Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010
29.5.2010 | 14:36
Fjölgun liđa í 3. deild samţykkt !
Ađalfundur Skáksambands Íslandsvar haldin í dag. Fyrir fundinum lágu ţó nokkrar lagabreytingatillögur, ma. tvćr frá skákfélaginu Gođanum (Hermann).
Skemmt er frá ţví ađ segja ađ ţćr voru báđar samţykktar !
Önnur tillagan kvađ á um ţađ ađ notast viđ liđsstig (matchpoints) í stađ vinninga til ađ ákvarđa röđ liđa á Íslandsmóti skákfélaga, í ţeim deildum ţar sem teflt er eftir monrad-kerfi (svissneska) Tillagan var samţykkt međ góđum meirihluta.
Hin tillagan, sú sem mestu máli skipti og hafđi veriđ talsvert rćdd á skákhorninu í vetur, var hinsvegar samţykkt međ miklum meirihluta atkvćđa. Ţegar upp var stađiđ voru ađeins tveir sem greiddu atkvćđi á móti en 21 samţykktu tillöguna. Reyndar var gerđ smávćgileg breyting á tillögunni, en liđunum var fćkkađ í 3 sem flytjast á milli 3. og 4. deildar, í stađ 4.
3. deildin lítur ţá svona út í haust:
| TG a | ||
TV b | |||
KR b | |||
TV c | |||
Gođinn a | |||
Sf. Vinjar | |||
SR b | |||
SA c |
Fundinn sátu fyrir hönd Gođans ţeir Páll Ágúst Jónsson, Sigurđur Jón Gunnarsson og meistari Jón Ţorvaldsson, en Jón talađi fyrir tillögunum í fjarveru formanns međ glćsibrag og má leiđa ađ ţví líkum ađ mjórra hefđi veriđ á munum hefđi hans ekki notiđ viđ.
A-liđ Gođans mun ađ öllu óbreyttu hefja keppni í 3. deildinni nćsta haust !
Sjá lagabreytingatillögurnar hér fyrir neđan.
Spil og leikir | Breytt 4.6.2010 kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.5.2010 | 16:48
Benedikt og Snorri hérađsmeistarar HSŢ 2010.
Benedikt Ţór Jóhannssonvarđ í dag hérađsmeistari HSŢ í skák í yngri flokki, en hann vann hérađsmótiđ örugglega. Benedikt fékk 6 vinninga af 6 mögulegum. Hann var eini keppandinn í flokki 14-16 ára. Ţetta var ţriđja skiptiđ í röđ sem Benedikt vinnur titilinn og vann hann ţví bikarinn til eignar. Tefldar voru 6 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 15 mín á mann.
Mótiđ fór fram á veitingastađnum Dalakofanum á Laugum.
Verđlaunahafar. Snorri, Benedikt, Valur, Lena og Sigtryggur.
Snorri Hallgrímsson vann flokk 13 ára og yngri á stigum, en Sigtryggur Vagnsson hafđi vinnings forskot á ađra keppendur í 13 ára og yngri flokknum, fyrir lokaumferđina. Sigtryggur tapađi fyrir Val Heiđari í síđustu umferđ og endađi í 4. sćti á stigum. Lena Kristín Hermannsdóttir var eini keppandinn í stúlknaflokki og varđ ţví hérađsmeistari í eldri flokki stúlkna.
Frá mótinu í Dalakofanum í dag.
Lokastađan:
1 Benedikt Ţór Jóhannsson, 6
2-4 Snorri Hallgrímsson, 4 22.0 stig
2-4 Valur Heiđar Einarsson, 4 21.0
2-4 Sigtryggur Vagnsson, 4 17.0
5-7 Hlynur Snćr Viđarsson, 3 19.0
5-7 Starkarđur Snćr Hlynsson, 3 18.0
5-7 Snorri Már Vagnsson, 3 15.0
8 Bjarni Jón Kristjánsson, 2
9 Jón Ađalsteinn Hermannsson, 1
10 Lena Kristín Hermannsdóttir, 0
Frá mótinu í Dalakofanum í dag.
Barna og unglingastarf Gođans hefst aftur á haustdögum. H.A.
7.5.2010 | 13:13
Björn Ţorsteinsson gengur í Gođann !
Björn Ţorsteinsson(2283) er genginn til liđs viđ skákfélagiđ Gođann ! Hann gekk frá félagaskiptum úr TR í Gođann í morgun. Björn er einn af öflugustu og reyndustu skákmönnum Íslands. Björn hefur orđiđ Íslandsmeistari í skák tvisvar sinnum, árin 1967 og 1975
Björn Ţorsteinsson. Mynd af skák.is
Björn varđ Íslandsmeistari í hrađskák árin 1964, 1966 og 1968.
Björn varđ einnig Íslandsmeistari öldunga áriđ 2002.
Hann hefur margoft keppt fyrir íslands hönd á skákmótum erlendis, m.a. međ íslenska landsliđnu sem keppti á Ólympíumótum í Búlgaríu, Júgóslavíu, Sviss og tvisvar í Ísrael.
Međ komu Björns í Gođann styrkist A-liđ Gođans verulega fyrir átökin á Íslandsmóti skákfélaga nćsta vetur, en Björn mun tefla á fyrsta borđi í A-liđinu. H.A.