Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013
25.4.2013 | 21:00
Öđlingamótiđ. Sigurđur Dađi 2-5 sćti
Sigurđur Dađi Sigfússon er í 2-5 sćti á Öđlingamótinu í skák međ 4,5 vinninga ţegar einni umferđ er ólokiđ. Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2225) er efstur međ 5 vinninga. Lokaumferđin fer fram á frídag verkalýđsins, 1. maí.
Öll úrslit sjöttu umferđar má nálgast hér.
Stöđu mótsins má nálgast hér.
Einni skák í umferđinni var frestađ og pörun lokaumferđirnar ţví ekki tilbúin.
24.4.2013 | 21:11
Símon og Óliver kjördćmismeistarar Norđurlands-Eystra
Kjördćmismót Norđurlands -Eystra fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal í dag. Alls mćttu 5 keppendur í eldri flokk og 6 keppendur í Yngri flokk. Símon Ţórhallsson frá Akureyri vann sigur í eldri flokki međ fullu húsi, 4 vinningum af 4 mögulegum. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ í öđru sćti og Hlynur Snćr Viđarsson varđ í 3. sćti. Óliver Ísak vann sigur í yngri flokki međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Sćvar Gylfason varđ í öđru sćti međ 4. vinninga og Guđmundur Aron Guđmundsson varđ ţriđji međ 3,5 vinninga. Umhugsunartíminn var 15 mín á skák í báđum flokkum.
Keppendur í eldri flokki. Hlynur, Bjarni, Benedikt, Símon og Jón Kristinn.
Lokastađan í eldri flokki.
1. Símon Ţórhallsson 4 af 4
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 3
3. Hlynur Snćr Viđarsson 1,5
4. Benedikt Stefánsson 1
5. Bjarni Jón Kristjánsson 0,5
Keppendur í yngri flokki. Elvar, Helgi, Óliver, Guđmundur, Sćvar og Ari.
Lokastađan í yngri flokki:
1. Óliver Ísak 4,5 af 5
2. Sćvar Gylfason 4
3. Guđmundur Aron Guđmundsson 3,5
4. Ari Rúnar Gunnarsson 2
5. Helgi James Ţórarinsson 1
6. Elvar Gođi Yngvason 0
Símon, Óliver, Sćvar og Guđmundur hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á Patreksfirđi 2-5 maí nk.
23.4.2013 | 09:59
Stefán meistari. Jakob varđ í 9-11. sćti međ 3,5 vinninga.
Stefán Bergsson (2139) tryggđi sér Norđurlandsmeistaratitilinn eftir mjög góđan sigur á stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánsson (2513) í sjöundu og síđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór á Sauđárkróki um helgina. Hannes sigrađi engu ađ síđur á mótinu. Ţorvarđur F. Ólafsson (2237) varđ annar međ 5,5 vinning en Stefán og Sverrir Örn Björnsson (2135) urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga.
Vigfús Ó. Vigfússon fékk verđlaun skákmanna međ minna en 2000 skákstig en Jón Arnljótsson, Sigurđur Ćgisson og Jakob Sćvar Sigurđsson urđu eftir skákmanna međ minna en 1800 skákstig.
Ţađ var Skákfélag Sauđárkróks sem hélt mótiđ og bar Unnar Rafn Ingvarsson, formađur félagsins, hitann og ţungann af mótshaldinu.Helstu styrktarađilar ţess voru Kaupfélag Skagafjarđar, FISK Seafood, Sparisjóđur Sauđárkróks, Skáksamband Íslands og Sveitarfélagiđ Skagafjörđur.
Úrslit sjöundu umferđar má finna hér.Lokastöđu mótsins má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2013 | 10:49
Skákţing Norđlendinga. Jakob međ 2,5 vinninga fyrir lokaumferđina
Skákţing Norđlendinga fer fram á Sauđárkróki. Jakob Sćvar Sigurđsson tekur ţátt í ţví. Ţegar einni umferđ er ólokiđ hefur Jakob 2,5 vinninga. Jakob hefur unniđ eina skák, gert ţrjú jafntefli og tapađ tveimur skákum í mótinu til ţessa.
Jakob verđur međ svart í lokaumferđinni gegn Herđi Ingimarssyni (1602)
19.4.2013 | 16:46
Hlynur og Ari Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák 2013
Hlynur Snćr Viđarsson og Ari Rúnar Gunnarsson unnu sigur á Ţingeyjarsýslumótinu í skólaskák sem haldiđ var í Litlulaugaskóla í gćr. Hlynur vann öruggan sigur í eldri flokki međ 4 vinningum af 4 mögulegum. Bjarni Jón Kristjánsson varđ í öđru sćti međ 2 vinninga og Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ ţriđji án vinninga. Tefld var tvöföld umferđ ţar sem ađeins ţrír keppendur mćttu til leiks. Uhugsunartíminn voru 10 mín á skák. Hlynur og Bjarni verđa ţví fulltrúar Ţingeyinga á Umdćmismótinu í nćstu viku.
Bjarni Jón, Hlynur Snćr og Jón Ađalsteinn.
Í yngri flokki mćttu 9 keppendur til leiks úr fjórum skólum. Ari Rúnar Gunnarsson vann allar sínar skákir 5 ađ tölu. Mikil og hörđ barátta var um annađ sćtiđ og ţegar öllum skákum var lokiđ voru 5 keppendur jafnir međ 3 vinninga í 2-6 sćti. Grípa varđ til stigaútreiknings og ţá hreppti Elvar Gođi Yngvason 2. sćtiđ og Helgi James Ţórarinsson 3. sćtiđ. Allir koma ţeir úr Reykjahlíđarskóla. Ţeir verđa ţví fulltrúar Ţingeyinga á Umdćmismótinu (kjördćmismótinu) sem verđur haldiđ á Laugum í nćstu viku. (nákvćm tímasetning er óljós)
Yngri flokkur. Ari Rúnar, Elvar Gođi og Helgi James.
Lokastađan í Yngri flokki:
1 Ari Rúnar Gunnarsson, Reykjahlí 5 8.5 14.0 15.0
2-6 Elvar Gođi Yngvason, Reykjahlí 3 8.5 14.5 6.0
Helgi James Ţórarinsson, Reykjahlí 3 8.0 14.5 11.0
Eyţór Kári Ingólfsson, Stórutj. 3 7.0 13.0 12.0
Jakup Piotr Statkiwcz, Litlulaug 3 7.0 13.0 8.0
Björn Gunnar Jónsson, Borgarhóls 3 7.0 13.0 7.0
7 Magnús Máni Sigurgeirsson, Borgarhóls 2 8.0 12.0 7.0
8-9 Olivia Konstcja Statkiewi, Litlulauga 1.5 7.5 11.5 3.5
Tanía Sól Hjartardóttir, Litlualauga 1.5 7.0 11.0 5.5
17.4.2013 | 21:16
Skákţing Norđlendinga 2013 - opinn flokkur
17.4.2013 | 21:12
Jakob hérađsmeistari HSŢ 2013
Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór á Húsavík sl. laugardagskvöld. Smári bróđir hans veitti Jakobi harđa keppni og háđu ţeir hrađskákeinvígi um titilinn ţví ţeir komu jafnir í mark á mótinu og gerđu jafntefli sín á milli. Jakob vann báđar skákirnar og mótiđ um leiđ. Smári varđ í öđru sćti og Ármann Olgeirsson varđ í ţriđja sćti. Tímamörk voru 10 mín á mann +5 sek á leik.
Ármann, Jakob og Smári.
Lokastađan:
1. Jakob Sćvar Sigurđsson 6 af 7 (+2)
2. Smári Sigurđsson 6
3. Hlynur Snćr Viđarsson 5
4. Ármann Olgeirsson 4,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3
6. Hermann Ađalsteinsson 2,5
7. Bjarni Jón Kristjánsson 1
8. Jón Ađalsteinn Hermannsson 0
Hlynur Snćr varđ hćrri ađ vinningum en Ármann en hérađsmótiđ fyrir 16 ára og yngri fór fram fyrr í vetur og ţar sem ţetta var fullorđinsflokkur fékk Hlynur ekki verđlaun í ţessu móti.
8.4.2013 | 16:50
Sigtryggur og Eyţór skólameistarar
Sigtryggur Andri Vagnsson og Eyţór Kári Ingólfsson urđu skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla í dag. Sigtryggur vann eldri flokkinn međ fullu húsi, eđa 5 vinningum. Eyţór tapađi ađeins einni skák og vann ţví yngri flokkinn međ 4 vinningum. Alls tóku 13 keppendur ţátt í mótinu og teflt var í einum hóp. Tímamörk voru 10 mín á hverja skák.
Ţrír efstu í eldri flokki. Pétur Ívar, Sigtryggur Andri og Tryggvi Snćr
Heildarstađan:
1 Sigtryggur Andri Vagnsson, 10b 5 9.0 15.0 15.0
2 Eyţór Kári Ingólfsson, 7b 4 7.0 13.0 11.0
3-6 Elín Heiđa Hlinadóttir, 6b 3 9.0 15.0 12.0
Pétur Ívar Kristinsson, 8b 3 8.5 15.5 10.0
Tryggvi snćr Hlinason, 10b 3 8.5 14.5 11.0
Ingi Ţór Halldórsson, 10b 3 7.0 12.0 9.0
7-9 Sylvía Rós Hermannsdóttir, 5b 2.5 7.0 13.0 6.0
Ari Ingólfsson, 4b 2.5 7.0 11.0 7.0
Ţórunn Helgadóttir, 2b 2.5 6.5 10.5 6.5
10 Hafţór Höskuldsson, 2b 2 7.5 11.5 6.0
11-13 Grete Alavere, 1b 1.5 7.5 12.5 5.5
Heiđrún Harpa Helgadóttir 5b 1.5 7.5 12.5 2.5
Rannveig Helgadóttir, 2b 1.5 7.0 12.0 3.5
Ţrjú efstu í yngri flokki. Elín Heiđa, Eyţór Kári og Sylvía.
6.4.2013 | 13:25
Skólamótin í skák
Í fyrsta sćti međ 4,5 vinninga varđ Jakub Piotr Statkiewicz og systir hans Olivia Konstancja
Statkiewicz varđ í öđru sćti einnig međ 4,5 vinninga
Í fyrsta sćti međ 5 vinninga var Elvar Baldinsson
Í öđru sćti međ 5 vinninga var Bjarni Jón Kristjánsson
Í ţriđja sćti međ 4 vinninga var Jón Ađalsteinn Hermannsson.
2. Ari Rúnar Gunnarsson
3. Helgi James Ţórarinssson
Eldri flokkur:
1. Friđrik Páll Haraldsson
2. Hjörtur Jón Gylfason
3. Ingimar Atli Knútsson
1.4.2013 | 10:14
Arnar og Helgi Áss sigruđu á páskamóti Nóa-Siríusar
Ţađ sveif léttur en hátíđlegur andi yfir páskahrađskákmóti Gođans Máta sunnan heiđa sem haldiđ var miđvikudaginn 27. mars. Mótiđ var kennt viđ hiđ ágćta fyrirtćki Nóa-Siríus sem lagđi keppendum til verđlaun, páskáegg ađ sjálfsögđu. Svo skemmtilega var um búiđ ađ allir málshćttirnir í páskaeggjunum tengdust skák beint eđa óbeint, t.d.: Enginn verđur óbarinn biskup og Ja sko Spassky.
Pálmi, Arnar, Kristján, Helgi, Jakob og Arngrímur. Jón Ţ tók myndina.
Páskarnir eru hátíđ upprisu og frjósemi og ţví ekki ađ furđa ađ snilldartilţrif sćjust í mörgum skákanna. Sérstakt ánćgjuefni var hve oft brá fyrir djörfum upphafsleikjum á borđ viđ 1.b-4 og 1. g-4 en félagsmenn hafa einmitt sökkt sér ofan í ţessar byrjanir ađ undanförnu í ţeim ásetningi ađ gera ţćr ađ beittu vopni á Íslandsmóti skákfélaga 2013-2014.
Mótiđ var vel mannađ enda voru nokkrir af sprćkustu hrađskákmönnum landsins međal ţátttakenda.
Röđ efstu manna:
1.-2.sćti Arnar Ţorsteinsson og Helgi Áss Grétarsson
3. sćti Kristján Eđvarđsson
4.-5. sćti Jón Ţorvaldsson og Pálmi R. Pétursson
6. sćti Arngrímur Gunnhallsson
7. sćti Jakob Ţór Kristjánsson
Nýtt ţróunarverkefni Gođans-Máta
Hverju félagi er hollt ađ ástunda ţróun og nýsköpun. Í mótslok var greint frá nýju ţróunarverkefni Gođans-Máta sem félagiđ mun leita til Nóa-Siriusar og etv. fleiri matvćlafyrirtćkja til samstarfs um. Hugmyndin gengur út á nýja tegund hrađskákar, svonefnda átskák.
Í átskák verđa taflmennirnir gerđir úr matvöru, t.d. hvítu og dökku súkkulađi, og í hvert sinn sem annar hvor keppenda drepur taflmann andstćđingsins verđur jafnframt ađ leggja sér ţann taflmann til munns. Átiđ verđur ţó ekki lagt á skákmanninn sjálfan ţví ađ gert er ráđ fyrir ađ hann hafi sér til fulltingis ađstođarmann, svonefnt átvagl, sem sporđrennir föllnu mönnunum auk ţess ađ gefa góđ ráđ um vćnleg uppskipti. Átvagl verđur virđingarheiti en augljóst er ađ reyna mun mjög á siđferđilegan ţroska viđkomandi einstaklings ađ láta ekki stjórnast af grćđginni einni saman viđ ráđgjöfina. Gert er ráđ fyrir ađ fyrsta átskákmót Gođans-Máta verđi haldiđ á öndverđu ári 2014 undir viđeigandi kjörorđi: ÁT og MÁT.
Ađ endingu var ađ venju sunginn félagssöngur Gođans-Máta Sé ég eftir sauđunum. Forsöngvari var Pálmi R. Pétursson, sem er mađur einmuna raddfagur og lagviss, en ađrir viđstaddir hrinu viđ eftir föngum.
Gens una sumus Viđ erum öll af sama sauđahúsi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)