Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014
30.4.2014 | 11:12
Tómas og Rúnar ganga til liđs viđ GM-Helli
Tómas Veigar Sigurđarson og Rúnar Ísleifsson hafa tilkynnt félagsaskipti yfir í GM-Helli. Rúnar tilkynnti félagagaskipti sín í gćr en Tómas Veigar fyrir rúmum mánuđi síđan.
Báđir ţekkja ţeir vel til félagsins ţar sem ţeir tilheyrđu báđir Skákfélaginu Gođanum á sínum tíma.
Skammt er svo síđan Stefán Kristjánsson stórmeistari gekk til liđs viđ GM-Helli.
Međ koma ţeirra félaga styrkir GM-Hellir stöđu sína sem stćrsta og sterkasta skákfélag landsins. Í félaginu eru í dag skráđir 363 međlimir og ţrjár beiđnir um inntöku í GM-Helli bíđa stađfestingar Skáksambands Íslands.
29.4.2014 | 12:00
Tómas, Smári, Hermann og Sigurbjörn efstir á skákćfingum.
1-2. Sigurbjörn Ásmundsson 4
3-4. Viđar Njáll Hákonarson 2
29.4.2014 | 11:52
Jón Kristinn og Óliver kjördćmismeistarar Norđurlands-eystra
29.4.2014 | 11:01
Hérađsmót HSŢ í skák fer fram annađ kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2014 | 23:31
Ađalfundur GM-Hellis verđur haldinn 8. maí
23.4.2014 | 21:40
Jón og Kristján Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák
Jón Ađalsteinn Hermannsson Litlulaugaskóla og Kristján Davíđ Björnsson Stórutjarnaskóla urđu í dag Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák hvor í sínum aldursflokki, er ţeir báru sigur út bítum eftir harđa baráttu. Jó Ađalsteinn og Eyţór Kári Ingólfsson Stórutjarnaskóla unnu tvćr fyrstu skákirnar í eldri flokki og mćttust svo í lokaumferđinni og gerđu ţar jafntefli. Ţeir voru ţví jafnir međ 2,5 vinninga og háđu ţví hrađskákeinvígi um titilinn ţar sem Jón vann báđar skákirnar. Ţeir hafa báđir unniđ sér keppnisréttinn á Umdćmismótiđ á Akureyri á laugardag.
Eyţór, Jón Ađalsteinn, Jakub og Arnar.
Lokastađan í eldri flokki.
1. Jón Ađalsteinn Hermannsson 2,5 +2
2. Eyţór Kári Ingólfsson 2,5
3. Jakub Piotr 1
4. Arnar Ólafsson 0
Kristján Davíđ Björnsson og Snorri Már Vagnsson báđir úr Stórutjarnaskóla urđu efstir og jafnir međ 4 vinninga af 5 mögulegum í yngri flokki og háđu einnig hrađskákeinvígi. Kristján Davíđ vann báđar skákirnar og ţar međ sigurinn í yngri flokki. Kristján og Snorri unnu sér keppnisrétt á umdćmismótinu á Akureyri á laugardag, en Björn Gunnar Jónsson Borgarhólsskóla sem varđ í ţriđja sćti, mun keppa á mótinu ţar sem Snorri á ekki heimangengt á laugardag.
Stefán, Björn, Snorri og Helgi. Magnús og Kristján Davíđ fremst.
Lokastađan í yngri flokki.
1. Kristján Davíđ Björnsson 4 +2
2. Snorri Már Vagnsson 4
3. Björn Gunnar Jónsson 3
4. Helgi Ţorleifur Ţórhallsson 2
5-6. Magnús Máni Sigurgeirsson 1
5-6. Stefán Bogi Ađalsteinsson 1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2014 | 20:36
Smári sigurvegari á Páskaskákmótinu
Smári Sigurđsson vann sigur á Páskaskámóti GM-Hellis međ 5,5 vinninga af sex mögulegum en mótiđ fór fram á Húsavík í gćr. Smári vann allar sínar skákir utan eina viđ Jakob Sćvar bróđir sinn en ţeir gerđu jafntefli. Jakob Sćvar og Hlynur Snćr Viđarsson urđu jafnir í öđru til ţriđja sćti međ 4,5 vinninga. Umhugsunartíminn var 10 mín á mann ađ viđbćttum 5 sek á hvern leik.
Lokastađan:
1. Smári Sigurđsson 5,5 af 6
2-3. Hlynur Snćr Viđarsson 4,5
2-3. Jakob Sćvar Sigurđsson 4,5
4. Hermann Ađalsteinsson 3,5
5. Ćvar Ákason 2
6. Sigurbjörn Ásmundsson 1
7. Jón A Hermannsson 0
21.4.2014 | 23:29
Fréttir af barna- og unglingastarfi GM Hellis í Mjóddinni
Á stelpućfingunum sem Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hafa umsjón međ hafa ađ jafnađi sótt 10-20 stelpur og er kominn kjarni af skákstelpum sem sćkja ćfingarnar reglulega. Ţćr hafa veriđ međ hefbundnar ćfingar ţar sem ţátttakendur tefla saman og blandađ saman viđ kennslu eins og ađstćđur hafa bođiđ upp á. Einnig hafa Lenka Ptáchníková og Hjörvar Steinn Grétarsson teflt fjöltefli á ćfingunum viđ mikla ánćgju ţátttakenda.
Helstu barna- og unglingamót félagsins sem haldin verđa á suđursvćđi er lokiđ. Í október var unglingameistaramót félagsins. Rétt fyrir jól var fjölmennt jólapakkamótiđ í Ráđhúsinu og rétt fyrir páska var vel sótt páskaeggjamót. Um miđjan febrúar brugđu svo nokkrir félagsmenn undir sig betri fćtinum og lögđu land undir fót og héldu norđur í Ţingeyjarsýslu og héldu sameiginlegt barna-og unglingamót međ félagsmönnum á norđursvćđi. Ţar varđ Óskar Víkingur hlutskarpastur yngri félagsmanna. Lokaspretturinn á barna- og unglingaćfingum er framundan en almennu ćfingunum líkur mánudaginn 2. júní. Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíđsson eru efstir í stigakeppni ćfinganna međ 29 stig. Ţriđji er Dawid Kolka međ 26 stig. Stigakeppni ćfinganna hefur sjaldan veriđ jafnari og spennandi og margir sem eiga möguleika á verđlaunasćti. Ţađ hafa margir mćtt vel á ćfingarar en best allra hefur Halldór Atli Kristjánsson mćtt eđa 31 sinni en nćstir koma svo Alec Elías Sigurđarsson, Brynjar Haraldsson og Óskar Víkingur Davíđsson međ 30 mćtingar. Nćsta ćfing verđur 28. apríl nk og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir styrkleika og aldri. Tefld verđur ţemskák í eldri flokki í tveimur fyrstu umferđunum en hefđbundin ćfingin í yngri flokki. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ. Umsjón međ ţessum ćfingum í vetur hafa haft Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon
Á síđustu ćfingunni í byrjun júní verđa veitt verđlaun fyrir góđa mćtingu, framfarir á ćfingunum í vetur og ţeim sem eru efstir í stigakeppninni. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.
Međ besta mćtingu eru:
Halldór Atli Kristjánsson 31 mćtingar
Alec Elías Sigurđarson 30 ----"------
Brynjar Haraldsson 30 ----"------
Óskar Víkingur Davíđsson 30 ----"------
Adam Omarsson 28 ----"------
Birgir Ívarsson 26 ----"------
Egill Úlfarsson 26 ----"------
Ívar Andri Hannesson 26 ----"------
Oddur Ţór Unnsteinsson 26 ----"------
Stefán Orri Davíđsson 26 ----"------
Sindri Snćr Kristófersson 24 ----"------
Heimir Páll Ragnarsson 24 ----"------
Róbert Luu 23 ----"------
Óttar Örn Bergmann 19 ----"------
Sćvar Breki Snorrason 18 ----"------
Aron Kristinn Jónsson 17 ----"------
Baltasar Máni Wetholm 17 ----"------
Efstir í stigakeppninni:
1. Óskar Víkingur Davíđsson 29 stig
2. Heimir Páll Ragnarsson 29 -
3. Dawid Kolka 26 -
4. Brynjar Haraldsson 22 -
5. Mikhael Kravchuk 22 -
6. Stefán Orri Davíđsson 20 -
7. Baltasar Máni Wedholm 17 -
8. Róbert Luu 16 -
9. Felix Steinţórsson 14 -
10. Sindri Snćr Kristófersson 13 -
11. Egill Úlfarsson 12 -
12. Alec Elías Sigurđarson 11 -
Barna og unglingastarf | Breytt 22.4.2014 kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2014 | 16:10
Heimir Páll sigrađi međ fullu húsi á ćfingu hjá GM Helli
Heimir Páll Ragnarsson sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaćfingu hjá GM Helli sem fram fór 14. apríl. Nćstir komu Aron Ţór Mai og Stefán Orri Davíđsson međ 3,5v en Aron var hćrri á stigum og hlaut annađ sćtiđ og Stefán Orri ţađ ţriđja.
Í ćfingunni tóku ţátt: Heimir Páll Ragnarsson, Aron Ţór Mai, Stefán Orri Davíđsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Egill Úlfarsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Ívar Andri Hannesson og Jón Ţór Lemery.
Ţađ er ekki ćfingi á annan í páskum ţannig ađ nćsta ćfing verđur mánudaginn 28. apríl og hefst hún kl. 17.15. Sú ćfing er ađeins fyrir félagsmenn og verđur ţemaskák í fyrstu tveimur umferđunum í eldri flokki en hefđbundin ćfing í yngri flokki. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 16:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2014 | 10:19
Páskaskákmót GM-Hellis á Húsavík
Hiđ árlega Páskaskákmót GM-Hellis á norđursvćđi fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík á morgun, annan í Páskum. Mótiđ hefst kl 15:00 og áćtluđ mótslok eru um kl 17:00. Tefldar verđa skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann ađ viđbćttum 5 sek fyrir hvern leik.
Mótiđ er öllum opiđ en teflt verđur í fullorđinsflokki og flokki 16 ára og yngri. Allir keppendur fá páskaegg í verđlaun. Sigurvegarinn ver heim međ glćsilegan farandbikar.
Mótsgjald er kr 500 á alla.
Skráning í síma 8213187