Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013
15.8.2013 | 00:07
Góđur sigur á TR - Helgi Áss vann allar sínar skákir
Gođinn-Mátar vann öruggan sigur á TR í hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld. Gođinn-Mátar fengu 52 vinninga gegn 20 vinningum TR. Gođinn-Mátar unnu sigur í 11 af 12 umferđum og ţar af ţrjár ţeirra 6-0. Teflt var í húsnćđi Sensu á Klettshálsi.
Helgi Áss Grétarsson var í góđu formi og vann hann allar sínar skákir 12 ađ tölu. Ásgeir Ásbjörnsson fékk 9 vinninga af 12, Kristján Eđvarđsson fékk 8 vinninga í 9 skákum, Tómas Björnsson fékk 7 vinninga í 8 skákum og Einar Hjalti Jensson fékk 7 vinninga af 10. Ađrir fengu fćrri vinninga.
Bestir TR-inga voru Arnar Gunnarsson, sem fékk 7 vinninga af 12 og Karl Ţorsteinss međ 6 vinninga af 12. Ađrir fengu fćrri vinninga.
Sjá nánar hér
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2013 | 12:19
Borgarskákmótiđ - Tómas í 4-5 sćti
Lokastađan:
1 | Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsbanki | 2505 | 7 |
2-3 | Andri Grétarsson Sorpa | 2335 | 6 |
Róbert Harđarson Gagnaveita Reykjavíkur | 2301 | 6 | |
4-5 | Guđmundur Gíslason Ölstofan | 2322 | 5,5 |
Tómas Björnsson Perlan | 2140 | 5,5 | |
6-13 | Arnar E, Gunnarsson Talnakönnun | 2441 | 5 |
Dagur Ragnarsson Hótel Borg | 2040 | 5 | |
Sigurbjörn Björnsson Reykjavíkurborg | 2390 | 5 | |
Bragi Halldórsson Gámaţjónustan | 2160 | 5 | |
Oliver Aron Jóhannesson Íslensk erfđagreining | 2008 | 5 | |
Jón Ţorvaldsson Jómfrúin | 2165 | 5 | |
Gunnar Freyr Rúnarsson Hlölla bátar | 1970 | 5 | |
Kjartan Maack Íslandspóstur | 2128 | 5 |
7.8.2013 | 15:48
Unglingalandsmótiđ Úrslit í skák - Kristján og Eyţór međal keppenda
Keppt var í skák á Unglingalandsmótinu sem fram fór á Höfn í Hornafirđi um helgina. Ţeir Eyţór Kári Ingólfsson og Kristján Davíđ Björnsson frá HSŢ tóku ţátt í flokki 11-14 ára og stóđu sig međ prýđi. Kristján varđ í 5. sćti međ 4,5 vinninga og Eyţór varđ í 7. sćti međ 4 vinninga. Tefldar voru 7 umferđir og var umhugsunartíminn 10 mín á skákina.
11-14 ára.
1. Brynjar Bjarkason 6 Íţróttabandalag Hafnarfjarđar
2. Eiríkur Ţór Björnsson 6 Ungmennasamband A-Húnvetninga
3. Símon Ţórhallsson 6 Ungmennafélag Akureyrar
4. Benedikt Fadel Farag 5 Hérađssambandiđ Skarphéđinn
5. Kristján Davíđ Björnsson 4 ˝ Hérađssamband Ţingeyinga
6. Björgvin Ćgir Elísson 4 Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands
7. Eyţór Kári Ingólfsson 4 Hérađssamband Ţingeyinga
8. Brynjar Dađi Gíslason 2 Íţróttabandalag Hafnarfjarđar
9. Ívar Kristinsson 2 Ungmennasambandiđ Úlfljótur
10. Hinrik Logi Árnason 1 ˝ Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands
11. Sólrún Lára Sverrisdóttir 1 Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu
15-18 ára.
1. Mikael Máni Freysson 6 Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands
2. Arnţór Ingi Ingvasson 6 Keflavík,Íţrótta-og Ungmennafélag
3. Örvar Svavarsson 5 Ađrir Keppendur
4. Atli Geir Sverrisson 4 Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands
5. Hávar Snćr Gunnarsson 3 Íţróttabandalag Reykjavíkur
6. Mattías Már Kristjánsson 2 Ađrir Keppendur
7. Högni freyr Gunnarsson 1 ˝ Íţróttabandalag Reykjavíkur
8. Bjarnar Ingi Pétursson ˝ Íţróttabandalag Reykjavíkur
Gunnar Páll Halldórsson var mótstjóri.
1.8.2013 | 22:15
Hrađskákkeppni taflfélaga - TR í fyrstu umferđ
Í dag var dregiđ í fyrstu umferđ (16 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga viđ fjölmenni í skrifstofu SÍ. Ađalviđureignin umferđarinnar er viđureign Gođans-Máta og Taflfélags Reykjavíkur.
Fimmtán liđ taka ţátt í keppninni. Núverandi hrađskákmeistarar taflfélaga, Víkingaklúbburinn, kemst beint í 2. umferđ (8 liđa úrslit).
Fyrstu umferđ á samkvćmt reglum keppninnar ađ vera lokiđ eigi síđar en 20. ágúst.
Röđun 1. umferđar (16 liđa úrslita) - heimaliđiđ nefnt fyrst
- Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur
- Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar
- Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness
- Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar
- Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar
- Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn er kominn áfram
Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem stendur fyrir keppninni sem nú fer fram í nítjánda sinn.