7.4.2008 | 11:34
Ný íslensk skákstig
Stigalisti skáksambandsins var birtur í dag og miđast hann viđ 1 mars 2008. Einnig var birtur nýr atskákstigalisti og eru 3 félagsmenn ađ fá sín fyrstu stig á ţeim lista. Ţeirra hćstur er Smári Sigurđsson međ heil 1935 stig ! Jakob kemur nýr inn međ 1685 stig og Hermann nýr međ 1350 stig. Ţann 2 apríl var svo FIDE listinn birtur.
Skákstigalistarnir líta svona út.
Nafn. (stafrófsröđ) Íslensk skákstig 1. mars 08 atskákstig 1. mars 08 FIDE 1.apr 08
Ármann Olgeirsson 1330
Baldur Daníelsson 1650
Baldvin Ţ Jóhannesson 1445 1490
Einar Garđar Hjaltason 1655 1620
Heimir Bessason 1590
Hermann Ađalsteinsson 1350 ( Nýr inn)
Jakob Sćvar Sigurđsson 1640 1685 ( Nýr inn) 1811
Pétur Gíslason 1715 1855
Rúnar Ísleifsson 1670 1705
Sighvatur Karlsson 1300
Sigurbjörn Ásmundsson 1385
Smári Sigurđsson 1640 1935 (Nýr inn)
Tómas Veigar Sigurđarson 1855 1835 2056
(Sigurjón Benediktsson 1520 1460 (Er ekki í Gođanum))
Ţađ skal tekiđ fram ađ Skákţing Akureyrar 2008 og seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga eru ekki reiknuđ inn í íslensku stigin ţar sem ađ ţau mót voru ekki hafin eđa var ekki lokiđ 15 febrúar 2008, en ţá var skiladagsetning fyrir mót til útreiknings á Íslenskum skákstigum fyrir 1 mars 2008.
Mót sem reiknuđ voru inn sem einhverjir af okkar mönnum tóku ţátt í eru : Gođinn-SAUST atskákmót og Skákţing Hafnarfjarđar. H.A.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.