Pétur efstur á ćfingu.

Pétur Gíslason varđ efstur á síđustu skákćfingu ársins sem fram fór í kvöld. Hann fékk 9,5 vinninga. Fast á hćla hans varđ Smári međ 9 vinninga.  Baldvin og Benedikt Ţór fengu 8,5 vinninga hvor í 3-4 sćti. árangur Benedikts var glćsilegur, en hann tapađi ađeins fyrir Pétri. 

Úrslit urđu eftirfarandi:

1.        Pétur Gíslason                        9,5 af 10
2.        Smári Sigurđsson                    9
3-4.     Baldvin Ţ Jóhannesson           8,5
3-4.     Benedikt Ţ Jóhannsson           8,5
5.        Hermann Ađalsteinsson           6
6-7.     Benedikt Ţorri Sigurjónsson    5
6-7.     Sigurbjörn Ásmundsson          5
8.        Sigurjón Benediktsson            4,5
9.        Sighvatur Karlsson                  3
10-11. Ágúst Már Gunnlaugsson        2
10-11. Hlynur Snćr Viđarsson            2
12.      Snorri Hallgrímsson                1,5
13.      Valur Heiđar Einarsson           0,5

Vegna tímaskorts voru síđustu tvćr umferđirnar ekki tefldar.

Hrađskákmót Gođans 2008 fer fram laugardaginn 27 desember (ţriđji í jólum) á Húsavík. Teflt verđur í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 27. Mótiđ hefst kl 13:00.  Tefldar verđa 11 umf. eftir monradkerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjá efstu í eldri flokki, auk ţess sem sigurvegarinn fćr afhentan farandbikar og titilinn hrađskákmeistari Gođans 2008 ! Allir velkomnir.

Samhliđa mótinu verđur jólapakka-hrađskákmót Gođans haldiđ fyrir 16 ára og yngri. Allir keppendur í yngri flokki fá jólapakka og ţrír efstu fá verđlaunapening. Nánar auglýst síđar. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband