Bloggfærslur mánaðarins, október 2011

Framsýnarmótið í morgunútvarpi Rásar 1 í morgun.

Rætt var við Sigurð Arnarson í morgunútvarpi Rásar 1 í morgun. Í viðtalinu fjallar Sigurður um sviðalappir og svo um Framsýnarmótið í skák.

Framsýnarmóið 2011 001

       Sigurður Arnarson. (Sá gráhærði með gleraugun)

Viðtalið var skemmtilegt og fyrir þá sem misstu af því geta þeir smellt á tengilinn hér fyrir neðan og hlustað

http://www.ruv.is/sarpurinn/nr/4583757

Viðtalið við Sigurð hefst þegar búið er að lesa upp úr blöðunum um kl 7:15 í morgun.


Að loknu Framsýnarmóti.

Framsýnarmótið er sprottið upp úr samstarfi skákfélagsins Goðans og Framsýnar-stéttarfélags á Húsavík. Mótið var haldið í fyrsta skipti í fyrra haust og heppnaðist það vel. Um helgina heppnaðist mótið ekki síður vel og var mætingin heldur betri í ár, því 18 keppendur frá þremur skákfélögum tóku þátt og eðilega flestir úr Goðanum. Sigurður Arnarson kom með fjóra unga og efnilega keppendur með sér frá Akureyri. Einnig mætti Sigurður Ægisson frá Siglufirði sem verið hefur tíður gestur á skákmótum hjá Goðanum að undanförnu.

Framsýnarmóið 2011 001

Andri Freyr gerði jafntefli við Sigurð Daða í dag.
Sigurður Arnarson, mentor Andra, fylgist spenntur með

Andri Freyr Björgvinsson SA tefldi við Sigurð Daða Sigfússon í loka umferðinni í dag og knúði fram jafntefli með afar góðri taflmennsku. 

Framsýnarmótið 2011 008

Smári Sigurðsson tefldi við Sigurð Daða Sigfússon í gær.

Sigurður Daði Sigfússon vann fyrstu 6 skákirnar í mótinu og mátti því við jafntefli í lokaumferðinni. Allir andstæðingar hans gerðu sitt best gegn honum og stóðu lengi vel í stigahæsta manni mótssins, en Andri Freyr var sá eini sem uppskar eitthvað gegn Sigurði.

640 framtidarmotid 12

Einar Hjalti Jensson í þungum þönkum. Mynd: Hafþór Hreiðarsson 640.is

Einar Hjalti Jensson, næst stigahæsti maður mótsins, varð í öðru sæti og tapaði aðeins gegn Sigurði Daða. Einar tefldi við Jakob Sævar í lokaumferðinni og vann eftir spennandi endatafl þar sem báðir vöktu upp drottningar. Einar var þó peði yfir og það dugði til sigurs.

Framsýnarmóið 2011 006

Smári Sigurðsson gerði jafntefli við Jón Kristinn í dag. Smári fylgdi þar með eftir góðum árangri í deildarkeppninni um daginn með því að verða í þriðja sæti í mótinu. Smári tapaði fyrir Einari og Sigurði Daða en vann aðrar skákir.

Framsýnarmóið 2011 003

Jón Kristinn Þorgeirsson (tv) er ungur að árum og gríðarlegt efni.

Jón Kristinn Þorgeirsson varð í fjórða sæti, jafn Smára að vinningum en lægri á stigum. Hann líkt og Smári tapaði fyrir efstu mönnum, en vann rest.

Framsýnarmótið 2011 006

Prestaslagur. Sighvatur Karlsson  "sóknar-prestur" gegn Sigurði Ægissyni "sóknar-presti".

Eftirfarandi vísa var samin af Sigurði Ægissyni snemma í skákinni:

                                 sitja og þenkja sérar tveir
                                 og sálin í fordæming herðist
                                 biskupa drápu báðir þeir
                                 og brostu á meðan það gerðist

Framsýnarmótið 2011 005

Árni Garðar Helgason tók þátt í sínu fyrsta alvöru skákmóti og náði ágætum árangri. Hann fékk 2,5 vinninga í mótinu og var að tefla sínar fyrstu kappskákir á ferlinum.

Framsýnarmótið 2011 007

Stephen Jablon (USA) skellti sér norður til að taka þátt í mótinu.

Framsýnarmótið hefur þá sérstöðu að ekkert þátttökugjald er í mótið. Öll verðlaun vinna keppendur sér til eigna. Félagsmenn Goðans úr suðvestur-goðorði Goðans mæta til leiks til að styrkja böndin og gera mótið sterkara og meira aðlaðandi fyrir skámenn úr nágrenninu. Einungis skákþing Norðlendinga er sterkara mót en Framsýnarmótið núorðið og Goðinn tekur stefnuna á það að gera Framsýnarmótið enn þá stærra og sterkar á komandi árum.

Hermann Aðalsteinsson.

Frétt mbl.is af mótinu: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/10/30/sigurdur_dadi_sigradi/

Hér má skoða myndir sem Hafþór Hreiðarsson fréttaritari mbl.is tók á mótinu í dag:
http://www.640.is/is/myndir/http-www.640.is-is-moya-gallery-image-new-framsynarm


Sigurður Daði vann Framsýnarmótið.

Sigurður Daði Sigfússon vann sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk í dag. Sigurður gerði jafntefli í lokaumferðinni í hörkuskák við Andra Frey Björgvinsson sem Andri tefldi afar vel.Sigurður fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Einar Hjalti Jensson varð í öðru sæti með 6 vinninga, eftir sigur á Jakob Sævar í dag. Smári Sigurðsson varð í 3. sæti með 4,5 vinninga eftir jafntefli við Jón Kristinn Þorgeirsson. Jón Kristinn varð svo í 4. sæti með 4,5 vinninga en aðeins lægri á stigum heldur en Smári. Jón Kristinn varð efstur utanfélagsmanna og fékk eignarbikar að launum.

Framsýnarmóið 2011 007

Verðlaunahafar á Framsýnarmótinu í skák 2011.
Smári Sigurðsson, Jón Kristinn Þorgeirsson, Sigurður Daði Sigfússon, Einar Hjalti Jensson og Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýn-stéttarfélags sem afhenti verðlaunin.

Lokastaðan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfússon Sigurður DaðiISL2346Goðinn6.530.020.528.00
2 Jensson Einar HjaltiISL2219Goðinn6.028.019.521.50
3 Sigurðsson SmáriISL1640Goðinn4.530.521.515.75
4 Þorgeirsson Jón KristinnISL1609SA4.529.021.514.25
5 Arnarson SigurðurISL1931SA4.028.520.011.50
6 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA4.027.018.514.00
7 Ægisson SigurðurISL1722Siglufjörður4.023.016.511.25
8 Sigurðsson Jakob SævarISL1713Goðinn3.530.521.011.50
9 Aðalsteinsson HermannISL1391Goðinn3.525.517.010.00
10 Jablon StephenUSA1965Goðinn3.524.518.010.50
11 Heiðarsson Hersteinn BjarkiISL1230SA3.025.517.08.75
12 Jónsson Logi RúnarISL1343SA3.022.016.56.50
13 Ákason ÆvarISL1525Goðinn3.018.513.57.00
14 Ásmundsson SigurbjörnISL1217Goðinn2.519.013.54.25
15 Helgason Árni GarðarISL0Goðinn2.517.012.54.25
16 Karlsson SighvaturISL1351Goðinn2.023.516.53.50
17 Hallgrímsson SnorriISL1332Goðinn2.019.514.53.50
18 Viðarsson Hlynur SnærISL1047Goðinn1.019.513.03.00

 

Úrslit 7. umferðar:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
114 Björgvinsson Andri Freyr 1301½ - ½6 Sigfússon Sigurður Daði 23461
26 Sigurðsson Jakob Sævar 17130 - 15 Jensson Einar Hjalti 22192
38 Þorgeirsson Jón Kristinn 16094½ - ½4 Sigurðsson Smári 16407
44 Arnarson Sigurður 193131 - 03 Jónsson Logi Rúnar 134312
55 Ægisson Sigurður 172231 - 03 Heiðarsson Hersteinn Bjarki 123015
618 Helgason Árni Garðar 00 - 1 Aðalsteinsson Hermann 139110
73 Jablon Stephen 19651 - 02 Karlsson Sighvatur 135111
89 Ákason Ævar 152521 - 02 Hallgrímsson Snorri 133213
917 Viðarsson Hlynur Snær 104710 - 1 Ásmundsson Sigurbjörn 121716

 


Sigurður enn efstur á Framsýnarmótinu.

Sigurður Daði Sigfússon vann Jón Kristinn Þorgeirsson í 6. umferð á Framsýnarmótinu sem lauk í gærkvöld. Einar Hjalti Jensson vann Sigurð Arnarson er sem stendur í öðru sæti með 5 vinninga og Smári Sigurðsson, sem vann Sigurð Ægisson kemur næstu með 4 vinninga ásamt Jóni Kr.

Úrslit 6. umferðar.

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11 Sigfússon Sigurður Daði 234651 - 04 Þorgeirsson Jón Kristinn 16098
22 Jensson Einar Hjalti 221941 - 03 Arnarson Sigurður 19314
37 Sigurðsson Smári 164031 - 03 Ægisson Sigurður 17225
46 Sigurðsson Jakob Sævar 17131 - 0 Jablon Stephen 19653
510 Aðalsteinsson Hermann 13910 - 1 Björgvinsson Andri Freyr 130114
612 Jónsson Logi Rúnar 1343½ - ½ Heiðarsson Hersteinn Bjarki 123015
711 Karlsson Sighvatur 135120 - 1 Helgason Árni Garðar 018
816 Ásmundsson Sigurbjörn 12170 - 11 Ákason Ævar 15259
913 Hallgrímsson Snorri 133211 - 01 Viðarsson Hlynur Snær 104717

 
Staðan í mótinu fyrir lokaumferðina:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfússon Sigurður DaðiISL2346Goðinn6.022.014.522.00
2 Jensson Einar HjaltiISL2219Goðinn5.022.014.016.00
3 Sigurðsson SmáriISL1640Goðinn4.022.014.511.00
4 Þorgeirsson Jón KristinnISL1609SA4.021.014.010.00
5 Sigurðsson Jakob SævarISL1713Goðinn3.520.512.59.00
6 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA3.517.011.08.75
7 Arnarson SigurðurISL1931SA3.021.513.56.50
8 Heiðarsson Hersteinn BjarkiISL1230SA3.018.511.57.25
9 Ægisson SigurðurISL1722Siglufjörður3.017.011.57.00
10 Jónsson Logi RúnarISL1343SA3.016.011.06.25
11 Aðalsteinsson HermannISL1391Goðinn2.520.012.06.50
12 Jablon StephenUSA1965Goðinn2.519.513.07.25
13 Helgason Árni GarðarISL0Goðinn2.511.57.53.75
14 Karlsson SighvaturISL1351Goðinn2.016.510.52.50
15 Ákason ÆvarISL1525Goðinn2.014.510.04.00
16 Hallgrímsson SnorriISL1332Goðinn2.013.59.53.50
17 Ásmundsson SigurbjörnISL1217Goðinn1.515.59.53.25
18 Viðarsson Hlynur SnærISL1047Goðinn1.015.59.52.00


Pörun 7. umferðar sem hefst kl 11:00 í dag.

 

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
114 Björgvinsson Andri Freyr 1301 6 Sigfússon Sigurður Daði 23461
26 Sigurðsson Jakob Sævar 1713 5 Jensson Einar Hjalti 22192
38 Þorgeirsson Jón Kristinn 16094 4 Sigurðsson Smári 16407
44 Arnarson Sigurður 19313 3 Jónsson Logi Rúnar 134312
55 Ægisson Sigurður 17223 3 Heiðarsson Hersteinn Bjarki 123015
618 Helgason Árni Garðar 0  Aðalsteinsson Hermann 139110
73 Jablon Stephen 1965 2 Karlsson Sighvatur 135111
89 Ákason Ævar 15252 2 Hallgrímsson Snorri 133213
917 Viðarsson Hlynur Snær 10471  Ásmundsson Sigurbjörn 121716

 


Sigurður Daði enn efstur á Framsýnarmótinu.

Sigurður Daði Sigfússon vann Smára Sigurðsson í 5. umferð á Framsýnarmótinu í dag og hefur fullt hús vinninga í efsta sæti. Einar Hjalti Jensson og Jón Kristinn Þorgeirsson eru með 4 vinninga í 2-3 sæti.

Úrslit 5. umferðar:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11 Sigfússon Sigurður Daði 234641 - 03 Sigurðsson Smári 16407
215 Heiðarsson Hersteinn Bjarki 12300 - 13 Jensson Einar Hjalti 22192
38 Þorgeirsson Jón Kristinn 160931 - 0 Sigurðsson Jakob Sævar 17136
43 Jablon Stephen 19650 - 12 Arnarson Sigurður 19314
55 Ægisson Sigurður 172221 - 02 Karlsson Sighvatur 135111
614 Björgvinsson Andri Freyr 13012½ - ½2 Jónsson Logi Rúnar 134312
713 Hallgrímsson Snorri 133210 - 1 Aðalsteinsson Hermann 139110
818 Helgason Árni Garðar 01½ - ½1 Ásmundsson Sigurbjörn 121716
917 Viðarsson Hlynur Snær 104701 - 01 Ákason Ævar 15259

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfússon Sigurður DaðiISL2346Goðinn5.015.08.515.00
2 Jensson Einar HjaltiISL2219Goðinn4.016.59.511.50
3 Þorgeirsson Jón KristinnISL1609SA4.013.08.09.00
4 Sigurðsson SmáriISL1640Goðinn3.015.59.06.50
5 Arnarson SigurðurISL1931SA3.013.57.54.50
6 Ægisson SigurðurISL1722Siglufjörður3.011.07.06.00
7 Sigurðsson Jakob SævarISL1713Goðinn2.515.59.55.00
8 Jablon StephenUSA1965Goðinn2.514.58.06.25
9 Aðalsteinsson HermannISL1391Goðinn2.514.08.05.25
10 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA2.513.08.06.00
11 Heiðarsson Hersteinn BjarkiISL1230SA2.511.56.53.75
12 Jónsson Logi RúnarISL1343SA2.510.06.03.25
13 Karlsson SighvaturISL1351Goðinn2.012.07.02.50
14 Ásmundsson SigurbjörnISL1217Goðinn1.510.56.51.75
15 Helgason Árni GarðarISL0Goðinn1.57.03.51.75
16 Hallgrímsson SnorriISL1332Goðinn1.011.06.51.50
17 Viðarsson Hlynur SnærISL1047Goðinn1.011.06.01.00
18 Ákason ÆvarISL1525Goðinn1.010.56.51.50

Pörun 6. umferðar sem hefst kl 19:30:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11 Sigfússon Sigurður Daði 23465 4 Þorgeirsson Jón Kristinn 16098
22 Jensson Einar Hjalti 22194 3 Arnarson Sigurður 19314
37 Sigurðsson Smári 16403 3 Ægisson Sigurður 17225
46 Sigurðsson Jakob Sævar 1713  Jablon Stephen 19653
510 Aðalsteinsson Hermann 1391  Björgvinsson Andri Freyr 130114
612 Jónsson Logi Rúnar 1343  Heiðarsson Hersteinn Bjarki 123015
711 Karlsson Sighvatur 13512  Helgason Árni Garðar 018
816 Ásmundsson Sigurbjörn 1217 1 Ákason Ævar 15259
913 Hallgrímsson Snorri 13321 1 Viðarsson Hlynur Snær 104717

 

 

 


Sigurður Daði efstur á Framsýnarmótinu

Sigurður Daði Sigfússon er efstur á Framsýnarmótinu með fullt hús eftir 4 umferðir. Einar Hjalti Jensson, Smári Sigurðsson og Jón Kristinn Þorgeirsson koma næstir með 3 vinninga.

 Staðan eftir 4. ufmerðir:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfússon Sigurður DaðiISL2346Goðinn4.09.04.59.00
2 Jensson Einar HjaltiISL2219Goðinn3.012.06.08.00
3 Sigurðsson SmáriISL1640Goðinn3.08.04.05.00
4 Þorgeirsson Jón KristinnISL1609SA3.07.54.54.50
5 Sigurðsson Jakob SævarISL1713Goðinn2.59.54.54.50
6 Jablon StephenUSA1965Goðinn2.58.54.04.50
7 Heiðarsson Hersteinn BjarkiISL1230SA2.56.02.52.75
8 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA2.09.54.54.25
9 Arnarson SigurðurISL1931SA2.09.04.02.00
10 Ægisson SigurðurISL1722Siglufjörður2.07.03.53.25
11 Jónsson Logi RúnarISL1343SA2.06.53.51.00
12 Karlsson SighvaturISL1351Goðinn2.06.03.01.00
13 Aðalsteinsson HermannISL1391Goðinn1.511.05.03.25
14 Ákason ÆvarISL1525Goðinn1.08.04.51.00
15 Ásmundsson SigurbjörnISL1217Goðinn1.08.04.01.00
16 Hallgrímsson SnorriISL1332Goðinn1.06.03.01.00
17 Helgason Árni GarðarISL0Goðinn1.04.52.00.00
18 Viðarsson Hlynur SnærISL1047Goðinn0.08.04.00.00

 5. umferð verður tefld kl 11:00 í dag. Þá mætast:

 

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11 Sigfússon Sigurður Daði 23464 3 Sigurðsson Smári 16407
215 Heiðarsson Hersteinn Bjarki 1230 3 Jensson Einar Hjalti 22192
38 Þorgeirsson Jón Kristinn 16093  Sigurðsson Jakob Sævar 17136
43 Jablon Stephen 1965 2 Arnarson Sigurður 19314
55 Ægisson Sigurður 17222 2 Karlsson Sighvatur 135111
614 Björgvinsson Andri Freyr 13012 2 Jónsson Logi Rúnar 134312
713 Hallgrímsson Snorri 13321  Aðalsteinsson Hermann 139110
818 Helgason Árni Garðar 01 1 Ásmundsson Sigurbjörn 121716
917 Viðarsson Hlynur Snær 10470 1 Ákason Ævar 15259

Framsýnarmótið í skák 2011 hefst í kvöld.

Framsýnarmótið í skák 2011 hefst í kvöld í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Það er skákfélagið Goðinn í Þingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldið.

Mótið er öllum áhugasömum opið.

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 28 október kl 20:00   25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 28 október kl 21:00       
3. umf. föstudaginn 28 október kl 22:00     
4. umf. föstudaginn 28 október kl 23:00     

5. umf. laugardaginn 29 október kl 11:00  90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 29 október kl 19:30   
7. umf. sunnudaginn 30 október kl 11:00

Verðlaunaafhending í mótslok.

Verðlaun.

Veittir verða glæsilegir eignarbikarar fyrir þrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagið Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Goðans í þingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmaðurinn eignarbikar.

Mótið verður reiknað til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert þátttökugjald er í mótið.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótið verða aðgengilegar á heimasíðu skákfélagins Goðans, ásamt skráningu, stöðu, skákir og svo loka-úrslit, verða birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótið er hér í dálki til vinstri hér á heimasíðu Goðans á sérstöku skráningarformi. Einnig er hægt að skrái sig hjá Hermanni Aðalsteinssyni, formanni skákfélagins Goðans, í síma 4643187 begin_of_the_skype_highlighting              4643187      end_of_the_skype_highlighting og 8213187 begin_of_the_skype_highlighting              8213187      end_of_the_skype_highlighting og á lyngbrekku@simnet.is 

Listi yfir skráða keppendur á mótið.
https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AgWZ02GI9Ay_dG1LYWx6TXRsM3dDaUw2MU0tQnRSQ1E&hl=en_US

Skráðir keppendur í morgun:

Hermann Aðalsteinsson        1390
Smári Sigurðsson                  1640
Árni Garðar Helgason             0
Sighvatur Karlsson                1354
Sigurður Daði Sigfússon         2332
Sigurbjörn Ásmundsson        1217
Hlynur Snær Viðarsson          1047
Snorri Hallgrímsson               1332
Ármann Olgeirsson                1405
Valur Heiðar Einarsson          1151
Stephen Jablon                     1965
Sigurður Arnarson                 2061
Jón Kristinn Þorgeirsson        1641
Logi Rúnar Jónsson               1343
Andri Freyr Björgvinsson       1469
Hersteinn Bjarki Heiðarsson  1230
Jakob Sævar Sigurðsson        1777
Einar Hjalti Jensson               2239
 


Haustmót SA. Okkar menn töpuðu báðir.

Sveinn Arnarson tapaði fyrir Hersteini Heiðarssyni og Jakob Sævar Sigurðsson tapaði fyrir Smára Ólafssyni í 6. og næst síðustu umferð Haustmóts SA sem tefld var í gærkvöld.

Lokaumferðin verður tefld 2. nóvember.

Sjá nánar hér:

http://skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/


Smári efstur á æfingu.

Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í kvöld. Smári vann alla sína andstæðinga. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma:

Úrslit kvöldsins:

1.     Smári Sigurðsson            7 af 7
2.     Hermann Aðalsteinsson  4
3-4  Sigurbjörn Ásmundsson   3,5
3-4  Árni garðar Helgason       3,5
5-6  Ævar Ákason                   3
5-6  Heimir Bessason              3
7-8  Sigurgeir Stefánsson       2
7-8  Sighvatur Karlsson          2

Næsta skákæfing verðu að viku liðinni á Húsavík.


Haustmót SA. Sveinn vann en Jakob tapaði.

Sveinn Arnarson vann Smára Ólafsson í 5. umferð haustmóts SA sem tefld var í gærkvöld.
Jakob Sævar tapaði fyrir Jóni Kristni, sem hefur vinnings forskot í efsta sæti.

Staðan í mótinu:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Þorgeirsson Jón KristinnISL1609SA4.58.000.04
2 Ólafsson SmáriISL1875SA3.55.500.03
3 Arnarson SigurðurISL1931SA3.07.750.01
4 Sigurðsson Jakob SævarISL1713Goðinn3.05.250.02
5 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA2.55.500.01
6 Arnarsson SveinnISL1781Goðinn2.04.000.02
7 Heiðarsson HersteinnISL1230SA1.52.250.01
8 Jónsson HaukurISL1429SA0.00.000.00

 6. umferð verðu tefld á miðvikudag. Þá verður Jakob með hvítt gegn Smára og Sveinn með hvítt gegn Hersteini.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband