Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
30.9.2009 | 15:16
Uppfćrđur skákbókalisti.
Hér er uppfćrđur og endurbćttur skákbókalisti í eigu Jakobs Sćvars. Áhugasamir geta haft samband viđ Jakob og fengiđ ţćr bćkur ađ láni sem eru ekki í útláni.
Hér er listinn.
Byrjanir1.e41.e4 e5The Philidor Files Bauer (2006)
Offbeat Spanish Flear (2000)
Open Ruy Lopez Flear (2000) Í láni
The Ruy Lopez main line Flear (2004)
Play the Ruy Lopez Greet (2006)
4...Qh4 in the Scotch Game Gutman (2001)
The Fascinating King´s Gambit Johansson (2004) Í láni
The Latvian Gambit lives! Kosten (2001)
Beating the Petroff Kotronias & Tzermiadianos (2005)
The Marshall Attack Lalic (2003)
Fighting the Ruy Lopez Pavlovic (2009) (vćntanleg)
The Two Knights´ Defence Pinski (2003)
Sikileyjarvörn
Experts vs. The Sicilian, 2nd edition Ýmsir (2006)
Challenging the Sicilian with 2.a3!? Bezgodov (2004)
Starting Out: Sicilian Sveshnikov Cox (2007) Í láni
Play the Sicilian Dragon Dearing (2004) Í láni
Accelerated Dragons Donaldson & Silman (1993)
The Sicilian Sozin Golubev (2004)
Starting Out: Sicilian Dragon Martin (2005) Í láni
Sicilian Kalashnikov Pinski & Aagaard (2001)
Starting Out: Sicilian Scheveningen Pritchett (2006) Í láni
Starting Out: Classical Sicilian Raetsky & Chetverik (2007) Í láni
Anti-Sicilians: A Guide for Black Rogozenko (2003) Í láni
The Sveshnikov Reloaded Rogozenko (2005)
Frönsk vörn
The French Advance Collins (2006)
French: Advance and Other Lines Pedersen (2005)
Caro-Kann vörn
Starting Out: The Caro-Kann Gallagher (2002)
Main line Caro-Kann McDonald (2000)
Play the Caro-Kann Houska (2007)
Caro-Kann Defence: Advance Variation and Gambit System Karpov (2006)
Skandinavísk vörn
The Scandinavian, 2nd edition Emms (2004)
The Essential Center-Counter Martin (2004)
Scandinavian Defence: The Dynamic 3...Qd6 Melts (2001)
Annađ međ 1.e4
Alekhine´s Defence Davies (2001)
Tiger´s Modern Persson (2005)
The Pirc in Black and White Vigus (2007)
1.d4
Drottningarbragđ
Play the Queen´s Gambit Ward (2006)
Kóngsindversk vörn
The Controversial Sämisch King´s Indian Ward (2004)
Starting Out: The King´s Indian Gallagher (2002)
Play the King´s Indian Gallagher (2004)
Understanding the King´s Indian Golubev (2006) Í láni
The Fearsome Four Pawns Attack Konikowski & Soszynski (2005)
Benoni-vörn
Starting Out: Modern Benoni Vegh (2004)
The Gambit Guide to the Modern Benoni Watson (2001)
Hollenzk vörn
Understanding the Leningrad Dutch Beim (2002)
Win with the Stonewall Dutch Johnsen, Bern (2009)
Leningrad System Kindermann (2002)
Starting Out: The Dutch Defence McDonald (2004)
Play the Classical Dutch Williams (2003) Í láni
Enskur leikur
The Dynamic English Kosten (1999)
Starting Out: The English McDonald (2003)
Annađ
The Blackmar-Diemer Gambit: KeyBook II Sawyer (1999)
Starting Out: 1d4! Cox (2006) Í láni
Annađ
Play 1...b6 Bauer (2005)
Fighting the Anti King´s Indians Dembo (2008)
Beating the Anti-King´s Indians Gallagher (1996) Í láni
Nimzo-Larsen Attack Jacobs & Tait (2001)
Play 1...Nc6! Wisnewski (2007)
Ýmislegt
Dvoretsky´s Endgame Manual, 2nd Edition Dvoretsky (2008)
Besti leikurinn Hort & Jansa (1982)
Hagnýt Endatöfl Keres (1977) Í láni
My System, 21st Century Edition Nimzowitsch (1991)
Morphy´s Games of Chess Sergeant (1957)
Chess Strategy in Action Watson (2003)
Síminn hjá Jakob er 8657600 e-mail jakobsaevar@hotmail.com
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2009 | 21:16
Íslandsmót skákfélaga. Pistill formanns.
Ţá er fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga lokiđ og óhćtt ađ segja ađ góđur árangur hafi náđst hjá A-sveit Gođans. Liđiđ er sem stendur í 2 sćti í 4. deild, međ 17 vinninga eftir 4 umferđir og ađeins hálfum vinningi á eftir efsta liđinu, A-liđi Víkingasveitarinnar, sem verđa andstćđingar A-sveitarinnar í 5. umferđ í mars.
A-sveitin vann allar sínar viđureignir. Ţar á međal var sterkt liđ TV-B sem búiđ var ađ spá sigri í 4. deildinni í vetur.
B-liđiđ er í 21 sćti í 4. deild, međ 11 vinninga og er ţađ svona á ţví róli sem viđ mátti búast. B-sveitin var ekki eins sterk eins og til stóđ, ţví Rúnar forfallađist óvćnt og tefldi ekkert međ okkur og Einar Garđar tefldi bara tvćr skákir.
Árangur A-sveitarinnar.
TV - C - Gođinn A 2 - 4
Góđur sigur vannst á C- sveit Eyjamanna. Erlingur, Sigurđur Jón og Pétur unnu sínar skákir. Barđi og Smári gerđu jafntefli, en Jakob tapađi. Fín byrjun sem gaf tóninn.
Gođinn-A - Snćfellsbćr. 4 - 2
Annar góđur sigur vannst á Snćfellingum. Sigurđur Jón og Barđi unnu sínar skákir, en ađrar skákir enduđu međ jafntefli. Nú var Sindri kominn inní liđiđ en Pétur kominn niđur í B-sveitina.
TV - B - Gođinn A 2,5 - 3,5
Glćsilegur sigur á B-sveit Eyjamanna, ţeirri sömu og "ađalritari" skák.is og forseti vor Gunnar Björnsson hafđi spáđ sigri í 4. deildinni. Sindri og Jakob unnu sínar skákir. Erlingur, Barđi og Sigurđur Jón gerđu jafntefli en Smári tapađi sinni skák.
Gođinn - A - KR - E 5,5 - 0,5
Stórsigur á E-sveit KR fleytti A-sveitinni í annađ sćtiđ ţegar ţrjár umferđir eru eftir. Erlingur, Sindri, Jakob, Barđi og Smári unnu sína andstćđinga og Sigurđur Jón gerđi jafntefli.
Óhćtt er ađ segja ađ A-liđiđ hafa alla burđi til ţess ađ krćkja í sćti í 3. deild ađ ári. Einungis tvćr skákir af 24 töpuđust í fyrri hlutanum. Allir okkar bestu menn eru í liđinu og ef engin forföll verđa í seinni hlutanum lítur ţetta vel út. Viđ bíđum spenntir eftir viđureign okkar viđ Víkingasveitina í 5. umferđ. Úrslitin úr ţeirri viđureign koma til međ ađ ráđa miklu um framhaldiđ.
Árangur B-sveitarinnar.
Gođinn - B - SSON 0,5 - 5,5
Slćm byrjun hjá B-sveitinni. Hálfgerđ flenging í bođi Skákfélags Selfoss og nágrennis. Einar Garđar gerđi jafntefli á fyrsta borđi en Ćvar, Sighvatur, Sigurbjörn, Brandur og Einar Már töpuđu sínum skákum. Hermann sat yfir en var einn af skákstjórunum í 1. umferđ.
Haukar/TG - Gođinn - B 0 - 6
Eins og búast mátti viđ fengum viđ krakkasveit í annari umferđ. Ekki var hún nein fyrirstađa fyrir B-sveitina. allar skákir unnust á sameiginlegu krakkaliđi Hauka og Taflfélags Garđabćjar. Nú var Pétur kominn á fyrsta borđ og Einar Garđar á annađ borđ. Sigurbjörn sat hjá í 2. umferđ.
UMSB - Gođinn - B 5,5 - 0,5
Fastir liđir eins og venjulega. Alltaf teflum viđ gegn Borgfirđinga í deildarkeppninni. En nú náđu Borgfirđingar fram hefndum. Nú steinlágum viđ fyrir ţeim. Ađeins Brandur náđi janftefli, en ađrar skákir töpuđust. Bjarni Sćmundsson og John Ontiveros eru gegnir til liđs viđ UMSB og ţađ var of stór biti fyrir B-sveitina.
Gođinn - B - UMFL 4 - 2
Auđveldur sigur vannst á Laugvetningum. Hermann, Sigurbjörn og Brandur unnu auđvelda sigra eftir ađeins 30 mínútur ţví engir andstćđingar voru til stađar ! Pétur vann einnig sinn andstćđing en Ćvar og Sighvatur töpuđu.
Árangur einstakra skákmanna Gođans.
Erlingur ţorsteinsson 3 vinn af 4
Tveir sigrar og tvö jafntefli hjá Erlingi á 1. borđi í A-sveitinni. Góđ frammistađa hjá stigahćsta skákmanni félagsins.
Sigurđur Jón Gunnarsson 3 vinn af 4
Frábćr endurkoma ađ skákborđinu hjá Sigurđi Jóni. Sigurđur hafđi ekki teflt kappskák í 20 ár. Ţađ var ekki ađ sjá ađ svo vćri. Hann tapađi ekki skák. Sigurđur tefldi á 3. borđi í A-sveitinni, en tefldi eina skák 2. borđi í fyrstu umferđ, í fjarveru Sindra.
Barđi Einarsson 3 vinn af 4
Barđi undirstrikađi hve öruggur hann er. Tveir sigrar og tvö jafntefli. Barđi tefldi á 5. borđi, en á 4. borđi í fyrstu umferđ, í fjarveru Sindra.
Pétur Gíslason 3 vinn af 4
Pétur vann ţrjár skákir en tapađi einni. Hann tefldi á 1. borđi í B-sveit, nema í fyrstu umferđ, en ţá var Pétur á 6. borđi í A-sveitinni.
Sindri Guđjónsson 2,5 af 3
Sindri vann tvćr skákir og gerđi eitt jafntefli. Afar góđ frammistađa eins og búast mátti viđ hjá Sindra. Sindri tefldi á öđru borđi í A-sveitinni í 2-4 umferđ. Sindri kom svo seint til Reykjavíkur á föstudeginum ađ hann gat ekki teflt međ okkur ţá, enda um langan veg ađ fara fyrir hann, alla leiđ frá Bakkafirđi. Sindri er ásamt Barđa, Sigurđi Jóni, Erlingi og Einari Garđari, taplausir eftir fyrri hlutann.
Jakob Sćvar Sigurđsson 2,5 af 4
Jakob Sćvar stóđ fyrir sínu á 5. borđi. Hann vann tvćr skákir, gerđi eitt jafntefli, en tapađi einni skák.
Brandur Ţorgrímsson 2,5 af 4
Brandur tefldi á 6. borđi í B-sveitinni. Hann stóđ sig vel í sínu fyrsta kappskákmóti. Hann hafđi ekki áđur teflt kappskák og var stiglaus fyrir mótiđ. Brandur vann eina skák, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni. Svo fékk hann gefins vinning í síđustu umferđ ţví andstćđngur hans mćtti ekki til leiks.
Smári Sigurđsson 2 af 4
Smári tefldi á 6. borđi í A-sveitinni. Hann vann eina skák, gerđi tvö jafntefli, en tapađi einni skák.
Hermann Ađalsteinsson 2 af 3
Hermann vann eina skák og tapađi einni. Svo fékk hann einn vinning gefins ţví andstćđingur hann mćtti ekki til leiks. Hermann tefldi ekki í 1. umferđ.
Einar Garđar Hjaltason 1,5 af 2
Einar Garđar tefldi vel. Hann vann eina skák og gerđi eitt jafntefli. Einar tefldi ekki í 3 og 4. umferđ.
Ćvar Ákason 1 af 4
Ćvar vann eina skák, en tapađi 3. Ćvar átti möguleika á jafntefli í tveimur skákum en var sviđinn til taps í ţeim báđum.
Sighvatur Karlsson 1 af 4
Sighvatur teldi vel og vann eina skák, en var sviđinn til taps í endatafli í tveimur skákum.
Sigurbjörn Ásmundsson 1 af 3
Sigurbjörn tapađi tveimur skákum en fékk einn vinning ţegar andstćđingur hans mćtti ekki til leiks í síđustu umferđ líkt og Hermann og Brandur. Sigurbjörn tefldi ekki í 2. umferđ.
Einar Már Júlíusson 0 af 1
Einar tefldi eina skák í 1. umferđ og tapađi henni.
Viđ bíđum spenntir eftir seinni hlutanum í mars og vonandi gengur ţađ eftir sem viđ lögđum upp međ, ađ A-liđiđ vinni sćti í 3. deild ađ ári.
Hermann Ađalsteinsson formađur.
27.9.2009 | 21:58
A-sveit Gođans í 2. sćti í 4. deild.
A-sveit Gođans er í 2. sćti í 4. deild međ 17 vinninga, ţegar keppni á Íslandsmóti skákfélaga er hálfnuđ. A-sveitin er enn ósigruđ í fyrstu fjórum umferđunum, eftir mjög góđa frammistöđu um helgina. A-liđ Víkingasveitarinnar er efst međ 17,5 vinninga.
B-sveitin er í 21. sćti međ 11 vinninga.
Skáksveitir Gođans. Á myndina vantar Erling Ţorsteinsson, Einar Garđar Hjaltason og Einar Má Júlíusson.
Nánar verđur fjallađ um mótiđ í pistli frá formanni á morgun.
Úrslit eru ađgengileg á chess-results.
A-sveitin : http://www.chess-results.com/tnr25748.aspx?art=20&snr=13&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000
B-sveitin : http://www.chess-results.com/tnr25748.aspx?art=20&snr=16&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000
Íslandsmót skákfélaga | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2009 | 22:24
Tveir sigrar hjá A-sveitinni.
A-sveit Gođans vann tvo góđa sigra í dag. Í 2. umferđ lagđi A-sveitin Taflfélag Snćfellsbćjar 4 - 2.
Barđi og Sigurđur Jón unnu sína andstćđinga en ađrir gerđu jafntefli.
Í 3. umferđ vann sveitin TV-B 3,5 - 2,5. Jakob og Sindri unnu sína andstćđinga. Erlingur, Barđi og Sigurđur Jón gerđu jafntefli. Smári tapađi sinni skák. A-sveitin er í 7. sćti međ 11,5 vinninga.
B-sveitin vann stóran sigur á sveit Hauka og TG 6 - 0 í 2. umferđ, en tapađi svo stórt fyrir UMSB o,5 - 5,5 í 3. umferđ. B-sveitin er í 25. sćti međ 7 vinninga.
Í 4. umferđ teflir A-sveitin viđ KR-e en B-sveitin mćtir UMFL. H.A.
26.9.2009 | 00:27
Misjafnt gengi í 1. umferđ.
Íslandsmót skákfélaga hófst í gćrkvöld. A-sveit Gođans vann góđan 4-2 sigur á TV-c.
Erlingur, Sigurđur Jón og Pétur unnu sína andstćđinga, Smári og Barđi gerđu jafntefli en Jakob tapađi sinni skák.
B-sveitin tapađi fyrir B-sveit Skákfélags Selfoss 0,5-5,5. Einar Garđar gerđi jafntefli á 1. borđi en Ćvar, Sighvatur, Sigurbjörn, Brandur og Einar Már töpuđu sínum skákum.
Hermann sat hjá í 1. umferđ. Ţegar ţetta er skrifađ er ekki búiđ ađ para í nćstu umferđ. H.A.
24.9.2009 | 20:38
Íslandsmót skákfélaga hefst á morgun.
Íslandsmót skákfélaga hefst á morgun í Rimaskóla í Reykjavík. Eins og í fyrra sendir Gođinn tvö liđ til keppni í 4. deildinni. A- sveit félagsins er mjög öflug í ár og er liđiđ ţađ sterkasta sem Gođinn hefur sent til keppni á Íslandsmóti. A-liđiđ verđur nokkuđ örugglega í topp baráttunni í 4. deildinni og ágćtir möguleikar eru á ţví ađ liđiđ vinni sig upp í 3. deild ađ ári. En ţá ţarf allt ađ ganga upp.
B-liđiđ hefur veikst nokkuđ frá ţví sem til stóđ og munar ţar mest um ađ Rúnar Ísleifsson og Ćvar Ákason forfölluđust báđir og geta ţví ekki veriđ međ okkur ađ ţessu sinni.
Liđskipan Gođans um helgina:
A-sveit
1. Erlingur ţorsteinsson 2040 (2124)2. Sindri Guđjónsson 1775 (1915)
3. Sigurđur Jón Gunnarsson 18854. Jakob Sćvar Sigurđsson 1745
5. Barđi Einarsson 1740
6. Smári Sigurđsson 1665
B-sveit
1. Pétur Gíslason 1730
2. Einar Garđar Hjaltason 16553. Hermann Ađalsteinsson 1405
4. Sighvatur Karlsson 1325
5. Sigurbjörn Ásmundsson 1230
6. Brandur ţorgrímsson 0
7. Einar Már Júlíusson 0
Ekki er endanlega ákveđiđ hvort Smári eđa Pétur verđi í A-sveitinni.
Sindri mun ekki tefla í 1. umferđ ţví hann verđur ekki komin til Reykjavíkur í tćka tíđ.
Einar Már kemur inn á neđsta borđ í B-liđinu í fjarveru Sindra í 1. umferđ.
Fluttar verđa fréttir af gengi liđanna hér á síđunni um helgina. H.A.
23.9.2009 | 23:53
Erlingur efstur á ćfingu.
Erlingur Ţorsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í kvöld. Erlingur fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Smári gerđi jafntefli viđ Erling en Erlingur vann alla ađra andstćđinga sína. Tefldar voru 10 mín skákir.
Úrslit kvöldsins :
1. Erlingur Ţorsteinsson 5,5 af 6 mögul.
2. Hermann Ađalsteinsson 5
3. Smári Sigurđsson 4,5
4. Sigurbjörn Ásmundsson 3
5. Sighvatur Karlsson 2
6. Ćvar Ákason 1
7. Hlynur Snćr Viđarsson 0
Erlingur Ţorsteinsson.
Nćsta skákćfing verđur ađ hálfum mánuđi liđnum. H.A.
Skákćfingar | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2009 | 21:35
Skákbćkur ađ láni.
Jakob Sćvar Sigurđsson á heilmikiđ safn af skákbókum og hann er tilbúinn til ţess ađ lána félagsmönnum skákbćkur endurgjaldslaust, gegn ţví ađ vel sé međ ţćr fariđ. Hér er listinn.
Byrjanir 1.e41.e4 e5The Philidor Files Bauer (2006)
Offbeat Spanish Flear (2000)
Open Ruy Lopez Flear (2000)
The Ruy Lopez main line Flear (2004)
Play the Ruy Lopez Greet (2006)
4...Qh4 in the Scotch Game Gutman (2001)
The Fascinating King´s Gambit Johansson (2004)
The Latvian Gambit lives! Kosten (2001)
Beating the Petroff Kotronias & Tzermiadianos (2005)
The Marshall Attack Lalic (2003)
Fighting the Ruy Lopez Pavlovic (2009) (vćntanleg)
The Two Knights´ Defence Pinski (2003)
Sikileyjarvörn
Experts vs. The Sicilian, 2nd edition Ýmsir (2006)
Challenging the Sicilian with 2.a3!? Bezgodov (2004)
Starting Out: Sicilian Sveshnikov Cox (2007)
Play the Sicilian Dragon Dearing (2004)
Accelerated Dragons Donaldson & Silman (1993)
The Sicilian Sozin Golubev (2004)
Starting Out: Sicilian Dragon Martin (2005)
Sicilian Kalashnikov Pinski & Aagaard (2001)
Starting Out: Sicilian Scheveningen Pritchett (2006)
Starting Out: Classical Sicilian Raetsky & Chetverik (2007)
Anti-Sicilians: A Guide for Black Rogozenko (2003)
The Sveshnikov Reloaded Rogozenko (2005)
Frönsk vörn
The French Advance Collins (2006)
French: Advance and Other Lines Pedersen (2005)
Starting Out: The Caro-Kann Gallagher (2002)
Main line Caro-Kann McDonald (2000)
Play the Caro-Kann Houska (2007)
Caro-Kann Defence: Advance Variation and Gambit System Karpov (2006)
Skandinavísk vörn
The Scandinavian, 2nd edition (2004)
The Essential Center-Counter (2004)
Scandinavian Defence: The Dynamic 3...Qd6 Melts (2001)
Annađ međ 1.e4
Alekhine´s Defence Davies (2001)
Tiger´s Modern Persson (2005)
The Pirc in Black and White Vigus (2007)
1.d4
Drottningarbragđ
Play the Queen´s Gambit Ward (2006)
Kóngsindversk vörn
The Controversial Sämisch King´s Indian Ward (2004)
Beating the Anti-King´s Indians Gallagher (1996)
Starting Out: The King´s Indian Gallagher (2002)
Play the King´s Indian Gallagher (2004)
Understanding the King´s Indian Golubev (2006)
The Fearsome Four Pawns Attack Konikowski & Soszynski (2005)
Benoni-vörn
Starting Out: Modern Benoni Vegh (2004)
The Gambit Guide to the Modern Benoni Watson (2001)
Hollenzk vörn
Understanding the Leningrad Dutch Beim (2002)
Win with the Stonewall Dutch Johnsen, Bern (2009) (vćntanleg)
Leningrad System Kindermann (2002)
Starting Out: The Dutch Defence McDonald (2004)
Play the Classical Dutch Williams (2003)
Enskur leikur
The Dynamic English Kosten (1999)
Starting Out: The English McDonald (2003)
Annađ
The Blackmar-Diemer Gambit: KeyBook II Sawyer (1999)
Starting Out: 1d4! Cox (2006)
Annađ
Play 1...b6 Bauer (2005)
Fighting the Anti King´s Indians Dembo (2008) (vćntanleg)
Nimzo-Larsen Attack Jacobs & Tait (2001)
Play 1...Nc6! Wisnewski (2007)
Ýmislegt
Dvoretsky´s Endgame Manual, 2nd Edition Dvoretsky (2008)
Besti leikurinn Hort & Jansa (1982)
Hagnýt Endatöfl Keres (1977)
My System, 21st Century Edition Nimzowitsch (1991)
Morphy´s Games of Chess Sergeant (1957)
Chess Strategy in Action Watson (2003)
Eins og sjá má á ţessari upptalningu á Jakob mjög margar skákbćkur og eru ţćr flestar nýlegar. Áhugasamir geta hringt í Jakob Sćvar í síma 8657600 eđa haft samband međ tölvupósti hér : jakobsaevar@hotmail.com
17.9.2009 | 10:17
Hermann og Jóhann efstir á ćfingu.
Hermann Ađalsteinsson og Jóhann Sigurđsson urđu efstir og jafnir međ 2 vininga hvor á skákćfingu sem fram fór í Stórutjarnaskóla í gćrlvöld. Teflar voru skákir međ 20 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins :
1-2. Hermann Ađalsteinsson 2 af 3 mögul.
1-2. Jóhann Sigurđsson 2
3. Sigurbjörn Ásmundsson 1,5
4. Sighvatur Karlsson 0,5
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
12.9.2009 | 16:47
Góđur árangur hjá Einar Garđari.
Einar Garđar Hjaltason (1655) náđi fínum árangri á íslandsmótinu í hrađskák sem fram fór í Bolungarvík í dag. Einar krćkti í 6,5 vinninga (af 13 mögulegum) og endađi í 23 sćti.
Alls kepptu 33 á mótinu.
Einar vann nokkra stigahćrri andstćđinga, ma. Dađa Guđmundsson (1950) Guđmund Dađason (1980) Gísla Gunnlaugsson (1843) og gerđi jafntefli viđ Jorge Rodriguez (2018)
Arnar Gunnarsson vann mótiđ og varđ um leiđ Íslandsmeistari í hrađskák.
Hann fékk 10,5 vinninga
Lokastöđuna má sjá hér:
http://chess-results.com/tnr25184.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&m=-1&wi=1000