Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013
30.8.2013 | 12:17
Mćtum Bolvíkingum í undanúrslitum 5. sept
Dregiđ var fyrr í dag til undanúrslita Hrađskákkeppni taflfélaga. Stóra viđureignin undanúrslita er viđureign Bolvíkinga sem mörđu Eyjamenn í gćr og Gođans-Máta, sem hafa fariđ illa međ Reykjavíkurfélögin TR og Helli í fyrri umferđum.
Skákfélag Akureyrar mćtir svo sigurvegaranum úr viđureign Víkingaklúbbsins og Skákfélags Íslands sem mćtast á ţriđjudaginn.
Ţađ eru fastir leikdagar á undaúrslitum og úrslitum keppninnar. Undanúrslitin fara fram á fimmtudaginn 5. september kl. 20 og úrslitin sunnudaginn 8. september kl. 14.
29.8.2013 | 10:17
Hrađskákmót taflfélaga Gođinn-Mátar bar sigurorđ af Taflfélaginu Helli
Gođar og Mátar mćttu glađbeittir til sveitakeppni viđ Hellismenn í Faxafeni í gćr. Síđarnefndu höfđu fengiđ léđ salarkynni SÍ af ţessu tilefni en ţeirra eigin voru í notkun vegna meistaramótsins. Sveitunum laust saman á 6 borđum eins og reglur keppninnar gera ráđ fyrir. Viđureignin var spennandi framan af og nokkuđ jöfn. Í hléi var stađan 19.5-16.5 Gođmátum í vil en ţeir bitu í skjaldarrendur, juku forskotiđ í seinni hlutanum og unnu ađ lokum góđan sigur, hlutu 45.5 vinninga gegn 26.5 vinningum Hellis.
Sterkastir hjá Gođanum-Mátum voru; Ţröstur Ţórhallsson međ 10 af 12, Helgi Áss Grétarsson međ 8 af 11 og Ásgeir P. Ásbjörnsson međ 6.5 af 9. Sterkastir gestgjafanna voru Hjörvar Steinn Grétarsson međ 8.5 af 12, Davíđ Ólafsson međ 7 af 12 og Andri Áss Grétarsson međ 6.5 af 12.
Hellismönnum er ţökkuđ viđureignin og viđurgjörningur í hléi.
Pálmi R. Pétursson
Árangur
No. | Name | Rtg | Team | Pts. | Games | % | Bo. | |
1 | GM | Ţórhallsson Ţröstur | 2445 | Gođinn-Mátar | 10.0 | 12 | 83.3 | 3 |
2 | IM | Grétarsson Hjörvar Steinn | 2474 | Hellir | 8.5 | 12 | 70.8 | 1 |
3 | GM | Grétarsson Helgi Áss | 2497 | Gođinn-Mátar | 8.0 | 11 | 72.7 | 2 |
4 | FM | Ólafsson Davíđ Rúrik | 2312 | Hellir | 7.0 | 12 | 58.3 | 2 |
5 | FM | Ásbjörnsson Ásgeir Páll | 2275 | Gođinn-Mátar | 6.5 | 9 | 72.2 | 3 |
6 | FM | Jensson Einar Hjalti | 2292 | Gođinn-Mátar | 6.5 | 11 | 59.1 | 3 |
7 | FM | Grétarsson Andri Áss | 2332 | Hellir | 6.5 | 12 | 54.2 | 3 |
8 | Eđvarđsson Kristján | 2210 | Gođinn-Mátar | 5.0 | 8 | 62.5 | 4 | |
9 | Hreinsson Hlíđar Ţór | 2188 | Gođinn-Mátar | 4.0 | 8 | 50.0 | 3 | |
10 | FM | Árnason Ţröstur | 2233 | Gođinn-Mátar | 3.0 | 4 | 75.0 | 4 |
11 | Ţorsteinsson Arnar | 2167 | Gođinn-Mátar | 2.5 | 4 | 62.5 | 4 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2013 | 10:04
Loftur gengur í SA
24.8.2013 | 16:35
Töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga
Dregiđ var í fyrstu og ađra deild Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer í október nk. A-liđ Gođans-Máta mćtir B-liđi Gođans-Máta í fyrstu umferđ. A-liđiđ fćr svo Bolvíkinga í 2. umferđ, TR-b í 3.umferđ, A-liđ Víkingaklúbbsins í 4. umferđ og A-liđ Taflfélags Reykjavíkur í 5. umferđ.
Töfluröđin er sem hér segir:
1 | Víkingaklúbburinn A |
2 | Taflfélag Reykjavíkur A |
3 | Hellir A |
4 | Gođinn-Mátar A |
5 | Taflfélag Vestmannaeyja A |
6 | Skákdeild Fjölnis A |
7 | Gođinn-Mátar B |
8 | Taflfélag Bolungarvíkur A |
9 | Taflfélag Reykjavíkur B |
10 | Skákfélag Akureyrar A |
B-liđ Gođans Máta fćr TV-a í 2. umferđ, Fjölni-A í 3. umferđ, SA-a í 4. umferđ og svo Bolvíkinga í 5. umferđ.
Töfluröđ í 2. deild er sem hér segir:
1 | Taflfélag Akraness |
2 | Skákdeild Hauka |
3 | Vinjar A |
4 | Skákfélag Reykjanesbćjar A |
5 | Taflfélag Bolungarvíkur B |
6 | Taflfélaga Vestmannaeyja B |
7 | Víkingaklúbburinn B |
8 | Taflfélag Garđabćjar A |
21.8.2013 | 16:26
Hellir í 8-liđa úrslitum
Hellir -- Gođinn-Mátar
Skákfélag Íslands -- Víkingaklúbburinn
Skákfélag Akureyrar -- Briddsfjelagiđ
Bolungavík -- Taflfélag Vestmannaeyja
20.8.2013 | 10:24
Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari keppir á Framsýnarmótinu 2013
Skráning á Framsýnarmótiđ 2013 í skák fer vel af stađ, ţrátt fyrir ađ rúmur mánuđur sé í mótiđ. Í morgun voru 8 keppendur búnir ađ skrá sig til leiks. Međal ţeirra er Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari, Einar Hjalti Jensson, Jón Ţorvaldsson og Sigurđur Daníelsson.
Framsýnarmótiđ fer fram daganna 27-29 september á Breiđumýri í Reykjadal í Ţingeyjarsveit.
Ţađ er Framsýn-stéttarfélag í Ţingeyjarsýslu sem gefur verđlaun í mótiđ og ţess vegna er ekkert ţátttökugjald í mótiđ. Mótiđ er venjulegt helgarmót ţar sem tefldar verđa fjórar atskákir og ţrjár kappskákir.
Nánari dagskrá verđur gefin út ţegar nćr dregur.
Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér efst á síđunni.
Hér má sjá lista yfir skráđa keppendur.
18.8.2013 | 23:08
Ísland hafđi betur í seinni umferđ
Íslenska liđiđ vann ţađ fćreyska 6-4 í seinni viđureigninni sem fram fór í dag í Klaksvík. Hlíđar Ţór Hreinsson, Stefán Bergsson, Haraldur Haraldsson og Viđar Jónsson unnu. Einar Hjalti Jensson, Rúnar Sigurpálsson, Halldór Brynjar Halldórsson og Gunnar Björnsson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.
Lokatölur urđu 7,5-12,5 Fćreyingum í vil. Haraldur stóđ sig best fékk 1,5 vinning en íslenska liđiđ var ađ mestu skipađ Norđanmönnum.
Einstaklingaúrslit má nálgast á Chess-Results.
18.8.2013 | 23:03
Hlíđar Ţór vann hrađaskákmót í Fćreyjum - Einar varđ ţriđji
Í gćrkveldi fór fram hrađskákmót í Klaksvík ţar sem flestir keppenda landsdystins tefldu. Hlíđar Ţór Hreinsson var í miklu stuđi og hlaut 15 vinninga í 16 skákum. Annar varđ Rúnar Sigurpalsson og ţriđji varđ Einar Hjalti Jensson.
Síđari hluti landskeppninnar fer fram í dag og hefst kl. 13. Íslendingar stefna á ađ gera mun betur en á föstudag. skák.is segir frá
Úrslit hrađskákkeppninnar
Rank | Name | Rtg | FED | Pts |
1 | Hlidar Hreinsson | 2238 | ISL | 15 |
2 | Runar Sigurpalsson | 2230 | ISL | 13˝ |
3 | Einar Hjalti Jensson | 2305 | ISL | 12 |
4 | Finnbjorn Vang | 2051 | FAI | 11 |
5 | Gunnar Bjornsson | 2102 | ISL | 10˝ |
6 | Halldor Halldorsson | 2228 | ISL | 10 |
7 | Haraldur Haraldsson | 0 | ISL | 9 |
8 | Sigurdur Eiriksson | 1946 | ISL | 9 |
9 | Torbjorn Thomsen | 2143 | FAI | 9 |
10 | Stefan Bergsson | 2157 | ISL | 8 |
11 | Tummas M. Solsker | 1927 | FAI | 7 |
12 | Vidar Jonsson | 1997 | ISL | 6 |
13 | Andrias Danielsen | 1859 | FAI | 6 |
14 | Rogvi M. Olsen | 1922 | FAI | 5 |
15 | Janus Skaale | 1334 | FAI | 3 |
16 | Oskar Long Einarsson | 1605 | ISL | 2 |
17 | Arnhold Davidsen | 0 | FAI | 0 |
16.8.2013 | 22:31
Fćreyingar unnu stórt í fyrri umferđ
Fćreyingar unnu afar öruggan sigur í fyrri umferđ Landskeppninnar á milli ţeirra og Íslendinga sem fram fer um helgina í Klaksvík. Ţađ var snemma ljóst hvert stefndi en sigurinn var ţó fullstór eđa 8,5-1,5 og litlu samhengi viđ styrkleikamuninn á milli liđanna.
Allt gekk upp hjá hjá Fćreyingum. Hjá íslenska liđinu,voru ţađ Rúnar Sigurpálsson, Gunnar Björnsson og Haraldur Haraldsson sem gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.
Fćreyingar hafa sínt gestum sínum ákaflega mikla gestrisni - nema viđ skákborđiđ!
Síđari hluti landskeppninnar fer fram á sunnudag.
15.8.2013 | 19:20