18.10.2007 | 12:22
Skáknámskeiđ í vetur
Skákfélagiđ mun í vetur eins og síđustu 2 vetur standa fyrir skáknámskeiđum fyrir börn og unglinga á sínu starfssvćđi. Einnig mun félagiđ halda skólaskákmót í skólum sýslunnar og svo verđur sýslumótiđ í skólaskák í mars.
Gođinn mun síđan halda helgarnámskeiđ í skák einhverja helgina í vetur, en ţó líklega ekki fyrr en eftir áramót. Félagiđ hefur fengiđ vilyrđi fyrir ţví ađ skákskólinn undir stjórn Helga Ólafssonar stórmeistara muni koma í heimsókn til okkar. Nánari tímasetning á námskeiđi skákskólans verđur tilkynnt síđar.
Barna og unglingastarf | Breytt 28.8.2008 kl. 11:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2007 | 11:51
Ćfingar og mótaskrá
23 október skákćfing 15 mín Fosshóll kl 20:30
6 nóvember skákćfing 15 mín Fosshóll kl 20:30
10 nóvember Nóvember mótiđ Opiđ 15 mín skákmót. Fosshóll kl 13:00
Auglýst nánar ţegar nćr dregur. (Athugiđ ađ ţetta er breyting á áđur auglýstri dagskrá félagsins)
20 nóvember skákćfing 3.02 Fosshóll kl 20:30
4 desember skákćfing 25 mín Fosshóll kl 20:30
18-21 desember Hrađskákmót Gođans 2007 Fosshóll kl 20:00
Ćfinga og mótaáćtlun | Breytt 28.8.2008 kl. 11:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2007 | 23:08
Ágćtt gengi á Íslandsmótinu.
Skáksveit Gođans tók ţátt í Íslandsmóti skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla í Reykjavík helgina 12 til 14 október. Sveitin keppir í 4 deildinni. Eftir 4 umferđir er sveitin í 18-19 sćti međ 12 vinninga af 24 mögulegum. B-sveit Bolvíkinga er í efsta sćti međ 17.5 vinninga.
27 liđ eru í 4 deildinni ţetta áriđ. Alls tefldu 7 skákmenn fyrir félagiđ, en ţeir voru:
1 borđ Rúnar Ísleifsson
2 borđ Smári Sigurđsson
3 borđ Jakob Sćvar Sigurđsson
4 borđ Baldur Daníelsson
5 borđ Hermann Ađalsteinsson
6 borđ Sigurbjörn Ásmundsson
Varamađur var Einar Már Júlíusson sem tefldi 1 skák á 4 borđi.
Bestum árangri náđu ţeir brćđur Jakob Sćvar og Smári, en ţeir fengu hvor um sig 2,5 vinninga.
Andstćđingar okkar í 5 umferđ verđur skáksveit UMSB. 5-7 umferđ verđa síđan tefldar 29 febrúar og 1 mars á nćsta ári.
Árangur félagsins nú er nokkuđ betri en fyrir ári síđan, en ţá höfđum viđ ađeins fengiđ 8 vinninga eftir fyrstu 4 umferđirnar. Nú hefur félagiđ líka töluvert sterkari skákmenn innan sinna rađa en á síđasta ári. Samt vantađi í liđiđ stigahćđsta manninn okkar og nokkrir ađrir sterkir skákmenn gátu ekki teflt fyrir félagiđ í ţetta skiptiđ. Líklegt er ađ liđiđ verđi eitthvađ öflugra í seinni hlutanum á mótinu sem vonandi skilar liđinu inná topp 10 í 4 deildinni.
Íslandsmót skákfélaga | Breytt 29.8.2008 kl. 22:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)