Bloggfćrslur mánađarins, september 2012
18.9.2012 | 20:43
Framsýnarmótiđ framundan. Stefnir í góđa ţátttöku
Farmsýnarmótiđ í skák hefst kl 20:00 í sal Framsýnar föstudaginn 21 sept, á Húsavík. Lifnađ hefur yfir skráningu á mótiđ en amk fjórir keppendur ćtla ađ koma frá Akureyri og amk fjórir ađ sunnan. Eins lítur ágćtlega út međ ţátttöku heimamanna.
Mótiđ verđur sett upp á chess-results í kvöld eđa á morgun og verđur hćgt ađ sjá skráningarnar ţar.
Slóđin http://chess-results.com/tnr81200.aspx?lan=1
Ath. Ekki hafa allir stađfest ţátttöku á mótinu sem eru skráđir inn og kanski bćtast einhverjir viđ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2012 | 20:27
Heimir og Ćvar efstir á ćfingu
Ţađ var jöfn barátta á skákćfingu gćrkvöldsins, en Ćvar Ákason og Heimir Bessason voru ţó frestir međal jafningja međ 3 vinninga af 5 mögulegum. Ađeins munađi 1 vinning af efstu og neđstu mönnum. Tefldar voru skákir međ 15 mín á mann.
Úrslit kvöldsins.
1-2. Heimir Bessason 3 af 5
1-2. Ćvar Ákason 3
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5
5-6. Árni Garđar Helgason 2
5-6. Hermann Ađalsteinsson 2
Framsýnarmótiđ fer fram um helgina og svo er nćsta skákćfing nk. mándudag.
14.9.2012 | 16:21
Framsýnarmótiđ 2012
Framsýnarmótiđ í skák 2012 verđur haldiđ helgina 21-23 september nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn/Mátar í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.
Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ.
Dagskrá.
1. umf. föstudaginn 21 september kl 20:00 25 mín (atskák)2. umf. föstudaginn 21 ------------ kl 21:00
3. umf. föstudaginn 21 ------------ kl 22:00
4. umf. föstudaginn 21 ----------- kl 23:00
5. umf. laugardaginn 22 september kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 22 ------------- kl 19:30
7. umf. sunnudaginn 23 -------------kl 11:00
Verđlaunaafhending í mótslok.
Verđlaun.
Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans/Máta í ţingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmađurinn eignarbikar.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.
Upplýsingar.
Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans/Máta, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/ og áhttp://www.framsyn.is/
Skráning.
Skráning í mótiđ er hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans/Máta, í síma 4643187 og 8213187
Spil og leikir | Breytt 15.9.2012 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2012 | 16:49
Ćfina og mótaáćtlun.
3. sept. Félagsfundur og skákćfing
10------ Skákćfing
17------ Skákćfing
21-23 sep Framsýnarmótiđ 2012 Húsavík
24------ Skákćfing
1. okt. Skákćfing
5-7 okt Íslandsmót skákfélaga Reykjavík
8------- Skákćfing
15----- Skákćfing
21 okt Hérđasmót HSŢ 16 ára og yngri Dalakofinn Laugum.
22----- Skákćfing
29------ Skákćfing
5. nóv. Skákćfing
12------ Skákćfing
16 nóv 15 mín mótiđ Húsavík
19------- Skákfćfing
26------- Skákćfing
3. des Skákćfing
10------- Skákkćfing
17------- Skákćfing
27. des Hrađskákmótiđ 2012
Skákćfingar hefjast kl 20:30 í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 Húsavík.
Ath. Ţetta er áćtlun og geta dagsetningar breyst.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2012 | 12:37
Gođinn vann TG stórt. Mćtir Víkingaklúbbnum í úrslitum 15. sept.
Gođinn mćtti ekki međ sitt sterkasta liđ í Garđabćinn, en unnu samt stórsigur 57,5 vinningar gegn 14,5 vinningum Garđbćinga Stađan í hálfleikvar 4,5 -31,5 fyrir Gođann. Kristján Eđvarđsson fór á kostum og fékk 11 vinninga af 12 mögulegum. Einar Hjalti fékk 10,5 og Tómas Björnsson 10 vinninga úr 12.
Árangur Gođa:
- Kristján Eđvarđsson 11 v. af 12
- Einar Hjalti Jensson 10,5 v. af 12
- Tómas Björnsson 10 v. af 12
- Helgi Áss Grétarsson 7,5 v. af 8
- Jón Ţorvaldsson 7 v. af 10
- Sigurđur Dađi Sigfússon 5,5 v. af 6
- Ţröstur Árnason 4 v. af 6
- Páll Ágúst Jónsson 2 v. af 6
Fyrir TG tefldu:
- Björn Jónsson 4,5 v. af 12
- Leifur I. Vilmundarson 3,5 v. af 12
- Ásgeir Ţór Árnason 3 v. af 12
- Jóhann H. Ragnarsson 3 v. af 12
- Páll Sigurđsson 0,5 v. af 9
- Jón Ţór Bergţórsson 0 v. af 6
- Svanberg Pálsson 0 v. af 9
Einnig tefldu Taflfélagiđ Hellir gegn Víkingaklúbbnum og hafđi ţar Víkingaklúbburin betur.
Gođinn mćtir ţví Víkingaklúbbnum í úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga og fer viđureigin fram í Laugardalshöll 15. sept nk.
7.9.2012 | 11:06
Gođinn og Mátar sameinast !
Fréttatilkynning 7. sept. 2012
Skákfélagiđ Gođinn og Taflfélagiđ Mátar hafa tekiđ saman höndum og myndađ međ sér brćđralag.
Ţannig renna félögin tvö nú saman í eitt og ber hiđ sameinađa félag nafniđ Gođinn-Mátar. Međ ţessum samruna verđur til eitt af öflugustu skákfélögum landsins, grundvallađ á sáttmála beggja félaga um góđan anda og gagnkvćma virđingu.
Skákfélagiđ Gođinn-Mátar mun vćntanlega tefla fram einni sveit í 1. deild, einni í 3. deild og allt ađ fjórum liđum í fjórđu deildinni á nćstu leiktíđ Íslandsmóts skákfélaga. Mikill metnađur og tilhlökkun er međal félagsmanna til ađ efla starfiđ á fleiri sviđum enda horfir vćnlega um samvirkni og samlegđaráhrif. Ein veigamesta forsendan viđ sameiningu félaga almennt er ađ menning og bragur ţeirra séu samstćđ og eigi samleiđ. Svo er í ţessu tilviki ţar sem bćđi félögin leggja mikiđ upp úr nálćgđ, persónulegri vináttu og svolítiđ heimilislegum brag, auk áherslu á frćđslustarf á skemmtilegum nótum.
Frekari fréttir af samruna og starfsemi Gođans-Máta verđa birtar á heimasíđu félagsins og hér á síđunni skák.is eftir ţví sem málum vindur fram og vetrarstarfiđ tekur á sig gleggri mynd.
4.9.2012 | 12:50
Fyrsta skákćfing vetrarins.
Í gćrkvöld hófst vetrarstarf Gođans međ félagsfundi og skákćfingu á Húsavík.
9 félagsmenn mćttu á fundinn og tefldu svo einfalda hrađskákumferđ ađ fundi loknum.
Smári Sigurđsson kemur vel undan sumri og lagđi alla sína andstćđinga í gćrkvöld.
Úrslit á fyrstu skákćfingu vetrarins:
1. Smári Sigurđsson 7 af 7
2. Ćvar Ákason 5
3-4. Baldur Daníelsson 4
3-4. Hermann Ađalsteinsson 4
5. Hlynur Snćr Viđarsson 3,5
6. Sigurbjörn Ásmundsson 2
7. Snorri Hallgrímsson 1,5
8. Árni Garđar Helgason 1
Niđurstöđu félagsfundar verđa gerđ skil hér á síđunni síđar í vikunni.
2.9.2012 | 22:18
Félagsfundur og fyrsta skákćfing vetrarins
Skákfélagiđ Gođinn byrjar sitt vetrarstarf mánudagskvöldiđ 3. september međ félagsfundi í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík kl 20:30.
Mjög áríđandi er ađ sem flestir félagar mćti á fundinn ţar sem ađ mikilvćg ákvörđun, er varđar framtíđ félagsins, verđur tekinn á fundinum.
Ađ fundi loknum verđur teflt.
Međ von um ađ sjá sem flesta.
Stjórn Skákfélagsins Gođans.
1.9.2012 | 10:50
Guđfríđur Lilja gengur í Gođann!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.9.2012 | 00:36
Sigur á Tyrkjum - Ţröstur Ţórhallsson vann í magnađri fórnarskák
Íslenska liđiđ í opnum flokki ólympíleikunum í skák vann 2,5-1,5 sigur á b-sveit Tyrkja í dag í ćsispennandi viđureign. Ţröstur Ţórhallsson tefldi glćsilega skák ţar sem hann átti hvern ţrumuleikinn á fćtur öđrum, fórnađi fyrst drottningu fyrir hrók og síđar hrók og var um tíma heilli drottningu undir.
Ţröstur hefur byrjađ mótiđ af krafti og er međ 3,5 vinninga úr 4 skákum. Afar sterk byrjun hjá Ţresti.
Á morgun mćtir Íslenska liđiđ Filippseyjum.