Skólameistarar í Ţingeyjarsýslu

Tvö skólaskákmót fóru fram í gćr fimmtudag. Í Borgarhólsskóla og í Litlulaugaskóla. Björn Gunnar Jónsson hafđi sigur í yngri flokki á mótinu í Borgarhólsskóla eftir mikla rimmu viđ Magnús Mána Sigurgeirsson, en ţađ ţurfti auka hrađskákkeppni og bráđabana á milli ţeirra ţar sem ţeir voru jafnir ađ vinningum eftir sjálft skólamótiđ. Enginn keppandi var í eldri flokki.

2010 01 11 19.35.14

                   Magnús, Björn, Júlía og Kristinn. 

Lokastađan í Borgarhólsskóla. Yngri flokkur

1. Björn Gunnar Jónsson           2,5           (+2)
2. Magnús Máni Sigurgeirsson 2,5  (+1)
3-4. Júlía Renata G                   0,5
3-4. Kristinn Ásbjörnsson        0,5

Jón Ađalsteinn Hermannsson vann sigur í eldri flokki á skólamótinu í Litlulaugaskóla sem fram fór í gćrkvöldi. Jón fékk ţrjá vinninga af fjórum mögulegum, Jakub Piotr varđ annar međ 2 vinning og Ásgeir Ingi Unnsteinsson varđ ţriđji međ einn vinning.

2010 01 12 01.45.51

      Stefán, Olivia, Jón, Jakub, Ásgeir. Valdemar og Hilmar fyrir framar

Stefán Bogi Ađalsteinsson vann sigur í yngri flokki međ ţrjá vinninga, en hann vann alla sína andstćđinga. Hilmar Örn Sćvarsson varđ annar međ tvo vinninga.

Skólaskákmótiđ í Reykjahlíđarskóla var haldiđ 27 febrúar. Úrslit urđu eftirfarandi:

Í 1.-7. bekk :

1.     Helgi Ţorleifur Ţórhallsson
2.     Stefán Örn Kristjánsson
3.     Elvar Gođi Yngvason 

Í 8.-10. bekk:

1.     Ari Rúnar Gunnarsson
2.     Ingimar Atli Knútsson
3.     Sölvi Karlsson  

Reykjahlíđ 1 7 b 

                  Yngri flokkur í Reykjahlíđarskóla.

reykjahlíđ 8 10 b 

             Eldri flokkur í Reykjaklíđarskóla. 

Sýslumótiđ í skólaskák fer fram í fyrstu kennsluviku eftir páska í Litlulaugaskóla, en keppnisrétt á mótiđ eiga ţeir sem náđu tveimur efstu sćtunum á skólamótunum í báđum flokkum í hverju skóla fyrir sig. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband