15 mín mótiđ verđur haldiđ 15 nóvember.

Hiđ árlega 15 mín skákmót Gođans verđur haldiđ laugardaginn 15 nóvember nk. á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín á mann.  Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.

Keppt verđur í fullorđinsflokki (17 ára og eldri), unglinga flokki (13-16 ára) og barnaflokki (12 ára og yngri).

Ţátttökugjald er 500 kr fyrir fullorna, en 250 kr fyrir 16 ára og yngri.

Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu í öllum flokkum, auk ţess sem sigurvegarinn í heildarkeppninni hlýtur ađ launum farandbikar til varđveislu.  Núverandi 15 mín meistari Gođans er Smári Sigurđsson.

Mótiđ verđur haldiđ í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík og ţađ hefst stundvíslega kl 13:00 og mótslok eru áćtluđ um kl 17:00.

Formađur skákfélagsins Gođans, Hermann Ađalsteinsson, tekur viđ skráningum í mótiđ í síma 4643187, auk ţess ađ veita allar nánari upplýsingar.  H.A.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Ţegar hafa skráđ sig :   Smári, Hermann og Ármann !

Skákfélagiđ Gođinn, 24.10.2008 kl. 12:14

2 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Eru 15 mín, nógu langt, til ađ reikna til stiga??

Sindri Guđjónsson, 24.10.2008 kl. 13:52

3 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Já. 15 mín er lágmarks tími til atskáktiga. Allt undir 15 mín er ekki reiknanlegt.  (15-60 mín = atskákstig,  60 mín+ venjuleg stig.)

Skákfélagiđ Gođinn, 24.10.2008 kl. 15:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband