Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Heimir efstur á ćfingu

Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu sl. mánudag. Heimir krćkti í 5,5 vinninga og leyfđi ađeins jafntefli gegn Ćvar Ákasyni sem varđ í öđru sćti. Umhugsunartími var 10 mín. Tveir ungir og efnilegir drengir mćttu á sínu fyrstu skákćfingu og verđa til alls líklegir í vetur.

Úrslit kvöldsins:

1. Heimir Bessason                       5,5 af 6
2. Ćvar Ákason                            4,5
3. Hermann Ađalsteinsson            4
4-5. Sigurbjörn Ásmundsson         2,5
4-5. Hlynur Snćr Viđarsson           2,5
6.    Bjarni Jón Kristjánsson           1
7.    Jón Ađalsteinn Hermannsson  0 

Nćsta skákćfing verđur nk. mánudagagskvöld.


Sigurđur Dađi vann Framsýnarmótiđ annađ áriđ í röđ

FIDE-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2341) sigrađi međ fullu húsi í sex skákum á Framsýnarmótinu sem fram fór um helgina á Húsavík.   Einar Hjalti Jensson (2305) varđ annar međ 5 vinninga en Kristján Eđvarđsson (2224) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1752) urđu í 3.-4. sćti međ 4 vinninga.

013 

Sigurđur Dađi Sigfússon, Kristján Eđvarđsson, Jón kristinn Ţorgeirsson og Einar Hjalti Jensson 

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Sigfusson Sigurdur Dadi 23416
2Jensson Einar Hjalti 23055
3Edvardsson Kristjan 22244
4Thorgeirsson Jon Kristinn 17524
5Sigurdsson Smari 16713,5
6Sigurdarson Tomas Veigar 19783,5
7Bjorgvinsson Andri Freyr 16123
8Arnarson Sigurdur 20613
9Hallgrimsson Snorri 13263
10Akason Aevar 14533
11Sigurdsson Jakob Saevar 17622,5
12Thorhallsson Simon 14472,5
13Adalsteinsson Hermann 13492
14Karlsson Sighvatur 13182
15Helgason Arni Gardar 01
  • Chess-Results         
  • Skákir 4 og 5 umferđar má skođa hér fyrir neđan. (Símon Ţórhallsson sló inn)

Sigurđur Dađi efstur á Framsýnarmótinu.

Sigurđur Dađi Sigfússon vann Kristján Eđvarđsson í 4.umferđ í dag og leiđir Farmsýnarmótiđ međ vinninga forskot á nćstu menn.
 

Rank after Round 4

Rk. NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfusson Sigurdur DadiISL23414.011.05.511.00
2 Jensson Einar HjaltiISL23053.010.55.06.50
3 Bjorgvinsson Andri FreyrISL16123.07.53.04.50
4 Edvardsson KristjanISL22243.07.02.53.00
5 Sigurdsson SmariISL16712.510.04.54.75
6 Sigurdsson Jakob SaevarISL17622.59.04.53.75
7 Arnarson SigurdurISL20612.08.03.53.50
8 Hallgrimsson SnorriISL13262.06.03.01.00
9 Thorgeirsson Jon KristinnISL17522.06.02.51.00
10 Adalsteinsson HermannISL13492.05.52.02.00
11 Sigurdarson Tomas VeigarISL19781.59.55.02.50
12 Thorhallsson SimonISL14471.58.04.51.50
13 Helgason Arni GardarISL01.08.54.00.50
14 Karlsson SighvaturISL13181.07.03.50.50
15 Akason AevarISL14531.06.53.50.50

Pörun 5. umferđar kl 19:30 í kvöld.

Round 5 on 2012/09/21 at 19:30

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
19 Bjorgvinsson Andri Freyr16123 4 Sigfusson Sigurdur Dadi23411
23 Edvardsson Kristjan22243 3 Jensson Einar Hjalti23052
36 Sigurdsson Jakob Saevar1762 2 Thorgeirsson Jon Kristinn17527
412 Adalsteinsson Hermann13492  Sigurdsson Smari16718
54 Arnarson Sigurdur20612 2 Hallgrimsson Snorri132613
614 Karlsson Sighvatur13181  Sigurdarson Tomas Veigar19785
715 Helgason Arni Gardar01 1 Akason Aevar145310
811 Thorhallsson Simon14470  bye
 

Sigurđur Dađi og Kristján efstir á Framsýnarmótinu

Sigurđur Dađi Sigfússon og Kristján Eđvarđsson eru međ fullt hús vinninga eftir ţrjár umferđir á Framsýnarmótinu í skák sem hófst í gćrkvöld. Ţeir tefla saman í 4. umferđ kl 11:00 í dag. Einar Hjalti, Smári, Jakob, Andri og Jón Kristinn koma á hćla ţeirra međ tvo vinninga.
 
IMG 1043
Einar Hjalti Jensson og Sigurđur Dađi áttust viđ í 3. umferđ. 
 
Stađan eftir ţrjár umferđir 

Rank after Round 3

Rk. NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfusson Sigurdur DadiISL23413.06.02.06.00
2 Edvardsson KristjanISL22243.02.00.52.00
3 Jensson Einar HjaltiISL23052.06.02.03.00
4 Sigurdsson SmariISL16712.05.51.52.50
5 Sigurdsson Jakob SaevarISL17622.04.51.01.50
6 Bjorgvinsson Andri FreyrISL16122.03.51.01.50
7 Thorgeirsson Jon KristinnISL17522.02.50.51.00
8 Arnarson SigurdurISL20611.56.52.02.75
9 Thorhallsson SimonISL14471.53.51.50.75
10 Helgason Arni GardarISL01.06.02.00.50
11 Sigurdarson Tomas VeigarISL19781.04.52.00.50
  Karlsson SighvaturISL13181.04.52.00.50
13 Hallgrimsson SnorriISL13261.04.02.00.00
14 Adalsteinsson HermannISL13491.03.01.00.50
15 Akason AevarISL14530.05.51.50.00

Round 4 on 2012/09/21 at 11:00

  NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
  Sigfusson Sigurdur Dadi23413 3 Edvardsson Kristjan22243
7 Thorgeirsson Jon Kristinn17522 2 Jensson Einar Hjalti23052
8 Sigurdsson Smari16712 2 Sigurdsson Jakob Saevar17626
11 Thorhallsson Simon1447 2 Bjorgvinsson Andri Freyr16129
5 Sigurdarson Tomas Veigar19781  Arnarson Sigurdur20614
12 Adalsteinsson Hermann13491 1 Karlsson Sighvatur131814
13 Hallgrimsson Snorri13261 1 Helgason Arni Gardar015
10 Akason Aevar145300  bye

 

Framsýnarmótiđ hafiđ

Framsýnarmótiđ í skák hófst á Húsavík í kvöld. 15 keppendur taka ţátt í mótinu ađ ţessu sinni.
 
Eftirtaldir eru keppendur: 
 

Starting rank list

No. NameFEDRtg
1 Sigfusson Sigurdur DadiISL2341
2 Jensson Einar HjaltiISL2305
3 Edvardsson KristjanISL2224
4 Arnarson SigurdurISL2061
5 Sigurdarson Tomas VeigarISL1978
6 Sigurdsson Jakob SaevarISL1762
7 Thorgeirsson Jon KristinnISL1752
8 Sigurdsson SmariISL1671
9 Bjorgvinsson Andri FreyrISL1612
10 Akason AevarISL1453
11 Thorhallsson SimonISL1447
12 Adalsteinsson HermannISL1349
13 Hallgrimsson SnorriISL1326
14 Karlsson SighvaturISL1318
15 Helgason Arni GardarISL0
 

Ćsipennandi úrslitaeinvígi í gćrkvöld

Ćsispennandi úrslitaeinvígi milli Víkingaklúbbsins og Gođa-Máta fór fram fimmtudagskvöldiđ 20. september, en leikurinn fór fram á hlutlausum velli í húsnćđi Sensa, Kletthálsi 1.  Nokkrir áhorfendur komu ađ sjá hrikalegt einvígi, sem gat fariđ á hvorn veginn sem var.  Eftir ađ allar skákir höfđu veriđ tefldar ţá var stađan hnífjöfn, en bćđi liđin voru međ jafnmarga vinninga 36-36.  

Samkvćmt reglum keppninnar fór ţá fram bráđabani, en honum lauk međ naumum sigri Víkingaklúbbins 3.5-2.5.  Ţetta er ađeins í annađ skiptiđ í 18 ára sögu keppninnar sem ţarf bráđabana til knýja fram úrslit. 

P9200090Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Taflfélagsins Hellis, sem heldur keppnina, afhendi kampakátum Víkingaformanni, Gunnar Frey Rúnarssyni, sigurlaunin, farandbikar í leikslok.

Bráđabaninn:

Stefán Kristjánsson- Ţröstur Ţórhallsson 0.5-0.5
Björn Ţorfinnson-Helgi Áss 1-0
Magnús Örn - Ţröstur Árnason 1-0
Davíđ Kjartansson - Ásgeir Ásbjörnsson 1-0
Gunnar Fr. - Einar Hjalti Jensen 0-1
Stefán Ţór- Kristján Eđvarđsson 0-1
  
Besti árangur Víkingaklúbbsins: 

Stefán Kristjánsson 8.5 v af 12
Björn Ţorfinnsson 8. v af 12 
Magnús Örn Úlfarsson 8. v af 12 
Daviđ Kjartansson 5.5 v. 12 
Gunnar Freyr Rúnarsson 3.5 v af 12 
Stefán Sigurjónsson 2.5.v af 8 
Lárus Knútsson 1 v. af 4 

Besti árangur Gođa-Máta:

Ţröstur Ţórhallsson 7. v af 12 
Helgi Áss Grétarsson 8. v af 12 
Sigurđur Dađi Sigfússon 4. v af 11 
Ásgeir Ásbjörnsson 5.5 af 12 
Einar Hjalti Jensson 5. v. af 10
Kristján Eđvaldsson 4.5 af 12   
Ţröstur Árnason 1.5 v. af 5

Myndaalbúm (GFR)


Naumt tap fyrir Víkingaklúbbnum

Gođinn tapađi naumlega fyrir Víkingaklúbbnum í úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld, 39,5 gegn 38,5. Hart var barist á öllum borđum og var stađan jöfn 36-36 ţegar öllum skákum var lokiđ.

Ţá var gripiđ til bráđabana og tóks liđsmönnum Víkingaklúbbsins ađ sigra međ minnsta mun 3,5 gegn 2,5 í bráđabananum.

Meira síđar. 

 


Gođinn 3 vinningum yfir í hálfleik

Nú stendur yfir úrslitaviđureign Gođans og Víkingaklúbbsins í hrađskákeppni taflfélaga. Í hálfleik hefur Gođinn ţriggja vinninga forskot.

Úrslitin verđa birt hér síđar í kvöld 


Gođinn/Mátar - Víkingaklúbburinn. Úrslitaviđureignin annađ kvöld !

Úrslitaviđureign Víkingaklúbbsins og Gođa-Máta fer fram á fimmtudaginn.  Búast má harđri baráttu enda hefur hvorugt félagiđ unniđ bikar hingađ til og hefur mikill taugatitringur í báđum herbúđum ekki fariđ framhjá neinum skákáhugamanni. 

Viđureignin fer fram á hlutlausum velli.  Leikurinn fer fram í húsnćđi Senu, Kletthálsi 1, en leiđarlýsingu má finna hér. Viđureignin hefst kl. 20:30 og gert er ráđ fyrir afar jafnri og spennandi viđureign.

Áhorfendur hjartanlega velkomnir en í lok viđureignarinnar mun Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, sem stendur fyrir keppninni, krýna nýjan sigurvegara.


Gođinn/Mátar tefla fram liđum í öllum deildum í vetur

Stjórn SÍ ákvađ ađ breyta 8. grein reglugerđar Íslandsmót skákfélaga á síđasta stjórnarfundi á ţann hátt ađ taka allan vafa ađ viđ sameiningar félaga haldi hiđ sameinađa félag deildarsćtum viđkomandi félaga eins og ţau voru réttilega áunnin fyrir sameininguna.  Ţađ ţýđir ađ Gođinn-Mátar heldur deildarsćtum bćđi Gođans og Máta og ţetta mun einnig gilda fyrir sameiningar framtíđarinnar.   

Félagatal Gođans/Máta hefur eđlilega vaxiđ mikiđ eftir sameininguna og eru nú 83 skráđir í félagiđ. Ţar fyrr utan eru nokkrir erlendir skákmenn sem eru ekki inn í ţessari tölu

Gođinn-Mátar komnir:

  • Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir
  • GM Ţröstur Ţórhallsson
  • GM Helgi Áss Grétarsson
  • Snorri Ţór Sigurđsson        
  • GM Victor Mikhalevski      (Ísrael)
  • IM Nikolaj Milkkelsen       (Danmörku)
  • GM Gawain Jones             (England)
  • Sue Maroroa                    (England)
  • WGM Irina Krush                (USA)
  • IM John Bartholomew          (USA)

+ nánast allir ţeir upp sem voru fyrir í Mátum

Rúnar Ísleifsson og Pétur Gíslason gengu til liđs viđ SA í sumar og haust og óskum viđ ţeim velfarnarđar hjá nýju félagi. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband