Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
17.4.2008 | 09:46
Benedikt Ţór skákmađur ársins hjá Gođanum.
Benedikt Ţór Jóhannsson var í kvöld valinn skákmađur ársins hjá Gođanum. Hann hlaut kosningu međ talsverđum yfirburđum. Hann fékk um 60% atkvćđa. Skákfélagiđ fćrđi honum gjöf í tilefni ţess.
Benedikt međ glađninginn.
Í dag fer fram Kjördćmismótiđ í skólaskák, en Benedikt verđur fulltrúi Ţineyinga á ţví móti. Mótiđ hefst kl 16:00 á Fosshóli. Greint verđur frá úrslitum úr mótinu hér í dag. H.A
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2008 | 10:20
Síđasta skákćfingin í kvöld. Skákmađur ársins valinn.
"Uppskeruhátíđ" skákfélagsins fer fram í kvöld kl 20:30 á Fosshóli. Ţá verđur tilkynnt hver var valinn skákmađur ársins 2008 hjá Gođanum og fćr hann glađning frá félaginu.
Formađur verđur međ myndavél á lofti og ćtlar ađ taka einstaklings myndir af öllum sem mćta á ćfinguna og síđan hópmynd.
Síđan verđur gripiđ í tafl. Teflt verđur í 2 riđlum allir viđ alla og síđan efstu menn í báđum riđlum og síđan koll af kolli.
Ég vona ađ sem flestir sjái sér fćrt ađ vera međ í kvöld. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2008 | 21:29
SŢN 2008. Jakob og Tómas fengu stigaverđlaun.
Okkar menn tefldu vel í loka umferđinni á skákţingi norđlendinga sem lauk í dag.
Ármann vann Davíđ Örn Ţorsteinsson og endađi í 20 sćti međ 2,5 vinninga.
Tómas Veigar vann Sindra Guđjónsson og endađi í 8. sćti međ 4 vinninga. Tómas fékk verđlaun skákmanna undir 2000 stigum ásamt Sigurđi Arnarssyni.
Jakob Sćvar tefldi viđ Áskel Örn Kárason og knúđi fram jafntefli í 56 leikjum í hörku skák. Frábćr frammistađa hjá Jakob ţví stigamunurinn er mikil á ţeim. (436 FIDE og 600 Ísl) Jakob endađi í 11 sćti međ 4 vinninga og fékk 1. verđlaun af skákmönnum undir 1800 stigum annađ áriđ í röđ.
Stefán Bergsson varđ Norđurlandsmeistari međ 4,5 vinninga.
Áskell Örn Kárason varđ Norđurlandsmeistari í hrađskák međ yfirburđum og fékk 9 vinninga af 9 mögulegum. Jakob Sćvar varđ í 4-7 sćti međ 5 vinninga og Tómas Veigar varđ í 8-9 sćti međ 4,5 vinninga. H.A
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2008 | 20:25
Jakob međ 3,5 vinninga eftir 6 umferđir.
Ţegar 6 umferđum er lokiđ á Skákţingi norđlendinga er Jakob Sćvar komin međ 3,5 vinninga, Tómas Veigar er međ 3 og Ármann er kominn međ 1,5 vinninga. Úrslit úr skákum ţeirra félagar eru eftirfarandi :
1. umferđ Jakob - Stefán Bergsson 0-1 Ármann - Skottan 1 - 0
2. umferđ Jakob - Sveinbjörn Sigurđsson 0 - 1 Ármann - Stefán Bergsson 0 - 1
3 umferđ Jakob - Unnar Ingvarsson 0,5 - 0,5 Ármann - Sigurđur H Jónsson 0 - 1
3. umferđ Jakob Ármann 1 - 0 Ármann - Jakob 0 - 1
5. umferđ Jakob - Davíđ Örn Ţorsteinsson 1 - 0 Ármann - Hörđur Ingimarsson 0,5 - 0,5
6. umferđ Jakob - Kjartan Guđmundsson 1 - 0 Ármann - Jón Arnljótsson 0 - 1
1. umferđ Tómas - Henrik Danielssen (GM) 0 - 1 2. umferđ Tómas - Hörđur Ingimarsson 1 - 0
3. umferđ Tómas - Davíđ Örn Ţorsteinsson 1 - 0 4. umferđ Tómas - Gylfi Ţórhallsson 0 - 1
5. umferđ Tómas - Sigurđur Eiríksson 1 - 0 5. umferđ Tómas - Einar K Einarsson 0 - 1
7. og síđasta umferđ verđur tefld kl 10:00 á morgun sunnudag. Ţá verđur Áskell Örn Kárason, norđurlandsmeistari frá síđasta ári á Narfastöđum, andstćđingur Jakobs. Jakob hefur hvítt. Tómas teflir viđ Sindra Guđjónsson međ hvítu og Ármann teflir međ hvítu mönnunum viđ Davíđ Örn Ţorsteinsson. Baldvin Ţ Jóhannesson hćtti viđ ţátttöku í mótinu. H.A
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2008 | 22:24
SŢN 2008 í Skagafirđi.
Skákţing Norđlendinga fer fram ađ Bakkaflöt í Skagafirđi um helgina. Ţrír keppendur frá félaginu ćtla ađ vera međ í mótinu. Ţeir eru Jakob Sćvar, Baldvin og Ármann. Fylgst verđur međ gengi okkar manna hér á blogginu og úrslit úr skákum ţeirra birt.
Ljóst er ađ mótiđ í ár er vel skipađ og sterkara en norđurlandsmótiđ sem Gođinn hélt á Narfastöđum í fyrra. Međal keppenda er stórmeistarinn Henrik Daníelssen. Mótiđ verđur fćrt jafnóđum inn á Chess results síđunna.
chess-results : http://chess-results.com/?tnr=12248&redir=j&lan=1
Ţá er bara ađ óska okkar mönnum góđs gengis. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 21:09
Nýr skákvefur. Allt á Íslensku.
Ég vil vekja athygli á nýjum skákvef sem er sérstaklega ađgengilegur fyrir börn. Hann er mjög notendavćnn ţví hann er á Íslensku. Á ţessum vef geta börn teflt á netinu viđ önnur börn á Íslandi sem og í öđrum löndum. Einnig er spjallhorn á vefnum og hćgt er ađ fara í ýmsa leiki fyrir utan skák. Slóđin er: http://icy.ice.is
Í tenglasafninu hér til vinstri á ţessari síđu er tengill merktur "Krakkaskák"
Athugiđ, ađ ef ţiđ ćtliđ ađ notfćra ykkur ţennan vef, ţá ţurfiđ ţiđ ađ búa ykkur til notenda nafn og búa til lykilorđ. Síđan skráiđ ţiđ ykkur inn og byrjiđ ađ tefla ! Segiđ vinum ykkar frá ţessum vef. Gangi ykkur vel.
Krakkar kíkiđ á ţetta ! H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.4.2008 | 11:34
Ný íslensk skákstig
Stigalisti skáksambandsins var birtur í dag og miđast hann viđ 1 mars 2008. Einnig var birtur nýr atskákstigalisti og eru 3 félagsmenn ađ fá sín fyrstu stig á ţeim lista. Ţeirra hćstur er Smári Sigurđsson međ heil 1935 stig ! Jakob kemur nýr inn međ 1685 stig og Hermann nýr međ 1350 stig. Ţann 2 apríl var svo FIDE listinn birtur.
Skákstigalistarnir líta svona út.
Nafn. (stafrófsröđ) Íslensk skákstig 1. mars 08 atskákstig 1. mars 08 FIDE 1.apr 08
Ármann Olgeirsson 1330
Baldur Daníelsson 1650
Baldvin Ţ Jóhannesson 1445 1490
Einar Garđar Hjaltason 1655 1620
Heimir Bessason 1590
Hermann Ađalsteinsson 1350 ( Nýr inn)
Jakob Sćvar Sigurđsson 1640 1685 ( Nýr inn) 1811
Pétur Gíslason 1715 1855
Rúnar Ísleifsson 1670 1705
Sighvatur Karlsson 1300
Sigurbjörn Ásmundsson 1385
Smári Sigurđsson 1640 1935 (Nýr inn)
Tómas Veigar Sigurđarson 1855 1835 2056
(Sigurjón Benediktsson 1520 1460 (Er ekki í Gođanum))
Ţađ skal tekiđ fram ađ Skákţing Akureyrar 2008 og seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga eru ekki reiknuđ inn í íslensku stigin ţar sem ađ ţau mót voru ekki hafin eđa var ekki lokiđ 15 febrúar 2008, en ţá var skiladagsetning fyrir mót til útreiknings á Íslenskum skákstigum fyrir 1 mars 2008.
Mót sem reiknuđ voru inn sem einhverjir af okkar mönnum tóku ţátt í eru : Gođinn-SAUST atskákmót og Skákţing Hafnarfjarđar. H.A.
Skákstig | Breytt 28.8.2008 kl. 11:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2008 | 15:24
Kjördćmismótiđ í skólaskák. Hlynur í öđru sćti.
Viđ Ţingeyingar áttu 2 fulltrúa á kjördćmismótinu í skólaskák í yngri flokki, sem fram fór á Akureyri í dag. Sýslumeistarinn okkar í skólaskák Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti. Hann fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Hlynur tapađi einni skák, fyrir Mikael J Karlssyni sem vann alla sína andstćđinga og varđ kjördćmismeistari Norđulands-Eystra. Valur Heiđar Einarsson varđ í 4. sćti međ 2 vinninga. Alls tóku 6 keppendur ţátt í mótinu.
Úrslit urđu sem hér segir :
1. Mikael Jóhann Karlsson 5 vinn af 5 möguleg.
2. Hlynur Snćr Viđarsson 4 (Borgarhólsskóla)
3. Tinna Ósk Rúnarsdóttir 3
4. Valur Heiđar Einarsson 2 (Borgarhólsskóla)
Stjórn skákfélagsins óskar Hlyn og Val til hamingju međ góđan árangur. H.A.
Hér eru myndir frá Kjördćmismótinu. Ef ţiđ smelliđ á einhverja mynd ţá kemur hún upp í stćrri gerđ og ţá koma líka fram hverjir eru á myndinni.
Barna og unglingastarf | Breytt 28.8.2008 kl. 11:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2008 | 11:56
Uppskeruhátiđ skákfélagsins Gođans.
16 apríl nk. verđur uppskeruhátíđ skákfélagsins Gođans haldin á Fosshóli og hefst hátíđin kl 20:30. Ţá verđur tilkynnt hver var valinn skákmađur Gođans 2008 og viđkomandi fćr afhentan einhvern glađning af ţví tilefni.
Nú stendur yfir kosning á skákmanni Gođans 2008 hér til vinstri á ţessari síđu. Tilnefndir eru 7 félagsmenn sem allir eiga ţađ sameinilegt ađ hafa stađiđ sig vel síđustu 12 mánuđina.
Ađ sjálfsögđu verđur gripiđ í tafl og verđur tilhögun á ţeirri keppni ákveđin ţegar nćr dregur.
Stjórn vonast eftir góđri mćtingu á ţennan viđburđ ţví ţetta verđur síđasta skákćfing vetrarins og ćskilegt ađ félagsmenn fjölmenni til hátíđarinnar.
Skákţing Gođans 2008 hefst síđan miđvikudagskvöldiđ 23 apríl. Skákţingiđ er síđasti viđburđur skákfélagsins á ţessum vetri. H.A.
2.4.2008 | 23:56
Pétur efstur á ćfingu.
Pétur Gíslason varđ efstur á skákćfingunni sem fram fór í kvöld. Tefld var tvöföld umferđ međ 10 mín umhugsunartíma á mann í fyrri umferđ er 5 mín umhugsunartíma í seinni umferđ. Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Pétur Gíslason 7,5 af 8 mögulegum
2. Baldvin Ţ Jóhannesson 5
3. Ármann Olgeirsson 4,5
4. Hermann Ađalsteinsson 3
5. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Síđasta skákćfing vetrarins verđur á Fosshóli miđvikudagskvöldiđ 16 apríl n.k. Ţá er fyrirhuguđ einkverskonar "uppskeru" hátíđ félagsins. Hátíđin verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur. H.A.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)