Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
28.4.2008 | 11:02
Hérađsmót HSŢ í skák 16 ára og yngri.
Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri verđur haldiđ á Húsavík fimmtudaginn 1 maí nk.
Keppni hefst kl 13:30 og lýkur um kl 16:00 (áćtluđ mótslok)
Mótiđ fer fram í Borgahólsskóla.
Keppt verđur í eftirtöldum flokkum :
Strákar 13-16 ára (7-10 bekkur.) Börn fćdd 1995 eđa fyrr
Stelpur 13-16 ára ---------------------------------------------------
Strákar 9-12 ára (3-6 bekkur.) Börn fćdd 1996 til 1999
Stelpur 9-12 ára ---------------------------------------------------
Strákar 8 ára og yngri (1- 2 bekkur) Börn fćdd 2000 og síđar
Stelpur 8 ára og yngri --------------------------------------------
Keppnisgjald ađeins 200 krónur á keppanda.
Tefldar verđa 6 eđa 7 umferđir eftir monradkerfi. (Eftir fjölda keppenda)
Allir keppendur tefla í einum hóp, ţví ţađ einfaldar keppnisfyrirkomulagiđ.
Umhugsunartími verđur 10 mín á keppanda í hverri skák.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu í hverjum flokki auk ţess sem ađ vinninga hćsti keppandinn fćr veglegan farandbikar afhentan.
Ţegar mót ţetta var haldiđ í fyrra kepptu 33 krakkar á öllum aldri.
Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um keppnishaldiđ.
Keppendur úr Norđur-Ţingeyjarsýslu er sérstaklega bođnir velkomnir til keppni eftir sameiningu HSŢ og UNŢ.
Skráning í mótiđ er hafin í síma 4643187 eđa 8213187 (Hermann)
Ćskilegt er ađ keppendur skrái sig til keppni í síđasta lagi miđvikudagskvöldiđ 30. apríl.
Allar nánari upplýsingar veitir Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans
Sími 4643187 / 8213187 E-mail lyngbrekka@magnavik.is
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2008 | 17:28
Myndir úr skákţingi Gođans 2008
Hér eru nokkrar myndir úr síđustu umferđ skákţings Gođans 2008.
Timothy Murphy Smári Sigurđsson
Rúnar Smári Jakob Ćvar Ákason
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2008 | 17:11
Smári Sigurđsson skákmeistari Gođans 2008.
Smári Sigurđsson varđ í dag skákmeistari Gođans 2008, annađ áriđ í röđ. Smári gerđi jafntefli viđ Ármann Olgeirsson í lokaumferđinni í dag. Smári fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti, einnig međ 6 vinninga, en varđ neđar á stigum. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í 3 sćti međ 5 vinninga. Endanleg Úrslit :
1. Smári Sigurđsson 6 vinn af 7 mögul. (13,75)
2. Rúnar Ísleifsson 6 (13,5)
3. Jakob Sćvar Sigurđsson 5
4. Ármann Olgeirsson 4,5
5. Hermann Ađalsteinsson 3
6. Ćvar Ákason 2,5
7. Timothy Murphy 1
8. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 21:01
Smári enn efstur fyrir lokaumferđina.
Smári Sigurđsson heldur enn forystunni á skákţingi Gođans, en tvćr umferđir voru tefldar í dag. Úrslit urđu eftirfarandi:
5. umferđ Hermann Ađalsteinsson - Ármann Olgeirsson 0 - 1
Rúnar Ísleifsson - Smári Sigurđsson 0,5 - 0,5
Ćvar Ákason - Sigurbjörn Ásmundsson 1 - 0
Jakob Sćvar Sigurđsson - Timothy Murphy 1 - 0
6. umferđ Smári Sigurđsson - Timothy Murphy 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Rúnar Ísleifsson 0 - 1
Jakob Sćvar Sigurđsson - Ćvar Ákason 0,5 - 0,5
Hermann Ađalsteinsson - Sigurbjörn Ásmundsson 1 - 0
Stađan eftir 6 umferđir : Smári Sigurđson 5,5 vinningar
Rúnar Ísleifsson 5
Jakob Sćvar Sigurđsson og Ármann Olgeirsson 4
Hermann Ađalsteinsson 3
Ćvar Ákason 1,5
Timothy Murphy 1
Sigurbjörn Ásmundsson 0
7. og síđasta umferđ verđur tefld á morgun sunnudag kl 13:00. Ţá mćtast :
(hvítt) Smári Sigurđsson - Ármann Olgeirsson
(hvítt) Rúnar Ísleifsson - Sigurbjörn Ásmundsson
(hvítt) Hermann Ađalsteinsson - Jakob Sćvar Sigurđsson
(hvítt) Ćvar Ákason - Timothy Murphy
Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 00:06
Smári efstur eftir 4 umferđir.
4. umferđ á skákţingi Gođans var tefld í kvöld. Úrslit urđu eftirfarandi :
Smári Sigurđsson - Hermann Ađalsteinsson 1 - 0
Timothy Murphy - Rúnar Ísleifsson 0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 0 - 1
Ármann Olgeirsson - Ćvar Ákason 1 - 0
Stađan efstu mann eftir 4 umferđir: Smári Sigurđsson 4 af 4
Rúnar Ísleifsson 3,5
Ármann Olgeirsson 3
Jakob Sćvar Sigurđsson 2,5
5. umferđ verđur tefld kl 13:00 á morgun laugardag. Ţá mćtast:
(hvítt) Ćvar - Sigurbjörn (svart)
Hermann - Ármann
Rúnar - Smári
Jakob - Timothy
Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 00:07
Smári efstur eftir 3. umferđir.
Skákţing Gođans hófst í kvöld. Ađ loknum 3 umferđum er Smári Sigurđsson efstur, en hann vann alla andstćđinga sína og hefur 3 vinninga. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. umferđ Sigurbjörn Ásmundsson - Smári Sigurđsson 0 - 1
Jakob Sćvar Sigurđsson - Rúnar Ísleifsson 0,5- 0,5
Ćvar Ákason - Hermann Ađalsteinsson 0- 1
Ármann Olgeirsson - Timothy Murphy 1 - 0
2. umferđ Rúnar Ísleifsson - Ćvar Ákason 1 - 0
Smári Sigurđsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Sigurbjörn Ásmundsson 1 - 0
Timothy Murphy - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
3. umferđ Jakob Sćvar Sigurđsson - Ármann Olgeirsson 1 - 0
Ćvar Ákason - Smári Sigurđsson 0 - 1
Hermann Ađalsteinsson - Rúnar Ísleifsson 0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson - Timothy Murphy 0 - 1
Stađa efstu manna : Smári Sigurđsson 3 vinn
Rúnar Ísleifsson 2,5
Hermann Ađalsteinsson 2
Ármann Olgeirsson 2
4. umferđ verđur tefld kl 20:00 á föstudagskvöld. (Kappskák međ 90 mín + 30 sek/leik) Ţá mćtast :
(hvítt) Ármann Olgeirsson - Ćvar Ákason (svart)
(hvítt) Smári Sigurđsson - Hermann Ađalsteinsson (svart)
(hvítt) Sigurbjörn Ásmundsson - Jakob Sćvar Sigurđsson (svart)
(hvítt) Timothy Murphy - Rúnar Ísleifsson (svart)
Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2008 | 12:58
Skráđir keppendur í Skákţing Gođans.
Eftirtaldir hafa skráđ sig í skákţing Gođans.
Ármann Olgeirsson 1330
Jakob Sćvar Sigurđsson 1640
Hermann Ađalsteinsson
Rúnar Ísleifsson 1670
Sigurbjörn Ásmundsson
Smári Sigurđsson 1640
Timothy Murphy (Írland)
Ćvar Ákason 1620
Skráningarfrestur er til kl 19:50 á miđvikudagskvöldiđ. (10 mín áđur en mótiđ hefst). H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 12:55
Skákţing Gođans 2008.
Skákţing Gođans 2008 Fosshóll 23-27 apríl
Miđvikudagskvöldiđ 23 apríl kl 20:00 1-3 umferđ atskák 25 mín á mann.
Föstudagskvöldiđ 25 apríl kl 20:00 4. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
Laugardagur 26 apríl kl 13:00 5. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
Bođiđ verđur uppá kaffi og kökur á milli umferđa á laugardeginum !
Laugardagur 26 apríl kl 17:00 6. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
Sunnudagur 27 apríl kl 13:00 7. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga.
Keppnisgjald er 2000 kr. Innifaliđ í ţví er kaffi allan tímann og kökur á laugardeginum á milli umferđa.
Ekki verđur keppt í Ljósvetningabúđ á laugardag, eins og áđur hafđi veriđ auglýst. Allar umferđir verđa tefldar á Fosshóli.
Varđandi keppnis fyrirkomulagiđ á laugardeginum, ţá er miđađ viđ ađ 6. umferđ hefjist skömmu eftir ađ síđustu skák líkur úr 5. umferđ !
Keppnisfyrirkomulagiđ miđast viđ 7 umferđir eftir monrad-kerfi.
Til ţess ađ svo megi verđa ţurfa amk 12 keppendur ađ vera međ í mótinu.
Nánari skýringar :
12 keppendur eđa fleiri 7 umferđir monrad. (Óbreytt dagskrá)
10-11 keppendur = 6 kappskákir eftir monradkerfi. (1 miđv. 1 föstud 2 laug og 2 sun)
9 keppendur = 4 atskákir + 4 kappskákir, allir viđ alla.
8 keppendur = Óbreytt dagskrá allir viđ alla.
7 keppendur = 6 kappskákir allir viđ alla (1 á miđvikudkv. 1 á Föstudagskv 2 á laugardag og 2 á sunnudag)
Reglur varđandi frestađar / flýttar skákir (miđađ viđ 7 umf. monrad)
Ţađ skal tekiđ fram ađ eigi einhverjir keppendur erfitt međ ađ tefla 4. umferđ á tilsettum tíma á föstudagskvöldinu er ţeim heimillt ađ tefla skákina fyrir fram, ef andstćđingur samţykkir, a.m.k. ţannig ađ skákinni sé lokiđ áđur en nćsta umferđ hefst. Eins verđur heimilt ađ fersta skákum í 6. umferđ fram til kl 20:00 um kvöldiđ henti ţađ einhverjum keppendum.... Ekki verđur mögulegt ađ fresta öđrum skákum.
Verđi mótiđ međ allir viđ alla keppnisfyrirkomulagi verđur "auđveldara" ađ fresta eđa flýta skákum, međ samţykki andstćđings og mótsstjórnar
Mótsstjórn : Ármann og Hermann.
Ţó svo ađ mótiđ sé innanfélagsmót ţá eru skákmenn úr öđrum félögum velkomnir til keppni sem gestir.
Nauđsynlegt er ađ keppendur skrái sig hjá formanni í síma 4643187 eđa sendi mail á lyngbrekka@magnavik.is eđa hildjo@isl.is
STJÓRNIN
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2008 | 20:52
Benedikt kjördćmismeistari í skák !
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í dag kjördćmismeistari í skólaskák fyrir Norđurland-Eystra. Hann sigrađi örugglega á kjördćmismótinu sem fram fór á Fosshóli. Hann vann allar sínar skákir. Keppendur voru alls 3. Tefld var tvöföld umferđ međ 15 mín umhugsunartíma á mann. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Benedikt Ţór Jóhannsson 4 af 4 mögulegum
2. Magnús Víđisson 2
3. Daníel Mattíasson 0
Hann hefur ţví unniđ sér keppnisrétt í landsmótinu í skólaskák sem verđur haldiđ í Bolungarvík 24-27 apríl nk. Vegna anna getur Benedikt ekki nýtt sér ţennan rétt. Sýslumeistarinn okkar, hann Daníel Örn Baldvinsson, gat ekki tekiđ ţátt í mótinu vegna anna. Ţví keppti Benedikt einn frá okkur. Stjórn skákfélagsins Gođans óskar Benedikt til hamingju međ sigurinn. H.A.
Okkar menn | Breytt 28.8.2008 kl. 11:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2008 | 10:14
Smári efstur á síđustu ćfingu vetrarins.
Smári Sigurđsson varđ efstur á síđustu skákćfingu vetrarins sem fram fór í gćrkvöld. Góđ ţátttaka var á ćfingunni og mćttu 13 skákmenn til keppni. Tefldar voru hrađskákir (5 mín) allir viđ alla. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Smári Sigurđsson 11 af 12 mögulegum
2. Rúnar Ísleifsson 10
3. Pétur Gíslason 9
4. Jakob Sćvar Sigurđsson 7,5 (15 stig)
5. Ketill Tryggvason 7,5 (14,75 stig)
6. Baldvin Ţ Jóhannesson 6,5
7. Ármann Olgeirsson 6 (12,5 stig)
8. Hermann Ađalsteinsson 6 (12 stig)
9. Baldur Daníelsson 5,5
10. Benedikt Ţ Jóhannsson 3 (6,5 stig)
11. Sigurbjörn Ásmundsson 3 ( 5,75 stig)
12. Jóhann Sigurđsson 2
13. Hallur Birkir Reynisson 1
Nćsti viđburđur hjá félaginu er skákţing Gođans 2008. Ţađ verđur auglýst hér fljótlega. H.A.
Skákćfingar | Breytt 28.8.2008 kl. 11:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)