Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Vetramót Öđlinga. Tómas og Björn unnu. Páll og Sigurđur međ jafntefli.

Önnur umferđ Vetrarmóts Öđlinga var tefld á miđvikudagskvöld. Tómas Björnsson og Björn Ţorsteinsson unnu sínar skákir. Páll Ágúst Jónsson og Sigurđur Jón Gunnarsson gerđu jafntefli.

Tómas og Björn eru báđir međ fullt hús eftir tvćr umferđir.

Ekki er búiđ ađ para í 3. umferđ.

Chess-results:
http://chess-results.com/tnr59515.aspx?art=2&rd=2&lan=1&flag=30


Vetramót Öđlinga. Björn, Tómas og Páll unnu í fyrstu umferđ.

Vetrarmót Öđlinga hófst í gćrkvöld. Fjórir keppendur fra Gođanum taka ţátt í mótinu en alls eru 47 skákmenn međ í mótinu.
Björn Ţorsteinsson
vann Ólaf Gísla Jónsson (1854), Tómas Björnsson vann Sigurđ Jón Gunnarsson (1833) í gođaslag og Páll Ágúst Jónsson vann Pétur Jóhannesson (1030)

Önnur umferđ verđur tefld annađ kvöld. Ţá mćtir Björn Eiríki Björnssyni, Tómas teflir viđ Jón Pétur Kristjánsson, Páll teflir viđ Harvey Georgsson og Sigurđur teflir viđ Frímann Benediktsson.

Mótiđ á chess-results:

http://chess-results.com/tnr59515.aspx?art=1&rd=1&lan=1&flag=30


Stephen efstur á ćfingu.

Stephen Jablon varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld. Stephen vann allar sínar skákir. Tefldar voru fjórar umferđir eftir monrad og var umhugsunartíminn 20 mín á mann.

Úrslit kvöldsins:

1.   Stephen Jablon                4 af 4
2-3. Ćvar Ákason                   2,5
2-3. Snorri Hallgrímsson         2,5
4-5. Heimir Bessason              2
4-5. Hlynur Snćr Viđarsson    2
6-7. Hermann Ađalsteinsson  1,5
6-7. Sigurgeir Stefánsson      1,5
8.    Sigurbjörn Ásmundsson  0

Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag á Húsavík.


Vetrarmót Öđlinga hefst annađ kvöld.

Vetrarmót öđlinga í skák hefst annađ kvöld kl 19:30 í Faxafeni 12 í Reykjavík. Fjórir félagsmenn úr Gođanum, ţeir Björn Ţorsteinsson (2201) Tómas Björnsson (2153) Jón ţorvaldsson (2083) og Sigurđur Jón Gunnarsson (1833) hafa skráđ sig til leiks.

Dagskrá mótsins:

1. umferđ mánudaginn  7. nóvember kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 9. nóvember kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 16. nóv. kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 23. nóvember kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 30. nóvember kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 7. desember kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 14. desember kl. 19.30

Nú hafa 40 keppendur skráđ sig til leiks og ţađ stefnir ţví í fjölmennt og skemmtilegt mót. Fylgst verđur međ gengi okkar mann í mótinu hér á síđunni.

 


Haustmót SA. Jakob vann og Sveinn međ jafntefli. Jón Kristinn meistari.

Jakob Sćvar vann Herstein Heiđarsson og Sveinn Arnarson gerđi jafntefli viđ Sigurđ Arnarson í lokaumferđ haustmóts SA sem tefld var í gćrkvöld. Jón Kristinn Ţorgeirsson vann mótiđ nokkuđ öruggleg, en hann lagđi Smára Ólfasson í lokaumferđinni. 

Lokastađan:

   12345678vinn
1Jón Kristinn Ţorgeirsson1609 ˝111111
2Sigurđur Arnarson1931˝ ˝˝˝˝11
3Smári Ólafsson18750˝ 11011
4Jakob Sćvar Sigurđsson17130˝0 ˝1114
5Andri Freyr Björgvinsson13010˝0˝ 1˝1
6Sveinn Arnarsson17810˝100 01
7Hersteinn Heiđarsson12300000˝1 1
8Haukur Jónsson14290000000 0

 Sjá nánar hér:skakfelag.blog.is


Heimir og Stephen efstir á ćfingu.

Heimir Bessason og Stephen Jablon urđu efstir og jafnir á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Ţeir fengu báđir 5 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 10 mín á mann.

Framsýnarmótiđ 2011 007

Úrslit kvöldsins:

1-2. Heimir Bessason              5 af 6
1-2. Stephen Jablon                5
3.    Hlynur Snćr Viđarsson     4
4.    Hermann Ađalsteinsson   3
5-6  Sigurbjörn Ásmundsson  1,5
5-6  Snorri Hallgrímsson         1,5
7.    Sighvatur Karlsson          1

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík nk. mánudagskvöld.

 

 

 
Stephen Jablon.


Ţótt att vćri undir rós..

Sighvatur Karlsson sóknar-prestur er búinn ađ "botna" vísu séra Sigurđar Ćgissonar sem sá síđarnefndi setti fram í viđureign ţeirra á Framsýnarmótinu um helgina.                  

                          Ţótt att vćri undir rós
                          og kveddu menn sína sauđi
                          sá sóknarprestur vart ljós
                          í sínu heima brauđi

Framsýnarmótiđ 2011 006

                               Sérar tveir.


Ný alţjóđleg skákstig. Páll Ágúst fćr sín fyrstu stig.

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og eru miđuđ viđ 1. nóvember. Ásgeir Páll Ásbjörnsson hćkkar um 13 stig og Sigurđur Dađi Sigfússon hćkkar um 9 stig frá síđasta lista. Ţröstur og Hlíđar hćkka einnig á stigum. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
Páll Ágúst Jónsson kemur nýr inná listann međ 1930 stig.

ÍS mars 2011 004

         Páll Ágúst Jónsson kemur nýr inná listann.

Félagsmenn Gođans sem hafa alţjóđleg skákstig:

Sigurđur Dađi Sigfússon   2341    +9
Ásgeir P Ásbjörnsson       2316   +13
Ţröstur Árnason               2283    +3
Hlíđar Ţór Hreinsson         2254     +1
Einar Hjalti Jensson          2236     -3
Kristján Eđvarđsson          2223     -7
Björn Ţorsteinsson           2201    -13
Tómas Björnsson              2153     -9
Sveinn Arnarsson             1934
Páll Ágúst Jónsson           1930       nýtt
Jakob Sćvar Sigurđsson   1769     -8
Barđi Einarsson                 1755 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband