Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Framsýnarmótiđ framundan. Stefnir í góđa ţátttöku

Farmsýnarmótiđ í skák hefst kl 20:00 í sal Framsýnar föstudaginn 21 sept, á Húsavík. Lifnađ hefur yfir skráningu á mótiđ en amk fjórir keppendur ćtla ađ koma frá Akureyri og amk fjórir ađ sunnan. Eins lítur ágćtlega út međ ţátttöku heimamanna.

Mótiđ verđur sett upp á chess-results í kvöld eđa á morgun og verđur hćgt ađ sjá skráningarnar ţar.

Slóđin http://chess-results.com/tnr81200.aspx?lan=1

Ath. Ekki hafa allir stađfest ţátttöku á mótinu sem eru skráđir inn og kanski bćtast einhverjir viđ.  


Heimir og Ćvar efstir á ćfingu

Ţađ var jöfn barátta á skákćfingu gćrkvöldsins, en Ćvar Ákason og Heimir Bessason voru ţó frestir međal jafningja međ 3 vinninga af 5 mögulegum. Ađeins munađi 1 vinning af efstu og neđstu mönnum. Tefldar voru skákir međ 15 mín á mann.

Úrslit kvöldsins.

1-2.  Heimir Bessason             3 af 5
1-2.  Ćvar Ákason                   3
3-4.  Sigurbjörn Ásmundsson  2,5
3-4.  Hlynur Snćr Viđarsson    2,5
5-6.  Árni Garđar Helgason      2
5-6.  Hermann Ađalsteinsson  2 

Framsýnarmótiđ fer fram um helgina og svo er nćsta skákćfing nk. mándudag. 


Framsýnarmótiđ 2012

Framsýnarmótiđ í skák 2012 verđur haldiđ helgina 21-23 september nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn/Mátar í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.

Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ.

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 21 september kl 20:00   25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 21 ------------ kl 21:00       
3. umf. föstudaginn 21 ------------ kl 22:00     
4. umf. föstudaginn 21 -----------  kl 23:00     

5. umf. laugardaginn 22 september kl 11:00  90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 22 ------------- kl 19:30   
7. umf. sunnudaginn  23 -------------kl 11:00 

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans/Máta í ţingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmađurinn eignarbikar.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans/Máta, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og áhttp://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans/Máta, í síma 4643187 og 8213187


Ćfina og mótaáćtlun.

3. sept.  Félagsfundur og skákćfing

10------  Skákćfing
17------  Skákćfing
21-23 sep Framsýnarmótiđ 2012 Húsavík
24------  Skákćfing

 

1. okt.    Skákćfing
5-7 okt   Íslandsmót skákfélaga Reykjavík
8-------   Skákćfing
15-----    Skákćfing
21 okt    Hérđasmót HSŢ 16 ára og yngri Dalakofinn Laugum.
22-----    Skákćfing
29------   Skákćfing

5. nóv.    Skákćfing
12------   Skákćfing
16 nóv    15 mín mótiđ Húsavík
19-------  Skákfćfing
26-------  Skákćfing

3. des      Skákćfing
10-------  Skákkćfing
17-------  Skákćfing
27. des    Hrađskákmótiđ 2012

Skákćfingar hefjast kl 20:30 í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 Húsavík.

Ath. Ţetta er áćtlun og geta dagsetningar breyst.


Gođinn vann TG stórt. Mćtir Víkingaklúbbnum í úrslitum 15. sept.

Gođinn mćtti ekki međ sitt sterkasta liđ í Garđabćinn, en unnu samt stórsigur 57,5 vinningar gegn 14,5 vinningum Garđbćinga  Stađan í hálfleikvar 4,5 -31,5 fyrir Gođann. Kristján Eđvarđsson fór á kostum og fékk 11 vinninga af 12 mögulegum. Einar Hjalti fékk 10,5 og Tómas Björnsson 10 vinninga úr 12.

Árangur Gođa:

  • Kristján Eđvarđsson 11 v. af 12
  • Einar Hjalti Jensson 10,5 v. af 12
  • Tómas Björnsson 10 v. af 12
  • Helgi Áss Grétarsson 7,5 v. af 8
  • Jón Ţorvaldsson 7 v. af 10
  • Sigurđur Dađi Sigfússon 5,5 v. af 6
  • Ţröstur Árnason 4 v. af 6
  • Páll Ágúst Jónsson 2 v. af 6

Fyrir TG tefldu:

  • Björn Jónsson 4,5 v. af 12
  • Leifur I. Vilmundarson 3,5 v. af 12
  • Ásgeir Ţór Árnason 3 v. af 12
  • Jóhann H. Ragnarsson 3 v. af 12
  • Páll Sigurđsson 0,5 v. af 9
  • Jón Ţór Bergţórsson 0 v. af 6
  • Svanberg Pálsson 0 v. af 9

Einnig tefldu Taflfélagiđ Hellir gegn Víkingaklúbbnum og hafđi ţar Víkingaklúbburin betur.

Gođinn mćtir ţví Víkingaklúbbnum í úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga og fer viđureigin fram í Laugardalshöll 15. sept nk. 


Gođinn og Mátar sameinast !

Fréttatilkynning 7. sept. 2012

Skákfélagiđ Gođinn og Taflfélagiđ Mátar hafa tekiđ saman höndum og myndađ međ sér brćđralag.

Ţannig renna félögin tvö nú  saman í eitt og ber hiđ sameinađa félag nafniđ Gođinn-Mátar. Međ ţessum samruna verđur til eitt af öflugustu skákfélögum landsins, grundvallađ á sáttmála beggja félaga um góđan anda og gagnkvćma virđingu.

Skákfélagiđ Gođinn-Mátar mun vćntanlega tefla fram einni sveit í 1. deild, einni í 3. deild og allt ađ fjórum liđum í fjórđu deildinni á nćstu leiktíđ Íslandsmóts skákfélaga. Mikill metnađur og tilhlökkun er međal félagsmanna til ađ efla starfiđ á fleiri sviđum enda horfir vćnlega um samvirkni og samlegđaráhrif. Ein veigamesta forsendan viđ sameiningu félaga almennt er ađ menning og bragur ţeirra séu samstćđ og eigi samleiđ.  Svo er í ţessu tilviki ţar sem bćđi félögin leggja mikiđ upp úr nálćgđ, persónulegri vináttu og svolítiđ heimilislegum brag, auk áherslu á frćđslustarf á skemmtilegum  nótum.

 

Frekari fréttir af samruna og starfsemi Gođans-Máta verđa birtar á heimasíđu félagsins og hér á síđunni skák.is eftir ţví sem málum vindur fram og vetrarstarfiđ tekur á sig gleggri mynd.


Fyrsta skákćfing vetrarins.

Í gćrkvöld hófst vetrarstarf Gođans međ félagsfundi og skákćfingu á Húsavík.
9 félagsmenn mćttu á fundinn og tefldu svo einfalda hrađskákumferđ ađ fundi loknum.

Smári Sigurđsson kemur vel undan sumri og lagđi alla sína andstćđinga í gćrkvöld.

Úrslit á fyrstu skákćfingu vetrarins:

1.    Smári Sigurđsson              7 af 7
2.    Ćvar Ákason                     5
3-4. Baldur Daníelsson             4
3-4. Hermann Ađalsteinsson    4
5.    Hlynur Snćr Viđarsson      3,5
6.    Sigurbjörn Ásmundsson    2
7.    Snorri Hallgrímsson           1,5
8.    Árni Garđar Helgason        1

Niđurstöđu félagsfundar verđa gerđ skil hér á síđunni síđar í vikunni. 


Félagsfundur og fyrsta skákćfing vetrarins

Skákfélagiđ Gođinn byrjar sitt vetrarstarf mánudagskvöldiđ 3. september međ félagsfundi í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík kl 20:30.

Gođamerkiđ 100

Mjög áríđandi er ađ sem flestir félagar mćti á fundinn ţar sem ađ mikilvćg ákvörđun, er varđar framtíđ félagsins, verđur tekinn á fundinum.
Ađ fundi loknum verđur teflt.

Međ von um ađ sjá sem flesta.

Stjórn Skákfélagsins Gođans. 

 


Guđfríđur Lilja gengur í Gođann!

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, alţingismađur og fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands, er gengin til liđs viđ Gođann. Félaginu er mikill akkur í atfylgi ţessarar fjölhćfu afrekskonu enda er hún ein fremsta skákkona Íslands og hefur unniđ skákíţróttinni mikiđ gagn.
 
images 3
 
Guđfríđur Lilja vakti ţegar á unga aldri athygli fyrir skákhćfileika sína.  Kornung varđ hún alţjóđlegur meistari og ellefu sinnum hefur hún hlotiđ sćmdarheitiđ Íslandsmeistari kvenna í skák. Guđfríđur Lilja braut blađ í skáksögu Íslands ţegar hún var kjörin forseti Skáksambands Íslands áriđ 2004, fyrst kvenna, og hún varđ einnig fyrst kvenna til ađ gegna formennsku í Skáksambandi Norđurlanda. Guđfríđur Lilja hefur unniđ ötullega ađ ţví ađ efla skákiđkun á Íslandi og endurvakti m.a. kvennalandsliđ Íslands í skák áriđ 2000. Hún er međ BA-gráđu í sagnfrćđi frá Harvard og meistaragráđu í heimspeki frá Cambridge í Englandi.
 
 Hermann Ađalsteinsson, formađur Gođans: „Okkur er ljúft ađ bjóđa skákdrottinguna Guđfríđi Lilju velkomna í okkar rađir. Hiđ ötula starf hennar viđ útbreiđslu og eflingu skákíţróttarinnar er einstakt og viđ vonumst til ţess ađ geta sótt til hennar góđ ráđ og innblástur á ţví sviđi. Fyrst og fremst vonum viđ ţó ađ Guđfríđur Lilja eigi sem flestar ánćgustundir viđ taflborđiđ og ađ hún njóti ţess sem Gođinn hefur upp á ađ bjóđa.“
 
Guđfríđur Lilja: „Ég kveđ Taflfélagiđ Helli međ söknuđi og ţakklćti. Ţađ er frábćrt félag. Nú er hins vegar komiđ ađ nýjum kaflaskilum í mínum skákferli og ég lít á inngöngu mína í Gođann sem upphafiđ ađ einhverju nýju og fersku. Gođinn hefur vakiđ athygli mína fyrir skemmtilegan liđsanda og kraftmikiđ félagsstarf.  Hér fć ég tćkifćri til  ađ rifja upp mannganginn í góđra vina hópi og hver veit nema ţetta verđi vel heppnuđ innkoma í seinni helming míns skákferils. Skákin er falleg, skemmtileg og skapandi og ég á ekki von á öđru en ađ hún verđi mér dyggur félagi út lífiđ.  Svo er ţađ auđvitađ borđleggjandi ađ hin klassíska skák er margfalt meira gefandi en refskák stjórnmálanna!“
 

Sigur á Tyrkjum - Ţröstur Ţórhallsson vann í magnađri fórnarskák

Íslenska liđiđ í opnum flokki ólympíleikunum í skák vann 2,5-1,5 sigur á b-sveit Tyrkja í dag í ćsispennandi viđureign.  Ţröstur Ţórhallsson tefldi glćsilega skák ţar sem hann átti hvern ţrumuleikinn á fćtur öđrum, fórnađi fyrst drottningu fyrir hrók og síđar hrók og var um tíma heilli drottningu undir.  

20120530 211233

 

Ţröstur hefur byrjađ mótiđ af krafti og er međ 3,5 vinninga úr 4 skákum. Afar sterk byrjun hjá Ţresti.

Á morgun mćtir Íslenska liđiđ Filippseyjum. 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband