Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009
28.2.2009 | 16:54
Ný skákstig.
Ný íslensk skákstig voru gefin út í dag. Ţau gilda 1. mars 2009.
Barđi Einarsson er međ 1720 stig og lćkkar hann um 20 stig frá síđasta lista.
Ađrir félagsmenn tefldu ekki neinar kappskákir á tímabilinu og breytast ţví stig ţeirra ekkert.
Stigalistann má sjá hér : http://skaksamband.is/?c=webpage&id=342
Skákstig | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2009 | 21:06
Ingi Ţór og Hafrún skólameistarar í Stórutjarnaskóla.
Skólamótiđ í skák var haldiđ í Stórutjarnaskóla í dag. Mjög góđ ţátttaka var í mótinu, ţví 38 krakkar tóku ţátt í ţví. Tefldar voru 5. umferđir međ 10 mín í umhugsunartíma á mann. Ingi Ţór Halldórsson vann yngri flokkinn (1-7 bekk) nokkuđ örugglega međ 5 vinningum af 5 mögulegum og var hann eini keppandinn sem vann allar sínar skákir á mótinu. Kristófer Már Gunnarsson varđ í öđru sćti međ 4 vinninga og Sigtryggur Andri Vagnsson varđ ţriđji einnig međ 4 vinninga.
Hermann frá Gođanum. Ingi Ţór, Hafrún, Sigtryggur, Sigurbjörg, Kristófer og Aldís.
Hafrún Huld Hlinadóttir vann eldri flokkinn (8-10 bekkur) en hún fékk 4 vinninga. Sigurbjörg Arna Stefánsdóttir varđ í öđru sćti líka međ 4 vinninga og Aldís Ósk Agnarsdóttir varđ ţriđja einnig međ 4 vinninga.
Heildarúrslitin eru hér : Vinningar stig
1 Ingi Ţór Halldórsson, 5 15.0 Skólameistari 1-7 B.
2 Hafrún Huld Hlinadóttir, 4 16.5 Skólameistari 8-10 B.
3 Kristófer Már Gunnarsson, 4 14.0 2. sćti 1-7 B.
4 Sigtryggur Andri Vagnsson, 4 12.5 3. sćti 1-7 B.
5 Guđbjörg Erna Sigurpálsdó, 4 10.5
6 Sigurbjörg Arna Stefánsdó, 3.5 15.0 2. sćti 8-10 B.
7 Aldís Ósk Agnarsdóttir, 3.5 14.5 3. sćti 8-10 B.
8 Ţorgeir Atli Hávarđsson, 3.5 13.0
9 Ísey Dísa Hávarđsdóttir, 3.5 11.0
10 Ţórarna Ólafsdóttir, 3 16.5
11 Sigríđur Diljá Vagnsdótti, 3 14.5
12 Huldar Trausti Valgeirsso, 3 14.0
13 Pétur Ívar Kristjánsson, 3 13.0
14 Unnur Jónasdóttir, 3 12.0
15 Rebekka Lind Andradóttir, 3 10.5
16 Sandra Sif Agnarsdóttir, 3 10.0
17 Silja Rúnarsdóttir, 2.5 17.0
18 Líney Rúnarsdóttir, 2.5 15.0
19 Eyţór Kári Ingólfsson, 2.5 14.0
20 Aron Snćr Kristjánsson, 2.5 12.0
21 Ásta Rún Flosadóttir, 2.5 11.5
22 Elva Rún Kristjánsdottir, 2 17.0
23 Pétur Rósberg Ţórisson, 2 15.0
24 Sóley Hulda Ţórhallsdótti, 2 13.5
25 Kristján Davíđ Björnsson, 2 12.5
26 Álfheiđur Ţórhallsdsóttir, 2 12.0
27 Dagbjört Jónsdóttir, 2 11.5
28 Marit Alavere, 2 10.0
29 Arnar Freyr Ólafsson, 2 9.0
30 Guđný Jónsdóttir, 2 8.5
31 Stefán Ásgeir Eyfjörđ Ásg, 1.5 12.5
32 Elín Heiđa Hlinadóttir, 1.5 11.5
33 Heiđrún Harpa Helgadóttir, 1.5 12.0
34 Ari Ingólfsson, 1 10.5
35 Baldur Örn Olsen, 1 9.0
36 Unnur Ingvarsdóttir Olsen, 1 9.5
37 Árný Ingvarsdóttir Olsen, 1 9.5
38 Inga María Hauksdóttir, 0 9.5
Ingi Ţór, Kristófer, Hafrún og Sigurbjörg verđa ţví fulltrúar Stórutjarnaskóla á sýslumótinu í skólaskák. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr eđa hvar ţađ mót verđur haldiđ. H.A.
Barna og unglingastarf | Breytt 28.2.2009 kl. 23:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2009 | 00:51
4. umferđ langt komin.
Í gćrkvöldi voru 4 skákir tefldar í 4. umferđ í skákţingi Gođans á Húsavik.
Úrslit urđu eftirfarndi :
Baldvin Ţ Jóhannesson - Pétur Gíslason 0 - 1
Hermann Ađalsteinsson - Ćvar Ákason 0 - 1
Benedikt Ţ Jóhannsson - Sigurbjörn Ásmundsson 0,5 - 0,5
Ketill Tryggvason - Snorri Hallgrímsson 1 - 0
Skák Benedikts Ţorra og Smára Sigurđssona verđur tefld á sunnudag og einnig skák Sighvatar Karlssonar og Sćţórs Arnars. H.A.
22.2.2009 | 14:53
4. umferđ hafin.
4. umferđ í skákţingi Gođans hófst í gćrkvöld međ ţví ađ tefld var flýtt skák. Rúnar Ísleifsson og Ármann Olgeirsson áttust viđ og hafđi Rúnar sigur.
Skák ţeirra félaga er nú ţegar ađgengileg Hér: http://chesstheatre.com/?sr=1235314294 (Smella á godinn.) eins og flestar ađrar skákir úr mótinu.
Rúnar er ţví kominn međ 3,5 vinninga eftir 4 umferđir. Á miđvikudaginn verđa flestar ađrar skákir í 4. umferđ tefldar á Húsavík. H.A.
19.2.2009 | 01:21
Úrslit í 3. umferđ.
3. umferđ í skákţingi Gođans var tefld í gćrkvöld á Húsavík. Úrslit urđu eftirfarandi :
Pétur Gíslason - Rúnar Ísleifsson 0 - 1
Smári Sigurđsson - Hermann Ađalsteinsson 1 - 0
Sigurbjörn Ásmundsson - Ármann Olgeirsson 0 - 1
Ketill Tryggvason - Baldvin Ţór Jóhannesson 0 - 1
Snorri Hallgrímsson - Sighvatur Karlsson 1 - 0
Sigur Snorra á Sighvati var mjög óvćntur, ţví Snorri er ađeins á 12 aldursári.
Snorri - Sighvatur.
Stađan ađ loknum ţremur umferđum.
Rúnar Ísleifsson 2,5
Benedikt Ţorri Sigurjónsson 2,5
Smári Sigurđsson 2,5
Pétur Gíslason 2
Ármann Olgeirsson 2
Baldvin Ţ Jóhannesson 2
Hermann Ađalsteinsson 1,5
Ćvar Ákason 1,5
Benedikt Ţór Jóhannsson 1,5
Sigurbjörn ásmundsson 1
Ketill Tryggvason 1
Snorri Hallgrímsson 1
Sighvatur Karlsson 0
Sćţór Örn Ţórđarson 0
Pörun 4. umferđar:
Hvítt - Svart
Benedikt Ţorri Sigurjónsson - Smári Sigurđsson
Rúnar Ísleifsson - Ármann Olgeirsson
Baldvin Ţ Jóhannesson - Pétur Gíslason
Hermann Ađalsteinsson - Ćvar Ákason
Benedikt ţór Jóhannsson - Sigurbjörn Ásmundsson
Ketill Tryggvason - Snorri Hallgrímsson
Sighvatur Karlsson - Sćţór Örn Ţórđarson
4. umferđ verđur tefld miđvikudagskvöldiđ 25 febrúar á Húsavík. H.A.
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2009 | 23:13
3. umferđ hafin.
Fyrsta skák 3. umferđar var tefld í kvöld, en um var ađ rćđa flýtta skák. Ćvar Ákason og Benedikt Ţorri Sigurjónsson tefldu og hafđi Benedikt sigur.
Í dag var svo önnur flýtt skák á dagskrá. Ţar áttust viđ Sćţór Örn og Benedikt Ţór og vann Benedikt skákina.
Ađrar skákir í 3. umferđ verđa tefldar á miđvikudagskvöld á Húsavík og á Laugum. H.A.
Mótaúrslit | Breytt 17.2.2009 kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2009 | 11:18
Skákir úr skákţinginu á netiđ !
Ţá hefur formanni loksins tekist ađ koma nokkrum skákum úr skákţingi Gođans á form sem ađ allir ćttu ađ geta skođađ á netinu. Formađur stofnsetti sérstaka blogg-síđu sem býđur uppá ţađ ađ setja skákir beint inná bloggiđ.
Hér er slóđin :http://chesstheatre.com/?sr=1234866676 (síđan heitir godinn)
Skákir | Breytt 17.2.2009 kl. 10:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2009 | 22:49
Pörun 3. umferđar.
2. umferđ á skákţingi Gođans lauk nú í kvöld ţegar tvćr síđustu skákirnar voru tefldar.
Úrslit kvöldsins :
Sighvatur Karlsson - Smári Sigurđsson 0 - 1
Benedikt Ţ Jóhannsson - Ćvar Ákason 0 - 1
Pétur er efstur međ 2 vinninga og Rúnar, Smári, Hermann, Ćvar og Benedikt Ţorri eru međ 1,5 vinninga, en ađrir minna.
Pörun 3. umferđar :
Pétur Gíslason - Rúnar Ísleifsson
Smári Sigurđsson - Hermann Ađalsteinsson
Ćvar Ákason - Benedikt Ţorri Sigurjónsson
Sigurbjörn Ásmundsson - Ármann Olgeirsson
Ketill Tryggvason - Baldvin Ţ Jóhannesson
Sćţór Örn Ţórđarson - Benedikt Ţór Jóhannsson
Snorri Hallgrímsson - Sighvatur Karlsson
3. umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld. H.A.
12.2.2009 | 01:15
2. umferđ hófst í gćrkvöld.
2. umferđ á skákţingi Gođans hófst í gćrkvöldi međ 4 skákum.
Ármann Olgeirsson - Pétur Gíslason 0 - 1
Rúnar Ísleifsson - Hermann Ađalsteinsson 0,5 - 0,5
Baldvin Ţ Jóhannesson - Benedikt Ţorri Sigurjónsson 0,5 - 0,5
Sćţór Örn Ţórđarson - Ketill Tryggvason 0 - 1
Snorri Hallgrímsson - Sigurbjörn Ásmundsson 0 - 1 (Tefld 12/2)
Viđureign Benedikts Ţórs og Ćvars og Sighvats og Smára, var frestađ. Ekki er ljóst hvenćr ţćr skákir verđa tefldar. H.A.
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2009 | 21:38
Skákir úr 1. umferđ.
Hér er ćtlunin ađ birta skákir úr fyrstu umferđ skákţings Gođans. Ađeins er búiđ ađ slá inn tvćr skákir, Hermann-Ketill og Ćvar-Baldvin....
Reyndar var skák Ćvars og Baldvins svo illa skrifuđ ađ ég fćrđi ađeins rúmlega 50 leiki inn af 79, ţannig ađ ţađ vantar endinn á skákinni.. En ţađ verđur bćtt úr ţví síđar.
Allir ţurfa ađ vanda betur skrift !
Fyrir gleymsku og klaufaskap gleymdi formađur skákskriftarblöđunum úr öđrum skákum á Húsavík, ţannig ađ ekki er ađ vćnta ţess ađ fleiri skákir verđi fćrđar inn og gerđar ađgengilegar áhugasömum í bráđ !
Skákirnar eru ađgengilegar á skákhorninu ! Sjá hér: http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?pid=55339;msg=PstChange
Skákir | Breytt 10.2.2009 kl. 23:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)