Felix sigrađi á Páskaeggjamóti GM Hellis

IMG_1921Páskaeggjamót GM Hellis á sér langa sögu eđa nćstu ţví jafn langa og Taflfélagiđ Hellir ţví fyrsta páskaeggjamótiđ var haldiđ 1992 ári eftir stofnun félagsins. Fyrstu árin var mótiđ opiđ öllum en frá og međ árinu 1996 hefur ţađ veriđ barna- og unglingamót og ćvinlega mjög vel sótt. Sigurvegarar mótanna hafa veriđ úr hópi efnilegustu skákkrakka hvers tíma og á ţessu móti bćttist nýr sigurvegari viđ. Ţađ voru 43 keppendur sem mćttu nú til leiks, tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og var mikil stemming allan tímann. Felix Steinţórsson sigrađi á mótinu međ 6,5v. Hann gerđi jafntefli viđ Mikhael Kravchuk í 5. umferđ og ţeir fylgdust svo ađ fram í síđustu umferđ eins og ţeir höfđu gert allt mótiđ. Ţá mćttust Felix og Stefán Orri Davíđsson ţar sem Felix hafđi sigur. Á međan tefldu Óskar Víkingur Davíđsson og Mikhael og hafđi Óskar sigur eftir sviftingasama skák. Óskar komst međ ţeim sigri í annađ sćtiđ á mótinu og tryggđi sér jafnframt sigur í yngri flokki mótsins. Ţriđji á páskaeggjamótinu var svo nokkuđ óvćnt Halldór Atli Kristjánsson međ 6v eins og Óskar en lćgri á stigum.

IMG 1979

Veitt voru verđlaun í ţremur flokkum. Tveimur aldursflokkum ţar sem Felix, Aron Ţór og Alec Elías voru efstir. Yngri flokki ţar sem Óskar Víkingur, Halldór Atli og Mikhael voru efstir. Stúlknaverđlaun hlutu Elín Edda, Ţórdís Agla og Sunna Rún sem allar hafa veriđ duglegar ađ sćkja stelpućfingar hjá GM Helli á miđvikudögum. Auk ţess fékk efsti keppandi í hverjum aldursflokki páskaegg í verđlaun. Ef sá efsti hafđi unniđ páskaegg í  ađalverđlaun fékk sá  nćsti í aldursflokknum páskaeggiđ. Í lokin voru fimm páskaegg dregin ú tog svo voru lítil páskaegg handa ţeim sem ekki hlutu verđlaun á mótinu ţannig ađ allir fóru ánćgđir heim. Mótsstjórar voru Erla Hlín Hjálmarsdóttir, Steinţór Baldursson og Vigfús Ó. Vigfússon.

IMG 1977

Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:

Eldri flokkur:

  • 1.  Felix Steinţórsson                          6,5v
  • 2.  Aron Ţór Mai                                   5v
  • 3.  Alec Elías Sigurđarson                    4,5v

Yngri flokkur

  • 1.  Óskar Víkingur Davíđsson            6v
  • 2.  Halldór Atli Kristjánsson              6v
  • 3.  Mikhael Kravchuk                        5,5v

IMG 1976

Stúlkur:

  • 1. Elín Edda Jóhannsdóttir 3v
  • 2. Ţórdís Agla Jóhannsdóttir 3v
  • 3. Sunna Rún Birkisdóttir 2v

 IMG 1982

  • Árgangur 2007: Adam Omarsson
  • Árgangur 2006: Stefán Orri Davíđsson
  • Árgangur 2005: Jón Hreiđar Rúnarsson (Óskar Víkingur Davíđsson)
  • Árgangur 2004: Brynjar Haraldsson
  • Árgangur 2003: Bjarki Arnaldarson (Mikhael Kravchuk)
  • Árgangur 2002: Jóhannes Ţór Árnason
  • Árgangur 2001: Jón Ţór Lemery (Felix Steinţórsson)
  • Árgangur 2000: Oddur Ţór Unnsteinsson
  • Árgangur 1999: (Alec Elías Sigurđarson)

STP82203

Lokastađan á páskaeggjamótinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Felix Steinţórsson6,5342531,3
2Óskar Víkingur Davíđsson6342427
3Halldór Atli Kristjánsson 6302023
4Mykhaylo Kravchuk 5,5332423,8
5Jón Hreiđar Rúnarsson 5292117,5
6Aron Ţór Mai 5292118,5
7Bjarki Arnaldarsson 5271815
8Stefán Orri Davíđsson4,5312116,8
9Alec Elías Sigurđarson4,5292114,8
10Sindri Snćr Kristófersson 4,5261915,8
11Benedikt Ernir Magnússon 4,5221711,3
12Róbert Luu 4322315,5
13Jón Ţór Lemery 4312413,5
14Heimir Páll Ragnarsson 4272011
15Oddur Ţór Unnsteinsson 4271914,5
16Birgir Ívarsson4251812
17Alexander  Mai4251811
18Brynjar Haraldsson4251810,5
19Ísak Orri  Karlsson4221510
20Adam Omarsson 417126,5
21Jóhannes Ţór Árnason3,5282112,3
22Matthías Ćvar Magnússon 3,5281910,3
23Egill Úlfarsson3,5251910,3
24Ívar Andri Hannesson3,5241710
25Matthías Hildir Pálmason3,520147,75
26Baltasar Máni Wedholm 3302110,5
27Gabríel Sćr Bjarnţórsson 327199
28Arnar Jónsson323165,5
29Alexander Már Bjarnţórsson 322165,5
30Elín Edda Jóhannsdóttir320155
31Birgir Logi Steinţórsson320155,5
32Sćvar Breki Snorrason318135
33Ţórdís Agla Jóhannsdóttir 318135,5
34Magnús Hjaltason 2,523176,25
35Aron Kristinn Jónsson2,521165,75
36Óttar Örn Bergmann Sigfússon2,521154,75
37Alexander Jóhannsson224182,5
38Ţórđur Hólm Hálfdánarson224177
39Sunna Rún Birkisdóttir219132,5
40Árni Bergur Sigurbergsson218122
41Ólafur Tómas Ólafsson1,518121,5
42Sólný Helga Sigurđardóttir1,5159,51,5
43 Elsa Kristín Arnaldardóttir123160,5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband