Hrađskákmót taflfélaga Gođinn-Mátar bar sigurorđ af Taflfélaginu Helli

Gođar og Mátar mćttu glađbeittir til sveitakeppni viđ Hellismenn í Faxafeni í gćr. Síđarnefndu höfđu fengiđ léđ salarkynni SÍ af ţessu tilefni en ţeirra eigin voru í notkun vegna meistaramótsins. Sveitunum laust saman á 6 borđum eins og reglur keppninnar gera ráđ fyrir. Viđureignin var spennandi framan af og nokkuđ jöfn. Í hléi var stađan 19.5-16.5 Gođmátum í vil en ţeir bitu í skjaldarrendur, juku forskotiđ í seinni hlutanum og unnu ađ lokum góđan sigur, hlutu 45.5 vinninga gegn 26.5 vinningum Hellis. 

Sterkastir hjá Gođanum-Mátum voru; Ţröstur Ţórhallsson međ 10 af 12, Helgi Áss Grétarsson međ 8 af 11 og Ásgeir P. Ásbjörnsson međ 6.5 af 9. Sterkastir gestgjafanna voru Hjörvar Steinn Grétarsson međ 8.5 af 12, Davíđ Ólafsson međ 7 af 12 og Andri Áss Grétarsson međ 6.5 af 12. 

Hellismönnum er ţökkuđ viđureignin og viđurgjörningur í hléi.

Pálmi R. Pétursson

Árangur

No. NameRtgTeamPts.Games%Bo.
1GMŢórhallsson Ţröstur2445Gođinn-Mátar10.01283.33
2IMGrétarsson Hjörvar Steinn2474Hellir8.51270.81
3GMGrétarsson Helgi Áss2497Gođinn-Mátar8.01172.72
4FMÓlafsson Davíđ Rúrik2312Hellir7.01258.32
5FMÁsbjörnsson Ásgeir Páll2275Gođinn-Mátar6.5972.23
6FMJensson Einar Hjalti2292Gođinn-Mátar6.51159.13
7FMGrétarsson Andri Áss2332Hellir6.51254.23
8 Eđvarđsson Kristján2210Gođinn-Mátar5.0862.54
9 Hreinsson Hlíđar Ţór2188Gođinn-Mátar4.0850.03
10FMÁrnason Ţröstur2233Gođinn-Mátar3.0475.04
11 Ţorsteinsson Arnar2167Gođinn-Mátar2.5462.54

 


Loftur gengur í SA

Loftur Baldvinsson (1703) hefur gengiđ í uppeldisfélag sitt, Skákfélag Akureyrar, úr Gođanum-Mátum. 

Lofur Baldvinsson

 

Um leiđ og viđ ţökkum Lofti fyrir samveruna í GM óskum viđ honum góđs gengis hjá SA. 


Töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga

Dregiđ var í fyrstu og ađra deild Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer í október nk. A-liđ Gođans-Máta mćtir B-liđi Gođans-Máta í fyrstu umferđ. A-liđiđ fćr svo Bolvíkinga í 2. umferđ, TR-b í 3.umferđ, A-liđ Víkingaklúbbsins í 4. umferđ og A-liđ Taflfélags Reykjavíkur í 5. umferđ. 

Töfluröđin er sem hér segir:

1Víkingaklúbburinn A
2Taflfélag Reykjavíkur A
3Hellir A
4Gođinn-Mátar A
5Taflfélag Vestmannaeyja A
6Skákdeild Fjölnis A
7Gođinn-Mátar B
8Taflfélag Bolungarvíkur A
9Taflfélag Reykjavíkur B
10Skákfélag Akureyrar A


B-liđ Gođans Máta fćr TV-a í 2. umferđ, Fjölni-A í 3. umferđ, SA-a í 4. umferđ og svo Bolvíkinga í 5. umferđ. 

Töfluröđ í 2. deild er sem hér segir:

 

  
1Taflfélag Akraness
2Skákdeild Hauka
3Vinjar A
4Skákfélag Reykjanesbćjar A
5Taflfélag Bolungarvíkur B
6Taflfélaga Vestmannaeyja B
7Víkingaklúbburinn B
8Taflfélag Garđabćjar A


Dregiđ verđur í 3 og 4. deild viđ upphaf Íslandsmóts skákfélaga í október.

Hellir í 8-liđa úrslitum

Gođinn-Mátar drógust gegn Helli í 8-liđa úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga en dregiđ var í gćrkvöld. Hellir á heimaleik. Ađrar viđureignir í 8-liđa úrslitum má sjá hér fyrir neđan.
Félagsmerki Gođinn Mátar
 
 

Hellir -- Gođinn-Mátar
Skákfélag Íslands -- Víkingaklúbburinn
Skákfélag Akureyrar -- Briddsfjelagiđ
Bolungavík -- Taflfélag Vestmannaeyja 


Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari keppir á Framsýnarmótinu 2013

Skráning á Framsýnarmótiđ 2013 í skák fer vel af stađ, ţrátt fyrir ađ rúmur mánuđur sé í mótiđ. Í morgun voru 8 keppendur búnir ađ skrá sig til leiks. Međal ţeirra er Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari, Einar Hjalti Jensson, Jón Ţorvaldsson og Sigurđur Daníelsson.

Ţröstur Ţórhallsson

Framsýnarmótiđ fer fram daganna 27-29 september á Breiđumýri í Reykjadal í Ţingeyjarsveit. 

Ţađ er Framsýn-stéttarfélag í Ţingeyjarsýslu sem gefur verđlaun í mótiđ og ţess vegna er ekkert ţátttökugjald í mótiđ.  Mótiđ er venjulegt helgarmót ţar sem tefldar verđa fjórar atskákir og ţrjár kappskákir.

Nánari dagskrá verđur gefin út ţegar nćr dregur.

Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér efst á síđunni.

Hér má sjá lista yfir skráđa keppendur. 

 


Ísland hafđi betur í seinni umferđ

Íslenska liđiđ vann ţađ fćreyska 6-4 í seinni viđureigninni sem fram fór í dag í Klaksvík. Hlíđar Ţór Hreinsson, Stefán Bergsson, Haraldur Haraldsson og Viđar Jónsson unnu. Einar Hjalti Jensson, Rúnar Sigurpálsson, Halldór Brynjar Halldórsson og Gunnar Björnsson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.

fai-isl

 

Lokatölur urđu 7,5-12,5 Fćreyingum í vil. Haraldur stóđ sig best fékk 1,5 vinning en íslenska liđiđ var ađ mestu skipađ Norđanmönnum.

Einstaklingaúrslit má nálgast á Chess-Results.



Hlíđar Ţór vann hrađaskákmót í Fćreyjum - Einar varđ ţriđji

Í gćrkveldi fór fram hrađskákmót í Klaksvík ţar sem flestir keppenda landsdystins tefldu. Hlíđar Ţór Hreinsson  var í miklu stuđi og hlaut 15 vinninga í 16 skákum. Annar varđ Rúnar Sigurpalsson og ţriđji varđ Einar Hjalti Jensson.

Hlíđar Ţór Hreinsson

Síđari hluti landskeppninnar fer fram í dag og hefst kl. 13. Íslendingar stefna á ađ gera mun betur en á föstudag. skák.is segir frá

 

 

 

 

 

Úrslit hrađskákkeppninnar

 

     
RankNameRtgFEDPts
1Hlidar Hreinsson2238ISL15
2Runar Sigurpalsson2230ISL13˝
3Einar Hjalti Jensson2305ISL12
4Finnbjorn Vang2051FAI11
5Gunnar Bjornsson2102ISL10˝
6Halldor Halldorsson2228ISL10
7Haraldur Haraldsson0ISL9
8Sigurdur Eiriksson1946ISL9
9Torbjorn Thomsen2143FAI9
10Stefan Bergsson2157ISL8
11Tummas M. Solsker1927FAI7
12Vidar Jonsson1997ISL6
13Andrias Danielsen1859FAI6
14Rogvi M. Olsen1922FAI5
15Janus Skaale1334FAI3
16Oskar Long Einarsson1605ISL2
17Arnhold Davidsen0FAI0

 


Fćreyingar unnu stórt í fyrri umferđ

Fćreyingar unnu afar öruggan sigur í fyrri umferđ Landskeppninnar á milli ţeirra og Íslendinga sem fram fer um helgina í Klaksvík. Ţađ var snemma ljóst hvert stefndi en sigurinn var ţó fullstór eđa 8,5-1,5 og litlu samhengi viđ styrkleikamuninn á milli liđanna.

fai-isl

 

Allt gekk upp hjá hjá Fćreyingum. Hjá íslenska liđinu,voru ţađ Rúnar Sigurpálsson, Gunnar Björnsson og Haraldur Haraldsson sem gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.

Fćreyingar hafa sínt gestum sínum ákaflega mikla gestrisni - nema viđ skákborđiđ!

Síđari hluti landskeppninnar fer fram á sunnudag.


Landskeppnin viđ Fćreyjar um helgina

Landskeppnin viđ Fćreyinga fer fram um helgina í Fćreyjum. Hlíđar Ţór Hreinsson og Einar Hjalti Jensson fara fyrir hönd Gođans-Máta til keppni ásamt skákmönnum úr SA og SAUST auk Gunnars Björnssonar forseta SÍ.
fai-isl
 
 
Búast má viđ hörku keppni og eru Fćreyingar međ eitthvađ sterkara liđ á pappírnum en Íslendingar eiga harma ađ hefna frá ţví tapinu fyrir tveimur árum á heimavelli. 
 
 
Samkvćmt heimasíđu Fćreyrska skáksambandsins verđur liđsuppstillingin svona:
 
Fyrri umferđ á laugardag

Borđ 1 IM Helgi Dam Ziska   2468   Einar Hjalti Jensson 2305
             
Borđ 2 Rógvi Egilstoft Nielsen   2243   Hlíđar Ţór Hreinsson 2238
             
Borđ 3 FM Carl Eli Nolsře Samuelsen 2194 Rúnar Sigurpálsson 2230
             
Borđ 4 Hřgni Egilstoft Nielsen 2102 Halldór Brynjar Halldórsson 2228
             
Borđ 5 Torkil Nielsen 2113 2093   Stefán Bergsson 2157
             
Borđ 6 Torbjřrn Thomsen 2143   Gunnar Bjřrnsson 2102
             
Borđ 7 Herluf Hansen 2028       Haraldur Haraldsson 2005
             
Borđ 8 Terji Petersen 2037        Sigurđur Eiríksson 1948
             
Borđ 9 Martin Brekká 2028             Viđar Jónsson 1891
             
Borđ 10 Súni Jacobsen 1865      Óskar Long Einarsson 1605
             
             
Međaltal   2122     2071
 
Seinni umferđ á sunnudag.            

             
Borđ 1 IM Helgi Dam Ziska 2468   Einar Hjalti Jensson 2305
             
Borđ 2 IM John Rřdgaard 2366   Hlíđar Ţór Hreinsson 2238
             
Borđ 3 FM Carl Eli Nolsře Samuelen 2194 Rúnar Sigurpálsson 2230
             
Borđ 4 Torkil Nielsen 2113 2093   Halldór Brynjar Halldórsson 2228
             
Borđ 5 Torbjřrn Thomsen 2143   Stefán Bergsson 2157
             
Borđ 6 Terji Petersen 2037 1996   Gunnar Bjřrnsson 2102
             
Borđ 7 Martin Brekká 2028 1954   Haraldur Haraldsson 2005
             
Borđ 8 Tummas Martin Sólsker 1927   Sigurđur Eiríksson 1948
             
Borđ 9 Súni Jacobsen 1865 1805   Viđar Jónsson 1891
             
Borđ 10 Jóannes Guttesen 1609   Óskar Long Einarsson 1605
             
             
Međaltal   2127     2071
 
Reynt verđur ađ segja fra gengi okkar manna hér á síđunni. 

Góđur sigur á TR - Helgi Áss vann allar sínar skákir

Gođinn-Mátar vann öruggan sigur á TR í hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld. Gođinn-Mátar fengu 52 vinninga gegn 20 vinningum TR. Gođinn-Mátar unnu sigur í 11 af 12 umferđum og ţar af ţrjár ţeirra 6-0. Teflt var í húsnćđi Sensu á Klettshálsi. 

IMG_2479 

Helgi Áss Grétarsson var í góđu formi og vann hann allar sínar skákir 12 ađ tölu. Ásgeir Ásbjörnsson fékk 9 vinninga af 12, Kristján Eđvarđsson fékk 8 vinninga í 9 skákum, Tómas Björnsson fékk 7 vinninga í 8 skákum og Einar Hjalti Jensson fékk 7 vinninga af 10. Ađrir fengu fćrri vinninga.

Bestir TR-inga voru Arnar Gunnarsson, sem fékk 7 vinninga af 12 og Karl Ţorsteinss međ 6 vinninga af 12. Ađrir fengu fćrri vinninga.

Sjá nánar hér 


Borgarskákmótiđ - Tómas í 4-5 sćti

Borgarskákmótiđ fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Tveir félagsmenn Gođans-Máta tóku ţátt í mótinu og stóđu sig vel. Tómas Björnsson varđ í 4-5 sćti. međ 5,5 vinninga af 7 mögul. og Jón Ţorvaldsson varđ í 6-13. sćti međ 5 vinninga.
 

Lokastađan:

1Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsbanki25057
2-3Andri Grétarsson Sorpa23356
 Róbert Harđarson Gagnaveita Reykjavíkur23016
4-5Guđmundur Gíslason Ölstofan23225,5
 Tómas Björnsson Perlan21405,5
6-13Arnar E, Gunnarsson Talnakönnun24415
 Dagur Ragnarsson Hótel Borg20405
 Sigurbjörn Björnsson Reykjavíkurborg23905
 Bragi Halldórsson Gámaţjónustan21605
 Oliver Aron Jóhannesson Íslensk erfđagreining20085
 Jón Ţorvaldsson Jómfrúin21655
 Gunnar Freyr Rúnarsson Hlölla bátar19705
 Kjartan Maack Íslandspóstur21285
 

Unglingalandsmótiđ Úrslit í skák - Kristján og Eyţór međal keppenda

Keppt var í skák á Unglingalandsmótinu sem fram fór á Höfn í Hornafirđi um helgina. Ţeir Eyţór Kári Ingólfsson og Kristján Davíđ Björnsson frá HSŢ tóku ţátt í flokki 11-14 ára og stóđu sig međ prýđi. Kristján varđ í 5. sćti međ 4,5 vinninga og Eyţór varđ í 7. sćti međ 4 vinninga. Tefldar voru 7 umferđir og var umhugsunartíminn 10 mín á skákina.

11-14 ára.

1. Brynjar Bjarkason          6     Íţróttabandalag  Hafnarfjarđar

2. Eiríkur Ţór Björnsson      6   Ungmennasamband A-Húnvetninga

3. Símon Ţórhallsson          6    Ungmennafélag Akureyrar

4. Benedikt Fadel Farag      5   Hérađssambandiđ Skarphéđinn

5. Kristján Davíđ Björnsson  4 ˝   Hérađssamband Ţingeyinga

6. Björgvin Ćgir Elísson      4   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

7. Eyţór Kári Ingólfsson     4   Hérađssamband Ţingeyinga

8. Brynjar Dađi Gíslason     2    Íţróttabandalag  Hafnarfjarđar

9. Ívar Kristinsson              2    Ungmennasambandiđ Úlfljótur

10. Hinrik Logi Árnason        1 ˝   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

11. Sólrún Lára Sverrisdóttir  1   Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu

 

15-18 ára.

 

1. Mikael Máni Freysson  6   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

2. Arnţór Ingi Ingvasson   6   Keflavík,Íţrótta-og Ungmennafélag

3. Örvar Svavarsson   5   Ađrir Keppendur

4. Atli Geir Sverrisson   4   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

5. Hávar Snćr Gunnarsson  3   Íţróttabandalag Reykjavíkur

6. Mattías Már Kristjánsson  2   Ađrir Keppendur

7. Högni freyr Gunnarsson  1 ˝   Íţróttabandalag Reykjavíkur

8. Bjarnar Ingi Pétursson   ˝   Íţróttabandalag Reykjavíkur

 

Gunnar Páll Halldórsson var mótstjóri. 


Hrađskákkeppni taflfélaga - TR í fyrstu umferđ

Í dag var dregiđ í fyrstu umferđ (16 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga viđ fjölmenni í skrifstofu SÍ. Ađalviđureignin umferđarinnar er viđureign Gođans-Máta og Taflfélags Reykjavíkur.

Félagsmerki Gođinn Mátar

 

Fimmtán liđ taka ţátt í keppninni. Núverandi hrađskákmeistarar taflfélaga, Víkingaklúbburinn, kemst beint í 2. umferđ (8 liđa úrslit). 

Fyrstu umferđ á samkvćmt reglum keppninnar ađ vera lokiđ eigi síđar en 20. ágúst

Röđun 1. umferđar (16 liđa úrslita) - heimaliđiđ nefnt fyrst

  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur
  • Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis
  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness
  • Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar
  • Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur
  • Víkingaklúbburinn er kominn áfram

Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem stendur fyrir keppninni sem nú fer fram í nítjánda sinn.

Heimasíđa Hellis


Ný skákstig. Jakob hćkkar um 38 stig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út, dagsett 1. ágúst. Eina stigabreyting hjá félagsmönnum Gođans-Máta er ađ Jakob Sćvar Sigurđsson hćkkar um 38 skákstig frá síđasta lista, eftir góđa frammistöđu á tveimur mótum erlendis í júlí. Enginn annar félagsmađur tók ţátt í móti í júlí. 
 
Helgi Áss, Grétarsson 23006992460GMGođinn-Mátar
Ţröstur, Ţórhallsson 23001092449GMGođinn-Mátar
Sigurđur Dađi, Sigfússon 23001682320FMGođinn-Mátar
Einar Hjalti, Jensson 23010672305FMGođinn-Mátar
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson 23003202293FMGođinn-Mátar
Ţröstur, Árnason 23004352265FMGođinn-Mátar
Kristján, Eđvarđsson 23008932212 Gođinn-Mátar
Hlíđar Ţór, Hreinsson 23012532238 Gođinn-Mátar
Björn, Ţorsteinsson 23001842203 Gođinn-Mátar
Arnar, Ţorsteinsson 23005242205 Gođinn-Mátar
Tómas, Björnsson 23003032143FMGođinn-Mátar
Magnús, Teitsson 23021522220 Gođinn-Mátar
Pálmi Ragnar, Pétursson 23021362205FMGođinn-Mátar
Jón, Ţorvaldsson 23091812165 Gođinn-Mátar
Jón Árni, Jónsson 23021012078 Gođinn-Mátar
Tómas, Hermannsson 23005082108 Gođinn-Mátar
Sigurđur G, Daníelsson 23017922030 Gođinn-Mátar
Páll Ágúst, Jónsson 23084101901 Gođinn-Mátar
Sigurđur J, Gunnarsson 23083121914 Gođinn-Mátar
Barđi, Einarsson 23070061755 Gođinn-Mátar
Loftur, Baldvinsson 23012611928 Gođinn-Mátar
Sveinn, Arnarsson 23045701856 Gođinn-Mátar
Jakob Sćvar, Sigurđsson 23038501805 Gođinn-Mátar
  
 
Sjá heildarlistann hér 

Vel heppnađ Landsmót

Ţađ var eftirminnileg upplifun ađ taka ţátt í Landsmóti UMFÍ á Selfossi um helgina. Ţar skeiđuđum viđ fram á köflóttan völlinn nokkrir félagar úr Gođanum-Mátum fyrir hönd HSŢ og tókumst á viđ skemmtilegar og vel mannađar sveitir annarra ungmennafélaga. Ekki spillti ánćgjunni ađ viđ höfđum sigur í keppninni, hlutum 27 vinninga af 32 mögulegum og vorum 5,5 vinningum á undan liđinu í 2. sćti, UMSK, en „ungliđarnir“ í Fjölni náđu 3. sćti. Sigur HSŢ var reyndar í sjónmáli eftir velgengni fyrri keppnisdaginn ţar sem tefldar voru 5 umferđir. Viđ létum svo kné fylgja kviđi síđari daginn ţegar stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Áss Grétarsson komu til liđs viđ okkur síđustu 3 umferđirnar.

2013 Landsmót Selfossi 231 

Halldóra Gunnarsdóttir, Jóhanna Kristjánsdóttir og Jón Ţorvaldsson greinarhöfundur. 

Sumir höfđu á orđi ađ viđ hefđum ekki ţurft ađ tefla fram slíkum fallbyssum, ţar sem forskotiđ var allgott eftir fyrri daginn. Ţví er til ađ svara ađ viđ vildum manna sveit okkar eins vel og kostur var á. Sú viđleitni speglar í senn virđingu okkar fyrir Landsmótinu og metnađ okkar til ađ vera öflugir fulltrúar HSŢ og Gođans-Máta. Viđ lentum eins og sjálfsagt flestar ađrar sveitir í hálfgerđum vandrćđum međ ađ púsla liđinu saman ţar sem tími margra var naumt skammtađur yfir hásumariđ og nokkrir öflugir liđsmenn erlendis eđa annars stađar á landinu. Ţađ var ţví alger tilviljum ađ liđiđ rađađist upp međ ţeim hćtti ađ stórmeistararnir áttu báđir heimangengt síđari daginn en ekki ţann fyrri.

Miklar sveiflur voru í gengi flestra liđa og óvćnt úrslit litu dagsins ljós. Ţannig tapađi firnasterk sveit ÍBA t.d. 1-3 fyrir UMFN í fyrstu umferđ en ÍBA vann síđan UMSK1, sem lenti í öđru sćti, 3,5-0,5. Ţá var ţađ athygli vert ađ Fjölnir tapađi ađeins einni viđureign af 8, fyrir HSŢ. Einnig var ánćgjulegt ađ sjá hve vel kvenfólkinu í sveitum UMSK vegnađi en ţar fóru fremstar Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannesdóttir og ţćr sáu einmitt til ţess ađ UMSK1 var eina sveitin sem hélt jöfnu viđ HSŢ.

2013 Landsmót Selfossi 227 

Vel var stađiđ ađ Landsmótinu af hálfu skipuleggjenda og ţađ var bćjarfélaginu til sóma. Ţađ er erfitt ađ lýsa andanaum sem ríkti á mótinu, en ef til er fjölskylduíţróttahátíđ, ţá er ţađ ţessi. Viđ tefldum í húsakynnum Fjölbrautarskólans og ţar var t.d. keppt í bridge, starfsíţróttum og boccia ţar sem margir fatlađir keppendur tóku ţátt. Ţetta breiđa litróf mannlífsins gaf mótinu sérstakan blć og sá skemmtilegi siđur ađ sjá keppendur klappa fyrir öđrum keppendum og jafnvel hvetja sína eigin andstćđinga.

Síđast en ekki síst er sérstök ástćđa til ţess ađ ţakka umsjónarmanni og skipuleggjanda skákmótsins, Magnúsi Matthíassyni fyrir frábćra frammistöđu. Hann ţurfti allt í senn ađ halda utan um úrslit hverrar umferđar, vera dómari og mannasćttir, miđla upplýsingum og sjá til ţess ađ líflegur andi svifi yfir vötnum. Öll ţessi hlutverk leysti hann međ sóma.

Ţví er viđ ađ bćta ađ áhugi nokkurra skákmanna kviknađi á öđrum íţróttagreinum. Ţannig hefur Tómas Björnsson t.d. ţegar skráđ sig í keppni í dráttarvélaakstri á Landsmótinu eftir 4 ár en sérgrein hans er ađ bakka heyvagni inn í hlöđu. Ţá mun Helgi Áss íhuga ađ taka ţátt í hástökki en hann var knár hástökkvari á árum áđur og hafđi ţann kraftmikla stíl ađ ţurfa ekki á atrennu ađ halda. Vert er ađ lokum ađ geta frammistöđu félaga okkar úr GM, Jóns Árna, sem sigrađi í stafsetningarkeppninni međ glćsibrag og gerđi gott betur ţví ađ hann benti forvígismönnum Landsmótsins á samtals 174 villur í mótsskrá og öđrum gögnum mótsins.

Jón Ţorvaldsson


Jakob stóđ sig vel í Ţýskalandi

Jakob Sćvar Sigurđsson (1768) stóđ sig vel á Arber Open sem lauk í gćr í Ţýskalandi. Jakob hlaut alls 4 vinninga í 9 skákum og endađi í 32.-37. sćti.

Jakob Sćvar Sigurđsson

 

Sigurđur Eiríksson SA (1950) stóđ sig enn betur ţví hann hlaut 5 vinninga og endađi í 16.-21. sćti af 55 keppendum. Sigurđur varđ efstur keppenda međ minna en 2000 skákstig. 

Sigurvegari mótsins varđ rússneski stórmeistarinn Evgeny Vorobiov (2583)

Heimasíđa mótsins


HSŢ vann öruggan sigur á Landsmótinu

Hérađssamband Ţingeyinga HSŢ, vann öruggan sigur á Landsmóti UMFÍ sem fram fór í gćr og í dag á Selfossi. Félagsmenn Gođans-Máta skipuđu sveit Ţingeyinga og fóru stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Áss Grétarsson ţar fremstir í flokki. HSŢ fékk 27 vinninga en Kjalnesingar fengu 21,5 vinninga og Fjölnir 19 vinninga.

2013 Landsmót Selfossi 224 

Arngrímur, Tómas, Einar, Helgi og Jón liđsstjóri međ sín verđlaun. Mynd Halldóra Gunnarsdóttir. 

Ungmennasamband Kjalarnesţings (UMSK), sem var ađ mestu skipuđ félagsmönnum Taflfélags Garđabćjar, endađi í öđru sćti og Fjölnir endađi í ţriđja sćti.

Sigursveit Ţingeyinga.

  1. Ţröstur Ţórhallsson 3 v. af 3
  2. Helgi Áss Grétarsson 3 v. af 3
  3. Einar Hjalti Jensson 5,5 v. af 8
  4. Ásgeir Ásbjörnsson 3,5 v. af 5
  5. Arnar Ţorsteinsson 3 v. af 3
  6. Tómas Björnsson 6 v. af 6
  7. Jón Ţorvaldsson 2 v. af 2
  8. Arngrímur Gunnhallsson 1 v. af 2

2013 Landsmót Selfossi 079 

Jón, Ásgeir, Einar, Tómas og Arnar. Mynd: Halldóra Gunnarsdóttir

2013 Landsmót Selfossi 188 

Jón, Helgi Áss, Arngrímur, Einar, Tómas og Ţröstur. Mynd: Halldóra Gunnarsdóttir 

2013 Landsmót Selfossi 231

Halldóra Gunnarsdóttir úr stjórn HSŢ, Jóhanna Kristjánsdóttir formađur HSŢ og Jón Ţorvaldsson liđsstjóri skáksveitar HSŢ međ bikarinn.

Sveit Kjalnesinga skipuđu félagsmenn Taflfélags Garđabćjar ađ mestu leyti auk ţess sem Jóhanna Björg Jóhannsdóttir úr Helli reyndust drjúgur liđsauki.

Liđ Kjalnesinga:

  • Jóhann H. Ragnarsson
  • Jón Ţór Bergţórsson
  • Guđlaug Ţorsteinsdóttir
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • Páll Sigurđsson 

Liđ Fjölnis skipuđu félagsmenn Fjölnis eđli málsins samkvćmt! Sveitina skipuđu:

  • Jón Árni Halldórsson
  • Erlingur Ţorsteinsson
  • Dagur Ragnarsson
  • Oliver Aron Jóhannesson
  • Jón Trausti Harđarson

Fráfarandi meistarar, UMFB (Bolvíkingar) tóku ekki ţátt.

2013 Landsmót Selfossi 227 

Ţrjú efstu liđiđ á Landsmótinu í skák. Mynd: Halldóra Gunnarsdóttir. 

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2
1HSŢ2715
2UMSK 121,512
3Fjölnir1910
4ÍBA1811
5UMFN1710
6HSK 113,56
7UÍA12,56
8UMSK 28,52
9HSK 270

 

Chess-Results


HSŢ međ örugga forustu á Landsmótinu á Selfossi

Hérađssamband Ţingeyinga HSŢ, sem félagsmenn Gođans-Máta skipa hefur örugga forystu á skákkeppni Landsmóts UMFÍ ţegar 5 umferđum af níu er lokiđ. Ţingeyingar hafa 4 vinninga forystu á Ungmennasamband Kjalarnesţings (UMSK), ţar sem félagsmenn Taflfélags Garđabćjar eru í ađalhlutverki. Íţróttabandalag Akureyrar (ÍBA), sem félagsmenn Skákfélags Akureyrar skipa er í ţriđja sćti.

Núverandi meistarar UMFB (Bolvíkingar) taka ekki ţátt. Mótinu lýkur á morgun međ umferđum 6-9.

Stađan eftir 5 umferđir

Rk.TeamGamesTB1TB2TB3
1HSŢ517100
2UMSK 141380
3ÍBA512,580
4Fjölnir41050
5UMFN48,550
6HSK 14840
7HSK 254,500
8UMSK 253,500
9UÍA4300

 

Chess-Results


Jakob međ 3 vinninga eftir 6 umferđir

Jakob Sćvar Sigurđsson vann Bielmeier Ludwig (2009) í 5. umferđ á Arberopen 2013 í Ţýskalandi í gćr. Jakob tapađi hinsvegar fyrir Stark Ingo (2073) í 6. umferđ í dag. 

Sigurđur Eiríksson er líka međ 3 vinninga eftir jafntefli viđ sinn andstćđing í dag. 

Ekki var búiđ ađ para í 7. umferđ ţegar ţetta var skrifađ. 

Sjá mótiđ hér 


Jakob međ tvo vinninga eftir fjórar umferđir í Ţýskalandi

Jakob Sćvar Sigurđsson byrjar ágćtlega á Arbropen 2013 í Ţýskalandi. ţegar fjórar umferđir eru búnar er Jakob kominn međ 2 vinninga, eftir jafntefli gegn Dr Theodor Schleich (2040) í 3. umferđ og góđan sigur međ svörtu gegn Meduna Eduard (2082) í 4. umferđ í dag.

Jakob Sćvar Sigurđsson

Jakob verđur međ hvítt gegn Bielmeier Ludwig (2009) í 5. umferđ á morgun.

Sigurđur Eiríksson er einnig međ tvo vinninga og hefur svart í 5. umferđ gegn WIM Medunova,Vera (2133).   

Sjá hér 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband