Hérađsmót HSŢ í skák fer fram annađ kvöld

Hérađsmót HSŢ í skák 2014 (fullorđinsflokkur) fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík nk. miđvikudagskvöld 30 apríl og hefst mótiđ kl 20:30. Ţó svo ađ um sé ađ rćđa fullorđinsmót mega börn og unglingar taka ţátt líka en ekki verđa veitt verđlaun fyrir U-16 ára ţar sem hérađsmótiđ fyrir ţann aldursflokk fór fram í nóvember sl.
HSŢ

Tímamörk 10 mín +5 sek á leik.
Umferđafjöldi fer eftir ţátttöku, en ţó ekki fleiri en 7 umferđir.
 
Ţátttökugjald er krónur 500. 

Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 og 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband