Tómas, Smári, Hermann og Sigurbjörn efstir á skákćfingum.

Nokkrar skákćfingar hafa fariđ fram í aprílmánuđi og hefur ţátttaka verđi mismunandi. Oftast hafa tímamörkin veriđ 15 mín.

Mánudaginn 28. apríl Laugar.
 
1-2. Hermann Ađalsteinsson   4
1-2. Sigurbjörn Ásmundsson   4
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson      2
3-4. Viđar Njáll Hákonarson    2

Mánudaginn 14 apríl Húsavík
 
1. Smári Sigurđsson               5/5
2. Ćvar Ákason                      4
3. Hlynur Snćr Viđarsson      3
4.-6. Ásmundur Sighvatsson 1
4.-6. Sighvatur Karlsson        1
4.-6. Sigurbjörn Ásmundsson 1

Mánudaginn 7 apríl. Húsavík
 
1.    Tómas Veigar Sigurđarson  5/5
2.    Ćvar Ákason                        3
3.    Hermann Ađalsteinsson       2
4-5. Heimir Bessason                 2
4-5.Hlynur Snćr Viđarsson        2
6.    Sigurbjörn Ásmundsson       1

Mánudaginn 31. mars Laugar
 
1. Tómas Veigar Sigurđarson  5/5
2. Hlynur Snćr Viđarsson        4
3.  Hermann Ađalsteinsson     3
4. Viđar Njáll Hákonarson        2
5. Stefán Bogi Ađalsteinsson    1
6. Sigurbjörn Ásmundsson       0

Vetrarstarfinu er nú ađ ljúka og verđur síđasta skákćfing tímabilsins 2013-2014 á Húsavík mánudagskvöldiđ 5. maí. Ţá kemur í ljós hver hlýtur Skákćfingabikarinn fyrir ţetta ár.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband