Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Smári efstur á ćfingu.

Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu gćrkvöldsins sem fram fór á Húsavík. Smári vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsnartíma á mann.

Úrslit kvöldsins:

1.      Smári Sigurđsson                   5 vinn af 5
2-3.   Sigurbjörn Ásmundsson        3,5
2-3.   Ćvar Ákason                         3,5
4.      Hlynur Snćr Viđarsson           2
5.      Valur Heiđar Einarsson          1
6.      Sighvatur Karlsson                0

Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni á Laugum. 


Breytt ćfinga og mótaáćtlun.

Stjórn Gođans samţykkti á stjórnarfundi í gćr eftirfarandi breytingar á ćfinga og mótaáćtlun félagsins. Breyting var gerđ á Skákţingi Gođans ţannig, ađ mótiđ verđur haldiđ helgina 18-20 febrúar og verđur ţađ blandađ atskák og kappskákmót, 6-7 umferđir eftir ţátttöku.

Einnig er búiđ ađ ákveđa tvö stúderingakvöld gegnum Skype sem Einar Hjalti Jensson stjórnar úr Hafnarfirđi. Ţađ fyrra verđur 16 febrúar á Húsavík og seinna stúderingakvöldiđ verđur 2 mars einnig á Húsavík.    

Ćfinga og mótaáćtlunin lýtur ţá svona út:

2.   febrúar     Skákćfing Húsavík
9.   febrúar     Skákćfing Laugar
16.  febrúar     Stúderingakvöld međ Skype Húsavík
18-20 febrúar Skákţing Gođans 2011 Húsavík
23. febrúar      Skákćfing Laugar
2.   mars         Stúderingakvöld međ Skype Húsavík
4-5 mars    Íslandsmót skákfélaga seinni hluti í Reykjavík
9.   mars         Skákćfing Laugar
16. mars         Skákćfing Húsavík
19. mars     Hérađsmót HSŢ 16 ára og yngri Ţórshöfn *
23. mars     Hérađsmót HSŢ eldri flokkur Laugar 
 (fyrri hluti)
30. mars     Hérađsmót HSŢ eldri flokkur Húsavík (seinni hluti)
6.   apríl       Skákćfing Laugar
8-10 apríl   SŢN 2011 Siglufjörđur *
13. apríl      Ađalfundur Gođans Húsavík *
20. apríl       Skákćfing Laugar
23. apríl      Páskaskákmót Gođans 2011. *
27. apríl       Skákćfing Húsavík  (Lokaćfing.)


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband