Bloggfćrslur mánađarins, október 2009
31.10.2009 | 16:54
Ný FIDE skákstig. Sindri hćkkar um 15 stig.
Sindri Guđjónsson hćkkar um 15 stig á nýja FIDE skákstigalistanum sem gefinn var út í dag.
Listinn gildir 1. nóvember 2009. Ţrír ađrir félagsmenn eru međ FIDE skákstig og eru stigabreytingar hjá ţeim óverulegar.
Svona lítur listinn út:
FIDE 1. nóv +/-
Barđi Einarsson 1755 +1
Erlingur Ţorsteinsson 2123 -1
Jakob Sćvar Sigurđsson 1808 0
Sindri Guđjónsson 1930 +15 ´
Íslenski listinn er hér:
http://ratings.fide.com/advaction.phtml?idcode=&name=&title=&other_title=&country=ISL&sex=&srating=0&erating=3000&birthday=&radio=rating&line=asc
Hér geta félagsmenn skođađ stöđu sína hjá FIDE međ ţví ađ slá inn eftirnafniđ sitt í bláa leitardálkinn hér: http://ratings.fide.com/
Ţarna eru búiđ ađ setja upp nákvćma skrá yfir allar skákir sem viđkomandi hefur teflt hingađ til á Fide reiknuđum skákmótum. Ţarna er ađ finna tölfrćđi fyrir vinninga fjölda međ svörtu og hvítu og listi yfir andstćđinga sem viđkomandi hefur teflt viđ, svo ađ eitthvađ sé nefnt. H.A.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2009 | 23:17
Heimir efstur á ćfingu.
Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík. Heimir fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Heimir Bessason 4 vinningar af 5 mögul.
2-3. Ćvar Ákason 3
2-3. Hermann Ađalsteinsson 3
4-5. Valur Heiđar Einarsson 2
4-5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6. Árni Garđar Helgason 1
Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni. H.A.
25.10.2009 | 17:21
Valur Heiđar Einarsson Íslandsmeistari drengja fćddra 1997 !
Valur Heiđar Einarsson varđ "Íslandsmeistari" drengja fćddra 1997 í skák í dag, á Akureyri, en Íslandsmóti drengja og stúlkna 15 ára og yngri, lauk ţar í dag. Valur fékk 4 vinninga af 9 mögulegum og endađi í 23. sćti. Valur vann 3 af 4 skákum sínum í dag.
Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands afhendir Val verđlaunapeninginn.
Valur Heiđar er ţar međ fyrsti Íslandsmeistari Gođans. Ritstjóri óskar Val til hamingju međ titilinn.
Hópmynd af verđlaunahöfunum.
Sjá heildarúrslitin á chess-results: http://www.chess-results.com/tnr26651.aspx?art=1&rd=9&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2009 | 20:00
Íslandsmót drengja og stúlkna. Valur Heiđar međ 1 vinning
Íslandsmót drengja og stúlkna hófst á Akureyri í dag. Okkar mađur, Valur Heiđar Einarsson, er á međal keppenda. Valur er í 25 sćti međ 1 vinninga ţegar 5 umferđum er lokiđ af 9. Alls taka 29 keppendur ţátt í mótinu. Snorri Hallgrímsson gat ekki teflt í mótinu vegna veikinda.
Valur Heiđar Einarsson.
Mótinu verđur framhaldiđ á morgun, en ţá verđa síđustu 4 umferđirnar tefldar. Í 6. umferđ teflir Valur viđ Heiđu Mist Kristjánsdóttur TG.
Jón Kristinn Ţorgeirsson SA er efstur međ fullt hús vinninga.
Sjá nánar á chess-results
http://www.chess-results.com/tnr26651.aspx?art=4&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
23.10.2009 | 10:24
Haustmót Gođans 2009 !
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og fide-stiga.
Dagskrá:
Föstudagur 13 nóvember kl 20:30 1-3 umferđ. (atskák 25 mín )Laugardagur 14 nóvember kl 10:00 4. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 14 nóvember kl 14:00 5. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 10:00 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 14:00 7. umferđ. ------------------
Hugsanlegt er ađ 5 og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4 eđa 6. umferđ. Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins.Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.
Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra !
Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta.
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Sérstök gestaverđlaun verđa fyrir utanfélagsmenn, en ţađ er úrvals lambalćri frá Norđlenska á Húsavík.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna, 2500 fyrir utanfélagsmenn og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands verđur skákstjóri á mótinu.
Skráning í mótiđ er hjá Hermanni, hér: lyngbrekka@magnavik.is og í síma 4643187 og 8213187.
Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks sem fyrst og eigi síđar en hálftíma fyrir mót.Húsiđ tekur um 30 keppendur. Stjórn hvetur sem flesta félagsmenn til ađ taka ţátt í mótinu.
Mótiđ er komiđ inná chess-results :
http://chess-results.com/?tnr=26984&redir=J&lan=1
Eftirtaldir hafa ţegar tilkynnt ţátttöku.
Erlingur Ţorsteinsson Sighvatur Karlsson Valur Heiđar Einarsson
Sindri Guđjónsson Ármann Olgeirsson Ćvar Ákason
Jakob Sćvar Sigurđsson Hermann Ađalsteinsson Hallur Birkir Reynisson
Smári Sigurđsson Sigurbjörn Ásmundsson Snorri Hallgrímsson
Spil og leikir | Breytt 10.11.2009 kl. 09:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2009 | 23:06
Erlingur efstur á ćfingu.
Erlingur Ţorsteinsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem haldin var á Stórutjörnum. Hann vann alla sína andstćđinga. Teflar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Erlingur Ţorsteinsson 5 vinn af 5 mögul.
2. Ármann Olgeirsson 3,5
3-4. Jóhann Sigurđsson 2
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
5. Ketill Tryggvason 1,5
6. Hermann Ađalsteinsson 1
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
17.10.2009 | 21:01
Jakob Sćvar Sigurđsson 15 mín meistari Gođans 2009 !
Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í dag 15 mín meistari Gođans 2009, en hann vann hiđ árlega 15 mín skákmót Gođans sem haldiđ var á Laugum. Jakob vann 6 skákir, en tapađi einni. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Hermann Ađalsteinsson varđ ţriđji međ 5 vinninga. Smári Sigurđsson, 15 mín meistari Gođans síđustu tvegggja ára, varđ í 4. sćti međ 5 vinninga eftir stigaútreikning.
Rúnar Ísleifsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Hermann Ađalsteinsson.
Hlynur Snćr, Snorri og Valur Heiđar.
Valur Heiđar Einarsson vann yngri flokkinn međ glćsibrag, en hann fékk 4 vinninga og varđ í 5. sćti í heildarkeppninni.
Alls tóku 12 keppendur ţátt í mótinu og tefldar voru 7 umferđir eftir monrad-kerfi.
Heildarúrslit urđu sem hér segir:
1. Jakob Sćvar Sigurđsson 6 vinn af 7 mögul.
2. Rúnar Ísleifsson 5,5
3. Hermann Ađalsteinsson 5
4. Smári Sigurđsson 5
5. Valur Heiđar Einarsson 4 (1. sćti í yngri fl.)
6. Sigurbjörn Ásmundsson 3,5
7. Ármann Olgeirsson 3,5
8. Ćvar Ákason 3
9. Sighvatur Karlsson 2,5
10. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5 (2. sćti í yngri fl.)
11. Snorri Hallgrímsson 1,5 (3. sćti í yngri fl.)
12. Starkađur Snćr Hlynsson 0
Nćsta skákmót sem Gođinn heldur verđur haustmót Gođans, en ţađ verđur haldiđ á Húsavík helgina 13-15 nóvember nk. H.A.
15.10.2009 | 12:58
Skráđrir keppendur í 15 mín mótiđ.
Eftirtaldir hafa nú ţegar skráđ sig í 15 mín skákmót Gođans 2009 !
Smári Sigurđsson (1825)
Rúnar Ísleifsson (1710)
Jakob Sćvar Sigurđsson (1685)
Ćvar Ákason (1645)
Ármann Olgeirsson (1515)
Hermann Ađalsteinsson (1460)
Sigurbjörn Ásmundsson (1265)
Sighvatur Karlsson 0
Snorri Hallgrímsson 0
Hlynur Snćr Viđarsson 0
Valur Heiđar Einarsson 0
Starkađur Snćr Hlynsson 0
Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér lyngbrekka@magnavik.is eđa í síma 8213187
Mótiđ hefst kl 13:00 í Litlulaugaskóla á Laugum. Teflar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi. Líklegt er ađ mótinu verđi lokiđ kl 17:00. H.A.
Spil og leikir | Breytt 16.10.2009 kl. 21:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2009 | 23:59
Sigurbjörn og Hermann efstir á ćfingu.
Sigurbjörn Ásmundsson og Hermann Ađalsteinsson urđu efstir og jafnir á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík. Ţeir fengu báđir 4 vinninga af 5 mögulegum. Teflar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins.
1-2. Sigurbjörn Ásmundsson 4 vinn af 5 mögul.
1-2. Hermann Ađalsteinsson 4
3. Snorri Hallgrímsson 2,5
4. Hlynur Snćr Viđarsson 2
5. Sighvatur Karlsson 1,5
6. Valur Heiđar Einarsson 1
Nćsta skákćfing verđur á Stórutjörnum ađ viku liđinni. H.A.
10.10.2009 | 17:30
15 mín skákmót Gođans 2009 verđur haldiđ 17 október.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbirkars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans 2009" fyrir efsta sćtiđ.
Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.
Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót. H.A.