Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Góđur sigur á TR - Helgi Áss vann allar sínar skákir

Gođinn-Mátar vann öruggan sigur á TR í hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld. Gođinn-Mátar fengu 52 vinninga gegn 20 vinningum TR. Gođinn-Mátar unnu sigur í 11 af 12 umferđum og ţar af ţrjár ţeirra 6-0. Teflt var í húsnćđi Sensu á Klettshálsi. 

IMG_2479 

Helgi Áss Grétarsson var í góđu formi og vann hann allar sínar skákir 12 ađ tölu. Ásgeir Ásbjörnsson fékk 9 vinninga af 12, Kristján Eđvarđsson fékk 8 vinninga í 9 skákum, Tómas Björnsson fékk 7 vinninga í 8 skákum og Einar Hjalti Jensson fékk 7 vinninga af 10. Ađrir fengu fćrri vinninga.

Bestir TR-inga voru Arnar Gunnarsson, sem fékk 7 vinninga af 12 og Karl Ţorsteinss međ 6 vinninga af 12. Ađrir fengu fćrri vinninga.

Sjá nánar hér 


Borgarskákmótiđ - Tómas í 4-5 sćti

Borgarskákmótiđ fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Tveir félagsmenn Gođans-Máta tóku ţátt í mótinu og stóđu sig vel. Tómas Björnsson varđ í 4-5 sćti. međ 5,5 vinninga af 7 mögul. og Jón Ţorvaldsson varđ í 6-13. sćti međ 5 vinninga.
 

Lokastađan:

1Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsbanki25057
2-3Andri Grétarsson Sorpa23356
 Róbert Harđarson Gagnaveita Reykjavíkur23016
4-5Guđmundur Gíslason Ölstofan23225,5
 Tómas Björnsson Perlan21405,5
6-13Arnar E, Gunnarsson Talnakönnun24415
 Dagur Ragnarsson Hótel Borg20405
 Sigurbjörn Björnsson Reykjavíkurborg23905
 Bragi Halldórsson Gámaţjónustan21605
 Oliver Aron Jóhannesson Íslensk erfđagreining20085
 Jón Ţorvaldsson Jómfrúin21655
 Gunnar Freyr Rúnarsson Hlölla bátar19705
 Kjartan Maack Íslandspóstur21285
 

Unglingalandsmótiđ Úrslit í skák - Kristján og Eyţór međal keppenda

Keppt var í skák á Unglingalandsmótinu sem fram fór á Höfn í Hornafirđi um helgina. Ţeir Eyţór Kári Ingólfsson og Kristján Davíđ Björnsson frá HSŢ tóku ţátt í flokki 11-14 ára og stóđu sig međ prýđi. Kristján varđ í 5. sćti međ 4,5 vinninga og Eyţór varđ í 7. sćti međ 4 vinninga. Tefldar voru 7 umferđir og var umhugsunartíminn 10 mín á skákina.

11-14 ára.

1. Brynjar Bjarkason          6     Íţróttabandalag  Hafnarfjarđar

2. Eiríkur Ţór Björnsson      6   Ungmennasamband A-Húnvetninga

3. Símon Ţórhallsson          6    Ungmennafélag Akureyrar

4. Benedikt Fadel Farag      5   Hérađssambandiđ Skarphéđinn

5. Kristján Davíđ Björnsson  4 ˝   Hérađssamband Ţingeyinga

6. Björgvin Ćgir Elísson      4   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

7. Eyţór Kári Ingólfsson     4   Hérađssamband Ţingeyinga

8. Brynjar Dađi Gíslason     2    Íţróttabandalag  Hafnarfjarđar

9. Ívar Kristinsson              2    Ungmennasambandiđ Úlfljótur

10. Hinrik Logi Árnason        1 ˝   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

11. Sólrún Lára Sverrisdóttir  1   Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu

 

15-18 ára.

 

1. Mikael Máni Freysson  6   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

2. Arnţór Ingi Ingvasson   6   Keflavík,Íţrótta-og Ungmennafélag

3. Örvar Svavarsson   5   Ađrir Keppendur

4. Atli Geir Sverrisson   4   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

5. Hávar Snćr Gunnarsson  3   Íţróttabandalag Reykjavíkur

6. Mattías Már Kristjánsson  2   Ađrir Keppendur

7. Högni freyr Gunnarsson  1 ˝   Íţróttabandalag Reykjavíkur

8. Bjarnar Ingi Pétursson   ˝   Íţróttabandalag Reykjavíkur

 

Gunnar Páll Halldórsson var mótstjóri. 


Hrađskákkeppni taflfélaga - TR í fyrstu umferđ

Í dag var dregiđ í fyrstu umferđ (16 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga viđ fjölmenni í skrifstofu SÍ. Ađalviđureignin umferđarinnar er viđureign Gođans-Máta og Taflfélags Reykjavíkur.

Félagsmerki Gođinn Mátar

 

Fimmtán liđ taka ţátt í keppninni. Núverandi hrađskákmeistarar taflfélaga, Víkingaklúbburinn, kemst beint í 2. umferđ (8 liđa úrslit). 

Fyrstu umferđ á samkvćmt reglum keppninnar ađ vera lokiđ eigi síđar en 20. ágúst

Röđun 1. umferđar (16 liđa úrslita) - heimaliđiđ nefnt fyrst

  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur
  • Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis
  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness
  • Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar
  • Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur
  • Víkingaklúbburinn er kominn áfram

Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem stendur fyrir keppninni sem nú fer fram í nítjánda sinn.

Heimasíđa Hellis


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband