Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010
28.2.2010 | 21:04
Tap í 6. umferđ.
Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Sverri Ţorgeirssyni í 6. umferđ á MP Reykjavík Open í dag.
7. umferđ hefst kl 15:30 á morgun. Ţá hefur Erlingur hvítt gegn Hallgerđi Ţorsteinsdóttur (1946)
Skák Erlings og Sverris er hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
27.2.2010 | 21:22
Tap fyrir Lenku.
Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Lenku Ptacnikova í 5. umferđ í dag. Erlingur er sem fyrr međ tvo vinninga í 72 sćti af 104, eftir 5 umferđir.
Erlingur stýrir svörtu mönunum gegn, Sverri Ţorgeirssyni (2176) í 6. umferđ sem hefst kl 15:30 á morgun
Skák Erlings og Lenku:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 12:43
Sigur í 4. umferđ.
Erlingur Ţorsteinsson vann Atla Antonsson í 4. umferđ á MP Reykjavík Open í morgun. Erlingur er kominn međ 2 vinninga af 4. mögulegum.
Erlingur Ţorsteinsson - Atli Antonsson. Mynd: Skák.is .
5. umferđ hefst kl 15:30 í dag. Ţá stýrir Erlingur hvítu mönnunum gegn Lenku Ptacnikova (2315) sem er stórmeistara kvenna.
Skák Erlings og Atla er hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr29384.aspx?lan=1
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2010 | 20:43
Tap í 3. umferđ.
Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Birni Ţorfinnsyni í 3. umferđ á MP Reykjavík Open í dag.
Tvćr umferđir verđa tefldar á morgun. 4. umferđ verđur tefld kl 9:00 í fyrramáliđ, en 5. umferđ kl 15:30.
Erlingur verđur međ svart gegn Atla Antonssyni (1716) í 4. umferđ.
Skák Erlings og Björns er hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2010 | 23:12
Erlingur vann í 2. umferđ.
Erlingur Ţorsteinsson vann Örn Leo Jóhannesson í 2. umferđ á MP Reykjavík Open í dag.
Erlingur hefur hvítt á móti Birni Ţorfinnssyni (2383) í 3. umferđ sem hefst kl 15:30 á morgun.
Skák Erlings í 2. umferđ má sjá hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
24.2.2010 | 23:12
Hermann, Ármann og Jóhann jafnir á ćfingu.
Ţrír urđu efstir og jafnir á skákćfing kvöldsins sem fram fór á Stórutjörnum í kvöld.
Hermann, Ármann og Jóhann fengu allir 2 vinninga af 3 mögulegum.
Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
24.2.2010 | 22:59
Erlingur tapađi fyrir Henrik.
Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Henrik Daníelssen í fyrstu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í dag. Erlingur barđist fram í 53 leik en varđ ţá ađ játa sig sigrađann.
Önnur umferđ hefst kl 17:30 á morgun.
Ţá hefur Erlingur svart gegn Örn Leó Jóhannssyni (1710)
Skák Erlings og Henriks.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2010 | 12:40
MP Reykjavíkurskákmótiđ hefst í dag. Erlingur teflir viđ stórmeistara í 1. umferđ !
Okkar mađur, Erlingur Ţorsteinsson (2123), er međal keppenda í MP Reykjavíkurskákmótinu sem hefst kl 15:00 í Ráđhúsi Reykjavíkur dag.
Erlingur stýrir hvítu mönnunum gegn Íslenska stórmeistaranum Henrik Danielssen (2495) í fyrstu umferđ. Fylgst verđur međ gengi Erlings í mótinu hér á síđunni.
Skák Erlings og Henriks er í beinni útsendingu á netinu, hér: http://dl.skaksamband.is/mot/2010/MPRvikOpen2010/r1/tfd.htm
Viđ óskum honum góđs gengis í mótinu !
Mótiđ á Chess-results : http://chess-results.com/tnr29384.aspx?lan=1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2010 | 20:36
Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans 2010 !
Rúnar Ísleifsson var í dag skákmeistari Gođans 2010 međ öruggum hćtti.
Hann gerđi stutt jafntefli viđ Smára Sigurđsson í loka umferđinni, en var fyrir loka umferđina búinn ađ tryggja sér sigur í mótinu.
Rúnar fékk 6, 5 vinninga af 7 mögulegum og leyfđi ađeins ţetta eina jafntefli viđ Smára.
Smári Sigurđsson, Rúnar Ísleifsson og Jakob Sćvar Sigurđsson.
Rúnar tekur viđ bikarnum.
Í öđru sćti varđ Jakob Sćvar Sigurđsson međ 5,5 vinninga og Smári Sigurđsson varđ í 3 sćti međ 5 vinninga. Benedikt Ţór Jóhannsson kom nokkuđ á óvart og varđ í 4. sćti međ 4,5 vinninga og var jafnframt efstur í flokki 16 ára og yngri. Snorri Hallgrímsson varđ annar í yngri flokki međ 3 vinninga og hefđi getađ hćglega geta endađ ofar, ţví hann missti niđur tvćr unnar skákir í jafntefli, gegn Smára og svo Hermanni í loka umferđinni. Valur Heiđar Einarsson varđ svo ţriđji međ 1,5 vinninga.
Valur Heiđar Einarsson, Benedikt Ţór Jóhannsson og Snorri Hallgrímsson
Úrslit 7. umferđar:
Smári Sigurđsson - Rúnar Ísleifsson 0,5 - 0,5
Jakob Sćvar Sigurđsson - Valur Heiđar Einarsson 1 - 0
Benedikt Ţór Jóhannsson - Ármann Olgeirsson 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson - Snorri Hallgrímsson 0,5 - 0,5
Ćvar Ákason - Hlynur Snćr Viđarsson 1 - 0
Sighvatur Karlsson - Sigurbjörn ásmundsson 1 - 0
Lokastađan:
1. Rúnar Ísleifsson 6,5 vinn af 7 mögulegum
2. Jakob Sćvar Sigurđsson 5,5
3. Smári Sigurđsson 5
4. Benedikt Ţór Jóhannsson 4,5
5. Ćvar Ákason 4
6. Hermann Ađalsteinsson 3,5
7-8. Sigurbjörn Ásmundsson 3
7-8. Snorri Hallgrímsson 3
9. Ármann Olgeirsson 2,5
10. Sighvatur Karlsson 2
11. Valur Heiđar Einarsson 1,5
12. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans 2010.
Myndir má skođa í myndaalbúmi hér efst til hćgri á síđunni.
Skákir úr 7. umferđ
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-7-umfer.html
Mótaúrslit | Breytt 22.2.2010 kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.2.2010 | 13:17
Rúnar öruggur međ sigur.
Rúnar Ísleifsson tryggđi sér í morgun, sigur í skákţingi Gođans, ţrátt fyrir ađ ein umferđ sé eftir. Rúnar vann Benedikt Ţ Jóhannsson í 6. umferđ og hefur 1,5 vinnings forskot á nćstu menn, fyrir lokaumferđina.
Úrslit úr 6. umferđ:
Rúnar Ísleifsson - Benedikt Ţ Jóhannsson 1 - 0
Smári Sigurđsson - Ćvar Ákason 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 0 - 1
Valur Heiđar ţeinarsson - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
Hlynur Snćr Viđarsson - Sigurbjörn Ásmundsson 0 - 1
Snorri Hallgrímsson - Sighvatur Karlsson 0 - 1
Stađan fyrir lokaumferđina:
Rúnar Ísleifsson 6 vinn af 6 mögul.
Smári Sigurđsson 4,5
Jakob Sćvar Sigurđsson 4,5
Benedikt Ţór Jóhannsson 3,5
Ćvar Ákason 3
Sigurbjörn Ásmundsson 3
Hermann Ađalsteinsson 3
Ármann Olgeirsson 2,5
Snorri Hallgrímsson 2,5
Valur Heiđar Einarsson 1,5
Sighvatur Karlsson 1
Hlynur Snćr Viđarsson 1
Pörun 7. umferđar:
Smári Sigurđsson - Rúnar Ísleifsson
Jakob Sćvar Sigurđsson- Valur Heiđar Einarsson
Benedikt Ţór Jóhannsson - Ármann Olgeirsson
Hermann Ađalsteinsson - Snorri Hallgrímsson
Ćvar Ákason - Hlynur Snćr Viđarsson
Sighvatur Karlsson - Sigurbjörn Ásmundsson
Skákir úr 6. umferđ:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-6-umfer.htmlRúnar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)