Fćrsluflokkur: Ćfinga og mótaáćtlun

Skákćfinga og mótaplan sept-des 2013

Ţá er búiđ ađ hnođa saman skákćfinga og mótaplani Gođans-Máta fram til áramóta. Planiđ er nokkuđ svipađ og undanfarin ár nema ađ fastar skákćfingar verđa á Laugum einu sinni í mánuđi. Skákćfingarnar á Laugum hefjast kl 20:00, eđa hálftíma fyrr en...

Barna og unglingameistaramót Gođans verđur haldiđ 26 mars.

Mánudaginn 26 mars kl 16:00 - 17:50 verđur Barna og unglingameistaramót skákfélagins Gođans í skák haldiđ í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík. Öll börn og unglingar 16 ára og yngri í Ţingeyjarsýslu geta tekiđ ţátt í mótinu. Tefldar verđa 5-7...

Páskaskákmót Gođans 30 mars.

Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 30 mars og hefst ţađ kl 20:30 !! Teflar verđa 7-11 umferđir* og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik ! (*fer eftir fjölda keppenda) Í verđlaun verđa páskaegg fyrir ţrjá...

Ćfinga og mótaáćtlun janúar til apríl 2012.

Ţá er búiđ ađ setja saman ćfinga og mótaáćtlun skákfélagsins Gođans fram til aprílloka. Skákćfingarnar verđa í Framsýnarsalnum á Húsavík og flest skákmótin verđa einnig ţar. Skákćfingarnar hefjast kl 20:30 eins og veriđ hefur. Janúar 2012 9 Skákćfing. 16...

Ćfinga og mótaáćtlun Gođans

5. sept Skákćfing og félagsfundur . 12 Skákćfing 15 mín 16-18 Stúderingar međ Einari Hjalta á Húsavík. 19 Skákćfing 25 mín 26 Skákćfing 60 mín 3 Skákćfing 90 mín +30sek/leik 7-9 okt Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti 10 Skákćfing 17 Skákćfing 24 Skákćfing...

Breytt ćfinga og mótaáćtlun.

Enn gerist ţađ ađ breyta ţarf ćfinga og mótaáćtlun Gođans. Helsta breytingin nú er ađ vikulegar skákćfingar félagsins verđa hér eftir á mánudagskvöldum í stađ miđvikudagskvölda. Ćfingarnar hefjast sem fyrr kl 20:30. Hérađsmót HSŢ fyrir 16 ára og yngri...

Breytt ćfinga og mótaáćtlun.

Stjórn Gođans samţykkti á stjórnarfundi í gćr eftirfarandi breytingar á ćfinga og mótaáćtlun félagsins. Breyting var gerđ á Skákţingi Gođans ţannig, ađ mótiđ verđur haldiđ helgina 18-20 febrúar og verđur ţađ blandađ atskák og kappskákmót, 6-7 umferđir...

Ćfinga og mótaáćtlun janúar-apríl 2011

Ţá er ćfinga og mótaáćtlun klár fyrir janúar til apríl 2011. Samkvćmt venju geta orđiđ einhverjar breytingar á henni. Athygli skal vakinn á ţví ađ skákćfingar á Stórutjörnum falla niđur frá og međ áramótum, vegna drćmrar ţátttöku. 5. janúar Skákćfing...

Ćfinga og mótaáćtlun Gođans.

8. sep. Félagsfundur og skákćfing. Laugum 15.sept. Skákćfing Húsavík 18. sept . 15 mín mót Gođans 2010 Laugum 22.sept. Skákćfing Stórutjörnum 29.sept Skákćfing Húsavík 6. okt Skákćfing Laugum 8-10 okt Íslandsmót skákfélaga í Reykjavík. 13.okt Skákćfing...

Breyting á ćfinga og mótaáćtlun.

Á Stjórnarfundi í gćr gerđi stjórn breytingu á ćfinga og mótaáćtlun félagsins. Helsta breytingin er sú ađ ađalfundur skákfélagsins Gođans er fćrđur fram um eina viku. Ađalfundurinn verđur miđvikudagskvöldiđ 24 mars nk. á Húsavík. Dagskrá ađalfundarins...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband