Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
12.5.2008 | 10:03
Tómas í 16 sćti.
Tómas vann Svein Arnarsson í 6 umferđ í gćr. (Sveinn mćtti ekki til leiks)
Tómas tapađi fyrir Kristjáni Erni Elíassyni í loka umferđinni sem tefld var í gćrkvöld.
Tómas endađi í 16 sćti međ 3,5 vinninga.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2008 | 11:06
Tómas međ jafntefli í 5 umferđ.
Tómas Veigar Sigurđarson gerđi jafntefli viđ Ţór Valtýsson í 5. umferđ sem lauk í gćrkveldi.
6. umferđ hófst kl 11:00. Ţá hefur Tómas hvítt á Svein Arnarsson.
Tómas er međ 2, 5 vinninga í 15 sćti. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2008 | 20:42
Tap í 4. umferđ.
Tómas tapađi í 4. umferđ fyrir Rúnari Berg.
5. umferđ hófst kl 19:30. Tómas hefur hvítt á Ţór Valtýsson.
Gylfi Ţórhallsson, Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson eru efstir međ 3,5 vinninga. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2008 | 09:36
Tómas í 7. sćti eftir 3 umferđir.
Minningar skákmótiđ um Albert Sigurđsson hófst á Akureyri í gćrkvöld. Ađ loknum 3 umferđum er okkar mađur, Tómas Veigar Sigurđarson međ 2 vinninga í 7. sćti.
Í fyrstu 3 umferđunum voru tefldar atskákir, en í 4-7 umferđ verđa tefldar kappskáir.
4. umferđ hefst kl 13:00 í dag. Ţá hefur Tómas svart á Rúnar Berg.
Alls taka 28 keppendur ţátt í mótinu. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2008 | 00:55
Félagsmönnum fjölgar.
Í dag gengu tveir skákmenn til liđs viđ Gođann. Ţeir eru Ćvar Ákason og Barđi Einarssson.
Ćvar Ákason (1620) er búsettur á Húsavík og fyrrum liđsmađur Taflfélags Húsavíkur. Hann tók ţátt í skákţingi Gođans um daginn.
Barđi Einarsson er búsettur í Reykjavík. Hann hefur lítiđ teflt á Íslandi en var virkur í Bretlandi. Hann er međ 144 Bresk skákstig (sem er styrkleiki á viđ 2000 FIDE) en fór hćst í 159 stig.
Eftir ţessa fjölgun eru 28 skákmenn skráđir í Gođann.
Stjórn skákfélagsins Gođans býđur ţá félaga velkomna í félagiđ. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2008 | 22:24
Myndir úr hérađsmótinu.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2008 | 21:27
Benedikt, Snorri, Helgi og Marta hérađsmeistarar HSŢ 2008
Hérađsmót HSŢ í skák 16 ára og yngri var haldiđ á Húsavík í dag. 18 keppendur tóku ţátt í mótinu og keppt var í 4 flokkum.
Marta Sif Baldvinsdóttir varđ hérađsmeistari í stúlknaflokki
Helgi James Ţórarinsson varđ hérađsmeistari í drengjaflokki 8 ára og yngri.
Snorri Hallgrímsson varđ hérađsmeistari í drengjaflokki 9-12 ára
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ hérađsmeistari í drengjaflokki 13-16 ára en hann varđ efstur međ 6 vinninga af 6 mögulegum. Benedikt fékk farandbikar ađ launum.
Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Benedikt Ţór Jóhannsson 6 vinn af 6 mögul. 1. sćti strákar 13-16 ára.
2. Snorri Hallgrímsson 5 1. sćti strákar 9-12 ára.
3. Ágúst Már Gunnlaugsson 4 (21 stig) 2. sćti strákar 9-12 ára.
4-5. Hilmar Freyr Birgisson 4 (20 stig) 2. sćti strákar 13-16 ára.
4-5. Hlynur Snćr Viđarsson 4 (20 stig) 3. sćti strákar 9-12 ára.
6. Ólafur Erik Ólafsson Foelsche 4 (15.5 stig)
7. Sćţór Örn Ţórđarson 3 (25 stig) 3. sćti strákar 13-16 ára.
8. Pálmi John Ţórarinsson 3 (24 stig)
9. Kristinn Björgvinsson 3 (18 stig)
10. Egill Hallgrímsson 3 (16 stig)
11. Kristján Orri Unnsteinsson 3 (10,5 stig)
12. Valur Heiđar Einarsson 2 (18,5 stig)
13. Pétur Ingvi Gunnarsson 2 (18 stig)
14. Starkađur Hlynsson 2 (15 stig)
15. Marta Sif Baldvinsdóttir 2 (13,5 stig) 1. sćti stúlkur 9-12 ára.
16. Inga Freyja Ţórarinsdóttir 1,5 (13,5 stig) 2. sćti stúlkur 9-12 ára.
17. Helgi James Ţórarinsson 1,5 (12,5 stig) 1. sćti 8 ára og yngri.
18. Klara Saga Pétursdóttir 1 3. sćti stúlkur 9-12 ára.
Skákstjórar voru Hermann Ađalsteinsson og Sigurbjörn Ásmundsson.
Myndir frá mótinu verđa birtar hér von bráđar. H.A.
Barna og unglingastarf | Breytt 28.8.2008 kl. 11:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)