Fćrsluflokkur: Ćfinga og mótaáćtlun

Ćfinga og mótaáćtlun fyrir janúar - apríl 2010

Ţá er búiđ ađ semja ćfinga og mótaáćtlunina fyrir janúar til apríl 2010. Svona lítur hún út: 6. janúar. Skákćfing Húsavík 13. janúar. Skákćfing Laugar 20. janúar. Skákćfing Húsavík 23. janúar. Gođinn - SAUST Egilsstöđum 27. janúar. Skákćfing Stórutjörnum...

Ćfinga og mótaáćtlun mars og apríl.

Ţá er ćfinga og mótaáćtlun tilbúinn fram á voriđ. Hún lítur svona út: 31. mars. kl 20:00 Litlulaugaskóla Laugum. Sýslumótiđ í skólaskák í báđum flokkum. Keppnisrétt eiga tveir efstu úr báđum aldursflokkum úr skólaskákmótunum. 1. apríl. kl 20:30 Húsavík....

Janúar dagskrá Gođans.

Svona lítur dagskrá skákfélagsins Gođans út fyrir janúar 2009. Athugiđ ađ ţetta er nokkuđ breytt frá áđur auglýstri dagskrá. 7. jan Skákćfing 20:30 Stórutjarnir 11 jan Gođinn-SAUST atskákkeppni 25 mín 13:00-17:30 hótel Reykjahlíđ 14 jan skákćfing 20:30...

Keppni viđ SAUST 11 janúar.

Sunnudaginn 11 janúar nk. verđur atskákkeppni viđ skáksamband Austurlands (SAUST) í Mývatnssveit. Austfirđingar mćta međ 5 keppendur og Gođinn stillir upp 5 keppendum til keppni viđ ţá. Tefldar verđa 5 atskákir (25 mín/mann) Allir keppendur Gođans tefla...

Skákćfingar á Húsavík.

Skákfélagiđ Gođinn mun nú í vetur standa fyrir skákćfingum á Húsavík í fyrsta skipti frá stofnun félagsins. Tekist hafa samningar viđ Framsýn-stéttarfélag um afnot af sal Framsýnar viđ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Fyrsta skákćfingin verđur haldin ţar...

Ćfinga og mótaáćtlun fram til áramóta.

Dagskrá Skákfélagsins Gođans sept-des 2008. Dagsetning Viđburđur tími Stađur 10. sept Fyrsta skákćfing vetrarins. 20:30 Litlulaugaskóli 24. sept Skákćfing Stađur: 20:30 Litlulaugaskóli 1. okt Lokaćfing fyrir Íslandsmót skákfélaga. 20:30 Litlulaugaskóli 3...

Vetrarstarfiđ ađ hefjast.

Fyrsta skákćfing vetrarins verđur miđvikudagskvöldiđ 10 september í matsal Litlulaugaskóla í Reykjadal, og hefst hún kl. 20:30. Athugiđ ađ ţetta er breyting frá áđur auglýstum stađ ! Ćfingin byrjar međ stuttum félagsfundi ţar sem lögđ verđur loka hönd á...

Uppfćrđ dagskrá vetrarins.

Dagskrá vetrarins. Mars - apríl 2008 26. mars Skákćfing 29. mars Hérađsmótiđ í skák 17 ára og eldri. Húsavík 2. apríl Skákćfing 11-13 apríl Skákţing Norđlendinga 2008. Bakkaflöt í Skagafirđi 16. apríl Skákćfing 23-27 apríl Skákţing Gođans 2008 Fosshóll...

Lokaćfing fyrir Íslandsmótiđ í kvöld.

Í kvöld fer fram lokaskákćfing fyrir íslandsmót skákfélaga á Fosshóli. Tefld verđur 1 skák á mann ţar sem tímamörkin verđa eins og á Íslandsmótinum, 90 mín + 30 sek/leik. Veitir sjálfsagt ekki af ađ ćfa sig fyrir baráttuna sem er framundan um helgina !...

Dagskrá skákfélagsins. Janúar til apríl 2008

Hér er vetrardagskráin. 26. jan. Stúderingakvöld á Fosshóli ( Nýtt inní dagskrá .) 6. feb. Skákćfing 20. feb. Skákćfing 27. feb. Lokaćfing fyrir Íslandsmótiđ 29. feb og 1. mars. Íslandsmót skákfélaga í Rimaskóla 8. mars. Sýslumótiđ í skólaskák á Húsavík...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband