16.12.2007 | 20:31
Rúnar í 5-6 sćti á Akureyri.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2007 | 20:27
Jakob í 16. sćti.
Jakob Sćvar tapađi í 7. og síđustu umferđ fyrir Fonseca Rodriquez (2057) í dag. Jakob endađi í 16. sćti af 19. Jakob hafđi svart. Jakob lenti í tímahraki og lék af sér manni og gaf ţá skákina.
Sórmeistarinn Henrik Danielsen varđ efstur á mótinu međ 6 vinninga.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2007 | 17:11
Tap í nćst síđustu umferđ.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2007 | 20:31
Góđur sigur hjá Jakob.
Jakob Sćvar vann Daníel Pétursson í 5 umferđ nú í kvöld og er sem stendur í 12. sćti međ 2 vinninga. 6. umferđ verđur tefld kl 11:00 á morgun sunnudag og ţá verđur Dagur Andri Friđgeirsson (1804) andstćđingur Jakobs. Jakob verđur međ svart.
Ratingperformanciđ hjá Jakob er uppá 1944 stig eftir 3 skákir.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2007 | 15:22
Tap fyrir Sverri.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2007 | 10:04
Jakob međ jafntefli.
Jakob Sćvar gerđi jafntefli viđ Svanberg Má Pálsson (1829) í 3 umferđ Skákţings Hafnarfjarđar sem tefld var í gćrkvöldi. Jakob hefur 1 vinning. Árni Ţorvaldsson veiktist í gćr og ţví fékk Jakob Svanberg í stađinn.
2 Umferđir verđa tefldar í dag. 4. umferđ hefst kl 11:00 . Andstćđingur Jakobs í 4 umferđ verđur Sverrir Örn Björnsson (2107) Jakob stýrir svörtu mönnunum gegn Sverri. 5. umferđ hefst kl 16:00. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2007 | 20:56
Rúnar Ísleifsson teflir á Akureyri.
Okkar mađur, Rúnar Ísleifsson, hefur stađiđ í ströngu á Akureyri ađ undanförnu. Nú nýlega tók hann ţátt í 15 mín, móti hjá S.A. og endađi ţar í 7. sćti međ 3 vinninga.
Hann tekur einnig ţátt í Atskákmóti Akureyrar, sem stendur yfir ţessa daganna. Ţegar 3 umferđum er lokiđ er Rúnar međ 2 vinninga. Áskell Örn kárason er efstur međ full hús vinninga. Andstćđingur Rúnars í 4 umferđ á sunnudag verđur hinn aldni Haukur Jónsson.
Greint verđur frá gengi Rúnars hér á blogginu. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2007 | 23:25
Jakob Sćvar međ 1/2 vinning eftir 2 umferđir
Skákţing Hafnarfjarđar hófst í gćrkvöld. Í fyrstu umferđ gerđi Jakob Sćvar (1837) jafntefli viđ Ted Cross (2108) en í annari umferđ tapađi Jakob fyrir Sverri Ţorgeirssyni (2061). 3 umferđ ,sem er kappskák međ 90 mín + 30 sek á leik, fer fram í kvöld kl 20:00 og ţá hefur Jakob hvítt á Árna Ţorvaldsson (1987)
Alls taka 18 keppendur ţátt í mótinu og er Jakob nćst stiga lćgstur af ţeim.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2007 | 15:23
Jakob Sćvar tekur ţátt í Skákţingi Hafnarfjarđar
Okkar mađur, Jakob Sćvar Sigurđsson tekur ţátt í Skákţingi Hafnarfjarđar sem hefst annađ kvöld.(Fimmtudagskvöld) Mótiđ er alls 7 umferđir. Tvćr fyrstu skákirnar eru atskákir en hinar 5 eru kappskákir. fylgst verđur međ gengi Jakobs hér á síđunni daglega. Einn stórmeistari er skráđur til leiks auk fjölda annara sterkra keppenda. Jakob er 14. stigahćsti keppandinn á mótinu. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 21:22
Innkaup á skákklukkum og skáksettum.
Í nćstu viku mun félagiđ panta nokkrar skákklukkur og nokkur skáksett frá Skáksambandinu. Skáksettin eru eins og félagiđ á fyrir, en klukkurnar eru eitthvađ "fullkomnari" en ţćr sem viđ erum ađ nota í dag, en eru eins í útliti. 1 stk skákklukka kostar 6000 krónur og 1 stk skáksett kostar 1700 krónur.
Félagsmönnum er hér međ gefinn kostur á ţví ađ panta sína eigin klukku og/eđa skáksett á hagstćđum kjörum um leiđ og félagiđ. Ljóst er ađ ţetta eru hagstćđ kaup, ţví ţessi útbúnađur er talsvert dýrari út úr búđ. Áhugasömum félagsmönnum er bent á ađ hafa samband viđ formann,fyrir miđvikudag í nćstu viku, ef ţeir vilja nýta sér ţetta tćkifćri. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2007 | 21:00
Hrađskákmót Gođans 2007
Hrađskákmót Gođans verđur haldiđ á Fosshóli ţriđjudagskvöldiđ 18 desember og hefst ţađ kl 20:00. Tefldar verđa 9 - 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Umferđa fjöldinnn tekur ţó miđ af keppenda fjölda. Keppt verđur í tveimur flokkum, 16 ára og yngir og 17 ára og eldri. Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu í báđum flokkum og sigurvegarinn fćr farandbikar og nafnbótina, Hrađskákmeistari Gođans 2007. Núverandi hrađskákmeistari er Smári Sigurđsson. Í fyrra var slegiđ met í keppendafjölda (15), nú skulum viđ slá ţađ met !
Ţátttaka tilkynnist til formanns í síma 4643187 eđa međ ţví ađ senda póst á hildjo@isl.is
Ţátttökugjald er 500 kr á mann og er kaffi og húsgjaldiđ innifaliđ í ţví. Ókeypis er fyrir 16 ára og yngri. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2007 | 16:52
Einar Garđar međ yfirburđi.
Einar Garđar Hjaltason gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir á skákćfingu Gođans í gćrkvöldi. Tefldar voru hrađskákir og fékk Einar 12 vinninga úr 12 skákum. Nćstu menn voru ađeins međ 7,5 vinninga. Röđ efstu manna var :
Einar Garđar Hjaltason 12 vinn af 12
Ármann Olgeirsson 7,5
Heimir Bessason 7,5
Jóhann Sigurđsson 6
Ketill Tryggvason 5 og ađrir minna
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2007 | 10:29
Rausnarlegur styrkur frá K.E.A.
Ţađ er mér sönn ánćgja ađ segja frá ţví ađ Skákfélagiđ Gođinn fćr styrk ađ upphćđ 100.000 kr úr Menningar og viđurkenningarsjóđi KEA. Styrk-úthlutunin fer fram ţriđjudaginn 4 desember. Alls bárust 102 styrkumsóknir og hlutu 22 ađlilar styrki úr sjóđnum ađ ţessu sinni. Ég sendi styrkumsóknina inn til KEA um miđjan október og átti ekki von á ţví ađ hún fengi jákvćđa umsögn hjá fagráđi KEA. En annađ kom á daginn. Ljóst er ađ styrkur ţessi breytir mjög miklu fyrir starfsemi félagsins og nú verđur hćgt ađ kaupa fleiri skákklukkur og skáksett, en styrkumsóknin var einmitt hugsuđ til ţess. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2007 | 10:38
Rúnar efstur á hrađskákćfingu.
Rúnar Ísleifsson varđ efstur á hrađskákćfingu hjá Gođanum í gćrkvöldi. Hann fékk 12 vinningar af 14 mögulegum. Tefldar voru hrađskákir međ 3 mín á mann + 2 sek á leik (Fischer rapid) og var ţetta í fyrsta skipti sem ţannig tímamörk eru notuđ á ćfingu hjá félaginu. 8 skákmenn mćttu á ćfinguna og var tefld tvöföld umferđ. Úrslit urđu eftirfarandi :
Rúnar Ísleifsson 12 af 14
Baldur Daníelsson 11
Ţorgrímur Daníelsson 9
Sigurbjörn Ásmundsson 8
Ármann Olgeirsson 7
Hermann Ađalsteinsson 4
Jóhann Sigurđsson 3
Sighvatur Karlsson 2
Nćsta skákćfing verđur 4 desember.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 20:55
Smári 15 mín meistari Gođans 2007.
Smári Sigurđsson sigrađi á nóvembermóti Gođans sem haldiđ var á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í dag. Hann fékk 8 vinninga af 9 mögulegum. Hann er ţví 15 mín meistari Gođans 2007. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti ásamt Sigurđi Arnarssyni (S.A.) međ 7,5 vinninga og Jakob Sćvar Sigurđsson varđ ţriđji međ 6 vinninga. Alls tóku 10 keppendur ţátt í mótinu. Benedikt Jóhannsson sigrađi í flokki 16 ára og yngri međ 1,5 vinning, en Benedikt sem er mjög efnilegur,afrekađi ţađ ađ ná jafntefli viđ Smára í fyrstu umferđ. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Smári Sigurđsson 8 af 9 mögul. gull auk peningaverđlauna
2. Rúnar Ísleifsson 7,5 silfur auk peningaverđaluna
3. Sigurđur Arnarsson 7,5 peningaverđlaun
4. Jakob Sćvar Sigurđsson 6 brons
5. Hermann Ađalsteinsson 4
6. Sigurbjörn Ásmundsson 4
7. Ármann Olgeirsson 3,5
8. Sighvatur Karlsson 2
9. Benedikt Ţ Jóhannsson 1,5 gull
10. Jóhann Gunnarsson 1
Smári og Rúnar töpuđu ekki skák í mótinu og gerđu jafntefli sín á milli. Mótiđ var félagsmót hjá Gođanum og ţví fékk Sigurđur ekki bronsverđlaun.
Međ sigri í móti ţessu bćtti Smári fjórđa félagstitlinum viđ sig og eru allir farandbikarar félagsins (4 ađ tölu) í hans umsjá. Nćsta mót félagsins er hrađskákmót Gođans og verđur ţađ haldiđ í desember.
Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2007 | 10:18
Nóvembermótiđ-skráđir keppendur.
Nú ţegar hafa 7 skákmenn skráđ sig til keppni í Nóvembermótiđ sem verđur haldiđ á Fosshóli laugardaginn 10 nóvember kl 13:00. Skráđir keppendur eru :
Ármann Olgeirsson
Jakob Sćvar Sigurđsson
Jóhann Sigurđsson
Hermann Ađalsteinsson
Rúnar Ísleifsson
Sigurbjörn Ásmundsson
Smári Sigurđsson
Skráning í mótiđ er til kl 10:00 á keppnisdegi. Ţó er ćskilegt ađ skrá sig fyrr til ađ auđvelda mótshaldiđ.
Allar upplýsingar um mótiđ er ađ finna í blogg-fćrslu hér neđar á síđunni !
7.11.2007 | 10:04
Rúnar rúllađi öllum upp !
Rúnar Ísleifsson kom, sá og sigrađi á skákćfingu hjá félaginu í gćrkvöldi. Rúnar vann alla andstćđinga sína, 9 ađ tölu. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma. Úrslit urđu eftirfarandi :
Rúnar Ísleifsson 9 vinn af 9 mögul.
Ármann Olgeirsson 7
Jóhann Sigurđsson 6
Ţorgrímur Daníelsson 5
Hermann Ađalsteinsson 5
Ketill Tryggvason 4
Sigurbjörn Ásmundsson 4
Sighvatur Karlsson 3
Dagur Ţorgrímsson 2
Ásmundur Sighvatsson 0
Sighvatur og Ásmundur komu á skákćfingu hjá Gođanum í fyrsta skipti í gćrkvöldi.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2007 | 21:03
Ármann efstur á ćfingu
Ármann Olgeirsson hafđi sigur á skákćfingu Gođans í gćrkvöldi. Tefldar voru 15 mín skákir. Ármann fékk 4,5 vinninga úr 5 skákum. Ármann vann alla nema Hermann formann, en ţeir gerđu jafntefli.
Úrslit urđu eftirfarandi :
Ármann Olgeirsson 4,5 af 5
Rúnar Ísleifsson 3
Hermann Ađalsteinsson 2,5
Ketill Tryggvason 2
Jóhann Sigurđsson 2
Sigurbjörn Ásmundsson 1
Nćsta skákćfing verđur ţriđjudagskvöldiđ 6. nóvember.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2007 | 20:31
Nóvembermótiđ 2007
Ţann 10 nóvember n.k. heldur Skákfélagiđ Gođinn 15 mín skákmót. Mót ţetta verđur öllum opiđ. Mótiđ verđur haldiđ á Fosshóli í Ţingeyjarsveit og hefst ţađ kl 13:00. Áćtluđ mótslok er um kl 18:00.
Tefldar verđa ađ lágmarki 7 umferđir en ađ hámarki 9 umferđir eftir monrad-kerfi, og fer umferđa fjöldinn eftir fjölda keppenda.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu, auk ţess fćr sigurvegarinn, (efstur Gođamanna) afhentan farandbikar til varđveislu nćsta áriđ og nafnbótina 15 mín meistari Gođans 2007. Einning verđa veitt verđlaun í flokki 16 ára og yngri. Veitt verđa peningaverđlaun fyrir 3 efstu sem verđa ađ lágmarki kr 3000 fyrir 1 sćti, 2000 kr fyrir annađ sćti og 1000 kr fyrir ţriđja sćti. Fari keppendafjöldinn yfir 20 verđa peningaverđlaunin hćkkuđ í samrćmi viđ keppenda fjölda.
Keppnisgjald er 2000 kr og eru kaffiveitingar innifaldar í ţví. Keppnisgjald fyrir 16 ára og yngri er 800 kr.
Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt í mótinu geta skráđ sig í síma 4643187 eđa sent póst á hildjo@isl.is fyrir kl 10:00 á keppnisdegi. Ćskilegt er ţó ađ keppendur skrái sig fyrir ţann tíma.
Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.
Upplýsingum um skráđa keppendur verđa birtar á ţessari blogg-síđu dagnna fyrir mót.
Úrslitin verđa síđan birt á ţessari síđu og heimasíđu Gođans http://www.geocities.com/skakfelagidgodinn/ og á skak.blog.is
Allar nánari upplýsingar veitir formađur Hermann Ađalsteinsson í síma 4643187
Spil og leikir | Breytt 25.10.2007 kl. 20:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2007 | 21:36
Skákstig félagsmanna.
1 október var birtur nýr skákstigalisti FIDE. Á ţeim lista á Gođinn 2 skákmenn, Tómas Veigar og Jakob Sćvar og er Jakob nýr inn á listann. Reyndar ćttu ţeir ađ vera 3 ţví Pétur Gíslason hafđi FIDE stig á međan hann bjó í Svíţjóđ. Ekki veit ég hvađ orđiđ hefur um hans stig.
Alls hafa 11 félagar í Gođanum skákstig af einverju tagi. Og ţeir eru eftirtaldir:
Nafn Íslensk stig 1 sept atskák stig 1 jún FIDE 1 okt
Tómas Veigar Sigurđarson 1885 1850 2078
Pétur Gíslason 1715 1720
Rúnar Ísleifsson 1680 1710
Baldur Daníelsson 1655
Einar Garđar Hjaltason 1655 1620
Smári Sigurđsson 1655
Jakob Sćvar Sigurđsson 1645 1837
Heimir Bessason 1590
Baldvin Ţ Jóhannesson 1445 1490
Ármann Olgeirsson 1330
Orri Freyr Oddsson 1845
Ađrir Ţingeyingar sem hafa stig en eru ekki í neinu skákfélagi eru :
Sigurjón Benediktsson 1520
Sighvatur Karlsson 1300
Síđan eru nokkrir félagsmenn skammt frá ţví ađ fá sín fyrstu skákstig. Tómas, Smári og Jakob eru á góđri siglingu upp listann en minni breytingar eru hjá öđrum.
Skákstig | Breytt 28.8.2008 kl. 11:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)