22.10.2008 | 12:01
15 mín mótiđ verđur haldiđ 15 nóvember.
Hiđ árlega 15 mín skákmót Gođans verđur haldiđ laugardaginn 15 nóvember nk. á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín á mann. Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.
Keppt verđur í fullorđinsflokki (17 ára og eldri), unglinga flokki (13-16 ára) og barnaflokki (12 ára og yngri).
Ţátttökugjald er 500 kr fyrir fullorna, en 250 kr fyrir 16 ára og yngri.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu í öllum flokkum, auk ţess sem sigurvegarinn í heildarkeppninni hlýtur ađ launum farandbikar til varđveislu. Núverandi 15 mín meistari Gođans er Smári Sigurđsson.
Mótiđ verđur haldiđ í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík og ţađ hefst stundvíslega kl 13:00 og mótslok eru áćtluđ um kl 17:00.
Formađur skákfélagsins Gođans, Hermann Ađalsteinsson, tekur viđ skráningum í mótiđ í síma 4643187, auk ţess ađ veita allar nánari upplýsingar. H.A.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 2.11.2008 kl. 21:02 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fide Skákstig félagsmanna
Ýmislegt
Fide Hrađskákstig
Fide Atskákstig
Fide Skákstig
FASTAR SÍĐUR
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Athugasemdir
Ţegar hafa skráđ sig : Smári, Hermann og Ármann !
Skákfélagiđ Gođinn, 24.10.2008 kl. 12:14
Eru 15 mín, nógu langt, til ađ reikna til stiga??
Sindri Guđjónsson, 24.10.2008 kl. 13:52
Já. 15 mín er lágmarks tími til atskáktiga. Allt undir 15 mín er ekki reiknanlegt. (15-60 mín = atskákstig, 60 mín+ venjuleg stig.)
Skákfélagiđ Gođinn, 24.10.2008 kl. 15:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.