8.2.2008 | 10:55
Úrslit úr 2. umferđ.
Úrslit úr 2. umferđ urđu eftirfarandi:
Jakob Sćvar Sigurđsson - Hjörtur Snćr Jónsson 1-0
Sigurđur Eiríksson - Hermann Ađalsteinsson 1-0
Sveinbjörn Sigurđsson - Sigurbjörn Ásmundsson 1-0
Ţegar tveimur umferđum er lokiđ hafa Hermann og Jakob einn vinning en Sigurbjörn engann.
3. umferđ fer fram sunnudaginn 10 febrúar kl 14:00. Ţá hefur Hermann hvítt á Mikael Jóhann Karlsson, Jakob Sćvar hefur hvítt á Gest Vagn Baldursson, en Sigurbjörn situr hjá. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2008 | 10:15
Skákţing Akureyrar. 2. umferđ.
2. umferđ á skákţingi Akureyrar fer fram kl 19:30 í kvöld. Andstćđingar okkar manna eru:
Sigurđur Eiríksson - Hermann Ađalsteinsson Hermann hefur svart
Jakob Sćvar Sigurđsson - Hjörtur Snćr Jónsson Jakob hefur hvítt
Sveinbjörn Sigurđsson - Sigurbjörn Ásmundsson Sigurbjörn hefur svart
Úrslit úr 2. umferđ verđa birt í kvöld. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2008 | 10:08
Rúnar efstur á ćfingu.
Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingu félagsins sem fram fór í gćrkvöld. Tefldar voru skákir međ 10 mín. umhusunartíma á mann. Alls mćttu 8 keppendur til leiks. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Rúnar Ísleifsson 6 vinn/ af 7
2. Pétur Gíslason 5,5
3. Smári Sigurđsson 5,5
4. Baldvin Ţ Jóhannesson 3,5
5. Ármann Olgeirsson 3
6. Hermann Ađalsteinson 2,5
7. Sigurbjörn Ásmundsson 2
8. Árni Steinar Ţorsteinsson 0
Nćsta skákćfing verđur miđvikudagskvöldiđ 20 febrúar kl 20:30 á Fosshóli. H.A.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2008 | 20:36
1. umferđ á Skákţingi Akureyrar.
Ţá er fyrstu umferđ lokiđ á Skákţingi Akureyrar. Úrslit hjá okkar mönnum urđu eftirfarandi:
Hermann Ađalsteinsson Andri F Björgvinsson 1-0
Sigurđur Eiríksson Jakob Sćvar Sigurđsson 1-0
Sveinn Arnarsson Sigurbjörn Ásmundsson 1-0
Ekki er ljóst hvađa andstćđinga okkar menn fá í 2 umferđ, vegna ţess ađ einni skák var frestađ fram á miđvikudagskvöld. 2. umferđ verđur tefld á fimmtudagskvöld. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2008 | 10:14
Skákţing Akureyrar hefst í dag.
30.1.2008 | 21:03
Skákţing Akureyrar 2008.
Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 3 febrúar kl 14:00. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi. Tímamörk eru 90 mín + 30 sek/á leik. Teflt verđur í Íţróttahöllinni á Akureyri. Dagskráin er eftirfarandi :
1 umf. sunnudaginn 3 feb kl 14:00
2 umf. fimmtudagskvöldiđ 7 feb kl 19:30
3 umf. sunnudaginn 10 feb kl 14:00
4 umf. fimmtudagskvöldiđ 14 feb kl 19:30
5 umf. sunnudaginn 17 feb kl 14:00
6 umf. fimmtudagskvöldiđ 21 feb kl 19:30
7 umf. sunnudaginn 24 feb kl 14:00
Félagsmönnum í Gođanum er velkomiđ ađ taka ţátt í mótinu. Keppnisgjaldiđ er 2000 kr. Líklegt er ađ 3 keppendur úr Gođanum taki ţátt í mótinu. Ađ sjálfsögđu verđur fylgst međ gangi okkar manna og skýrt frá ţví hér á síđunni. H.A.
26.1.2008 | 11:22
Stúderingakvöld á Fosshóli í kvöld.
Sérstakt stúderingakvöld verđur á Fosshóli í kvöld. Nokkrar byrjanir verđa ţar krufnar til mergjar og mótleikir viđ ţeim. Allir ţeir sem áhuga hafa á stúderingum eru velkommnir.
Stúderingarnar hefjast upp úr kl 8 í kvöld. H.A.
26.1.2008 | 11:15
Dagskrá skákfélagsins. Janúar til apríl 2008
Hér er vetrardagskráin.
26. jan. Stúderingakvöld á Fosshóli ( Nýtt inní dagskrá.)
6. feb. Skákćfing
20. feb. Skákćfing
27. feb. Lokaćfing fyrir Íslandsmótiđ
29. feb og 1. mars. Íslandsmót skákfélaga í Rimaskóla
8. mars. Sýslumótiđ í skólaskák á Húsavík
12. mars. Skákćfing
17. mars. Hérađsmótiđ í skák 16 ára og yngri. Húsavík
19. mars. Ađalfundur og hrađskák.
26. mars. Skákćfing
2. apríl. Skákćfing
4-6 apríl eđa 11-13 apríl. Skákţing Norđlendinga 2008 haldiđ í Skagafirđi
16 apríl. Skákćfing
17-20 apríl Skákţing Gođans 2008 Fosshóll
EĐA
18-27 apríl Skákţing Gođans 2008 Fosshóll
Athugiđ ađ hér eftir fara skákćfingar félagsins fram á miđvikudagskvöldum. Ćfingarnar hefjast kl 20:30 og fara fram á Fosshóli í Ţingeyjarsveit nema annađ sé tekiđ fram. Ţetta er áćtlun svo ađ dagsetnignar geta breyst.
Hérađsmótinu í skák, sem fyrirhugađ var 9 febrúar, hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma. H.A.
Ćfinga og mótaáćtlun | Breytt 28.8.2008 kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2008 | 10:05
Pétur og Baldvin efstir á ćfingu.
Pétur Gíslason og Baldvin Ţ Jóhannesson urđu efstir og jafnir međ 5 vinninga á skákćfingunni sem fram fór í gćrkvöldi. Tefldar voru 10 mín skákir í tvöfaldri umferđ, ţví keppendur voru ađeins 4. Ármann Olgeirsson fékk 2 vinninga og Sigurbjörn Ásmundsson varđ neđstur međ engann vinning.
Vafalaust hefur leikur Íslands og Ungverjalands orđiđ til ţess ađ fćrri mćttu en venjulega.
Nćsta skákćfing verđur miđvikudagskvöldiđ 6 febrúar. H.A.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2008 | 20:51
Sigur á Egilsstöđum.
Skáksveit Gođans vann sigur á skáksveit skáksambands Austurlands (SAUST) á móti sem fram fór á Egilsstöđum í dag. Gođinn fékk 14 vinninga en SAUST 11 vinninga. 5 keppendur voru í hvoru liđi og tefldu allir 1 atskák, međ 25 mín umhugsunartíma á mann, viđ alla úr liđi andstćđingana eđa samtals 5 skákir. Vinningahćstur af Gođanmönnum varđ Pétur Gíslason, en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir 5 ađ tölu. Smári Sigurđsson vann 4 skákir og Jakob Sćvar Sigurđsson fékk 3 vinninga.
Bestum árangri heimamanna náđi Viđar Jónsson, en hann fékk 4 vinninga og Hákon Sófusson fékk 2,5 vinninga.
Hvorugt félagiđ gat stillt upp sínu sterkasta liđi. Ţetta var í fyrsta sinn sem félögin etja kappi og standa vonir til ţess ađ ţetta verđi árlegur viđburđur hér eftir. Stefnt er ađ ţví ađ Austfirđingar komi til okkar á nćsta ári og keppi viđ okkur í Mývatnssveit. H.A.
Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2008 | 23:42
Fyrsta skákćfing ársins.
Fyrsta skákćfing ársins fór fram í kvöld. Tefldar voru 3 umferđir međ 25 mín á mann. (atskák) 8 keppendur mćttu til leiks. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Rúnar Ísleifsson 3 vinn
2-4 Pétur Gíslason 2
2-4 Smári Sigurđsson 2
2-4 Baldvin Ţ Jóhannesson 2
5-7 Hermann Ađalsteinsson 1
5-7 Ármann Olgeirsson 1
5-7 Ketill Tryggvason 1
8 Sigurbjörn Ásmundsson 0
Á laugardaginn fer svo fram keppni á milli Gođans og skáksambands Austurlands á Egilsstöđum. Ćfingin í kvöld var ţví góđ upphitun fyrir átökin á laugardag. H.A.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2008 | 17:04
Fyrsta skákćfingin á nýju ári
Fyrsta skákćfingin á nýju ári verđur á Fosshóli miđvikudagskvöldiđ 9 janúar kl 20:30. (Athugiđ breytingu á kvöldum) Hér eftir verđur félagiđ međ skákćfingar á miđvikudagskvöldum. Ţetta varđ niđurstađan eftir óformlega könnun á međal félagsmanna. Ţađ er von stjórnar ađ fleiri félagsmenn sjái sér fćrt ađ mćta á ćfingar eftir ţessa breytingu.
Vetrardagskráin (jan-apr) verđur birt fljótlega. H.A.
4.1.2008 | 16:54
Keppni viđ skáksamband Austurlands.
Laugardaginn 12 janúar fer fram keppni á milli Gođans og skáksambands Austurlands (SAUST) og verđur hún haldin á Egilsstöđum. Viđ sendum 5 keppendur austur sem tefla viđ jafnmarga austfirđinga. Tefldar verđa 5 atskákir (25 mín) á mann, ţannig ađ allir úr okkar liđi tefla eina skák viđ alla úr liđi SAUST. Mótiđ verđur reiknađ til atstiga. Reiknađ er međ ađ keppnin hefjist kl 13:00 og ljúki um kl 18:00.
Ekki er búiđ ađ velja alla keppendur í okkar liđ, ţannig ađ áhugasamir geta haft samband viđ formann og skráđ sig hjá honum. Nánar verđur fjallađ um mót ţetta hér á síđunni, ţegar nćr dregur. Verđi verđurfar óhagstćtt ţann 12, verđur keppninni frestađ til 19 janúar. H.A.
3.1.2008 | 00:40
Ný Íslensk skákstig.
Nýr Íslensk skákstig voru gefin út í dag og gilda ţau frá 1 desember s.l. 13. félagsmenn eru á listanum. Listinn lítur svona út:
Ísl. stig 1 des 07 FIDE 1. jan 08 Atskákstig 1 des 07
Tómas Veigar Sigurđarson 1855 2056 1835
Pétur Gíslason 1715 1720
Rúnar Ísleifsson 1670 1735
Einar Garđar Hjaltason 1655 1620
Baldur Daníelsson 1650
Smári Sigurđsson 1640
Jakob Sćvar Sigurđsson 1635 1827
Orri Freyr Oddsson 1845
Heimir Bessason 1590
Baldvin Ţ Jóhannesson 1445 1490
Sigurbjörn Ásmundsson 1385
Ármann Olgeirsson 1330
Sighvatur Karlsson 1300
Svo er Sigurjón Benediktsson međ 1520 Ísl. stig en hann er ekki félagsmađur í Gođanum. Enginn félagsmađur hćkkađi á stigum frá síđasta lista og nokkrir stóđu í stađ. 5 félagsmenn lćkkuđu á stigum frá síđasta lista. H.A.
Skákstig | Breytt 28.8.2008 kl. 11:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2008 | 10:21
Tómas í öđru sćti.
Tómas Veigar Sigurđarson varđ í öđru sćti á Nýárshrađskákmóti Skákfélags Akureyrar sem fram fór í gćr. Tómas fékk 9 vinninga af 12 mögulegu. Gylfi Ţórhallsson varđ efstur međ 10 vinninga.
Alls tóku 7 keppendur ţátt í mótinu. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2007 | 00:40
Ágćtur árangur á Íslandsmótinu í netskák.
Ţrír félagsmenn úr Gođanum tóku ţátt í Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í kvöld á ICC.
Einar Garđar Hjaltason og Tómas Veigar Sigurđarson urđu í 19-25 sćti. Ţeir fengu báđir 5 vinninga af 9 mögulegum. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í sćti 48-52. međ 3 vinninga. Stefán Kristjánsson varđ Íslandsmeistari međ 7,5 vinninga. Alls kepptu 57 skákmenn á mótinu.
Einar Garđar fékk fyrstu verđlaun, (5000 krónur) skákmanna međ undir 1800 skákstigum. Tefldar voru skákir međ 4 mín + 2 sek/á leik, á mann. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2007 | 11:00
Ný skákstig.
FIDE skákstiga listinn var gefin út í dag og tekur hann gildi 1 janúar 2008. Okkar menn, Tómas Veigar og Jakob Sćvar, lćkka báđir frá síđasta lista. Tómas lćkkar um 19 stig og er međ 2056 stig en Jakob lćkkar um 10 stig er ţví međ 1827 stig nú.
Íslensk atskákstig voru gefin út nú nýlega og ber ţar helst til tíđinda ađ Sigurbjörn Ásmundsson kemur nýr inná listann međ 1385 stig og Rúnar Ísleifsson hćkkar um 25 stig og er međ 1735 stig
Nýr Íslenskur skákstigalisti er ekki enn kominn út en hans er ađ vćnta innan fárra daga.
Stigalistarnir verđa birtir hér ţegar Íslenski listinn liggur fyrir. H.A.
Skákstig | Breytt 28.8.2008 kl. 11:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2007 | 10:21
Úrslit úr mótum hjá S.A.
Tómas Veigar varđ í öđru sćti á fischer-klukku móti sem S.A. hélt ţann 20 desember. Tómas fékk 10 vinninga af 14 mögulegum. Gylfi Ţórhallsson varđ efstur međ 11 vinninga.
Jólahrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í gćr. Tómas Veigar fékk 5 vinninga. Sigurđur Arnarsson varđ efstur á mótinu međ 13 vinninga af 14 mögulegum. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2007 | 20:41
Gameknot mótiđ er byrjađ.
Nú í dag setti ég af stađ skákmót á Gameknot skákvefnum. Allir skráđir félagar í Gođanum sem og eru líka skráđir á Gameknot geta veriđ međ. Mótiđ er fyrir 11 keppendur og tefla allir viđ alla tvćr skákir, eđa samtals 20 skákir hver. Allir tefla 4 eđa 5 skákir í einu. Ţađ er laust pláss fyrir 4 keppendur, ţannig ađ ţeir sem áhuga hafa geta skráđ sig inn á Gameknot skákvefinn og haft síđan samband viđ formann og gefiđ upp notendanafniđ sitt og ţá sendi ég bođ um ţátttöku til viđkomandi í mótiđ. Líklegt er ađ mótiđ taki 3-6 mánuđi.
Ađ sjálfsögđu veiti ég allar upplýsingar um mót ţetta, ef einhverjar spurningar vakna, og ađstođa áhugasama viđ ađ skrá sig til keppni. Mót ţetta er tilvaliđ fyrir ţá félagsmenn sem komast ađ öllu jöfnu ekki á ćfingar eđa á mót hjá félaginu. H.A.
Slóđin er: http://www.gameknot.com
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2007 | 23:57
Tómas Veigar Hrađskákmeistari Gođans 2007
Tómas Veigar Sigurđarson varđ efstur á Hrađskákmóti skákfélagsins Gođans sem fram fór á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í kvöld og er ţví Hrađskákmeistari félagsins 2007. Tómas fékk 12 vinninga af 13 mögulegum. Baldur Daníelsson var sá eini sem náđi ađ vinna Tómas. Smári Sigurđsson, hrađskákmeistari Gođans frá ţví í fyrra, varđ annar af félagsmönnum Gođans međ 9 vinninga og Rúnar Ísleifsson varđ ţriđji međ 8,5 vinninga. Alls tóku 14 keppendur ţátt í mótinu. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Tómas Veigar Sigurđarson 12 af 13 mögul. gull
2. Sigurđur Eiríksson (S.A.) 11
3. Sindri Guđjónsson (T.G.) 9,5
4. Smári Sigurđssson 9 silfur
5. Rúnar Ísleifsson 8,5 brons
6. Jakob Sćvar Sigurđsson 8
7. Baldur Daníelsson 7,5
8. Sigurbjörn Ásmundsson 6
9. Hermann Ađalsteinsson 5
10. Ármann Olgeirsson 4,5
11. Jóhann Sigurđsson 3,5
12. Heimir Bessason 3
13. Benedikt Ţór Jóhannsson 2 gull
14. Ketill Tryggvason 1,5
Benedikt Ţór sigrađi í flokki 16 ára og yngri međ 2 vinninga. Sigurđur og Sindri kepptu sem gestir á mótinu ţar sem ţeir eru ekki félagsmenn í Gođanum. H.A.
Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)