Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Einar Hjalti međ yfirburđasigur

A-flokki Skákţings Garđabćjar lauk í gćrkvöld. Einar Hjalti Jensson (2312) sigrađi međ fáheyrđum yfirburđum en hann vann alla sex andstćđinga sína. Í kvöld vann hann Omar Salama (2285).

myndaalb m 1 einar hjalti 

Kjartan Maack (2132), sem vann Jóhann H. Ragnarsson (2081) varđ annar međ 4 vinninga. Bjarnsteinn Ţórsson (1335) og Páll Sigurđsson (1983) urđu efstir Garđbćinga međ 3,5 vinning en ritstjóra er ekki kunnugt um hvor ţeirra sé skákmeistari bćjarfélagsins eđa hvort heyja ţurfi aukakeppni um titilinn.

Úrslit 6. og síđustu umferđar má nálgast hér. Lokastöđuna má nálgast hér.


Hlynur, Ari og Hafţór hérađsmeistarar í skák

Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri var haldiđ í Dalakofanum á Laugum í Reykjadal í dag. Góđ ţátttaka var í mótinu en 22 keppendur frá 6 félögum (innan HSŢ) tóku ţátt í ţví. Hlynur Snćr Viđarsson (Völsungi) vann allar sínar 7 skákir og stóđ uppi sem sigurvegari í flokki 13-16 ára. Ari Rúnar Gunnarsson (Mývetningi) vann sigur í flokki 9-12 ára međ 5 vinninga og Hafţór Höskuldsson (Bjarma) vann sigur í flokki 8 ára og yngri međ 3 vinninga. 

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 018 (640x480) 

Hluti keppenda á hérađsmóti HSŢ fyrir 16 ára og yngri.

Lokastađan:

 1   Hlynur Snćr Viđarsson,      Völ       1075 7   20.0  
 2   Valur Heiđar Einarsson,     Völ       1154 6   22.0  
 3   Ari Rúnar Gunnarsson,       Mýv       700  5   16.0  
4-5  Eyţór Kári Ingólfsson,      Ein       700  4.5 22.5  
     Bjarni Jón Kristjánsson,    Efl       800  4.5 19.5  
6-8  Ásgeir Ingi Unnsteinsson,   Efl       800  4   22.0  
     Jón Ađalsteinn Hermannsso,  Efl       800  4   21.0  
     Arnar Ólafsson,             GA        700  4   19.0  
9-13 Helgi Ţorleifur Ţórhallss,  Mýv       600  3.5 19.0  
     Helgi James Ţórarinsson,    Mýv       700  3.5 18.0  
     Jakub Piotr Statkiewicz,    Efl       700  3.5 17.0  
     Bergţór Snćr Birkisson,     Völ       400  3.5 16.5  
     Páll Svavarsson,            Völ       500  3.5 13.0  
14-17Pétur Smári Víđisson,       Efl       600  3   15.5  
     Björn Gunnar Jónsson,       Völ       500  3   15.0  
     Margrét Halla Höskuldsdót,  Völ       400  3   13.5  
     Hafţór Höskuldsson,         Bja       200  3   12.0  
18-19Stefán Bogi Ađalsteinsson,  Efl       500  2   17.0  
     Magnús Máni Sigurgeirsson,  Völ       200  2   14.5  
20-22Hilmar Örn Sćvarsson,       Efl       400  1.5 16.0  
     Guđni Páll Jóhannesson,     Efl       400  1.5 14.5  
     Valdemar Hermannsson,       Efl       300  1.5 12.5  

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 020 (480x640)

Hlynur Snćr Viđarsson hérađsmeistari HSŢ 2012 í flokki 13-16 ára.

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 021 (480x640) 

Ari Rúnar Gunnarsson hérađsmeistari HSŢ í flokki 9-12 ára.

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 022 (480x640) 

Hafţór Höskuldsson hérađsmeistari HSŢ í flokki 8 ára og yngri.

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 016 

Ţrír efstu í flokki 8 ára og yngri. Valdemar, Hafţór og Magnús.

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 002 (640x480) 

Hluti keppenda í Dalakofanum í dag. 

Ađ móti loknu bauđ Gođinn-Mátar öllum keppendum á pizzu-hlađborđ í Dalakofanum. Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans-Máta var mótsstjóri. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Sigurbjörn og Heimir efstir á ćfingu

Sigurbjörn Ásmundsson varđ efstur á skákćfingu 19 nóvember sl. Sigurbjörn fékk 4 vinninga af 5 mögulegum í 15 mín skákum.

Lokastađan ţá var:

1. Sigurbjörn Ásmundsson               4 af 5
2. Sighvatur Karlsson                       3,5
3-4. Ćvar Ákason                             3
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson              3
5.    Bjarni Jón Kristjánsson              1,5
6.    Jón Ađalsteinn Hermannsson     0

Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu sl. mánudag. Heimir fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Ćvari. Ţá voru líka 15 mín  skákir á dagskrá.

Lokastađan sl mánudag:

1. Heimir Bessason                           4,5 af 5
2. Hermann Ađalsteinsson                4
3. Hlynur Snćr Viđarsson                  3
4. Ćvar Ákason                                2,5
5. Bjarni Jón Kristjánsson                1
6. Jón Ađalsteinn Hermannsson       0

Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag kl 20;30 


Smári 15 mín meistari Gođans-Máta í 5 sinn

Smári Sigurđsson vann öruggan sigur á 15 mín skákmóti Gođans-Máta sem fram fór í gćrkvöld. Smári vann alla sína andstćđinga 7 ađ tölu. Smári vann 15 mín mótiđ í ţriđja sinn í röđ í gćrkvöldi og vann ţvi verđlaunabikarinn til eignar. Var ţetta í fimmta skiptiđ sem Smári vann 15 mín mótiđ og hefur Smári einokađ sigurinn í mótinu fyrir utan eitt skipti ţegar Jakob Sćvar bróđir hans vann ţađ áriđ 2009.

010 

Ţeir feđgar, Jón og Hermann, Smári, Bjarni Jón, Jakob og Hlynur. 

Jakob Sćvar og Hermann Ađalsteinsson urđu jafnir ađ vinningum í öđru sćti, en Jakob hlaut annađ sćtiđ á stigum. Ţeir félagar tefldu saman í lokaumferđinni og endađ sú skák međ jafntefli. 

Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstu í flokki 16 ára og yngri međ 3 vinninga. Bjarni Jón kristjánsson varđ í öđru sćti og Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ í ţriđja sćti.

Lokastađan:

1.  Smári Sigurđsson                       7  af  7
2.  Jakob Sćvar Sigurđsson           4,5
3.  Hermann Ađalsteinsson              4,5
4.  Sighvatur Karlsson                    4
5-6. Ćvar Ákason                           3
5-6. Hlynur Snćr Viđarsson            3
7-8. Bjarni Jón Kristjánson              2
7-8. Heimir Bessason                      2
9.    Sigurbjörn Ásmundsson           1 
10.  Jón Ađalsteinn Hermannsson  0     

 


Hérađsmót HSŢ í skák 16 ára og yngri

Miđvikudaginn 28 nóvember verđur hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri haldiđ á veitingastađnum Dalakofanum á Laugum. Mótiđ hefst kl 16:00 og lýkur um kl. 18:00. 

Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á keppanda í hverri skák. Mótsgjald er ađeins 500 krónur.

Skákfélagiđ Gođinn-Mátar sér um keppnishaldiđ og verđur öllum keppendum bođiđ á pizza-hlađborđ og gos ađ keppni lokinni í Dalakofanum. 

Verđlaun verđa veitt í ţremur flokkum: 
8 ára og yngri     (1-3 bekkur)
9-12 ára            (4-7 bekkur)
13-16 ára          (8-10 bekkur) 

Vinningahćsti keppandinn hlýtur farandbikar ađ launum og nafnbótina Hérađsmeistari HSŢ í skák 2012!
Sjoppa er á stađnum

Skáning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187, 8213187 eđa međ tölvupósti á netfangiđ: Lyngbrekku@simnet.is  (Tilgreina ţarf, nafn, aldur, bekk og félag innan HSŢ)


15 mín skákmót Gođans-Máta verđur á föstudagskvöld

Hiđ árlega 15. mín skákmót Gođans-Máta  verđur haldiđ á Húsavík föstudagskvöldiđ 23 nóvember nk og hefst ţađ kl 20:00, ađ ţví gefnu ađ veđur verđi sćmilegt. Teflt er í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26. 
 
Teflar verđa skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđi 7 umferđir eftir monrad-kerfi, en ţađ fer ţó eftir fjölda ţátttakenda. 
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Gođamerkiđ 100
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbikars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans-Máta 2012" fyrir efsta sćtiđ.
Núverandi 15 mín meistari Gođans-Máta er Smári Sigurđsson.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

 
 
Keppnisgjald er 1000 krónur fyrir fullorna en 500 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót hjá formanni í síma 4643187 eđa 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is 


Atskákmót Íslands. Einar Hjalti komin í úrslit.

Einar Hjalti Jensson er komin í úrslit á atskákmót Íslands en forkeppninni lauk í gćr. Stefán Kristjánsson og Davíđ Kjartansson urđu efstir međ 5,5 vinninga. Ţađ ţurfti stigaútreikning til ađ útkljá hvađa tveir skákmenn myndu fylgja ţeim félögum í undanúrslitin. Ţađ voru ţeir Einar Hjalti Jensson og Arnar Gunnarsson báđir međ 5 vinninga sem urđu hćrri á stigum en Bragi Ţorfinnsson. 

 Sjá má öll úrslit og stöđu í undankeppninni á chess-results.com

Undanúrslit Atskákmóts Íslands fara fram í dag í Rimaskóla og hefjast stundvíslega klukkan 15:00. Ţar tefla saman Stefán Kristjánsson – Arnar Gunnarsson annarsvegar og Davíđ Kjartansson – Einar Hjalti Jensson hinsvegar. Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir međ sitthvorum litnum.


Einar međal efstu manna á Íslandsmótinu í atskák.

Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmótinu í atskák. Ţađ eru stórmeistarinn Stefán Kristjánsson  (2473), alţjóđlegu meistararnir Arnar Gunnarsson (2441) og Bragi Ţorfinnsson (2480), FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2312) og Vigfús Ó. Vigfússon (1985) og Dađi Ómarsson (2206).

myndaalb m 1 einar hjalti

 

Mótinu í dag verđur framhaldiđ međ umferđum 4-7.  Taflmennskan hefst kl. 13. Fjórir efstu skákmennirnir tefla svo áfram á morgun međ útsláttarfyrirkomulagi.

 

 

 

Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ sem fram fer í Rimaskóla.


Einar međ fullt hús á skákţingi Garđabćjar

Einar Hjalti Jensson (2312) er efstur međ fullt hús á Skákţingi Garđbćjar en fjórđa umferđ fór fram sl. fimmtudag. Einar vann Bjarnstein Ţórsson (1335). 

Úrslit 4. umferđar í a-flokki, má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér. Pörun 5. umferđar, sem fram fer á fimmtudagskvöld má finna hér.

 


15 mín mótinu frestađ vegna veđurs !

15 mín skákmót Gođans sem vera átti í kvöld hefur veriđ frestađ, vegna slćms veđurútlits í kvöld !

Sennilega verđur ţađ nk. föstudagskvöld á sama stađ og tíma.

ţađ verđur tilkynnt nk. mánudag. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband