Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011
29.6.2011 | 20:18
Hlíđar Ţór Hreinsson er genginn í Gođann.
Hlíđar Ţór Hreinsson (2180) Ísl (2253 FIDE) hefur tilkynnt félagaskipti úr Haukum í Gođann.
Hlíđar Ţór Hreinsson (tv) teflir viđ Ţröst Ţórhallsson stórmeistara. Mynd: skák.is
Međ komu Hlíđars Ţórs Hreinssonar til félagsins, styrkist Gođinn mikiđ, enda er Hlíđar Ţór öflugur skákmađur.
Hlíđar Ţór hóf ferilinn í Taflfélagi Reykjavíkur 7 ára gamall og tefldi međ unglingasveitum TR en fór í Taflfélag Kópavogs eftir nokkur ár og var ţar allt til ađ félagiđ lagđist í dvala. Hlíđar hefur síđustu ár teflt međ Skákdeild Hauka í fyrstu og annarri deild. Hann á ađ baki talsverđan félagsmálaferil, var skákkennari í 8 ár međfram námi og var stjórnarmađur í Skáksambandi Íslands og Taflfélagi Kópavogs um árabil. Hlíđar er formađur Skákstyrktarsjóđs Kópavogs sem styrkir barna og unglingastarf í Kópavogi.
Hlíđar tefli frekar lítiđ fyrir utan deildakeppnina, en síđasta mót sem hann tók ţátt í var Bođsmót Hauka 2009 og varđ hann ţar í 1-3. sćti ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni og Lenku Ptacnikovu. Besti árangur Hlíđars í deildakeppninni var 6,5 af 7 vinningum 2008-2009 ţegar b liđ Hauka vann sig upp í fyrstu deild.
Stjórn skákfélagsins Gođans býđur Hlíđar Ţór Hreinsson velkominn í Gođann.
25.6.2011 | 01:01
Rúnar Sigurpálsson efstur á útiskákmóti Gođans í Vaglaskógi.
Rúnar Sigurpálsson (Mátar) varđ efstur á útiskákmóti Gođans sem fram fór í Vaglaskógi í gćrkvöld. Rúnar fékk 7 vinninga af 8 mögulegum og tapađi ađeins einni skák, fyrir Jóni Kr ţorgeirssynin, sem varđ í öđru sćti međ 6,5 vinninga. Jakob Sćvar Sigurđsson, Smári Sigurđsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu jafnir í 3-5 sćti međ 5 vinninga hver.
Alvarlegt tölvuvandamál kom upp eftir ţrjá umferđir sem tafđi mótiđ mikiđ og var ţví mótiđ stytt niđur í 8 umferđir, en til stóđ ađ tefla 11 umferđir.
Veđriđ var ţurrt og gott í Vaglaskógi, en ansi kalt var orđiđ í síđustu ţremur umferđunum.
Ţó fraus ekki.
Úrslit:
1. Rúnar Sigurpálsson Mátar 7 vinn af 8 mögulegum.
2. Jón kristinn Ţorgeirsson SA 6,5
3-5 Jakob Sćvar Sigurđsson Gođinn 5
3-5 Smári Sigurđsson Gođinn 5
3-5 Hlynur Snćr Viđarsson Gođinn 5
6-7 Rúnar ísleifsson Gođinn 4,5
6-7 Bragi Pálmaon SA 4,5
8-11 Ármann Olgeirsson Gođinn 4
8-11 Sveinbjörn Sigurđsson SA 4
8-11 Wylie Wilson USA 4
8-11 Jón Magnússon SA 4
12-13 Hermann Ađalsteinsson Gođinn 3
12-13 ţorgeir Jónsson SA 3
14-15 Sigurbjörn Ásmundsson Gođinn 2
14-15 Ketill Tryggvason Gođinn 2
16 Hjörtur Snćr Jónsson SA 0,5
Myndir verđa birtar á morgun.
Verslunin í Vaglaskógi gaf ís í brauđi fyrir sigurvegarann, en Rúnar ánafnađi Jóni Kr ísinn. Jón Kr og fjölskylda fá ís í brauđi nćst ţegar ţau eiga leiđ um Vaglaskóg.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.6.2011 | 10:43
Útiskákmót Gođans í Vaglaskógi fer fram annađ kvöld.
Útiskákmót Gođans verđur haldiđ viđ verslunina í Vaglaskógi föstudaginn 24 júní og hefst ţađ kl 21.00. Mótiđ er útiskákmót og verđur teflt á pallinum framan viđ verslunina.
Verslunin verđur opin ţetta kvöld og geta keppendur fengiđ sér mćru og drykk á međan mótiđ stendur yfir.
Líkleg tímamörk verđa 5-7 mín á mann og líklegt er ađ umferđirnar verđi ekki fleiri en 11.
Viđ bjóđum nágrönnum okkar í SA velkomna yfir í Vaglaskóg til ţátttöku í mótinu, en ekkert mótsgjald er og engin verđlaun verđa veitt. Mótiđ er einungis til gamans og vćntir stjórn Gođans ţess ađ félagsmenn fjölmenni til keppni og vonandi geta Akureyringar litiđ viđ í einni af perlum okkar Ţingeyinga sem Vaglagskógur er svo sannarlega.
Gamla bogabrúin yfir Fnjóská.
Ađ afloknu móti er ćtlunin ađ taka hópmynd af keppendum á gömlu bogabrúnni yfir Fnjóská í tilefni dagsins en bogabrú ţessi var, samkvćmt öruggum heimildum, ein elsta og ef ekki stćrsta brú slíkrar gerđar á norđurlöndunum ţegar hún var byggđ. Er ţví um frekar merkilegt mannvirki ađ rćđa.
15.6.2011 | 09:55
Jakob Sćvar skráđur til leiks á Czech-Open.
Jakob Sćvar Sigurđsson hefur skráđ sig til leiks á Czech-Open sem fram ferđ í borginn Pardubice í Tékklandi daganna 14-31 júlí nk. Jakob Sćvar tekur ţátt í C-flokki.
Vel verđur fylgst međ gengi Jakobs hér á síđunni ţegar mótiđ hefst.
Jakob Sćvar Sigurđsson
Jakob Sćvar verđur ekki eini Íslendingurinn sem teflir á mótinu ţví Sigurđur Eiríksson úr SA teflir í B-flokknum og ţeir Guđmundur Kjartansson og Guđmundur Gíslason tefla í A-flokknum
Sjá allt um mótiđ http://www.czechopen.net/cz/novinky/stav-prihlasek/#C
Ekki er búiđ ađ setja mótiđ upp á Chess-results.
13.6.2011 | 08:52
Fide-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon gengur til liđs viđ Gođann.
Fide-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2337) er genginn til liđs viđ Gođann frá SFÍ.
Hann gekk frá félagaskiptunum um helgina. Afar mikill fengur er af komu Sigurđar Dađa til liđs viđ Gođann, enda er hann stigahćsti félagsmađur Gođans og kemur til međ ađ styrkja A-liđ Gođans gríđarlega fyrir komandi átök í 2. deild á Íslandsmóti skákfélaga nćsta vetur.
Sigurđur Dađi Sigfússon (t.h) á Friđriksmótinu áriđ 2007. Mynd af Skák.is
Sigurđur Dađi Sigfússon hefur teflt opinberlega í rúm 30 ár og búinn ađ vera međ um og yfir 2300 stig í 20 ár. Sigurđur hefur náđ yfir 2400 á íslenskum stigum og hćst 2381 á FIDE stigum. Sigurđur er Fide-meistari og er búinn ađ ná í einn IM áfanga. Hann hefur orđiđ Skákmeistari Reykjavikur og Skákmeistari TR ásamt Norđulandameistaratitlum í sveitakeppni (grunnskóla og menntaskóla). Besti árangur var sigur á alţjóđlegu móti KB banka áriđ 2006 og sigur á móti í Ungverjalandi 2001. Sigurđur vann Stigamót Hellis sem er fram fór nú nýlega.
9.6.2011 | 21:37
Einar Hjalti fer á kostum.
Einar Hjalti Jensson (2227) hefur reynst Gođanum drjúgur liđsmađur síđan hann gekk til liđs viđ félagiđ haustiđ 2010. Strax í öndverđu var ljóst ađ mikill fengur vćri í svo öflugum keppnismanni. Síđar kom á daginn ađ hćfileikar hans nýttust félaginu á fleiri vegu.
Einar Hjalti Jensson í essinu sínu ađ uppfrćđa félagana.
Einar Hjalti hefur lag á ađ hrífa félaga sína međ sér í krafti jákvćđni og félagsţroska. Sú lyndiseinkunn fellur vel ađ ţingeyskri hugmyndafrćđi Hermanns formanns og félaga sem leggja áherslu á glađvćrđ og skemmtilegt samneyti. Ţađ á alltaf ađ vera gaman í Gođanum - ţar gildir einu hvort menn eru ađ spjalla saman í mesta bróđerni eđa berast á banaspjót á vígvelli skákborđsins.
Einar er ennfremur afar vel ađ sér í skákfrćđunum og býr ţar m.a. ađ ţeirri uppfrćđslu er hann hlaut í Skákskóla Íslands sem einn af efnilegustu unglingum landsins. Hann hefur stađiđ ađ vandađri byrjankennslu á skemmtikvöldum Gođans sunnan heiđa og hafa sumar kennslustundir hans meira ađ segja veriđ sendir félögunum norđan heiđa í gegnum Skype. Fyrir skömmu hélt Einar áhugavert erindi um undirbúning og sálfrćđi skáklistarinnar og sama kvöld hélt Ásgeir P. Ásbjörnsson fróđlegan fyrirlestur um skák á Internetinu, en hann á hugmyndina ađ ţemakvöldum.
Björn Ţorsteinsson og Ásgeir P Ásgeirsson fylgjast međ.
Einar Hjalti hefur gjarnan ađstođađ einstaka félaga sína í Gođanum viđ byrjanaval og sitthvađ fleira. Ţannig var undirrituđum t.d. akkur í ábendingum og hvatningu Einars á nýafstöđnu öđlingamóti. Vonandi nćr Einar ađ skjótast norđur í Ţingeyjarsýslu međ haustinu og halda ţar fróđleg og hvetjandi erindi um leynda dóma skáklistarinnar.
Ég vil ađ endingu óska Einari Hjalta til hamingju međ mjög góđan árangur á stigamóti Hellis ţar sem hann hafnađi í 1.-3. sćti. Viđ Gođamenn vonumst til ađ njóta félagsskapar ţessa geđţekka vígamanns um langa framtíđ.
Jón Ţorvaldsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2011 | 23:14
Einar Hjalti međ jafntefli í síđustu umferđ. Varđ í 1-3 sćti.
Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Sigurđ Dađa Sigfússon í síđustu umferđ á Stigamóti Hellis sem tefld var í kvöld. Sigurđur, Einar og Davíđ Kjartansson urđu efstir og jafnir međ 5,5 vinning, en Einar varđ í 3. sćti eftir stigaútreikninga.
Einar Hjalti Jensson.
Lokastađan.
1 | FM | Sigfusson Sigurdur | ISL | 2337 | 5.5 | 32.0 | 22.5 | 24.00 |
2 | FM | Kjartansson David | ISL | 2294 | 5.5 | 31.0 | 22.0 | 22.75 |
3 | Jensson Einar Hjalti | ISL | 2227 | 5.5 | 30.0 | 21.5 | 22.25 | |
4 | Hardarson Jon Trausti | ISL | 1602 | 5.0 | 30.0 | 22.0 | 21.00 | |
5 | Ragnarsson Dagur | ISL | 1718 | 5.0 | 23.5 | 18.0 | 15.50 | |
6 | Sigurdsson Johann Helgi | ISL | 2071 | 4.5 | 28.5 | 20.0 | 17.00 | |
7 | Johannsdottir Johanna Bjorg | ISL | 1810 | 4.5 | 26.5 | 19.0 | 14.00 | |
8 | IM | Bjarnason Saevar | ISL | 2142 | 4.0 | 29.5 | 21.0 | 14.75 |
9 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 2019 | 4.0 | 29.5 | 20.5 | 16.25 | |
10 | Traustason Ingi Tandri | ISL | 1830 | 4.0 | 27.5 | 20.0 | 11.50 | |
11 | Jonsson Sigurdur H | ISL | 1839 | 4.0 | 26.0 | 19.0 | 13.00 | |
12 | Masson Kjartan | ISL | 1916 | 4.0 | 26.0 | 19.0 | 12.25 | |
13 | Kjartansson Dagur | ISL | 1526 | 4.0 | 25.5 | 19.0 | 13.75 | |
14 | Sigurdarson Emil | ISL | 1699 | 4.0 | 25.5 | 18.5 | 10.50 | |
15 | Matthiasson Magnus | ISL | 1800 | 3.5 | 25.5 | 19.0 | 10.50 | |
16 | Vigfusson Vigfus | ISL | 2001 | 3.5 | 25.0 | 17.5 | 10.50 | |
17 | Johannesson Oliver | ISL | 1660 | 3.5 | 23.5 | 16.5 | 7.75 | |
18 | Finnbogadottir Tinna Kristin | ISL | 1796 | 3.5 | 22.5 | 17.5 | 8.00 | |
19 | Thorarensen Adalsteinn | ISL | 1738 | 3.5 | 22.0 | 15.5 | 8.25 | |
20 | Johannesson Kristofer Joel | ISL | 1466 | 3.5 | 16.0 | 12.0 | 6.25 | |
21 | Sigurdsson Birkir Karl | ISL | 1535 | 3.0 | 25.5 | 18.0 | 8.50 | |
22 | Kolica Donika | ISL | 1000 | 3.0 | 22.5 | 15.5 | 8.75 | |
23 | Sigurvaldason Hjalmar | ISL | 1415 | 3.0 | 20.0 | 14.0 | 4.00 | |
24 | Einarsson Oskar Long | ISL | 1560 | 3.0 | 19.5 | 15.0 | 4.00 | |
25 | Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 1313 | 2.5 | 22.5 | 16.5 | 6.75 | |
26 | Bragason Gudmundur Agnar | ISL | 0 | 2.5 | 21.0 | 15.5 | 4.00 | |
27 | Ragnarsson Heimir Pall | ISL | 1195 | 2.5 | 19.0 | 13.5 | 5.00 | |
28 | Stefansson Vignir Vatnar | ISL | 1463 | 2.0 | 22.0 | 16.5 | 3.50 | |
29 | Kravchuk Mykhaylo | ISL | 0 | 2.0 | 19.5 | 14.0 | 3.00 | |
30 | Kristbergsson Bjorgvin | ISL | 1085 | 2.0 | 19.5 | 14.0 | 2.00 | |
31 | Johannesson Petur | ISL | 1047 | 1.0 | 18.0 | 13.0 | 0.50 |
2.6.2011 | 23:22
Stigamót Hellis. Full hús hjá Einari í dag.
Einar Hjalti Jensson vann tvo góđa sigra á stigamóti Hellis í dag. Í 5. umferđ vann hann Emil Sigurđsson (1699) og í 6. umferđ vann Einar, Davíđ Kjartansson (2294).
Einar er ásamt Sigurđi Dađa Sigfússyni efstur á mótinu međ 5 vinninga.
Stađa efstu manna:
1 | FM | Sigfusson Sigurdur | ISL | 2337 | 5.0 | 23.5 | 16.0 | 19.25 |
2 | Jensson Einar Hjalti | ISL | 2227 | 5.0 | 20.5 | 14.0 | 16.50 | |
3 | FM | Kjartansson David | ISL | 2294 | 4.5 | 22.5 | 15.0 | 15.00 |
4 | Sigurdsson Johann Helgi | ISL | 2071 | 4.5 | 20.5 | 14.0 | 15.00 |
7. og síđasta umferđ verđur tefld á morgun. Ţá mćtir Einar, Sigurđi Dađa Sigfússyni (2337) međ hvítu mönnunum.
2.6.2011 | 10:25
Stigamót Hellis. Einar međ ţrjá vinninga.
Stigamót Hellis hófst í gćrkvöld. Einar Hjalti Jenssson er á međal keppenda á mótinu. ţegar 4 umferđum er lokiđ er Einar međ 3 vinning. Einar tapađi fyrir Jóni Trausta Harđarsyni í fyrstu umferđ en vann síđan nćstu ţrjá andstćđinga.
Einar hefur svart gegn Emil Sigurđarsyni (1699) í 5. umferđ sem hefst kl. 11:00.
6. umferđ verđur tefld kl 17:00
Stađa efstu manna:
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | FM | Sigfusson Sigurdur | ISL | 2337 | 3.5 | 11.0 | 5.5 | 9.25 |
2 | FM | Kjartansson David | ISL | 2294 | 3.5 | 9.5 | 4.0 | 7.75 |
3 | IM | Bjarnason Saevar | ISL | 2142 | 3.5 | 9.0 | 4.0 | 7.50 |
4 | Sigurdsson Johann Helgi | ISL | 2071 | 3.0 | 10.5 | 5.5 | 8.00 | |
5 | Hardarson Jon Trausti | ISL | 1602 | 3.0 | 8.5 | 4.0 | 6.50 | |
6 | Sigurdarson Emil | ISL | 1699 | 3.0 | 8.0 | 4.0 | 4.50 | |
7 | Masson Kjartan | ISL | 1916 | 3.0 | 7.5 | 4.0 | 4.50 | |
8 | Jensson Einar Hjalti | ISL | 2227 | 3.0 | 7.5 | 3.5 | 4.50 | |
9 | Kjartansson Dagur | ISL | 1526 | 3.0 | 7.0 | 4.0 | 4.50 |
2.6.2011 | 00:37
Ný Íslensk skákstig. Jón Ţorvaldsson hćkkar um 38 stig
Ný Íslensk skákstig voru gefin út í dag. Jón Ţorvaldsson hćkkar mesta allra félagsmanna frá síđasta lista, eđa um heil 38 stig og Páll Ágúst bćtir 20 stigum viđ sig. Góđ frammistađa Jóns og Páls á Öđlingamótinu sést hér í stigahćkkun ţeirra. Tómas og Sveinn hćkka um 16 stig, Snorri um 15 stig og Sighvatur um 13 stig. Ásgeir, Sigurđur Jón, Heimir og Valur hćkka líka á stigum.
Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
Íslensk skákstig Gođamanna. Stig 1/6 breyting +/-
Ásgeir Páll Ásbjörnsson 2292 +2
Ţröstur Árnason 2247 -8
Kristján Eđvarđsson 2209 -6
Einar Hjalti Jensson 2209 -6
Björn Ţorsteinsson 2198 -7
Tómas Björnsson 2151 +16
Jón Ţorvaldsson 2083 +38
Ragnar Fjalar Sćvarsson 1935
Páll Ágúst Jónsson 1915 +20
Ingi Fjalar Magnússon 1845
Sigurđur Jón Gunnarsson 1833 +8
Pétur Gíslason 1795
Benedikt Ţorri Sigurjónsson 1740
Sveinn Arnarson 1781 +16
Barđi Einarsson 1755
Rúnar Ísleifsson 1686 -10
Jakob Sćvar Sigurđsson 1713 -16
Smári Sigurđsson 1640 -1
Baldur Daníelsson 1655
Helgi Egilsson 1580
Heimir Bessason 1528 +8
Ćvar Ákason 1525
Sigurjón Benediktsson 1520
Ármann Olgeirsson 1405
Hermann Ađalsteinsson 1391 -6
Benedikt Ţór Jóhannsson 1390
Sighvatur Karlsson 1351 +13
Snorri Hallgrímsson 1332 +15
Sigurbjörn Ásmundsson 1217 -20
Sćţór Örn Ţórđarson 1170
Valur Heiđar Einarsson 1151 +8
Hlynur Snćr Viđarsson 1047 -5
Sjá heildarlistann hér fyrir neđan:
Skákstig | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)