Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
11.9.2009 | 10:15
Einar Garđar í 8. sćti.
Einar Garđar Hjatason endađ í 8 sćti međ 3,5 vinninga í opna Bolungarvíkurmótinu í skák sem lauk í gćrkvöld. Dađi Guđmundsson vann mótiđ, en hann fékk 8,5 vinninga.
Einar Garđar Hjaltason.
Sjá nánar hér: http://install.c.is/bolungarvik2009/opbol09.htm
Hrađskákmót Íslands verđur haldiđ í Bolungarvík um helgina og er Einar Garđar á međal keppenda. Fylgst verđur međ gengi Einars í mótinu, hér á síđunni. H.A.
10.9.2009 | 12:42
Einar Garđar teflir fyrir vestan.
Einar Garđar Hjaltason er í 8. sćti međ 2,5 vinninga í opna Bolungarvíkurmótinu í skák, ţegar 5 umferđum er lokiđ.
Mótinu verđur framhaldiđ í kvöld, en ţá verđa tefldar 6 umferđir. Tefldar eru skákir međ 15 mín umhugsunartíma.
Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/945939/
10.9.2009 | 10:28
Erlingur efstur á ćfingu.
Erlingur Ţorsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi. Erlingur fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Erlingur vann alla nema Smára, en ţeir gerđu jafntefli. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Erlingur ţorsteinsson 6,5 af 7 mögul.
2. Pétur Gíslason 5,5
3. Smári Sigurđsson 4,5
4. Rúnar Ísleifsson 4
5. Ćvar Ákason 3
6. Hermann Ađalsteinsson 2,5
7. Sigurbjörn Ásmundsson 2
8. Benedikt ţór Jóhannsson 0
Nćst skákćfing verđur ađ viku liđinni. H.A.
8.9.2009 | 17:53
Ný skákstig
Ný skákstig eru komin út. Ţau gilda 1. september. Engar breytingar eru á Íslenskum stigum hjá félagsmönnum enda enginn teflt í kappskákmóti frá síđasta lista. Nokkrar breytingar eru á atskákstigum en Landsmót UMFÍ var reiknađ til atskákstig. Ćvar Ákason fćr sín fyrstu atskákstig, sem eru 1645. Sigurbjörn og Sindri hćkka um 25 stig og Jakob hćkkar um 15 stig.
Ađrir lćkka á stigum eđa standa í stađ.
Nafn skákstig 1.september 2009
íslensk stig atstig FIDE
Ármann Olgeirsson 1420 1480
Baldur Daníelsson 1655
Barđi Einarsson 1740
Benedikt Ţ Jóhannsson 1340
Benedikt Ţorri Sigurjónsson 1785
Einar Garđar Hjaltason 1655 1620
Erlingur Ţorsteinsson 2040 2090 2124
Heimir Bessason 1590 1605
Hermann Ađalsteinsson 1405 1460
Jakob Sćvar Sigurđsson 1745 1700 1806
Orri Freyr Oddsson 1715
Pétur Gíslason 1730 1825
Rúnar Ísleifsson 1705 1705
Sighvatur Karlsson 1325
Sigurbjörn Ásmundsson 1230 1290
Sigurđur Jón Gunnarsson 1885
Sigurjón Benediktsson 1520 1460
Sindri Guđjónsson 1775 1660 1915
Smári Sigurđsson 1665 1825
Ćvar Ákason 1560 1645
Sjá má skástiga listana í heild hér:
Skákstig | Breytt 15.9.2009 kl. 23:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2009 | 20:30
Erlingur Ţorsteinsson er genginn í Gođann !
Erlingur Ţorsteinsson (2040) (2124 FIDE) er genginn í Gođann úr skálkdeild Fjölnis. Erlingur mun tefla á fyrsta borđi í A-sveit Gođans í 4. deild 25-27 september nk. í Reykjavík.
Ekki ţarf ađ fjölyrđa um hve mikill fengur ţađ er fyrir félagiđ ađ fá hann til liđs viđ okkur. Erlingur hefur teflt 536 kappskákir á ferlinum. Hann er ţví sannkallađur reynslubolti.
Erlingur Ţorsteinsson.
Erlingur flutti í Lauga í Reykjadal nú í ágúst og kennir viđ framhaldsskólann á Laugum í vetur.
A-sveit Gođans styrkist ţví til muna međ tilkomu Erlings í Gođann og Sindra Guđjónssonar sem gekk til liđs viđ félagiđ fyr í vikunni. Eins munar mikiđ um endurkomu Sigurđar Jóns Gunnarssonar (1880) ađ skákborđinu. Ţessir ţrír skákmenn skipa vćntanlega ţrjú efstu borđin í A-sveitinni. H.A.
2.9.2009 | 23:35
Fréttir af félagsfundi.
Í kvöld fór einnig fram félagsfundur í skákfélaginu Gođanum og fékkst niđurstađa í öllum ţeim málum sem á dagskrá voru.
Ný lög fyrir félagiđ voru samţykkt óbreytt eins og ţau höfđu veriđ kynnt fyrir félagsmönnum. Ţau verđa sett inn á síđuna á morgun.
Ćfinga og mótaáćtlun verđur tilbúin á nćstu dögum. Ákveđiđ var ađ halda fyrsta haustmót Gođans einhverja helgi í nóvember međ 4 atskákum og 3 kappskákum.
Fram ađ deildarkeppni verđa tefldar skákir međ umhugsunartíma sem lengist međ hverri ćfingu. Á síđustu ćfingu fyrir deildarkeppnina verđu tefld kappskák.
Íslandsmót skákfélaga: Undirbúningur gengur vel og mönnun í tvćr sveitir auk varamanna lítur vel út.
Skákţing Norđlendinga 2010. Ákveđiđ var ađ SŢN 2010 fari fram helgina 9-11 apríl á Húsavík.
Fleira ekki bókađ. H.A.
2.9.2009 | 23:23
Erlingur og Smári efstir á fyrstu ćfingu vetrarins.
Erlingur Ţorsteinsson og Smári Sigurđsson urđu efstir og jafnir međ 4,5 vinninga á fyrstu skákćfingu vetrarins sem fram fór í Litlulaugskóla nú í kvöld. Ţeir gerđu jafntefli innbyrđis og unnu ađrar skákir. Tefldar voru hrađskákir.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1-2. Erlingur ţorsteinsson 4,5 af 5 mögul.
1-2. Smári Sigurđsson 4,5
3. Ármann Olgeirsson 3
4. Jóhann Sigurđsson 2
5. Hermann Ađalsteinsson 1
6. Sigurbjörn Ásmundsson 0,5
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni, en ekki er búiđ ađ ákveđa hvar hún verđur. Ćfinga og mótaáćtlun verđur tilbúin á nćstu dögum og ţá verđur hún birt hér á síđunni. H.A.
1.9.2009 | 21:18
Sindri, Sigurjón og Árni Garđar í Gođann !
Skákmennirnir Sindri Guđjónsson, Sigurjón Benediktsson og Árni Garđar Helgason, hafa gengiđ í skákfélagiđ Gođann. Ţetta er ađ sjálfsögđu mikiđ fagnađarefni og koma ţeirra í félagiđ styrkir félagiđ mikiđ.
Sindri Guđjónsson (1760) (1635 at) (1915 FIDE) er okkur ađ góđu kunnur, en hann ólst upp ađ hluta til, á Húsavík á sínum yngri árum, en hefur veriđ í Taflfélagi Garđabćjar. Sindri er fluttur til Bakkafjarđar í Norđur-Ţingeyjarsýslu. Hann mun annast skákkennslu í grunnskólanum á Bakkafirđi og grunnskóla Ţórshafnar í vetur.
Sindri mun tefla međ okkur í Íslandsmóti skákfélaga í haust og ţá ađ öllu óbreyttu á fyrsta borđi í A-sveitinni.
Sigurjón Benediktsson (1520) (1460 at) er vel ţekktur í skáklífi Ţingeyinga enda var hann formađur Taflfélags Húsavíkur sáluga, um árabil. Sigurjón er nú um stundir í Noregi en er vćntanlegur heim í desember. Hann mun ţví ekki tefla međ Gođanum í fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga.
Árni Garđar Helgason (0) Ćtlar ađ draga verulega úr notkun á spilum í vetur og tefla meira enda mun skemmtilegar ađ tefla á ćfingum og skákmótum hjá Gođanum heldur en spila Bridds. H.A.
Spil og leikir | Breytt 4.9.2009 kl. 21:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)