Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011
29.11.2011 | 21:14
Heimir efstur á ćfingu.
Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld. Heimir fékk 4 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Heimir Bessason 4 af 6
2-3. Ćvar Ákason 3,5
2-3. Hermann Ađalsteinsson 3,5
4. Snorri Hallgrímsson 3
5-6. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
5-6. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5
7. Sigurgeir Stefánsson 2
15 mín skákmót Gođans verđur haldiđ á Húsavík nk. föstudag 2. desember kl 20.00.
Nćsta skákćfing verđur mánudaginn 5. desember á Húsavík.
28.11.2011 | 15:10
Einar komst ekki í úrslit.
Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) og Guđmundur Gíslason (2318) mćtast í úrslitum Íslandsmótsins í atskák en ekki liggur fyrir hvenćr ţeir tefla. Hjörvar vann Björn Ţorfinnsson (2402) 3-1 í undanúrslitum en Guđmundur vann Einar Hjalta Jensson (2236) 2-0.
Lokastöđu undanrása má finna á Chess-Results.
26.11.2011 | 20:09
Einar Hjalti komst í úrslit.
Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) varđ efstur í undankeppni Íslandsmótsins í skák sem lauk í dag. Hjörvar hlaut 6,5 vinning í 7 skákum. Einar Hjalti Jensson (2236) varđ annar, Guđmundur Gíslason (2318) ţriđji og Björn Ţorfinnsson (2402). Ţessir fjórir komust ţar međ í úrslitakeppni Íslandsmótsins en undanúrslit fara fram á morgun.
Í undanúrslitum mćtast Hjörvar-Björn og Einar-Guđmundur. Úrslitakeppnin hefst kl. 14 og fer fram í SÍ. Áhorfendur velkomnir.
Lokastöđu undanrása má finna á Chess-Results.
26.11.2011 | 10:42
Íslandsmótiđ í atskák. Einar Hjalti í 2-3 sćti.
Einar Hjalti Jensson (2236) er í 2-3. sćti á Íslandsmótinu í atskák sem hófst í gćrkvöld. Einar hefur 2,5 vinninga eftir ţrjár umferđir af 7, en fjórir efstu menn ávinna sér rétt til ađ keppa í úrslitakeppni.
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) er efstur međ fullt hús.
Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ umferđum 4-7. Ađeins 17 keppendur taka ţátt í mótinu.
Úrslit, stöđu og pörun 4. umferđar má finna á Chess-Results.
24.11.2011 | 10:24
Vetrarmót Öđlinga.Tómas međ jafntefli en Páll og Sigurđur töpuđu.
4. umferđ Vetrarmóts öđlinga var tefld í gćrkvöld. Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Siguringa Sigurjónsson (1935), Páll Ágúst Jónsson tapađi fyrir Birni Frey Björnssyni (2164) og Sigurđur Jón Gunnarsson tapađi fyrir Kristjáni Erni Elíassyni (1906) Skák Björns Ţorsteinssonar viđ Björn Jónsson (2045) var frestađ.
Tómas Björnsson er efstur okkar manna međ 3 vinninga í 7. sćti á mótinu. Björn hefur 2 vinninga í 14. sćti en á inni frestađa skák. Páll Ágúst hefur einnig 2 vinninga í 19. sćti og Sigurđur Jón hefur 1,5 vinning í 35. sćti. Alls taka 47 skákmenn ţátt í mótinu.
Pörun í 5. umferđ er ekki ljós.
22.11.2011 | 17:01
15 mín skákmót Gođans verđur 2. desember.
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbirkars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans 2011" fyrir efsta sćtiđ.
Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót hjá formanni í síma 4643187 eđa 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
Spil og leikir | Breytt 23.11.2011 kl. 17:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2011 | 17:01
Rúnar og Hermann efstir á ćfingu.
Rúnar Ísleifsson og Hermann Ađalsteinsson urđu efstir og jafnir á skákćfingu í gćrkvöld međ 4 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar tapađi gegn Hermanni, en Hermann gerđi tvö jafntefli. Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad og var umhugsunartíminn 15 mín á mann.
Úrslit kvöldsins:
1-2. Rúnar Ísleifsson 4 af 5
1-2. Hermann Ađalsteinsson 4
3. Ćvar Ákason 3,5
4-5. Ármann Olgeirsson 3
4-5. Sigurgeir Stefánsson 3
6. Snorri Hallgrímsson 2,5
7-8. Heimir Bessason 2
7-8. Sighvatur Karlsson 2
9. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni á Húsavík.
17.11.2011 | 10:48
Vetrarmót Öđlinga. Sigurđur Jón vann, Tómas og Páll međ jafntefli en Björn tapađi.
3. umferđ vetrarmóts öđlinga var tefld í gćrkvöld. Sigurđur Jón Gunnarsson vann Ögmund Kristinsson (2082) Tómas Björnssn gerđi jafntefli viđ Ţorstein ţorsteinsson (2237) og Páll gerđi jafntefli viđ Bjarna Hjartarson (2093). Björn Ţorsteinsson tapađi fyrir Kristjáni Guđmundssyni (2277)
Sigurđur Jón Gunnarsson vann góđan sigur í gćr.
Pörun í 4. umferđ er ekki klár.
15.11.2011 | 21:20
Einar Hjalti er atskákmeistari Reykjavíkur.
Einar Hjalti Jensson gerđi sér lítiđ fyrir í gćr ţegar hann vann sigur á Atskákmót Reykjavíkur međ glćsibrag. Einar Hjalti fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Einar tryggđi sér sigurinn í lokaumferđinni ţegar hann gerđi jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson Jafnir í 2-3. sćti urđu Hjörvar Steinn Grétarsson og Vigfús Ó Vigfússon međ 4,5 vinninga hvor.
Einar Hjalti Jensson er Atskákmeistari Reykjavíkur 2011.
Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fór fram í félagsheimili Hellis. Tefldar voru 6 umferđir eftir svissnesku-kerfi og var umhugsunartíminn 15 mínútur á skák.
Lokastađan:
- 1 Einar Hjalti Jensson, 5.5 15.5 23.0 20.5
- 2-3 Hjörvar Steinn Grétarsson, 4.5 15.5 24.5 16.5
- Vigfús Ó. Vigfússon, 4.5 14.0 20.5 14.0
- 4-6 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 4 15.5 21.5 16.0
- Stefán Bergsson, 4 15.0 23.0 18.0
- Sćvar Bjarnason, 4 13.5 21.0 14.0
- 7-10 Dagur Ragnarsson, 3.5 14.0 20.0 13.0
- Birkir Karl Sigurđsson, 3.5 12.5 19.0 10.0
- Atli Antonsson, 3.5 11.5 19.0 12.0
- Eiríkur Björnsson, 3.5 11.5 18.0 12.0
- 11-14 Dagur Kjartansson, 3 13.0 19.0 11.0
- Helgi Brynjarsson, 3 12.0 18.0 11.0
- Oliver Aron Jóhannesson, 3 11.0 16.0 11.0
- Ingvar Örn Birgisson, 3 9.5 14.5 9.0
- 15-17 Kristófer Jóel Jóhannesso, 2.5 13.0 18.0 10.0
- Ingvar Egill Vignisson, 2.5 11.5 17.5 8.5
- Ingibjörg Edda Birgisdótir, 2.5 9.0 14.5 8.0
- 18-22 Jón Trausti Harđarson, 2 13.0 19.0 7.5
- Stefán Már Pétursson, 2 12.5 17.0 7.0
- Vignir Vatnar Stefánsson, 2 11.0 16.0 7.0
- Gauti Páll Jónsson, 2 9.5 15.0 6.0
- Pétur Jóhannesson, 2 5.0 8.5 4.0
- 23 Mikael Kravchuk, 1 9.5 13.0 3.0
- 24 Björgvin Kristbergsson, 0 8.5 13.5 0.0
Atskákmeistari Reykjavíkur 2010 var Hjörvar Steinn Grétarsson.
Til hamingju Einar Hjalti.
Spil og leikir | Breytt 18.11.2011 kl. 20:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
15.11.2011 | 10:18
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu í gćrkvöld. Hann fékk 7,5 vinninga og leyfđi ađeins jafntefli gegn Heimi Bessasyni. 9 skákmenn mćttu til leiks og voru tefldar 10 mín skákir.
Úrslit gćrkvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 7,5 af 8
2. Ćvar Ákason 6
3-4. Hermann Ađalsteinsson 5
3-4. Snorri Hallgrímsson 5
5. Heimir Bessason 4,5
6-7. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
6-7. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5
8-9. Sighvatur karlsson 1
8-9. Sigurgeir Stefánsson 1
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni.