Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Smári hrađskákmeistari Gođans-Máta 2012

Smári Sigurđsson varđ í kvöld hrađskákmeistari Gođans-Máta međ öruggum hćtti ţegar hann vann alla sína andstćđinga 8 ađ tölu. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ annar međ 7 vinninga og Heimir Bessason varđ í ţriđja sćti međ 5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson vann sigur í yngri flokki međ 5 vinninga, Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ í öđru sćti međ 2 vinninga og Bjarni Jón Kristjánsson, sem einnig fékk tvo vinninga, varđ í ţriđja sćti örlítiđ lćgri á stigum en Jón.

Des 2012 001 (640x480) 

Heimir, Jón Ađalsteinn, Smári, Bjarni, Jakob og Hlynur.

Lokastađan:

1.    Smári Sigurđsson                    8  af 8
2.    Jakob Sćvar Sigurđsson          7
3-4. Heimir Bessason                     5
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson            5
5.    Hermann Ađalsteinsson           3
6-8. Ćvar Ákason                           2
6-8. Jón Ađalsteinn Hermannsson  2
6-8. Bjarni Jón Kristjánsson            2
9.    Sighvatur Karlsson                  1         


Hrađskákmót Gođans-Máta verđur 28. desember

Hrađskákmót Gođans-Máta 2012 verđur haldiđ í áttunda skipti, föstudagskvöldiđ 28 desember á Húsavík.  Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00. 

Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.

Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandbikars fyrir sigurvegarann. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)

Núverandi hrađskákmeistari Gođans-Máta er Jakob Sćvar Sigurđsson.

Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir alla keppendur  

Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni lyngbrekku@simnet.is eđa í síma 4643187  8213187


Smári efstur á ćfingu

Smári Sigurđsson varđ efstur međ fullt hús vinninga á síđustu skákćfingu ársins 2012 sem fram fór á Húsavík í kvöld. Fyrst voru tefldar 10 mín. skákir og ţar urđu úrslit sem hér segir:

1. Smári Sigurđsson                4 vin. af 4
2.-3. Sigurbjörn Ásmundsson    2
2.-3. Heimir Bessason              2
4.-5. Ćvar Ákason                   1
4.-5. Hlynur Snćr Viđarsson     1
 
Ađ ţví loknu langađi mannskapinn í hrađskák ađ undanskildum Heimi sem kvaddi og hélt heim. Ţeir sem eftir voru tefldu eina hrađskákumferđ og hún fór svona:
 
1. Smári    3 vin. af 3
2. Bjössi    2
3.-4. Hlynur  1/2
3.-4. Ćvar    1/2
 
Síđasti viđburđur ársins er hiđ árlega hrađskákmót Gođans-Máta sem haldiđ verđur föstudagskvöldiđ 28. desember nk. í Framsýnarsalnum og hefst ţađ kl 20:00 

Íslandsmótiđ í hrađskák - Friđriksmótiđ

Íslandsmótiđ í hrađskák - Friđriksmótiđ fór fram í höfuđstöđvum Landsbanka Íslands í gćr. Gođinn-Mátar áttu 4 keppendur á mótinu og náđi Einar Hjalti Jensson bestum árangri ţeirra. Einar fékk 7,5 vinninga í 11 skákum. Ţröstur Ţórhallsson varđ í 14 sćti međ 7 vinninga. Helgi Áss Grétarsson varđ í 20. sćti međ 6,5 vinninga og Tómas Björnsson varđ í 31. sćti međ 6 vinninga.
 
Alls tók 80 keppendur ţátt í mótinu. 
 

Röđ efstu manna:

  • 1. AM Bragi Ţorfinnsson (2484) 8,5 v.
  • 2. AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) 8,5 v.
  • 3. AM Jón Viktor Gunnarsson (2413) 8,5 v.
  • 4.-8. SM Jóhann Hjartarson (2592), AM Björn Ţorfinnsson (2386), SM Hannes Hlífar Stefánsson (2512), SM Helgi Ólafsson (2547) og AM Arnar Gunnarsson (2440) 8 v.
  • 9.-12. SM Henrik Danielsen (2507), SM Stefán Kristjánsson (2486), SM Jón L. Árnason (2498) og FM Einar Hjalti Jensson (2284) 7,5 v.

  • Heildarúrslit má finna á Chess-Results.
  • Sjá nánar hér

Pálmi hrađskákmeistari Garđabćjar

Pálmi R. Pétursson (2118) vann öruggan sigur á Hrađskákmóti Garđabćjar sem fram fór í gćr. Pálmi vann alla níu andstćđinga sína, fékk ţremur vinningum meira en nćstu menn.  Pálmi er ţví hrađskákmeistari Garđabćjar.

ÍS 2012 13 026 (480x640)

Ögmundur Kristinsson (2032), Arnaldur Loftsson (2094) og Leifur Ingi Vilmundarson (1948) komu nćstir međ 6 vinninga.

18 skákmenn tóku ţátt.

Lokastöđuna má finna í Chess-Results.


Gođinn-Mátar og Velferđarsjóđur Ţingeyinga taka höndum saman og efna til fjársöfnunar á Íslenska skákdeginu 26. janúar

Í tilefni af Íslenska skákdeginum 26. janúar nk. mun Gođinn-Mátar og Velferđarsjóđur Ţingeyinga taka höndum saman og safna peningum fyrir sjóđinn.
Félagsmerki Gođinn Mátar
 
 
Söfnunin fer ţannig fram ađ félagsmenn Gođans-Máta munu vera í anddyri Kaupfélagshússins á Húsavík, framan viđ matvörubúđina Kaskó, međ skákborđ og skákklukku.
Ţar geta gestir og gangandi teflt viđ félagsmenn hrađskákir og greitt fyrir ţađ ađ lágmarki 500 kr fyrir skákina. Eins geta ţeir sem vilja greitt meira. Allt fé sem safnast međ ţessum hćtti mun renna til velferđarsjóđsins.

Ef svo fer ađ einhver gestur vinni einhvern félagsmann verđur viđkomandi umsvifalaust innlimađur í félagiđ og fćr fyrsta árgjaldiđ ađ félaginu fellt niđur.
 
Nú ţegar hafa Heimilistćki heitiđ á Kristinn Vilhjálmsson, hjá Víkurraf á Húsavík, 50.000 krónum ef hann teflir eina hrađskák viđ einhvern af félagsmönnum Gođans-Máta á Íslenska skákdeginum.
 

Hermann efstur á ćfingu

Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld, međ fullt hús vinninga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Lokatađan:

1. Hermann Ađalsteinsson          5 af 5
2. Sigurbjörn Ásmundsson          4
3. Ćvar Ákason                           3
4. Hlynur Snćr Viđarsson            2
5. Jón Ađalsteinn Hermannsson  1
6. Bjarni Jón Kristjánsson            0 

Nćsta skákćfing verđur  mánudaginn 17 desember kl 20:30 á Húsavík 


Ný Íslensk skákstig.

Ný íslensk skákstig voru gefin út nýlega. Ţau gilda 1. des sl. Arngrímur Gunnhallsson hćkkar mest frá síđasta lista, eđa um 25 stig. Ćvar bćtir viđ sig 21 stig, Sigurđur J Gunnarsson hćkkar um 18 stig, Valur um 17 stig, Magnús, Smári og Pétur Blöndal hćkka um14 stig og Halldór Kára bćti viđ sig 12 stigum. Ađrir hćkka minna, standa í stađ eđa lćkka á stigum. Árni Garđar Helgason fćr sín fyrstu skákstig, eđa 1150.

Nafn                                 stig 1/12   +/-    fjöldi skáka

Helgi Áss, Grétarsson 2501      
0       
586     
Ţröstur, Ţórhallsson 243861228
Sigurđur Dađi, Sigfússon 2332-13993
Einar Hjalti, Jensson 2288-7506
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson 2270-22202
Ţröstur, Árnason 22580452
Kristján, Eđvarđsson 22100861
Hlíđar Ţór, Hreinsson 21880473
Björn, Ţorsteinsson 21853814
Arnar Ţorsteinsson
2171 8506
Tómas, Björnsson 213211030
Pálmi Ragnar Pétursson
2118 11
 310
Magnús Teitsson
2115 14 180
Jón, Ţorvaldsson 2078-8129
Ţórleifur Karlsson
2077 -1 306
Bogi Pálsson
 2075 0 338
Jón Árni Jónsson
 2040 -6
492
Arngrímur Ţ Gunnhallsson
 2018 25291
Ragnar Fjalar, Sćvarsson 19350250
Tómas Hermannsson
 1918 0 176
Sigurđur J, Gunnarsson 18951876
Páll Ágúst, Jónsson 1893-17134
Skapti Ingimarsson
18580236
Jakob Ţór Kristjánsson
 1798 -4 307
Halldór Blöndal
 1789 -2 11
Halldór Kárason
 1789 12 92
Barđi, Einarsson 1755037
Benedikt Ţorri, Sigurjónsson 1717026
Loftur Baldvinsson
1706 636
Sveinn, Arnarsson 16870147
Smári, Sigurđsson 16851497
Jakob Sćvar, Sigurđsson 1672-21183
Baldur, Daníelsson 1642085
Helgi, Egilsson 1580037
Heimir, Bessason 1528081
Sigurjón, Benediktsson 1508065
Ćvar, Ákason 147421100
Ármann, Olgeirsson 1413047
Benedikt Ţór, Jóhannsson 1409024
Hermann, Ađalsteinsson 1347-266
Snorri, Hallgrímsson 1335950
Sighvatur, Karlsson 1320255
Pétur Blöndal
 128614
8
Sigurbjörn, Ásmundsson 1199046
Valur Heiđar, Einarsson 11711728
Sćţór Örn, Ţórđarson 117006
Árni Garđar, Helgason 115006
Hlynur Snćr, Viđarsson 1073-243

 

 

 


Heimir efstur á ćfingu

Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu sl mánudag. Heimir fékk 6 vinninga af 8 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins :

1. Heimir Bessason                        6 af  8
2-4. Hermann Ađalsteinsson          5
2-4. Ćvar Ákason                           5
2-4. Hlynur Snćr Viđarsson            5
5-7. Sighvatur Karlsson                 4
5-7. Sigurbjörn Ásmundsson         4
5-7. Valur Heiđar Einarsson           4
8.    Bjarni Jón Kristjánsson           3
9.    Jón Ađalsteinn Hermannsson 1 

Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag kl 20:30 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband