Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012
28.12.2012 | 23:35
Smári hrađskákmeistari Gođans-Máta 2012
Smári Sigurđsson varđ í kvöld hrađskákmeistari Gođans-Máta međ öruggum hćtti ţegar hann vann alla sína andstćđinga 8 ađ tölu. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ annar međ 7 vinninga og Heimir Bessason varđ í ţriđja sćti međ 5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson vann sigur í yngri flokki međ 5 vinninga, Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ í öđru sćti međ 2 vinninga og Bjarni Jón Kristjánsson, sem einnig fékk tvo vinninga, varđ í ţriđja sćti örlítiđ lćgri á stigum en Jón.
Heimir, Jón Ađalsteinn, Smári, Bjarni, Jakob og Hlynur.
Lokastađan:
1. Smári Sigurđsson 8 af 8
2. Jakob Sćvar Sigurđsson 7
3-4. Heimir Bessason 5
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 5
5. Hermann Ađalsteinsson 3
6-8. Ćvar Ákason 2
6-8. Jón Ađalsteinn Hermannsson 2
6-8. Bjarni Jón Kristjánsson 2
9. Sighvatur Karlsson 1
19.12.2012 | 16:27
Hrađskákmót Gođans-Máta verđur 28. desember
Hrađskákmót Gođans-Máta 2012 verđur haldiđ í áttunda skipti, föstudagskvöldiđ 28 desember á Húsavík. Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00.
Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.
Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandbikars fyrir sigurvegarann. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)
Núverandi hrađskákmeistari Gođans-Máta er Jakob Sćvar Sigurđsson.
Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir alla keppendur
Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni lyngbrekku@simnet.is eđa í síma 4643187 8213187
17.12.2012 | 23:26
Smári efstur á ćfingu
17.12.2012 | 21:23
Íslandsmótiđ í hrađskák - Friđriksmótiđ
Röđ efstu manna:
- 1. AM Bragi Ţorfinnsson (2484) 8,5 v.
- 2. AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) 8,5 v.
- 3. AM Jón Viktor Gunnarsson (2413) 8,5 v.
- 4.-8. SM Jóhann Hjartarson (2592), AM Björn Ţorfinnsson (2386), SM Hannes Hlífar Stefánsson (2512), SM Helgi Ólafsson (2547) og AM Arnar Gunnarsson (2440) 8 v.
- 9.-12. SM Henrik Danielsen (2507), SM Stefán Kristjánsson (2486), SM Jón L. Árnason (2498) og FM Einar Hjalti Jensson (2284) 7,5 v.
- Heildarúrslit má finna á Chess-Results.
- Sjá nánar hér
14.12.2012 | 13:18
Pálmi hrađskákmeistari Garđabćjar
Pálmi R. Pétursson (2118) vann öruggan sigur á Hrađskákmóti Garđabćjar sem fram fór í gćr. Pálmi vann alla níu andstćđinga sína, fékk ţremur vinningum meira en nćstu menn. Pálmi er ţví hrađskákmeistari Garđabćjar.
Ögmundur Kristinsson (2032), Arnaldur Loftsson (2094) og Leifur Ingi Vilmundarson (1948) komu nćstir međ 6 vinninga.
18 skákmenn tóku ţátt.
Lokastöđuna má finna í Chess-Results.
11.12.2012 | 20:44
Gođinn-Mátar og Velferđarsjóđur Ţingeyinga taka höndum saman og efna til fjársöfnunar á Íslenska skákdeginu 26. janúar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2012 | 11:04
Hermann efstur á ćfingu
Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld, međ fullt hús vinninga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Lokatađan:
1. Hermann Ađalsteinsson 5 af 5
2. Sigurbjörn Ásmundsson 4
3. Ćvar Ákason 3
4. Hlynur Snćr Viđarsson 2
5. Jón Ađalsteinn Hermannsson 1
6. Bjarni Jón Kristjánsson 0
Nćsta skákćfing verđur mánudaginn 17 desember kl 20:30 á Húsavík
9.12.2012 | 23:32
Ný Íslensk skákstig.
Ný íslensk skákstig voru gefin út nýlega. Ţau gilda 1. des sl. Arngrímur Gunnhallsson hćkkar mest frá síđasta lista, eđa um 25 stig. Ćvar bćtir viđ sig 21 stig, Sigurđur J Gunnarsson hćkkar um 18 stig, Valur um 17 stig, Magnús, Smári og Pétur Blöndal hćkka um14 stig og Halldór Kára bćti viđ sig 12 stigum. Ađrir hćkka minna, standa í stađ eđa lćkka á stigum. Árni Garđar Helgason fćr sín fyrstu skákstig, eđa 1150.
Nafn stig 1/12 +/- fjöldi skáka
Helgi Áss, Grétarsson | 2501 | 0 | 586 |
Ţröstur, Ţórhallsson | 2438 | 6 | 1228 |
Sigurđur Dađi, Sigfússon | 2332 | -13 | 993 |
Einar Hjalti, Jensson | 2288 | -7 | 506 |
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson | 2270 | -22 | 202 |
Ţröstur, Árnason | 2258 | 0 | 452 |
Kristján, Eđvarđsson | 2210 | 0 | 861 |
Hlíđar Ţór, Hreinsson | 2188 | 0 | 473 |
Björn, Ţorsteinsson | 2185 | 3 | 814 |
Arnar Ţorsteinsson | 2171 | 8 | 506 |
Tómas, Björnsson | 2132 | 1 | 1030 |
Pálmi Ragnar Pétursson | 2118 | 11 | 310 |
Magnús Teitsson | 2115 | 14 | 180 |
Jón, Ţorvaldsson | 2078 | -8 | 129 |
Ţórleifur Karlsson | 2077 | -1 | 306 |
Bogi Pálsson | 2075 | 0 | 338 |
Jón Árni Jónsson | 2040 | -6 | 492 |
Arngrímur Ţ Gunnhallsson | 2018 | 25 | 291 |
Ragnar Fjalar, Sćvarsson | 1935 | 0 | 250 |
Tómas Hermannsson | 1918 | 0 | 176 |
Sigurđur J, Gunnarsson | 1895 | 18 | 76 |
Páll Ágúst, Jónsson | 1893 | -17 | 134 |
Skapti Ingimarsson | 1858 | 0 | 236 |
Jakob Ţór Kristjánsson | 1798 | -4 | 307 |
Halldór Blöndal | 1789 | -2 | 11 |
Halldór Kárason | 1789 | 12 | 92 |
Barđi, Einarsson | 1755 | 0 | 37 |
Benedikt Ţorri, Sigurjónsson | 1717 | 0 | 26 |
Loftur Baldvinsson | 1706 | 6 | 36 |
Sveinn, Arnarsson | 1687 | 0 | 147 |
Smári, Sigurđsson | 1685 | 14 | 97 |
Jakob Sćvar, Sigurđsson | 1672 | -21 | 183 |
Baldur, Daníelsson | 1642 | 0 | 85 |
Helgi, Egilsson | 1580 | 0 | 37 |
Heimir, Bessason | 1528 | 0 | 81 |
Sigurjón, Benediktsson | 1508 | 0 | 65 |
Ćvar, Ákason | 1474 | 21 | 100 |
Ármann, Olgeirsson | 1413 | 0 | 47 |
Benedikt Ţór, Jóhannsson | 1409 | 0 | 24 |
Hermann, Ađalsteinsson | 1347 | -2 | 66 |
Snorri, Hallgrímsson | 1335 | 9 | 50 |
Sighvatur, Karlsson | 1320 | 2 | 55 |
Pétur Blöndal | 1286 | 14 | 8 |
Sigurbjörn, Ásmundsson | 1199 | 0 | 46 |
Valur Heiđar, Einarsson | 1171 | 17 | 28 |
Sćţór Örn, Ţórđarson | 1170 | 0 | 6 |
Árni Garđar, Helgason | 1150 | 0 | 6 |
Hlynur Snćr, Viđarsson | 1073 | -2 | 43 |
Skákstig | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2012 | 22:47
Heimir efstur á ćfingu
Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu sl mánudag. Heimir fékk 6 vinninga af 8 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins :
1. Heimir Bessason 6 af 8
2-4. Hermann Ađalsteinsson 5
2-4. Ćvar Ákason 5
2-4. Hlynur Snćr Viđarsson 5
5-7. Sighvatur Karlsson 4
5-7. Sigurbjörn Ásmundsson 4
5-7. Valur Heiđar Einarsson 4
8. Bjarni Jón Kristjánsson 3
9. Jón Ađalsteinn Hermannsson 1
Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag kl 20:30