćfing Húsavík 18. sept . 15 mín mót Gođans 2010 Laugum 22.sept. Skákćfing Stórutjörnum 29.sept Skákćfing Húsavík 6. okt Skákćfing Laugum 8-10 okt Íslandsmót skákfélaga í Reykjavík. 13.okt Skákćfing...
11.3.2010 | 21:23
Breyting á ćfinga og mótaáćtlun.
Á Stjórnarfundi í gćr gerđi stjórn breytingu á ćfinga og mótaáćtlun félagsins. Helsta breytingin er sú ađ ađalfundur skákfélagsins Gođans er fćrđur fram um eina viku. Ađalfundurinn verđur miđvikudagskvöldiđ 24 mars nk. á Húsavík. Dagskrá ađalfundarins...