Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009
7.2.2009 | 00:18
Pörun 2. umferđar.
Ćvar Ákason og Baldvin Ţór Jóhannesson gerđu jafntefli í síđustu skák 1. umferđar sem tefld var í gćrkvöld.
Nú liggur pörun 2. umferđar fyrir og er hún svona :
Ármann Olgeirsson - Pétur Gíslason.
Rúnar Ísleifsson - Hermann Ađalsteinsson
Baldvin Ţ Jóhannesson - Benedikt Ţorri Sigurjónsson
Benedikt Ţ Jóhannsson - Ćvar Ákason
Sighvatur Karlsson - Smári Sigurđsson
Snorri Hallgrímsson - Sigurbjörn Ásmundsson
Sćţór Örn Ţórđarson - Ketill Tryggvason
2. umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöldiđ kl 20:30 á Húsavík. H.A.
5.2.2009 | 00:49
Úrslit úr 1. umferđ skákţings Gođans.
1. umferđ á skákţingi Gođans var tefld í gćrkvöld. Úrslit urđu nokkuđ eftir bókinni nema ađ Benedikt Ţór Jóhannsson gerđi jafntefli viđ skákmeistara félagsins síđustu 2ja ára, Smára Sigurđsson.
Úrslit úr 1. umferđ :
Pétur Gíslason (1730) Sighvatur Karlsson (1300) 1 - 0
Sigurbjörn Ásmundsson (1290) Rúnar Ísleifsson (1715) 0 - 1
Smári Sigurđsson (1635) Benedikt Ţór Jóhannsson (0) 0,5 - 0,5
Benedikt Ţorri Sigurjónsson (0) Snorri Hallgrímsson (0) 1 - 0
Ármann Olgeirsson (1450) Sćţór Örn Ţórđarson (0) 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson (1380) Ketill Tryggvason (0) 1 -0
Ćvar Ákason (1585) Baldvin ţór Jóhannesson (1440) Frestađ
Pörun í 2. umferđ verđur ekki ljós fyrr en skák Ćvars og Baldvins lýkur, en hún verđur tefld í kvöld (föstudag) í Litlulaugaskóla.
Pörun í 2. umferđ verđur birt hér á síđunni seint í kvöld, um leiđ og skákinni lýkur !
Alls taka 14 keppendur ţátt í skákţinginu sem er metţátttaka. 2. umferđ verđur tefld miđvikudagskvöldiđ 11 febrúar á Húsavík. H.A.
Mótaúrslit | Breytt 6.2.2009 kl. 12:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2009 | 23:38
Skákţing Gođans hefst á miđvikudag !
Skákţing Gođans hefst kl 20:30 í framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 miđvikudagskvöldiđ 4. febrúar. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku-kerfi. Tímamörk verđa 90 mín + 30 sek/leik. (kappskák).
Dagskrá er sem hér segir :
- umferđ. Miđvikudaginn. 4 febrúar kl 20:30
- umferđ. Miđvikudaginn. 11 febrúar kl 20:00 (20:30)
- umferđ. Miđvikudaginn. 18 febrúar kl 20:00 (20:30)
- umferđ. Miđvikudaginn. 25 febrúar kl 20:00 (20:30)
- umferđ. Miđvikudaginn. 4 mars kl 20:00 (20:30)
- umferđ. Miđvikudaginn. 11 mars kl 20:00 (20:30)
- umferđ Laugardaginn. 14 mars kl 13:00
Eftirtaldir hafa nú ţegar skárđ sig til keppni :
Hermann Ađalsteinsson 1380
Ćvar Ákason 1590
Smári Sigurđsson 1635
Sighvatur Karlsson 1300
Rúnar Ísleifsson 1715
Sigurbjörn Ásmundsson 1290
Ármann Olgeirsson 1450
Benedikt Ţorri Sigurjónsson (2000 * forstig)
Ţeir félagsmenn sem ekki eru búnir ađ skrá sig til keppni, en hafa hug á ţví ađ vera međ eru beđnir um ađ gera ţađ sem fyrst. H.A.
Spil og leikir | Breytt 3.2.2009 kl. 10:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)