Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010
20.2.2010 | 20:22
Rúnar efstur međ fullt hús !
Rúnar Ísleifsson er efstur á Skákţingi Gođans međ 5 vinninga af 5 mögulegum !
Rúnar vann Jakob Sćvar Sigurđsson í 4. umferđ í morgun og vann svo Ćvar Ákason í 5. umferđ. Jakob Sćvar, Benedikt Ţór og Smári Sigurđsson eru í 2-4 sćti međ 3,5 vinninga.
Rúnar getur trygg sér sigurinn í mótinu vinni hann Benedikt Ţór Jóhannsson í 6. og nćst síđustu umferđ, sem tefld verđur kl 10:00 á morgun, sunnudag.
Stađan eftir 5 umferđir:
1. Rúnar Ísleifsson 5. vinn af 5 mögul.
2-4. Jakob Sćvar Sigurđsson 3,5
2-4. Benedikt Ţór Jóhannsson 3,5
2-4. Smári Sigurđsson 3,5
5. Ćvar Ákason 3
6. Ármann Olgerisson 2,5
7-8. Sigurbjörn Ásmundsson 2
7-8. Hermann Ađalsteinsson 2
9-10. Valur Heiđar Einarsson 1,5
9-10. Snorri Hallgrímsson 1,5
11-12. Sighvatur karlsson 1
11-12. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Úrslit í 4. umferđ:
Rúnar Ísleifsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 1 - 0
Smári Sigurđsson - Sigurbjörn Ásmundsson 1 - 0
Ćvar Ákason - Ármann Olgeirsson 1 - 0
Benedikt Ţór Jóhannsson - Valur Heiđar Einarsson 1 - 0
Sighvatur Karlsson - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
Snorri Hallgrímsson - Hlynur Snćr Viđarsson 1 - 0
Úrslit í 5. umferđ:
Ćvar Ákason - Rúnar Ísleifsson 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson - Smári Sigurđsson 0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson - Benedikt Ţ Jóhannsson 0 - 1
Jakob Sćvar Sigurđsson - Sighvatur Karlsson 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Snorri Hallgrímsson 1 - 0
Valur Heiđar Einarsson - Hlynur Snćr Viđarsson 0 - 1
Pörun 6. umferđar:
Rúnar Ísleifsson - Benedikt Ţór Jóhannsson
Smári Sigurđsson - Ćvar Ákason
Ármann Olgeirsson - Jakob sćvar Sigurđsson
Valur Heiđar Einarsson - Hermann Ađalsteinsson
Hlynur Snćr Viđarsson - Sigurbjörn Ásmundsson
Snorri Hallgrímsson - Sighvatur karlsson
Skákir úr 4 og 5. umferđ verđa slegnar inn í kvöld og birtar hér:
4. umferđ.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-4-umfer-vntanleg-20.html
5. umferđ.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-5-umfer-20-februar.html
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 23:29
Rúnar efstur eftir ţrjár umferđir.
Rúnar Ísleifsson er efstur međ 3 vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Skákţingi Gođans. Jakob Sćvar Sigurđsson er međ 2,5 vinninga í öđru sćti og Sigurbjörn Ásmundsson og Ćvar Ákason eru í 3-4 sćti međ 2 vinninga. Fyrstu ţrjá umferđirnar voru atskákir (25 mín )
Rúnar ísleifsson.
Nokkuđ var um óvćnt úrslit í fyrstu ţremur umferđunum,ma. gerđi Snorri Hallgrímsson jafntefli viđ Smára Sigurđsson, Valur Heiđar Einarsson gerđi jafntefli viđ Ármann Olgeirsson og Benedikt Ţór Jóhannsson gerđi sömuleiđis jafntefli viđ Jakob Sćvar Sigurđsson.
Stađan eftir 3 umferđir:
1 Rúnar Ísleifsson, isl 1705 3
2 Jakob Sćvar Sigurđsson, isl 1750 2.5
3-4 Sigurbjörn Ásmundsson, isl 1200 2
Ćvar Ákason, isl 1530 2
5-8 Smári Sigurđsson, isl 1660 1.5
Ármann Olgeirsson, isl 1425 1.5
Benedikt Ţór Jóhannsson, isl 1340 1.5
Valur Heiđar Einarsson, isl 1.5
9-10 Hermann Ađalsteinsson, isl 1435 1
Sighvatur Karlsson, isl 1305 1
11 Snorri Hallgrímsson, isl 1295 0.5
12 Hlynur Snćr Viđarsson, isl 0
4. umferđ verđur tefld kl 10:00 í fyrramáliđ. Ţá verđur tefld kappskák.
Pörunin er svona:
1 Rúnar Ísleifsson, (2) : Jakob Sćvar Sigurđsson, (1)
2 Smári Sigurđsson, (3) : Sigurbjörn Ásmundsson, (10)
3 Ćvar Ákason, (4) : Ármann Olgeirsson, (6)
4 Benedikt Ţór Jóhannsson, (7) : Valur Heiđar Einarsson, (12)
5 Sighvatur Karlsson, (8) : Hermann Ađalsteinsson, (5)
6 Snorri Hallgrímsson, (9) : Hlynur Snćr Viđarsson, (11)
Í 4-7 umferđ verđa tefldar kappskákir. 90 mín+30 sek/leik.
Spil og leikir | Breytt 20.2.2010 kl. 00:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2010 | 11:56
12 Skráđir í Skákţing Gođans.
Skákţing Gođans hefst kl 20:30 á föstudagskvöld á Húsavík. Nú ţegar hafa 11 keppendur skráđ sig til leiks.
Eftirtaldir hafa skráđ sig:
Ármann Olgeirsson 1425
Benedikt Ţór Jóhannsson 1340
Hermann Ađalsteinsson 1435
Hlynur Snćr Viđarsson 0
Jakob Sćvar Sigurđsson 1750
Rúnar Ísleifsson 1705
Sighvatur Karlsson 1305
Sigurbjörn Ásmundsson 1200
Smári Sigurđsson 1660
Snorri Hallgrímsson 1295
Valur Heiđar Einarsson 0
Ćvar Ákason 1530
Skráningarfrestur er til kl 20:25 á föstudaginn. (5 mín áđur en 1. umferđ hefst)
Sjá allar upplýsingar um mótiđ hér:
http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/1014401/
Spil og leikir | Breytt 18.2.2010 kl. 22:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2010 | 23:24
Sigurđur Jón netmeistari Gođans 2010.
Sigurđur Jón Gunnarsson er netmeistari Gođans 2010, en hann vann A-flokk netmóts Gođans. Sigurđur fékk 9 vinninga af 12 mögulegum. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga og jafnir í 3-4 sćtu urđu Smári Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson međ 7 vinninga hvor. Ađeins einni skák er ólokiđ í A-flokknum en úrslit úr henni breyta engu um röđ efstu manna.
Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Sigurđur Jón vinnur netmót Gođans.
Sigurđur Jón Gunnarsson.
Hér má sjá lokastöđuna í A-flokknum:(Ath. einni skák ólokiđ)
player | vs #1 | vs #2 | vs #3 | vs #4 | vs #5 | vs #6 | vs #7 | games | score |
1. sfs1 | 1/1 | 1/0 | ˝/˝ | ˝/˝ | 1/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 9 | |
2. blackdawn | 0/0 | 1/1 | 1/0 | 1/0 | 1/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 8 | |
3. sesar | 1/0 | 0/0 | 1/0 | 1/1 | 1/0 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 7 | |
4. runari | ˝/˝ | 1/0 | 1/0 | 1/1 | 1/0 | 1/0 | 0 / 12 / 0 | 7 | |
5. akason | ˝/˝ | 1/0 | 0/0 | 0/0 | (33)/1 | 0/1 | 1 / 11 / 0 | 4 | |
6. peturgis | 0/0 | 0/0 | 1/0 | 1/0 | 0/(33) | 1/˝ | 1 / 11 / 0 | 3.5 | |
7. globalviking | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 1/0 | 0/1 | ˝/0 | 0 / 12 / 0 | 2.5 |
Hermann Ađalsteinsson og Ármann Olgeirsson höfđu nokkra yfirburđi í B-flokknum. Ţeir unnu alla sína andstćđinga og gerđu jafntefli í báđum innbyrđis viđureignunum. Ţeir enduđu mótiđ međ 11 vinninga af 12 mögulegum. Árni Garđar Helgason varđ svo í 3. sćti međ 6 vinninga.
Hér má sá lokastöđuna í B-flokknum
player | vs #1 | vs #2 | vs #3 | vs #4 | vs #5 | vs #6 | vs #7 | games | score |
1. hermanna | ˝/˝ | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 11 | |
2. armanni | ˝/˝ | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 11 | |
3. arniga | 0/0 | 0/0 | ˝/0 | ˝/1 | 1/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 6 | |
4. nonni86 | 0/0 | 0/0 | 1/˝ | 0/˝ | 0/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 5 | |
5. benedikt | 0/0 | 0/0 | 0/˝ | ˝/1 | 1/0 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 5 | |
6. bjossi | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/1 | 1/0 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 4 | |
7. hallurbirkir | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0 / 12 / 0 | 0 |
Alls tóku 14 keppendur ţátt í mótinu, 7 keppendur í hvorum flokki.
Nćsta netmót hefst nćsta haust. H.A.
Mótaúrslit | Breytt 15.2.2010 kl. 10:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2010 | 14:39
Tap fyrir Valsárskóla.
Skáksveit Stórutjarnaskóla tapađi í dag fyrir skáksveit Valsárskóla á Svalbađsströnd, međ 9,5 vinningum gegn 15,5. Mótiđ fór fram í Stórutjarnaskóla nú í morgun. 5 nemendur skipuđ liđ hvors skóla og tefldu allir viđ alla. Tímamörk voru 10 mín á mann.
Röđ frá vinstri: Sigtryggur Vagnsson, Ingi Ţór Halldórsson, Pétur Ţórisson, Bjargey Ingólfsdóttir og Tryggvi Snćr Hlinason, kepptu fyrir Stórutjarnaskóla.
Bestum árangri nemenda úr Stórutjarnaskóla náđu ţeir Sigtryggur Vagnsson og Tryggvi Snćr Hlinason, en ţeir fengu 4 vinninga af 5 mögulegum. Bestum árangri úr Valsárskóla náđu ţeir brćđur Daníel og Samúel Chan, en ţeir fengu einnig 4 vinninga hvor.
Tryggvi, Samúel, Daníel, Jóhanna, Telma, Bjargey, Pétur, Ingi, Sigtryggur og Bjarki.
Skákstjórar voru Hjörleifur Halldórsson og Hermann Ađalsteinsson.
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2010 | 12:50
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđssonvarđ efstur á skákćfingu sem fram fór í gćrkvöldi á Laugum. Hann fékk 6 vinninga af 7 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Hermann og Ármanni. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 6 vinn af 7 mögul.
2. Ármann Olgeirsson 5
3-4. Hermann Ađalsteinsson 4
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson 4
5. Heimir Bessason 3,5
6-7. Jóhann Sigurđsson 2
6-7. Ketill Tryggvason 2
8. Sigurjón Benediktsson 1,5
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni á Húsavík. H.A.
8.2.2010 | 10:24
Hrađskákmót Reykjavíkur. Jón í 4. sćti.
Okkar mađur, Jón Ţorvaldsson varđ í 4. sćti á hrađskákmóti Reykjavíkur sem fram fór í gćr. Jón fékk 8,5 vinninga. Torfi Leósson varđ hrađskákmeistari Reykjavíkur međ 11,5 vinninga.
Sigurbjörn Björnsson og Jón Ţorvaldsson tefldu í gćr. Mynd: Gunnar Björnsson.
Röđ efstu manna:
1.-2. | Torfi Leósson | 2160 | 11,5 | 45,5 |
Sigurbjörn J Björnsson | 2317 | 11,5 | 45 | |
3. | Eiríkur K Björnsson | 2025 | 9,5 | 46,5 |
4.-5. | Jón Ţorvaldsson | 2090 | 8,5 | 46,5 |
Kristján Örn Elíasson | 1980 | 8,5 | 40 | |
6.-8. | Jóhann Ingvason | 2150 | 8 | 47 |
Jon Valdman | 1850 | 8 | 43 | |
Oliver A Jóhannnnesson | 1280 | 8 | 37 | |
9.-12. | Kjartan Másson | 1900 | 7,5 | 42,5 |
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir | 1946 | 7,5 | 42 | |
Birkir Karl Sigurđsson | 1446 | 7,5 | 41,5 | |
Kristófer JJóhannesson | 1205 | 7,5 | 37,5 |
4.2.2010 | 10:12
Skákţing Gođans 2010 !
Skákţing Gođans 2010 fer fram helgina 19-21 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga.
Dagskrá:
Föstudagur 19 febrúar kl 20:30 1-3 umferđ. (atskák 25 mín )Laugardagur 20 febrúar kl 10:00 4. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 20 febrúar kl 14:00 5. umferđ. -------------------
Sunnudagur 21 febrúar kl 10:00 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 21 febrúar kl 14:00 7. umferđ. ------------------
Hugsanlegt er ađ 5 og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4 eđa 6. umferđ. Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins.Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.
Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra !
Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta.
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Skráning í mótiđ er hér fyrir ofan á sérstöku skráningarformi hér efst á heimasíđu Gođans !
Núverandi skákmeistari Gođans er Benedikt Ţorri Sigurjónsson, en hann mun ekki verja tiltilinn í ár vegna vinnu hans viđ ţróunarstörf í Unganda, en ţar hefur hann veriđ undanfarna mánuđi.
Ţetta verđur 7. skákţing Gođans frá upphafi og lista yfir titilhafanna er hér fyrir neđan:
2004 Baldur Daníelsson.
2005 Ármann Olgeirsson
2006 Ármann Olgeirsson
2007 Smári Sigurđsson
2008 Smári Sigurđsson
2009 Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010 ?
4.2.2010 | 09:54
Heimir og Hermann efstir á ćfingu.
Heimir Bessason og Hermann Ađalsteinsson urđu efstir og jafnir međ 5 vinninga á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi. Ţeir fengu báđir 5 vinninga af 6 mögulegum.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1-2. Heimir Bessason 5 vinn af 6 mögul.
1-2. Hermann Ađalsteinsson 5
3. Sigurbjörn Ásmundsson 4
4. Sigurjón Benediktsson 3,5
5. Snorri Hallgrímsson 2,5
6. Hlynur Snćr Viđarsson 1
7. Valur Heiđar Einarsson 0
Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni. H.A.