Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Rúnar efstur á ćfingu.

Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Stórutjörnum í kvöld. Rúnar fékk 5 vinninga af 6 mögulegum. Hann vann 4 skákir en gerđi jafntefli viđ Ármann og Sigurđ Ćgisson frá Siglufirđi, sem mćtti galvaskur til leiks. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann. 

Úrslit kvöldsins:

1.     Rúnar Ísleifsson             5 vinn af 6 mögulegum.
2-3.  Ármann Olgeirsson        4,5
2-3.  Sigurđur Ćgisson           4,5
4-6.  Hermann Ađalsteinsson  2
4-6.  Ketill Tryggvason             2
4-6.  Jóhann Sigurđsson          2
7.     Sigurbjörn Ásmundsson  1

Hérađsmót HSŢ í skák hefst á Laugum nćsta miđvikudagskvöld kl 20:00 á Laugum, en ţá verđa 1-4 umferđ tefld. Mótin verđur síđan framhaldiđ á sama stađ viku síđar.

Nćsta skákćfing verđur ţví ekki fyrr en 21 apríl. H.A.


Skákţing Norđlendinga 2010 !

Skákţing Norđlendinga 2010 fer fram á veitingastađnum Gamla Bauk á Húsavík helgina 16-18 apríl. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Gylfi Ţórhallsson.

Skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.

Dagskrá

föstudagur   16 apríl kl 20:00   1-4 umferđ. Atskák 25 mín á mann
laugardagur 17 apríl kl 10:30   5. umferđ.   90 mín + 30 sek/leik
laugardagur 17 apríl kl 16:30   6. umferđ.    90 mín + 30 sek/leik
sunnudagur  18 apríl kl 10:30  7. umferđ.    90 mín + 30 sek/leik

Verđlaun

1. sćti.  50.000 krónur  (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti.  25.000 krónur   ------------------------------
3. sćti.  10.000 krónur   ------------------------------

1. sćti.  50.000 krónur  ( lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti.  25.000 krónur  ------------------------------------
3. sćti.  10.000 krónur  ------------------------------------

Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi menn jafnir ađ vinningum í báđum flokkum.

Aukaverđlaun

Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurl.)

Efstur heimamanna (Félagsmanna Gođans)

Efstur stiglausra. (lögheimili á Norđurl.)

Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.

Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 18. apríl á sama stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl 15:00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót.
Núverandi Hrađskákmeistari Norđlendinga er Rúnar Sigurpálsson 

Skráning og ţátttökugjald.

Skráning í mótiđ er hafin og fer hún fram efst á heimasíđu skákfélagsins Gođans, á sérstöku skráningaformi.  Skráningu verđur lokađ á hádegi 16 apríl.

Ţátttökugjaldiđ í mótiđ er krónur 2500 fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Mögulegar breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar hér á síđunni, ef međ ţarf.

Nánari upplýsingar.

Allar upplýsingar um mótsstađinn, gistimöguleika, hliđarviđburđi, og fl. er ađ finna hér:http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/

Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér:
http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydDR1R09NWVZRUFVjYmQ1WDVDU1ptR0E&hl=en

Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr32006.aspx  

Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans veitir allar upplýsingar um mótiđ í síma 4643187 og 8213187.  lyngbrekka@magnavik.is


Kristófer og Sigtryggur skólaskákmeistarar í Stórutjarnaskóla.

Skólaskákmót Stórutjarnaskóla  fór fram nú í vikunni. Kristófer Már Gunnarsson varđ skólameistari í eldri flokki, og fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Í öđru sćti varđ Hafrún Huld Hlinadóttir einnig međ 4 vinninga og í ţriđja sćti varđ Silja Rúnarsdóttir međ 3 vinninga. 

Sigrtyggur Vagnsson varđ skólameistari í yngri flokki međ 5 vinninga, en Sigtryggur var eini keppandinn sem vann allar sínar skákir. Í öđru sćti varđ Ingi Ţór Halldórsson međ 4 vinninga og Tryggvi Snćr Hlinason varđ ţriđji einnig međ 4 vinninga.

Mynd 0757272
        Tryggvi Snćr, Ingi Ţór, Sigtryggur, Silja, Hafrún og Kristófer.

Sigurvegararnir fengu báđir sérmerktan bol frá Skákfélaginu Gođanum í mótslok, en Hermann formađur afhenti ţeim hann. 

Metţátttaka var í mótinu, en alls tefldu 35 krakkar á skólamótinu í ár. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann, alls 5 umferđir. Skákstjóri var Hermann Ađalsteinsson frá skákfélaginu Gođanum.

stórutjarnir 2010 003

Úrslitaskákin var tefld í síđustu umferđ en ţá mćttust Ingi Ţór og Sigtryggur. Báđir voru međ fullt hús vinninga fyrir lokaumferđina. Ingi Ţór vann drottninguna af Sigtrygg snemma í skákinni og allt leit út fyrir sigur Inga Ţórs. Sigtryggur náiđ ađ snúa skákinni sér í hag ţegar hann vann drottninguna af Inga til baka, ásamt fleiri mönnum og náđi svo ađ máta Inga.

Úrslit:

1.        Sigtryggur Vagnsson            5 vinn af 5 mögul.
2-5.     Ingi Ţór Halldórsson              4    
           Tryggvi Snćr Hlinason           4
           Kristófer Már Gunnarsson    4
           Hafrún Huld Hlinadóttir          4
6.        Guđbjörg                               3.5
7-16    Silja Rúnarsdóttir                  3
           Aldís Agnarsdóttir                  3
           Snorri Már Vagnsson             3
           Jörundur                                3
           Auđunn                                  3
           Pétur Ívar                              3
           Líney                                      3
           Huldar Trausti                        3
           Aron                                       3
           Sóley Hulda                            3
17-21  Bjargey                                  2,5
           Rebekka                                2,5
           Bjarni                                     2,5
           Pétur Rósberg                       2,5
           Arnar                                      2,5
22-26  Steinţór                                 2
           Unnur Ólsen                           2
           Helga                                      2
           Sandra                                   2
           Eyţór Kári                              2
27-34  Unnur Jónasar                       1,5
           Kristján Davíđ                         1,5
           Sigurbjörg                              1,5
           Marit                                       1,5
           Guđný                                     1,5
           Heiđrún Harpa                         1,5
           Elín Heiđa                                1,5
           Dagbjört                                  1,5
35       Árný Ólsen                              1

stórutjarnir 2010 001

                              Teflt af krafti.


Heimir efstur á ćfingu.

Heimir Bessason varđ efstur á hrađskákćfingu kvöldsins sem fram fór ađ loknum ađalfundi skákfélagsins Gođans á Húsavík í kvöld. Heimir krćkti í 4,5 vinninga af 5. mögulegum. Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad-kerfi.

Heimir Bessason

                             Heimir Bessason.

Úrslit kvöldsins:

1.    Heimir Bessason              4,5 vinn af 5 mögul.
2.    Smári Sigurđsson             4
3.    Ármann Olgeirsson          3,5
4-5. Hermann Ađalsteinsson  3
4-5. Ćvar Ákason                   3
6-8. Sigurbjörn Ásmundsson  2
6-8. Sighvatur karlsson          2
6-8. Snorri Hallgrímsson         2
9.    Hlynur Snćr Viđarsson    1
10.  Valur Heiđar Einarsson    0

Ađalfundur skákfélagsins Gođans var haldinn fyrr um kvöldiđ og verđur fundargerđ ađalfundar birt hér á síđunni fljótlega. Sighvatur Karlsson var kjörinn í stjórn í stađ Ármann Olgeirssonar, sem setiđ hefur í stjórn félagsins frá stofnun. Hermann og Sigurbjörn voru endurkjörnir til tveggja ára.

Viđ ţökkum Ármanni vel unnin störf fyrir félagiđ á liđnum árum. Ármann var viđ ţetta tćkifćri gerđur ađ fyrsta heiđursfélaga skákfélagsins Gođans.

Nćsta skákćfing verđur á Stórutjörnum ađ viku liđinni. H.A.


Páll Ágúst Jónsson gengur í Gođann !

Páll Ágúst Jónsson (1895) er genginn til liđs viđ Gođann frá skákfélagi Siglufjarđar.  Páll býr á höfuđborgarsvćđinu en er frá Siglufirđi, eins og ţó nokkrir félagsmenn í Gođanum.

Picture 328 

                             Páll Ágúst Jónsson

Páll var í skákfélagi Siglufjarđar og tefldi međ ţeim í deildarkeppninni í haust. Hann tefldi ekkert međ ţeim í seinni hlutanum nú í mars.

Páll kemur til međ ađ styrkja Gođann verulega og bjóđum viđ hann velkominn í Gođann !


Borgarhólsskóli í 18. sćti.

Skáksveit Borgarhólsskóla varđ í 18. sćti međ 17,5 vinninga á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í Vetrargarđinum í Smáralind í dag.

Eftir 3 umferđir var liđiđ í 2-3 sćti eftir 3 sigra í röđ, geng ma. A-sveit Laugalćkjaskóla 3-1 
Í 4. umferđ voru andstćđingarnir A-sveit Rimaskóla og tapađist sú viđureign 0-4, en ţađ var einmitt A-sveit Rimaskóla sem stóđ uppi sem sigurvegari á mótinu.

Strákarnir úr Borgarhólsskóla voru í 10. sćti fyrir síđustu umferđina en töpuđu stórt fyrir A-sveit Salaskóla í síđustu umferđ og féllu viđ ţađ tap niđur í 18. sćtiđ. A-liđ Salaskóla náđi í 3 sćtiđ í mótinu eftir ţennan sigur á okkar mönnum.

Alls tóku 51 liđ ţátt í mótinu ađ ţessu sinni sem er metţátttaka. Tefldar voru 8. umferđir og var umhugsunartíminn 10 mín á mann.
Einungis 3 skólar af landsbyggđinni sendu liđ til keppni, en eitt liđ frá Brekkuskóla á Akureyri og eitt liđ úr Grunnskóla Vestmannaeyja, kepptu á mótinu, auk liđs Borgarhólsskóla.

Árangur okkar manna:

Snorri Hallgrímsson             4,5 af 8 mögul.
Hlynur Snćr Viđarsson        4
Valur Heiđar Einarsson        5
Ágúst Már Gunnlaugsson    4

Lokastađan:

Rk.TeamTB1TB2TB3
1Rimaskóli a-sveit30,5160
2Grunnskóli Vestmannaeyja25140
3Salaskóli a-sveit22120
4Rimaskóli b-sveit22102
5Hjallaskóli a-sveit21110
6Rimaskóli c-sveit20130
7Sćmundarskóli20110
8Hvaleyrarskóli20100
9Hjallaskóli b-sveit19102
10Brekkuskóli19101
11Smáraskóli a-sveit1991
12Laugalćkjarskóli b-sveit1980
13Vatnsendaskóli a-sveit18,5100
14Laugalćkjarskóli a-sveit18102
15Engjaskóli b-sveit18100
16Hjallaskóli c-sveit18100
17Salaskóli b-sveit1890
18Borgarhólsskóli17,5100
19Salaskóli c-sveit17100
20Árbćjarskóli a-sveit1780
21Snćlandsskóli a-sveit16,591
22Ísaksskóli a-sveit16,590
23Fossvogsskóli16,571
24Hólabrekkuskóli16,570
25Fellaskóli1690
26Engjaskóli a-sveit1680
27Flataskóli15,562
28Borgaskóli15,560
29Snćlandsskóli b-sveit1580
30Álftamýrarskóli1580
31Melaskóli1570
32Salaskóli d-sveit1560
33Hvassaleitisskóli14,584
34Hlíđaskóli14,581
35Selásskóli14,572
36Vatnsendaskóli b-sveit14,571
37Hörđuvallaskóli1470
38Árbćjarskóli b-sveit1460
39Ingunnarskóli b-sveit13,580
40Rimaskóli d-sveit13,570
41Vatnsendaskóli c-sveit1382
42Árbćjarskóli c-sveit1371
43Ísaksskóli b-sveit1362
44Hamraskóli1351
45Ingunnarskóli a-sveit12,550
46Digranesskóli1252
47Korpuskóli1250
48Snćlandsskóli c-sveit1240
49Landakotsskóli1151
50Hjallaskóli d-sveit1141
51Öldussellskóli930

1-8 umferđ hjá Borgarhólsskóla:
http://chess-results.com/tnr31850.aspx?art=20&lan=1&m=-1&wi=1000&snr=1


Litlulaugaskóli vann grunnskólamótiđ.

Skáksveit Litlulaugaskóla vann skákkeppnina á grunnskólamót Framhaldsskólans á Laugum sem fram fór í dag. Tefldar voru hrađskákir (5 mín) Ţrír grunnskólar sendu liđ til keppni.

Gođinn Ýmislegt

Viđureign Stórutjarnaskóla og Reykjahlíđarskóla.

1. Litlulaugaskóli          5 vinninga af 8 mögulegum
2. Reykjahlíđarđskóli    4
3. Stórutjarnaskóli       3

Sveit Litlulaugaskóla var ţannig skipuđ.

Húnbogi Björn Birnuson
Starkađur Snćr Hlynsson
Hermína Fjóla Ingólfsdóttir
Freyţór Hrafn Harđarson


Sigurbjörn efstur á ćfingu.

Sigurbjörn Ásmundsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í kvöld. Sigurbjörn gaf engin griđ og vann alla andstćđinga sína. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma.

Sigurbjörn Ásmundsson

Úrslit kvöldsins:

1.     Sigurbjörn Ásmundsson       5 vinn af 5 mögul.
2.     Heimir Bessason                  3
3-4.  Benedikt Ţór Jóhannsson    2,5
3-4.  Ćvar Ákason                       2,5
5.     Hermann Ađalsteinsson       2
6.     Sighvatur Karlsson               0

Nćsta skákćfing verđur einnig á Húsavík ađ viku liđinni ađ afloknum ađalfundi Gođans. H.A.


Gođinn styrkir skáksveit Borgarhólsskóla.

Skáksveit úr Borgarhólsskóla tekur ţátt í Íslandsmóti Barnaskólasveita í skák, sem haldiđ verđur sunnudaginn 21 mars nk. í Vetrargarđinum í Smáralind.  Af ţví tilefni styrkti skákfélagiđ Gođinn alla keppendur Borgarhólsskóla til ţátttöku í mótinu.

Gođinn Ýmislegt 002 

Snorri Hallgrímsson, Valur Heiđar Einarsson, Hlynur Snćr Viđarsson og Ágúst Már Gunnlaugsson verđa fulltrúar Borgarhólsskóla á Íslandsmóti Barnaskólasveita nk. sunnudag. Ţetta verđur í annađ skiptiđ sem skáksveit úr Borgarhólsskóla tekur ţátt í mótinu og er hún eins skipuđ og í fyrra, en ţá endađi sveitin í 10. sćti af 40 liđum. 

Ţađ var Hermann Ađalsteinsson formađur sem afhenti keppendum Borgarhólsskóla styrkinn í dag. Skákfélagiđ Gođinn á einmitt 5 ára afmćli í dag, 15 mars og var ţví styrkveitingin glađningur í tilefni dagsins.  H.A.


Breyting á ćfinga og mótaáćtlun.

Á Stjórnarfundií gćr gerđi stjórn breytingu á ćfinga og mótaáćtlun félagsins. Helsta breytingin er sú ađ ađalfundur skákfélagsins Gođans er fćrđur fram um eina viku. Ađalfundurinn verđur miđvikudagskvöldiđ 24 mars nk. á Húsavík.

Dagskrá ađalfundarins verđur send út međ fundarbođinu um helgina.

Ćfinga og mótaáćtlunin er sem hér segir:

17. mars           Skákćfing  Húsavík
24. mars            Ađalfundur Gođans Húsavík
31. mars           Skákćfing Stórutjörnum
7.   apríl             Hérađsmótiđ Laugar
14. apríl             Hérađsmótiđ Laugar
16-18 apríl        Skákţing Norđlendinga Gamla Bauk Húsavík.
21. apríl            Skákćfing  Laugum
28. apríl            Skákćfing  Húsavík  Lokahóf Gođans.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband