Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Stúderađ á Húsavík.

Í gćrkvöld var fyrra stúderngakvöldiđ af tveimur haldiđ á Húsavík.  Nimzowitsch-vörn og Marshall-árás í Spćnska leiknum voru stúderuđ.  Jakob Sćvar Sigurđsson stjórnađi ţeim.

Stúderingakvöld Gođans

Jakob situr viđ tölvuna og stjórnar skýringunum í gegnum skjávarpa.

Í kvöld, laugardagskvöld, verđur fariđ yfir Scheveningen-afbrigđi Sikileyjarvarnar og Grjótgarđinn í Hollenzkri. Stúderingarnar hefjast kl 20:30 í Framsýnarsalnum.   H.A.


Stúderingar um helgina.

Um helgina verđur stúderađ mikiđ í skák á Húsavík.  Stúderingarnar verđa í bođi fyrir áhugasama bćđi föstudagskvöld og laugardagskvöld. Stúderingarnar hefjast bćđi kvöldin kl 20:30 í Framsýnarsalnum.  

Nimzowitsch-vörn og Marshall-árás í Spćnskum leik verđur krufiđ til mergjar á föstudagskvöldinu, en á laugardagskvöldinu verđur Scheveningen-afbrigđi Sikileyjarvarnar og Grjótgarđinn í Hollenzkri vörn tekiđ fyrir.

Stúderningarnar verđa í umsjá Jakobs Sćvars Sigurđssonar. Stúderingarnar fara fram í gegnum skjávarpa, úr tölvu, ţannig ađ allir ćttu ađ geta séđ vel hvađ um er ađ vera.

Vonandi geta sem flestir félagsmenn nýtt sér ţessa frćđslu um helgina. H.A.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ármann og Erlingur efstir á ćfingu.

Ármann Olgeirsson og Erlingur Ţorsteinsson urđu efstir á skákćfingu kvöldsins. Ţeir fengu báđir 4 vinninga af 5 mögulegum.  Tefldar voru 10 mín skákir.

Úrslit kvöldsins:

1-2. Ármann Olgerisson          4 af 5 mögul.
1-2. Erlingur Ţorsteinsson      4
3.    Smári Sigurđsson             3,5
4.    Hermann Ađalsteinsson   2,5
5.    Sigurbjörn Ásmundsson   1
6.    Ketill Tryggvason              0

Stúderingakvöld verđur haldiđ á föstudaginn á Húsavík. Stúderingarnar hefjast kl 20:30 í sal Framsýnar-stéttarfélags á Húsavík. Jakob Sćvar Sigurđsson stjórnar í ţeim.  Stúderingunum verđur svo framhaldiđ kvöldiđ eftir á sama stađ. 

Vonandi sjá sem flestir félagsmenn sér hag í ađ koma. H.A. 


Tímaritiđ Skák 2. tölublađ komiđ út.

Nú er 2. tölublađ af tímaritinum Skák komiđ út. Ţađ er eingöngu gefiđ út rafrćnt.

timritidskak-2tbl

Hér er hćgt ađ nálgast ţađ hér fyrir neđan: 
(hćgri smelliđ og veljiđ save target as)


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband